Þjóðviljinn - 02.10.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.10.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐ'VTUINN — Miðviíkudaiglur 2. ofctÆuar 1868. OtgaEaindi: Samemingarflokkim: alþýöu — SósíalistaÐIoMcurinn. Eitstjórar: ívar H. Jónsson (áb), Magnús Kjaxtansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Siguröur V. FriðfþjótEsson. - Auglýsinigastj.: Ólafur Jómsison. Framfcv.stjóri: Eiður Bergmann. 'Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiója: Sfcólavörðustíg 19, Sími 17500 (5 lxnur). — Áskriftarvanð kr. 130,00 á móniuði. — Liausasöluverö fcrónur 8,00. Verðlagning landbúnaðarafurða gngin stétt þjóðfélagsins hefur verið eins illa leik- in af atkvæðaveiðum Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokklsins og bændur. Meðan landinu var mestöllu skipt í einmenningskjördæmi voru mjög fá atkvæði að baki hverjum þingmanni í sveitakjördæmum, og frambjóðendur nefndra flokka léku þann gráa leik að villa bændum sýn kosningar eftir kosningar með gylliloforðum og yf- irborðspólitík í stað þess að reyna að berjast fyrir raunhæfri stefnu í landbúnaðarmálum, sniðinni að hæfi og þörfum þjóðarinnar. Stefnan í fjárfesting- armálum landbúnaðarins var mótuð 1923 með jarð- ræktarlögunum og 1930 með lögunum um stofnun Búniaðarbankans og hefur sú stefna haldizt að mestu óbreytt síðan. Þessi stefna, sem ef til vill var við hæfi árið 1923, er bændum beinlínis fjandsam- leg árið 1968. En bændur hafa ekki einasta orðið i'lla úti að þessu leyti sem tilraunadýr tveggjá flokka kerfisins, þeir hafa einnig orðið sem aðrar launastéttir að sæta þungum búsifjuim viðreisnar- innar, verðbólgu og síaukinni dýrtíð. Mun nú svo komið, að bændur hafa næstliðin ár verið tekju- minnsta stétt landsins, að undanskildum fáum stór- bændum. Samhliða þessu ástandi, og valdastreitu Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins 1 sveitum, hefur svo verið í gangi frumstæður áróð- ur í því skyni að etja saman bændum og öðrum láglaunastéttum þjóðfélagsins, í stað þess að leggja ber áherzlu á að bændur eiga fullá samleið með öðrum láglaunahópum. Jjær verðhækkanir sem nú hafa orðið á landbúnað- arafurðum hafa þær afleiðingar að kaup verk- fólks lækkar verulega. Barnmargar fjölskyldur, sem nota mest búnaðarafurðir verða harkalegast fyrir barðinu á þessum hækkunum. Fjögurra manna fjölskylda verður að gefa fjögur þús- und krónur á ári fyrir þser hækkanir sem nú hafa verið auglýstar, — Dagsbrúnarmaður er hálfa aðra til tvær vikur að vinna fyrir hækkuninni. í heild nema þessar hækkanir um 200 miljónum króna í álögur á landsmenn rniðað við útsöluverð varanna og er þó enn eftir að auglýsa verðhækkanir á ýms- um unnum landbúnaðarafurðum. Jjjóðviljinn dregur ekki í efa að bændur hafa þurft á leiðréttingu í kjaramálum að halda. Hins veg- ar er ljóst af þessum verðhækkunum að láglauna- stéttirnar verða að snúa bökum saman í baráttunni gegn sameiginlegum fjandmanni — óvinveittu rík- isvaldi. Verðlagning landbúnaðarafurða nú birtir í mjög skýru ljósi afleiðingar stjórnarstefnunnar og atkvæðaveiða stærri stjórnmálaflokkanna í senn. Og nú mun á brott virðing bændastéttarinnar fyrir sjálfskipuðuim vinum bænda í stærri flokkunum og enn mun aukast andúð landsmanna á óstjórn við- reisnarinnar og afleiðingum hennar. — sv. Heíur teiknað (og selt) um 5000 myndir aí Íslendingum RithöfnmUfélag Dana klofnað KHÖFN 30/9 — Margir fcuixn- iir riithöfxindar eru meðal 52 sem haía sagt sig úr dianska rithöf- xmdafélagimu til að mótmæla að- gerðaleysi stjórnarinnar í hags- mjue,amálum rithöfxxnda og x-egl- um þedm sem hún hefur fylgt við upptöku nýrra félaga. Með- al þeirra sem famir eru úr fé- laginu eru þau Tove Ditlevsen, Karl Bjamhof, Tom Krisitensen, Jens Kruiuse, Jacob Paludan, Klaus Rifbjerg, Leif Pandxxro og Willy Sörensen. Rjsrnafræðingur tií A-Þýzkalands FRANKFURT 30/9 — Dr. Klaus Breuer, vísindamaður sem starf- aði við kjameðlisfræðideild há- skólans í Franfcfurt, er kominn fram í Austur-Berlín, en menn hafa ekki haft spumir af hon- um síðan hann fór í orlof fyr- ir tveim mánuðum. Breuer kom til Vestur-Þýzk alands frá Aust- ur-Þýzkalandi 1962. Hann hlaut menntun sína í Axxstur-Þýzka- landi, en tók doktorspróf sitt fyrir vestan. , FLOKKURINN Þeir eru orönir æöi margir hér á landi sem. rekizt hafa á Morris Redmain Spivadk á föm- xxm vegi, bandaríska hedms- homaflakkarann og þúsund- þjaDasmiðinn, sem dvaiizt hefxxr hér á landi á fjóröa ár og teiknað (og seflit að eigin sögin) myndir af um 5000 Islending- um viðsvegar xxim landið. Fyrir nokkrum mónuöum sýndi Spivack fáeánar myndir eitir sdg í sýningarglluigga við Aðaisitraetx, en múna á föstudag- inn, 4. ototóber, astiiar hainn að opna aðra sýningu sína hér. Þessi sýnimg verður á ýmsan hátt sérstæð: Hún verður haid- in í einu af gistiherbergjxxim Hótel Borgar og stendur- yfir i rétta þrjá sóiaxihringa, vierður opnuð ki. 6 síðdegis á fösfudag og síðan opin ósiitið að sogn Spdvacks til jafnlemgdar mánu- daginn 7. október. Á sýningu Spivacks verða ein- göngu málverk, máiuð með aö- ferðinni „egg-tempera“ sem Fylgi Humphreys minnkar stöðugt WASHINGTON 30/9 — Niður- stöður síðustu könnunar Gall- upstofnunarinnar á fylgd fram- bjóðendanna þriggja í forseta- kosningunum í haust benda til þess að Humphrey varaforseti, frambjóðandi Demókrata, haldi enn áfram að tapa fylgi. Sam- kværnt þeim hefur hann nú fylgi 28 prósent kjósenda. Nix- on 43 prósent, en George Wall- ace 21. Hlutfallstala Humphreys hefur lækað um þrjú prósent, en Wallace hækkað um tvö síð- an í könnuninmi þar á undan. Búlgarar bera á móti ásökunum MOSKVU 30/9 — f tilkynningu sem búlgarska fréttastofan birti og Tassíréttastofan skýrir frá er vísað á bug ásökunum stjómarvalda og forystumanna í Júgóslavíu um að Búlgarar á- sælist hluta af Júgósiavíu, þ.e. Makedoníu. íbúar Makedonxu -eru skyldir vissum þjóðflokkum í Búlgaríu. — Búlgaria gerir engar landa- kröfur á hendur neinum. Þetta hefur verið staðfest hvað eftir annað þegar reynt-hefur verið að bæta sambúð Baikanland- anna innbyrðis, var sagt í til- kynndngunni. idstamiaðurinn siegir að sé 6000 ária gömul. Flestar myr. anna eru litlar, af sjómönnum fiskverkuniarföllki, en fjórar eru‘ stórar, tvær þedrra nefnast Madonna of Ice og Madomna o£ 1 septemberbyrjun hdf Bruna- bótafélag íslands sölu á nýrrl samsettri tryggingu fyrir liús- eigendur, svonefndri húseig- endatryggingu. í frétt fró félagimi segir aö það hafi mjög færzt í vöxt e.ð eigendur húseigna sem bruna- tryggðar eru hjá félaginu haíi óskað eftir víðtækari trygging- um fyrir húseignir sinar. Til þess að koma til móts við þessar ósikir hafi félagið nú sam- einað í edtt sikirtedni tryggtngar sem áður hafa verið seldar sér- stafciega. Hin niýja húsedgendatrygging innifelux eftirtaldar 7 trygging- ar: Vatnstjónstryggingu sem bætir tjón á húseigninni, sem orsakast af skyndilegum leka frá vatnsifcerfum hússins. Gler- tryggingxx, sem baatir brotatjón á ísettu gteri í húsedgninni. Foktryggingu, sem bætir tjón á húsedghinni af völldum ofsa- xxxks. BrottfHutnáings- og húsa- leigutryggingu, sem bætir hús- eiganda leigukostnað Verði að flytja úr hinu tryggða íbúðar- húsnæði meðan viðigerð • fer fram af vöiduim tjónsatburðar. Innibroitstryggingxx, sem bætir skemmdir, sem verða á hinu tryggða hxisnæðd vegna innbrots eða innbrotstilraunar. Sótfalls- tryggingu, sem bætir tjón, sem orsafcast af sótfaMi frá opin- berlega viðurkenndu eldstæði, þegar sótfallið verður skyndi- lega og af ofyrirsjáamilegum á- ástæðum. Ábyrgðartrygginigu húseigenda, sem tryggir hús- eiganda gegn þeirri skaðabóta- skyldu, sem fellur á hann, uitan samninga samkværnt ísilenzkum lögum eða róttarvenju, semhús- eiganda. Hámariksbætur vegna hvers einstaiks tjóns eru sern hér segir: Hedidarupphæð kr. 1.250.000, fyrir hvem einstak- ldn® fcr. 600.000, fyrir tjón á munum kr. 200.000. Ið'gjöld og vátryggingarupp- hæðir: Með sameiningu framan- Fire, hinar tvær eru tengdar sjósófcn og fiskivinnsilu hér á lamidi. Myndini er af einmi stióru myndanna á siýnángiu M.R. Spivacks og niefnist 1 fisfcverk- unarstöðinni. greindx-a trygginga í eána trygg- ingu, hefur tekizt að laskka ið- gjöld verulega og er iðgjald hinnar nýju húsedgendaitrygg- inigu sem hér segir: Steinlhús: heil hxis fcr. 1.60 a£ þúsundi, húsihilutar (fbúðir) ltr. 2.00 af þúsundi. Timbxxrhús: heil hús kr. 1.75 af þúsundi, húsihilutar (íbúðir) fcr. 2.20 a£ þúsundi. Iðgjöld eru reiknuð a£ bruna- bótamatsverði húseignarinnar eða húshlutans og þrejdast ár- lega til samræmis við vísdtölu tníi hafðd, framsögu um nxálið. Stjórn klúbbsins skipa þessdr menn: formiaður Garðar Guðna- on, rafveitustjóri, ritari Jóhann Antoníusson, kennari, með- 1 stjóroandi Elís Dandelsson, bóndi, Dölum. Varasitjóm: Guð- mundur Bjömsson, fram- kvæmdatjóri, Stöðvarfirði, Guð- mundur Arason, útibússtjóri Breiðdalsvík, Svavar Björg- vinsson, bóndi, Djúpavogi. Aflhent voru viðurkeniningar- og verðflaunaimerki Samvinnu- trygginga 1967 fyrir öruggan akstur og umfex-darkvikmynd sýnd. Félagar, munið að skrifstofa félagsins er opin kl. 10-12 f.h. og kl. 5-7 e.h. — Síini 17510. SÓSÍALISTAFÉLAG KEYKJAYÍKUR. þessi er, enn sem fconxdð er, að- eins fýrir fbúðarhús og fbúðir og er hægt að trygigja sérstak- lega eina íbúð eða eignarliiliuita í húsd. 1 fróttinni firá Brunabótafé- laginu setgir að 90% af iðgjaldi húseigendatrygginganna sé frá- dráttarhært við skattaframital. Ennfiremur er á það bent að þeir sem tryggja hjá féflaginu njóti hagnaðar af rekstri þess. Hefur arður til viðskiptamainn- anna nurnið 10-15% á umdan- fömum árum. bil til bifreiðaeágenda í báðum Múlasýslum, en 502 viðurkienn- ingar fyrir 5 ára öruggan akst- ur. Baldvin Þ. Kristjánsson Sutti erindi um xxmferðarmál og sýnd var kvikmynd um akstur dráttarvéla. . Stjórnin var öH endurkosiin en hana sfcipa þessir •menn: Marínó Sigurbjörnsson, verzlun- arstjóri á Reyðarfirði, forimað- ur, Vilberg Lárusson, rafvirki, Egilsstöðum og , Bergur Ölafs- són, vélvirki, Egiisstöðum. I varastjóm er Sveinn Sörensen, bifrieiðastjóri á Eskifirði. byggingarkositnaðar. <$>--1------;---------- Trygging Klúbburinn„ Öruggur akstur ú Fúskrúðsf. og Cgilsstöðum Að tilhlutan Samvinnutrygg- inga hafa verið stofnaður klúbb- arnir öruggur akstur á Fá- skrúðsfirði og Egilsstöðum. Voru stofnfundirnir haldnir 24. og 25. f.m. Fundarstjóri á Fáskrúðsf jarð- arfundinum var Garðar Guðna- son, oddviti en fxxndarritairi Jó- hann Antoníusson, kennari. Var ftxnidurinn haldinn í Félags- heimilinu Sknið á Búðum og var hann fjölsóttur. Baidvin Þ. Kristjánsson, félagmiálafuill- Fundarstjóri á Egilsstaða- fundinum var Marinó Sigur- bjömson, en fundarritari Berg- ur Sigurbjörnssom, viðskipta- fræðingur. Magnús Ingólfsson, tryggingaumiboðsmaður á Egils- stöðum og Þorsteinn Bjamasoo, fulitrúi afhentu á fundinum sams konar viðurkenningar- verðlauniamerki Samvinnurtygg- inga fyrir öruggam akstur og veitt voru á fyrmefnda fundin- uim. Hafa nú samtals verið veitt 150 verðiaun fyrir 10 ára tíma-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.