Þjóðviljinn - 01.10.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.10.1968, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudlagiar L óktóber 1968. iSLCNZK SAL THSKSALA Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — SósíalistaflokkuriinrL Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Siguröur Guómundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auiglýsingastj.: Ólalfur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 120,00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. Miinchen Rétt þrjátíu ár eru nú liðin síðan forysturíki auð- valdsins í Evrópu sviku Tékkóslóvaka í tryggð- flm, afhentu með ’samningnum í Munchen Þýzka- landi Hitlers helming Bæheims og Mæris, hin svo- nefndu Súdetahéruð, auðugasta og þéftbýlasta hluta Tékkóslóvakíu. Hálfu ári síðar höfðu Þjóð- verjar og bandamenn þeirra gleypt það sem eftir var af landinu og að liðnu hálfu ári enn var síðari heimsstyrjöldin hafin. Eftir samningana í Mun- chen og sundurlimun Tékkóslóvakíu varð heims- styrjöldin ekki umflúin; þar voru því ráðin örlög þeirra 50 miljóna manna sem týndu lífinu í þeiim mikla hildarleik og enn býr heimurinn að þeim samningum og afleiðingum þeirra. Nú er þetta öll- um ljóst en öðru máli gegndi fyrir 30 árum. Þann- ig voru hinir róttæku verklýðsflokkar á vestur- löndum þeir einu sem óskiptir lögðust gegn svika- samningnum; á iranska þinginu greiddu aðeins tveir þingmenn annarra en komimúnista atkvæði gegn honum. Á íslandi tók Þjóðviljinn skeleggast svari Tékkóslóvaka. „Allir sem unna friði og frelsi í heiminum hljóta að fyllast heilagri vandlætingu og reiði út af þeim fádæma svikum, sem Tékkó- slóvakía og þar með málstaður smáþjóða og smæl- ingja — réttlætið — hefur verið beitt“, var sagt í forystugrein hans 2. okt. 1938. En Morgunblaðið átti varla orð til'að lýsa hrifningu sinni. Um þátt Chamberlains, forsætisráðherra Breta, í svikunum sagði það: „Engum hefur dulizt að þar hefur mik- ilmenni verið að verki, mikilmenni sem á fáa eða engan sinn líka uppi nú á dögum“. Tékkóslóvakar endurheimtu í lok heimsstyrjaldarinnar frelsi sitt og þau héruð sem rænt hafði verið af þeim í Mún- chen. Hetjubarátta sovétþjóðanna átti drýgstan þátt í frelsun lands þeirra undan hinu þýzka oki, en sjálfir lögðu þeir fram sinn skerf, Slóvakar með uppreisn sinni 1944, Tékkar með því að sigrast á þýzka setuliðinu í Prag vorið 1945. Það var engin tilviljun að kommúnistar stóðu fremstir í flokki í þeirri frelsisbaráttu, reyndar sömu mennirnir og nú hafa forystu fyrir þjóðum sínum: Slóvakinn Gustav Husak, Tékkinn Josef Smrkovsky, svo að tvö nöfn'séu nefnd, þeirra sem enn lifa. gn þótt fáir verði nú til að halda uppi vömum fyr- ir svikasamninginn 1 Múnchen, eru þeir þó til. í nær þrjá áratugi hafa allir forystumenn Tékkó- slóvaka krafizt þess að, samningurinn yrði lýstur ógildur frá upphafi, að viðurkennt væri af stjórn- um þeirra ríkja sem að honum sóðu, að hann hefði brotið í bága við meginreglur alþjóðaréttar. Enn hafa þær ekki fengizt til að verða við þeirri sjálf- sögðu kröfu. Stjórn Vestur-Þýzkalands sem telur sig arftaka stjórnar Stór-Þýzkalands hefur jafnan neitað því og lengstaf ekki farið dult með að hún teldi samninginn enn í fullu gildi. Öflug samtök þeirra þýzkættuðu landráðamanna sem Tékkar ráku af höndum sér í lok heimsstyrjaldarinnar hafa verið áhrifamikil í vesturþýzkum stjómmálum og eru enn. Meðan svo er og hvemig svo sem kjömm Tékkóslóvaka annars er háttað, munu þeir ekki vænta sér neins liðsinnis frá þeim ríkjum og öfl- um sem sviku þá í tryggðum fyrir 30 árum. — ás. Síðustu diaiga haifia veriö uppi miMar umræöur í daghlööuim höfiuöborgairúinnar um íslenzka saltfisksölu. Daiglbilaðdð Vísir kcan hessum umraeðum a£ stað, þeigar þiað filutti þá fregn, að hér dveldist ítaRsIkur fisikikaup- maður sem vildi kaiupa 2000 smálestir aif saltfislki fyrir hag- stætt verð, eða hærra verð held- ur en S.Í.F. seldi fýrir í vor. exi sailtfiskeigendrum væri bann- að að selja. Sökihrimgur S.l.F. virtist einn fá útflLuibningsieyfi hjá stjómarvöldum. Nú er fisk- kaupmaðurinn flarinin tíl Nonegs til að kaupa fisk þar, eftir því sem blöðin upplýsa. Rússnesk geislunar- að ferð á nýjan fisk Rússnekir vísindamenn hafa á undanfömum áxurn unnið að rannsóknum á hentuigri geisil- unaraðferð til að auika gemslu- þol á nýjum fiski. Nú hiefur verið gefin út tilkynning um að þessd aðferð sé fundin og bú- ið að þrautreyna hana af vis- indastofnunum. Tæki hafa verið smíðuð til þessa og er eitt nú um borð í rannsóknarskipinu „Akademik" og annað sett nið- ur í fdskiðnaðarverksmdðju i „Ventspils". Annars fylgir það fregninni að hægt verði að gieáslla fískinn um borð í sjálfum veiðiskipun- um og á mióttökustöðvum f laimdd, þar sem veitt er nálægt landd. Nýr fiskur sem ftengið heifur þessa meðhöndlun, á að þoila fimm sinnum lengri geymslu heldur en sá sem ekki fær hana. Þá er þessi geislun- araðferð söigð örugg til að lengja geymsQutíma niðurlagðca fisk- afurða og auðvelda ala flutn- inga á þeám. I silíkum tilfellum eru þessar afurðir bara látnar fá aukinn gedsilunarskammt, miklu stærri heldur en nýi fisk- urinn. Engin braigðbreyting er sögð verða við þessa geislun. Þá fuilflyrða rússneskir visindamenn að fúilreynt sé að þessi gedsl- unaraðferð vafldd ekki skaða, hjá þedm sem nieyta hinna geisluðu afurða. Þá hafa rússneskir hugvits- menn smdðað tæki sem greinir í sundur fisk eftir tegundum og stærð og er sama geislaaðferð notuð til þess. Eftir þvi sem næst verður kamizt, þá nota Rússar við þessa geisflun hljóð- bylgjumagnaða gammaigeisfla og eru í því sambandi nefnt Kob- 1 olt-60 og, Lesium — 137. ítalski fiskkaupmaðurinn Mercurio Francisco Á meðan þessi barátta stóð um saltfisikinn, þá voru aðai- forráðamenn S.Í.F. erlendis í söiluerindum, stjómarfonmaður- inn í Portúgal en forstjóri þess fyrirtækis í 'Suður-Ameríku. En margt merkiflegt hefur kcmið fram í þessum opinberu um- ræðum, mieðal annars þaö, að S.Í.F. hefur selt til eins . fisk- söluhringsdns á Ítalíu með þedrri —----------------------------- þarl raunhæfar aðgerö- ir fil eflingar útveginum Um þessar mundir minnumst við íslendingar með nokkru stolti 10 ára afmælis 12 mílna fiskvedðilögsögu við íslands- strendur. Hitt er svo annað sem minna er ræ-tt um. — Hvemig höfum við sjálfir komið fram í okkar eigim landhelgi? Hefur rányrkju þeirri sem forðast áitti með út- færslu landhelginnar verið af- stýrt? Hræddur er ég um að svo sé ekki og þeir eru margir sem eru mér samdóma í því. Fiskifræðingar okkar halda því ’ afdráttarlaust fram að þorskstofninn við ísland hafi ekki mdnnkað. Slíkt þýðir elkki að bera á borð fyrir okkur sem stundað höfum sjó hér við Suð- vesturland frá blautu bams- beini. Við höfum séð hvemig fiskiigenigd hefur mirmkað ár , frá ári. Þessi þróun hófst á hin- um áður aflasælu miðum við Vestmann aeyj ar, en þar hófst einimitt hin gegndarlausa neta- veiði fyrst. Á eftir fylgdi svo hin brjál- æðisiega og ólöglega togveiði. Netaæðið færðist síðan vestur um land, allt til Vestfjarða. Mokafli í 6-8 ár, síðan búið! Hrygningarfiskurinn drepinn með hrognunum í. Ungviðinu sem vera átti undirstaða Vel- megunar framitiðarinnar. Tog- -4> 90 umferðarslys á öllu land- inu /17. viku H-umferðar Framkvæmdaneflnd hægri um- ferðar hefur fengið tilkynning- ar úr lögsagnarumdæmum landsins um umferöarslys; siem LögregLumenn hafa gert skýrsl- ur um í sautjándu viku hægri umferðar. 1 þeirri vifcu urðu 82 slílí umferðarslys á vegum í þétt- býii, en 8 á veigum í dreifbýli eða alls 90 umferðarsllys á öllu Landinu. Þar a£ urðu 49 í R- vík. Samkvæmf reynslu frá 1966 og 1967 eru 90% lítour á þvi að slysatala í þéttbýli sé milli 58 og 92, en í dreifbýli milli 10 og 32, ef ástand umferðarmála helzt óbreytt. Slík mörk eru köTilluð vikmörk, eða nánar til- tekið 90% vikmörk, ef mörkin eru. miðuð við 90' prósent líkur. Slysatötur vorú því milli vik- marka bæði í þéttbýfli og dredf- býli. Af fyrrgreindum umferðar- slysum urðu 25 á vegamótum í þéttbýli við það, að ökuitæki ráfcust á. Vlkmörk fyrir þess háttar siys eru 13 og 32. Á veguim í dredflbýfli urðu 8 umferðarsilys við það, að bif- raiðar aetluðu að mætast. Vik- mörk fyrir þá tegund slysaeru 2 og 21. Alls urðu í vikunni 7 um- ferðarslys,. þar sem menn urðu fyrir meiðsikim. Vikmörk fyrir töilu slíkra slysa eru 3 og 14. Af þeim sem meiddust voru 2 ökumenn, 1 hjólreaðamaður, 6 farþegar og 2 gangandi menn, eða aMs 11 merank bátamir fylgja í kjölfarið, hirða hin fáu kviikindi sem eftir lifta og botngróðurinn með. Landhelgisgæzlan hefur fyrir löngu gefizt upp á að skipta sér af þessu. Kærur þeirra hrúgast bara upp á skrifstofum dóms- valdsins, engin er afgreidd. Sem sagt:. fslenzkir togveiðiskipstjór- ar eru lögvemdaðir afbrota- menn! í dag stainda málim þannig að verið er að eyða leifunum af ís- lenzka fiskistofninum. Síðasta vertíð brást gersam- lega. Fiskigegndin var ekki nóg! Hvað myifldi vera álitið um bónda sem leiddi fé sitt út til sLátrunar skömmu fyrir sauð- burð? Það va>ri alveg sambæri- legt við íslenzka netavertíð. Ég held að það sé tími til kominn fyrir okkur að gera okk- ur það ljóst að sjávarútvegur- inn er sá grunnur sem afkoma okkar hvílir á um ófyrirsjáan- lega framtíð. Við ættum að hætta að leggja áherzlu á banka- og ’skrifstofufoygging- ar í Reykjavík, en snúa okkur að raunhæfum að- gerðum til eflingar sjávar- útveiginúm. Nú er svo komið fyrir okkur sjómönnum að of- an áXgífurlegan aflabrest bætist það að flest fiskiðniaðarfyrir- tæki landsins eru á foausnum. Mörg þeirra ganga'bara á opin- beirum styrkjum. Verði igróði. hirða eigendumir hann. Ríkið fær hdns vegar tapið. Fiskframleiðendur eru aldrei látnir gera grein fyrir því hvers vegna þeir þurfa styrki. Þeir bara fá þá. Sem sagt: íslenzkur aumin.siaskapur er þjóðnýttur. annað ekki. Grétar Kristjónsson Hellissandi, sfouidbindingu að selja ekki öðrum fisk þar í landi á þessu ári. Það verður að tefljast hreint neyðarúrræði að liggja flffleð vetrarvertíðarfisk óverkaðan allt sumarið fram á haiust þegar ekki eru til kældar fiskgeymsl- ur tdfl. að geyma hamn í. En mér vitamilega er edna kalda sailtfiskgeymisilan sem. til er hér í böfuðfoocgimni hjá Bæjarútgerð Reykjaivíikur. Það er þvi ekkert otf sagt í því, að þessi físfcur ligigi undir skemmdum í stór- um stíl. Hitt tei ég líkleigra að skemmdir muni nú vera fram komnar í einhveirju af þessum fdski eftir hiáMs áns stöðu. Annars er sannleikurinn sá að það virðist ekki hafa verið neán söluvandræði á saltfisiki til ítai- íu í suimar. Um það vitnar hin stamzílausa saia á grænienztourti saitfiski gegnum Esibjerg í ailt sumar og siem stendur yfir enn- þá, ef skip korna þangað með saltfisk frá Grænlendi. Útfllutningur Dana á fisk- flLökum fer ört vaxandi Á sdð- asta ári óx foamn yfir 20 pró- sent firá árinu á undap. Frá 1. júli 1967 til 30. júní 1958 flluttu Daindr á ertliendan mark- að 4.100 smálestir a£ nýjum isvörðum fllökium. Þetta voru ailt þorskfiök. Á sama timafbdii fiuttu þedr út 22.000 smálestir af frosnum fiskfflökum. Ut- ffluitningur é nýjum • fflökum óx uim 3,5 prósent en á frosmun fflöbum um 22 prósent miðað við sama tfmiaJbd! 1966—1967. Meðaflitalsiækkun á fflakaiverði yfir síðara tímaibdiið er sögð krinigum 10 prósent samanbor- id við tímabfíið á undan. Um foeílimingur frystu fisk- flakianna fóru á marflcað í Bandam'kjum Norður Ameríku, hdtt fór aðallega til Engiands og Svíþjóðar. 1 sumar seidu sivo Danir 1000 smáflieistir af frysitum fisikfilökum til TékkósLóvaikíu. Vaxandi neyzla fiskafurða í Svíþjóð Sagt er að vaxandi sfídar- og flislkaifiurðasaia á innanilainids- mairkaði Svfþjóðar sýni að um vaxandi fisikneyzilu sé að ræða þar í lamdi. Hingað til heflur saian á saltsdidinni fatrið þann- ig flram að verzlamir hafla selt siidina í stykikjataili beint úr tunnu. En nú hin síðari ár hafa saitsíldairfflök í bliikk- og plast- umbúðum aflllitaf verið að vinna á í söfliumni. Japönsk varpa Japanir eiru sagðir hafa verið að gera endurbœtur á sdnni togvörpu að undanförnu. End- urbæturnar ganga út á það, að sem ailra minnst mótstaða verðí þegar varpan er dregin. Þá1 erU þeir sagðir leggja mikla áherziu á það, að op vörpunniar verði sem alira stærst í drættinum. Á ósléttum botni nota þeir stáí- rúllur „bobbins“ sem eru 530- 600 mrn. Einn alllra stærsti tog- ari þeirra sem er nýlega ,lagð-. ur af stað á vedðar á Kyrra- bafi var með hina nýendur- bættu togvörpu þeirra og var togvarpam sögð 100 mietrar á lengd. Bæði Rússar og Japandr eru nú sagðir komnir með tog- vörpuútbúnað þannig að þeir geti notað sömu vörpuna til veiða hvort sem er uppj í sjó á ýmsu mdsmunandi dýpi eða niður við botn allt niður á 609 mieitra dýpi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.