Þjóðviljinn - 01.10.1968, Blaðsíða 3
tWtötjuidaiglur 1. október 1968 — I>J ÓÐVTLJlISrN — SlÐA J
Tékkóslóvakía
Enginn fótur fyrír fréttum um
munnuskipti á æðstu stöðum
* Allar bollaleggingar um sundrung í forystunni eru
hugarórar einberir, segir Gustav Husak flokksritari
PRAG 30/9 — Enginn fótur er fyrir sögum sem ganga af
því að til standi að sikipta um menn í æðstu stöðum flokks
og rfkis í Tékkóslóvakúu, eins og t.d. láta Alexander Dub-
celk víkja úr stöðu flokksritara, og að sovétstjórnin hafi sett
slík mannaskipti sem skilyrði fyri.r nýjum samnimgavið-
ræðrnn um garng mála í Tékkóslóvakíu.
Gustav Husak, ritori koammún-
istafflokfesáins í Slóvakíu og vara-
torsætisrádherra í rSkisstjóan
Tlékkóslóvakíu, sagði í útvarps-
og sjónwairpsræðu ad ailiLar siíkar
boaiaíbegginigar væra hugarórar,
sem ékkeirt mamk væri á tafeiandi.
— t>að haifia verið uppi margar
getgátur um ágneiming í forystu
Lands oikkar, um hver seefeisit eft-
ir iþessairi sitööunni eða hinni og
hiver edgi aö leysa hvem af hólmi
o.s.frv., saigði Husak, . en enginn
flótur er flyrir þieim. ,
Ræða Husaiks var birt í heild
£ málgaigni kommúmistafllofeíksiins
„Rude Prawo” í giær og er tailið
í Prag að hún haffl verið halldin
og birt til þiess að eyða vaxandi
ótta mianna við að forystumenn
endumýjunarinoar yrðu látnir
víkja úr embættum að kröfu
Sovébrfkjanna.
Husaik saigðd að hann hef ði
Erétt a£ fyrirtæki í Bæheimd þar
sem starEsmennirnir hefðu verið
hvattir tál að unidirbúa álykitun-
artillílögur sem vaeru þá tiibúnar
tdl samlþykktar e£ að þivi kæmi
að einsibaikir fflokikslleiðtogar yrðu
iátnir vÆbja. — Ég tel ekiki nolkikra
ástæðu tffl sMks óðaigiots, eða t.il
þass að geflniar sóu út áilyifctanir
sem byggja á ósönnum örðrómi,
saigða hann. Husalk sagði að er-
lendar útvarpsstöðvar og blöð
hefðu kynt unddr þessum ótta
mianna. Bent er á að sovézlk blöcj
og útvarpsstöðvar hafa undan-
farið haiddð fram að nýju að
sumir leiðtogar Téklklósilóvaikíu
styðji „gaigpbyltimguna".
Husaik sagði að það vœri
bamaiegit að ætla að hasgt væiri
að bíða með að koma á „eðii-
legu ástandi“ í landinu þar cil
hið erienda heriið væri farið
burt. Það væri óraunsætt, af þiví
að Tékkóslóvak’ar einir gætu
eik'kd teikið ábvarðanir í þessiu
méli. Skilyrðið fyrir þivl að her-
liðið fasri væri að staðið væri
við Mostovusamkomuilagið í öll-
um atriðum.
Hann skýrðá frá því að leið-
togar þjóðaonnar myndu berj-
ast gegn andsósíalistíslkum öfllum
og vinna á móti öfgamönnum.
Ríkissitjómdn myndi gera áætlun
til skiamms tíma um lausn á
þeim vamdamálum sem að kaJia.
Viðræðum frestað
Pólska blaðið „Zycie Warszawy“
hafði það á lauigardaginn eftir
Eréttaritara sínum í Prag að á-
kveðið hefði verið að flresta hin-
um fyrirhuguðu viðiræðum leið-
toga Tékkósllóvaikíu og Sovét-
ríkjanna um óákveðinn tfima, en
að þær myndu sennilega flara
fram um miðjan ctotóber. Ástæð-
a.n -æri sú að þau mál sem
fia , yrði um þörfnuðust ræki-
legs undirbúniinigs.
Viðræður í tjkraínu
Franslka fréttastofan AFP hef-
ur eftir góðum heimildum í
Prag að tékkósdóvaskir og sov-
ézkir herforingjar ræðist viðum
þessar mumdir uim tækndleg at-
riði vairðamdi birottfilutninig sov-
ézka heriiðsins frá Tékkóslóvakíu.
Viðræðumar, fama að sögn
fram í bænum Muíkacevo iUikr-
aínu og eru framlhald þeirravið-
raeðna sem þedr lamdvairmaráð-
Fl&kksþingið hafnur
luunustefnu Wilsons
BLACKPOOL 30/9 — Ríkissitjórn Wilsons fór herfilegar
hrakfarir á árslþingi Verkamamnaflokksins í Blackpool í
dag, þegar þinigið samiþykkti með yfirgnæfandi meiriihluta
atkvæða ályktun þar sem þess var krafizt að afnumdar yrðu
allar hömlur á kauphiækkunum.
Ályktunartillaga þessi vair sam-
þykkt með 3.974.000 atkvæða
meirihluta og þótt samþykktin
sé efcki bindandi fyrir ríkisstjóm-
ima gefuir hún nokkra hugmjmd
um hive mikill ágreinimigurinn er
í Verkamanniaflokknum um efna-
bagsstefnu Wilsoms, en lögin um
kaupbindiingu eru einn aí hom-
stieinum hemmar. Það'var stærsta
verklýðssanlband BretJands. al-
menna verkamannaisambandið,
sem bair fram tillöguma.
Þegar þessi ályktunartillaga
var rædd í stjórn flokksins í gær
kom í ljós að hún var nákvæm-
lega tvískipt í aístöðu sinni til
hemnair; atkvæði íonmannsins réð
úrslitum um að stjórmin mælti
ekki með samþykkt hennar.
Barbara Castle, launa- og verð-
lagsmálaráðherra, bafði eindreg-
FH - Fram 18:18
f gærkvöldi léku FH og Fram
í handikinattleik og lauk leikmuim
með jafnteffli, 18:18. Leikurinn
var mjög skemmitilegur og vel
leikimn og sérstaika athygli vakti
frammdstaða Hjalta Einairssonar í
marki FH. — Nánar verðursagt
flrá Iteiknium í blaðinu á morigun.
ið hvatt þingið til að fella tillög-
una, því að kaupbindingarlögin
væru frumskilyrði þess að stjóm-
in gætd komið efnahag Breta á
traustan grundvöll.
Gustav Husak
herramir Gretsjko og Dzur áttu
með sér f saðustu viitou.
Samkvæmt þessum heimildum
vilja Sovétrílkin fá að hallda eftir
a.mjk. 100.000 mamna herfiði í
Tékkóslóvatoíu í vetur, en Tékkó-
slóvakar að ektoi verði ffleiri
en 50.000 sovézkir hiarmemn. efitir
i landinu.
Nýjar éeirðir
i Mexikóborg
MEXÍKÓBORG 30/9 — Lögreglu-
menn sem stóðu á verði við
tætoniháskólann i Mexíkóborg í
dag skutu af bysisum sínum í að-
vörumarskyni við um hundrað
stúdenta sem safmazt höfðu sam-
an fyrir framan hóskólabygging-
una. Um sama teyti hófst fjöl-
menn mótmæiagamgia stúdenta
þar skammt frá.
Lögreglumenn réðust gegn
stúdentum við skólann með
brugðnum byssustinigjum og hörf-
uðu þeir þá. Fjöldi hermamma
var sendur á vettvamg. 'Ófriðtegt
vair í borgimni þegar síðast frétt-
■ist, en ekki var þá vitað um neitt
mianntjón.
f siðustu viku létu sjö menn
a.m.k. lífið í róstum í borginni,
en sipðugar óeirðir hafa verið
þar í aUt haust.
Minna fylgi NPO
í Neðra-Saxlandi
HANNOVER 30/9 — ÚrsJit bæj-
ar- og sveitarstj ómiakosnin ga í
Neðra-Saxlandi - í Vestur-Þýzka-
liandii í gær komu nokkuð á ó-
vairt, og þá það helzt að flokk-
ur nýnazista, NPD, sem var stofln-
aður þar í fylkimu og búizt var
við að myndi vinna þar á, fékk
mú tatsvert lægri hlutflallstölu at-
tovæða en í kosnimgumum til fylk-
isþimgsins í júní í fyrra, eða um
5,2 prósent í stað rúmlega 7
prósenta. Sósíaldemókratar töp-
uðu nokkru fýigi til Kristilegra.
Athugasemdir frá iðnaðar-
málaráðuneyti um verktaka
Þjóðaratkvæði í Grikklandi:
Nær fjórðungur kjósenda sat
heima þrátt fyrir hótanir
AÞENU 30/9 — Það vekur helzt
athygli í sambandi við þau úr-'
slit sem gríska herforfingjastjóm-
in birti úr þjóðaratkvæðagreiðsl-
unni sem fram fór um nýja
stjórniarskná í Grikklandi í gær
að nær fjórðungur þeirra sem
voru á kjörskrá greiddi ekki at-
kvæði, enda þótt þeir eigi á
hættu málsókn og fanigelsisdóma
þess vegna.
Samkvæmt þeim tölum sem
birtar voru í Aþemu í kvöld höfðu
92,2 prósent þeirra sem aitkvæði
greiddu samþykkt stjómar-
skrána, 7,3 prósemt greiddu at-
kvæði gegn henni, en 0,5 prósent
voru ógild. Þrátt fyrir hótanim-
ar um þun-gar refsingar sátu 22,3
prósent þeirra sem voru á kjör-
skrá heima.
Þótt full óstæða sé til að ve-
fengja úrslitatölumar — kosn-
inigasvik eru engin nýjung í
Grikklandi — má telja víst að
meirihluti hafi samþykkt hina
nýju stjómarskrá. Hún veitir
landsmönnum að vísu engin al-
menn lýðréttindi, en þeir höfðu
heldur enigin fyrir. í sumum á-
kvæðum hennar er gert ráð fyr-
ir lýðréttindum, svo sem almenn-
um þingkosmmgum, prentfrelsi og
málfrelsi, en þau ganga ekki í
gildi fyrr en herforingjunum
þóknast.
Engar róstur urðu í Grikk-
lamdi kosningadaiginn, enda her-
lið og lögregla hvarvetna á verði.
Fréttaritari brezka útvarpsins
sagði að athyglisvert hefði verið
að langflest nei-atkvæðin hefðu
verið í þeim kjördæmum þar sem
kommúnistar og samstairfsmenn
þeirra hefðu átt mest fylgi.
Blaöinu barst í gær eftdrfar-
andi fréttatiikynning frá Iðnað-
amuálaráðiuneytiiniu:
„I tilefni af grein í dagbdað-
inu ,,Þjóðviljinn“, 24. septeimber
1968, undir fyrirsöginiinni:
„Fyrirspurn til iðnaðanméla-
ráðherra um fríðindi útitendinga
á Islandi: Greiða erlendir verk-
takar toJIa og skatta á ísilandi?"
villl ráðuneytiið taka fram efltir-
farandi:
Upplýst skal, að um toll og
skattgreiðslur erl. verktaka við
Álbræðsluna í Straumsvík gilda
sörnu reglur og um islenzka verk-
taka, sem þar vinna. Um sölu-
skatt og aðstöðuigjald ertendra og
imnilendra verktatoa í Straumsvík
gildir hið sarna.
Fyrst nú á þessu ári reymir
noktouð á um skattgreiðslur verk-
taka í Straumsvík.
Einn erlendur verktaki, Straihag
Hochtief, hefiur lokið verkefni
sínu hér og uppgjöri þar með
lokið við hann af hálfu skattyf-
irvalda. Umrætt fyrirtæki vann
við undirbúning og framkvasmdir
við lögun verksimiðjuióðarinnar.
Hafnarfjarðarbær hiefur með
höndum byggingu hafnarinnar í
Straumsvík, og erlemdir verktak-
ar þar lúta sömu reglum uim
tekjustoatt, útsvör og aðstöðuigjald
og við álbræðslubygginguna hjá
Isflenzka Álfélaginu hf.
Varðandi upptalningu þá, sem.
birt er í umræddri blaðagrein, og
taiim er sikrá yfir þá verktaka,
sem vinna við byggingu álverk-
simiðjunnar í Stiraumsvík, þá er
um veruiegan misskilning að
ræða. Skal upplýsti, að af 33 til-
gredndum nöfnum er um 31 að-
ila að ræða, þar sem nöfn tveggja
aðila eru tvitekin.
Af 31 tilgreindum aðila eru
a) 8 erlendir verktakar.
b) 1 verktaki að % hlutum ís-
iienzkur, þar sem er fyrirtækið
Bræðunnjr Ormssom hf. í sam-
vinnu við danskt fyrirtæki; Orms-
son/Rasraussen.
c) Aðrir eru soluaðilar, sem
etoki eru verktakar, en seflt hafa
til framkvæmdanna tækjabúnað
og þar af leiðandi sent 1-5 menn
til að hafa umsjón með niður-
setningu tækjanna.
Tilgreina mætti fjölmarga ís-
lenzka söluiaðila.
I sambandi við byggingu ál-
bræðslunnar í Straumsvík eru 11
sjádfstæðir ísllenzkir verktakar,
auk hinna 8 erflendu verktaka. En
5 af eriendu verktöikunum hafa
einm eða ffleiri ísienzikafli undir-
verktaka.
31. ágúst sl. störfuðu í Straums-
vik 872 menn, þar af voru 723
Islendingar, eða 82%, og 148 er-
lendir, eða 18 prósent.
Það sem a£ er byggingartíimQ,
hefur hlutfalilstala Isiendinga að
jafnaði verið um 90 af hundraði.
Lækkuð hlutfalilstaila í ágúst-
lck, stafar af því, að þá var
mjög ujm að ræða niðursetiningu
tækja, sem ertendir aðdlar bera
ábyrgð á.
Að lotouim viill ráðuneytið minna
á, að í aðalsamningi ríikisstjóm-
ar Isilands og Swiss Aluminium
Ltd., dags. 28. marz, um bygg- .
ingu og rekstur áUbræðslu 1
Strauansvíto, segir í 18. gr. m.a.:
,,Við bygginigu og reikstur
bræðslunnar skal ISAL veita
fo'rréttindi:
a) Efnum og framlleiðslu-
vörum af íslenzkri gerð eða
uppruna, að því tiilskiiLdu, að
þær séu samkeppnisfærar um
verð og gæði vdð eftni og
fraimileiðsluvörur a£ erlendum
uppruna og
b) þjónustu frá ísflenzkum
þjóoustufyrirtækjum (svo
sem verktötoum í byggingar-
iðnaði, skipa- og vátrygginga-
félögum), að því tilskildu, að
þau séu siamkeppnisfaer um
verð og gæði við samsvarandi
erlend fyrirtæki.
ÍSAL mun leitast við að greiða
fyrir kaupum á íslenztoum efn-
um og framledðsluvöirum og
skiptum við íslenzk þjónustufyr-
irtæki, með því að haga þaninig
til afgreiðsflutímum og med
skiptingu saimninga og undir-
samninga og á annian hátt, csm
félaiginu kann að vera fært, en
lokaákvarðanir í þeim efnum
stoulu vera í höndum ISAL’s.IS-
AL og rfkisstjómdn rnuinu ísam-
einingu tatoa til aitihugunar allar
kvartanir, er við og við tounna
að berast í sambandi við á-
kvæðd þessarar greinar.
18.02. Til að effla íslenztoa verzl-
un og þjónustuiðnað, sem verzl-
ar með innifil.utt efni og fram-
leiðsluvörur, mun ISAL kaupa
imniflutt efni og framledðsluvörur
af íslenzkum kaupanömnum efslík
kaup eru samkeppnisfær um verð
og gasði við efni og framlleiðslra-
vörur, sem ISAL fflytur sjálft inn“.
Fylgzt hefur verið með því af
ráðuneytisins hálfu, að þessisem
og aðrar gredniar samningsins
hafa verið virtar“.
Fulltrúar kommúnistaflokka
eru ú rúðstefnu í Búdapest
BÚDAPEST 30/9 — í dag hófst
í Búdapest ráðstefna fulltrúa
kommúnista- og verklýðsflokka í
46 löndum og er hún haldin í
framhaldi af slíkri. ráðstefnu í
Búdapest í apríl og er ætluð til
undirbúnings því heimsþingi
flokkanna sem til hefur staðið að
haldið yrði í Moskvu í nóvemb-
er nk.
Það va.r haft fyrir satt í Búda-
pest í dag að samþykkt hefði ver-
ið í einni nefnd ráðstefnunnar
að fresta heimsþmginu um óá-
kveðinn tíma. Við þessu hafði
verið búizt: ýmsir öflugustu
flokkamir sem þama eigia full-
trúa, eins og t.d. fflokkaimir á
Ítaílu og í Frakklandd, höfðu fyr-
ir ráðstefnuna í Búdapest lýst því
yfir að þeir væru andvígir því
,að heimsþingið yrði haldið í nóv-
ember og færðu þeir ástandið í
Tékkóslóvakíu sem rök fyrir
frestun ’þingsins. '
Það hefur einnig verið búizt
við því að sovézki flokkurinn sem
fastast hefur sótt að heimsþingið
yrði haldið myndi sætta sig við
frestun þess, enda augljóst að
margir flokkanna myndu ekki
sendia fullfrúa á það, meðan ekki
hefur orðið breytin.g á ást-andinu
í Tékkóslóvakiu og hið erlenda
herlið ekki verið flutt burt það-
an.
Ýmsir af helztu kommúnista-
flokkum heimsins hafa enga full-
trúa sent á ráðstefnumar í Búda-
pest, þannig ekki flokkamir í
Kína, Kúbu, Norður-Kóreu,
Norður-Vietniam. Kommúnisfca-
floikki Júgósl'aivíu var ekki boð-
in þáfctfcaka.
ORÐSENDING
til bifreiðaeigenda um land allt
Bifreiðatryggingafélögin minna á að gjalddagi iððjalda af
lögboðnum ábyrgðartryggingum bifreiða er 1. maí ár
hvert. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa ekki greitt iðgjaldið
ennþá, eru minntir á að gera það án tafar. Munið að ef
þér valdið tjóni á meðan iðgjaldið er ógreitt, á trygging-
arfélagið rétt á að endurkrefja tjónsbæturnar hjá yður.
Greiðið því iðgjaldið strax.
Bl FREIÐ ATRY GGi NG AFÉLÖGIN