Þjóðviljinn - 02.10.1968, Blaðsíða 5
MiðvSbmdagur 2. ókitóber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Frá Slippstöðinni á Akureyri. — Ljósm. E.R.Á,
Yið flytjum inn fiskiskip
fyrir 400 miljónir kr. á ári
- illa nýftir möguleikar undir viSreisnarstjórn
rekinni skipasmiðastöð að iiullu
á táltölulega skömimuim tíimia, og
tvístað vel þjáiíuðu og sam-
hentu sitanMiði. sem öðlazt hef-
ur dýrmæta stanfsreynslu.
Setjum sivo, að fiastur kostn-
aður af einlwerri stöð sé 10
miljóniir oig hún þurfi að veita
100 miljónum krióina á ári til að
bera sig. Ef niýting íer niður
í V4 í edtt ár, þá vanta 7.5 mdlj-
ónir króaiia til að toera fasta
kostnaöinn.
Þau hluitföill, sem ég nefni
hér eru ekki fjarri lagi. Þótt
ótiúlegt sé, hefur verkefnaskort-
ur háð vexti innlendra skipa-
smiíðastöðva mjög alvarlega
undanfarin tvö till þrjú ár. I
kjölfar þess siglir veikur fjár-
hatgur þeinra oig hræðsla bank-
aninia er aftur afflliedðiing af þvi.
Stöðugt hækkandi hlutfall
vinnandi fódks að iðtnaði hér á
laindi hefiur sem ruæst þrefald-
azt siíðan 1918 að við fenigunn
sjálfstæði okkar. Allar velmeg-
andi menningarþjóðir nútímains
eiga góðri menintun, iðnaði og
fóQki með huigvit, kjarik og hug-
kvæmni velgengni sína að
þakka.
Efling iðnaðar
Þjóðfélag án iðnaðar, í edn-
hverri mynd, felur þegnium sin-
um það hlutverk, að þedr veröa
aðeins fátælur liráefnisöfluinar-
mienm á lógu efnahagsstigi, sem
hætt er við, að aftur leiði af
sér lógt meinndnigarstig í harðri
samkeppni framitiðarinnar um
kostnaðarsama en dýrmæta
menmtun.
Oldkur er þvi lifsnauðsyn að
efla iðnað okkar efitir fastmót-
aðri sitefinu og vel skipulagðri
áætluin. Til þess að vél megi
takast um þessa hliuti í ökkar
litla þjóðfélagi verða allir að
leggjast sameiginlega á eina
sveif, löggjafarvald, og ríkis-
stjóm, stjómendur peningamiála.
iðnrekendur og síðast en ekki
sízt iðnaðarstéttir landsins, sem
eiga hér afar þýðingarmifclu
hlutverki að gegna. Bæði vininu-
veiteindur og launþegar verða
að gera sér grein fyrir því, að
um leið og þeir gera kröfur til
hvors anrnans verða þeir að gera
kröÆur til sjáltfira sín.
Ég h-ygg að mangdr sjái það
e.t.v. betur í dag en á undan-
förnum vdtiárum, að það er
eklfci nóg að slá því föstu, að
við krefjumst stutts vinnudags
og sömu lífsafikomu og í ná-
graninialöndunum. Til þess að sú
afkamia sé ekki toyggð á fölsk-
um fbrsenduim,, verðum við
hverju simini að auka fram-
leiðsluna í saimii'æmi við hækk-
uð laun og styttan vinnudiag. Þó
ber að taka það frarn hér, að á
umdanfömum áruim. hafa ýmsar
aðrar stéttir þjóðfélaigsdns gert
meiri kröfiur en þær stéttir,
sem að þessairi ráðsteffnu, sfcamda.
Jámiðnaðurinn hefiur tengi
verið háður óréttlátum og þjóð-
féLagslega skaðleguim verðlags-
ákvæðun'i, sem hafa mdsmunað
honum mjög, miðað við skyld-
ar atvdnnugrednar. Þessd verð-
lagsákvæði öðru fremur hafa
nærri gengið að vélsmiðjunum
dauðum, en þedm er nú aflétt
öllum til heilla.
Þá hefur Jón gert fróðlega
athugun á núverandi afkasta-
getu skii>asm'íðaiðinaðarins.
Samkvæmt athugun, sem ég
hefi gert með því að ræða við
filesta forstöðuimenn sikipasmíða-
iðnaðarins rniun afikastageta inn-
lendra skipasmíðastöðva nú
vera komdn upp í nálægt 3500
rúmdiesitir á ári miðað við
bllandaðar stærðir af fdskibátum
frá 25 til 600 RL þ.e. því 6iem
nœst þau afköst, sem þarf til
endumýjunar á fiskibátaflotain-
um án aukningar.
Til þess að vdðhalda staarð
fiskifilotans eins, þairf að simíða
uim 3000 RL af fiskiskiipum á
ári og er þá mdðað við, að tæp-
lega 6 prósent flotans falli út
árlega og hygg ég að það sé
eikki of hátt áætlað, þótt það
sé nokfcru hærra en áður hefur
verið reifcnað meö.
EndumÝjun er nauðsynleg til
þess að standast samkeppni i
rekstri. Norðmenn hafa t.d.
komizt að þedrri niiðurstöðu, að
skdpin mega ekki verða of göm-
ui, sjá Faxa 3. tbll. 1968. Rann-
sófcn. sem gierð var í Notrður-
Noregi á afilaverðimæti 45-50 RL
fiskibáta árið 1964 sýnir að bát-
a-r smíðaðir fyrir 1940 öfluðu fyr-
ir 188.300 N. fcr. br., toátar
smíðaðir milld 1940-49 öfiluðu
fyrdr 209.500 brúttó og bátar
smiíðaðdr eftir 1950 öfluðu fyrir
260.900 N. fcr. torúttó. Auk fiski-
skdpa þarf endumýjun strand-
ferðaskipai, hafnarbáta og fleiri
skipa, sem auðið er nú að
smíða inrtamlands.
Slika stefnu hefði þurft að
tafca hér upp fyrir 20 árum, eða
áður en nýsköpunartogaramir
voru smíðaðir.
Útflutningur
Þá dra-p Jón á hugsanlegan
útELutning á skdpum í firamtið-
inni:
Þeigar skipasmáði hefiur imiót-
azt hér og verið lagður
traustur grundvölliur innamlands,
ætti ekki að vera neinum vaind-
kvæðum bundið að hefja smátt
og smótt smíðd fyrir eriienda að-
ila. Dugmiklir sjómenn og
firamsýndr athafnamenn í út-
vegsmianna- og sikipstjórastétt
með góð skip, búin nýjustu og
beztu tækjum, hafa skipað
okkur í þairun sess að draga
þjóða mestan afla úr sæ á hvem
sjómann. Hér við land er sjór-
inn fast sóittur svo að mjög
reyndr á skipin, allt þetta styrk-
ir okfcur í södiustarfi á eriend-
um vettvangi, þegar að þvi
kemur og innlendi markaðurinn
verður fiullnýttur. Ég tei sam-t
að við eigum að treysta inn-
lenda smíði betur en nú er,
áður en við förum í útfllutning.
Eitt sdnn sagði vdnur minn,
Sveinn Valfelils: „Það er auð-
veldara fyrir íslendinga að
keppa við nágrann-aiþjóðir sín-ar
í smíðd góðra fiskiskipa en
beppa við þær í jarðrækt. Þessu
véldur hnaittstaða landsiins". Ég
er honum alveg sammóla.
Á árunum 1957-1967 var
brú-ttó aukning filotans (tré-
skip og stálskip) 160 skip, þar af
vonu aðeins 8 simiíðuð innan-
lands á seinustii 5 árum, en 152
innfllutt. Þetta eru tölur sem
þarf að smúa við á næsta 10
ára límabiii.
Heildammyndin sýnir að hér
er stór marfcaður sem við sjálf-
ir ei'guim og langt er komið með
að bygigja upp myodarlagan
grundvöll að innlendri stál-
skipasmn'ði. taika á móti stærri
verkefnum í viðhaldi og þjón-
ustu við filotann. Ennflremur er
auðséð að á nœstu érum mun
skipasmiði, en þó sérstaklega
stálskipasmíði eflast mjög og
færast inn í landið.
Erfiðleikarnir
Nú má e.t.v. spyrja: Eru þá
entgir erfiðleikar við að stríða
og alllt í bezta lagi? Því miðu-r
verðui- að svara þessari spum-
inigu neitandi. Eíns og búið er
að ibyiggja upp dráttarbrautir og
skipasmíðastöðvar á undan-
fiörtnium árum eftir firam-
kvæmdaáæitílun, þá þarf einnig
að skipuieggja viðhald filotains
firam í tfmamn.
Veturinn 1966-67 voru nn-jög
slæmar gæftir og aflaleysi. Síð-
an fylgdi því verðfall og saldar-
leysi og enn hefur hallað á 6-
gæfúhliðd-na fyrir oktour. Þetta
hlaut að hitta illJka. skipasmíðina
seim tæplega er risán úr karini'j,
Rekstrarfé stöðvanna hiefiur ekki
verið ammað en það sem srhíða-
samndngar sköipuðu. Engimn
banki í landinu lánar peminga
til þess að kaupa fiyirir jám á
lager.
Treigða á samninguim hlaut
þvi að hafa hættulegar afleið-
ingar í för með sér, eintoum
ef á það er ffitið, að ef að vel
á að skipuleggja og reka
skapasmíði verður að skipu-
leggja nokkuð langt fram í
tímanm, kaupa efnd næigilega
snemma og sjá um að aldrei
vanti neitt hamda iðn-aðarmönn-
um hinna fjölmörgu iðngreina,
sem við smfði eins slkips eru
riðnir. Auk þessa hefi ég áður
nefnt hverjar afleiðingar eru
af lágri nýtinigu* skipasmíða-
sitöðviar. Þegar smíði Eldborgar
lauk á Afcureyri sumarið 1967
var Sli-ppstöðin verkefnalaius
með 130 mamms, þó hjálpaði
aðedns, að nokkrir gátu unmið
að viðgerðuim.
Verkefnin í dag
Með myndarlegri ókvöröun
rikdsstjómarinnar fyrir jóllin
1967, að láita smiða stnandferða-
skipin þar, hillti þó umdir toætt-
an hag stöðvarinnar og hygg ég
að allur þorri l-andsmamna hafi
faginað þvi mjög að útvegun
fjár til smíði innanlands var
ek'ki látin standa hér í vegi. Nú
þarf Slippstöðdn hrátt að vita
hvaða verkefni h-ún fær næst,
til þes® að geta gert nauðsyn-
legar undirbúningsráðstafanir,
sem hagkvæimur rekstur kre&t.
Allar hinar stöðvamar munu
nú lifa milli vonar og ótta um,
hvort verkefni sfcapast nægilega
flljótt til þess að stórvoða verðd
b-ægt frá. Þó eir þetta sérstak-
lega alvarlegt fyrir stöð. sem
einvörðungu er byggð fyrir ný-
smíði en ebki viðgerðir, eins og
Framhald á 7. siðu.
Nokkur hluti þeirra, sem sóttu ráðstefuuna. — Ljósm. Þjóðv. A.K.
• Á fáum árum hafa verið reistar
skipasmíðastöðvar hér á landi
sem veita 400 manns atvinnu og
gætu framleitt fyrir 400 miljónir
króna á ári.
• Árlegur gjaldeyrisspamaður af
framleiðslunni gæti numið 200
miljónum króna.
Á ráðstefnu málm- og skipasmíðaiðr
Á undanförnum viðreisinar-
árum hefúr verið illa b-úið að
hversikonar atvininurekstri í
landinu, einkium í iðnaðd, og
kom þetta einkar glöggt firam
í erindi um stöðu skipasmíða-
iðnað-'’ Tón Svednsson, fior-
tjóri i-r h.f. filutti á ráð-
stefnu uu.. ..uálm- og skipasmíða-
iðniað í landinu.
Hrýs mönnum hugur við
þedm ónotuðu mögufleibum á
undainfömum viðreisnarárum,
sem ónoitaðir hafa verið og iila
nýttir bednlínis af hinni römgu
stjórnarstefnu, sem liðizt hefiur.
Þarmig fjallaði Jón um upp-
haf stálskipasmíði hér á landi
HoQlendinigar og Norðmenn
hófiu smíði stálfisikdskipa fyrir
tæpum 20 árum, Islendd-ngiar
hafa á þessum órum laigt girund-
vöiHinn að n-okkirum skipasmfða-
stöðvum í Noregi rneð stór-
feflldum fiskibótafcaupum það-
an. Þannig hafa Narðmemn
uinnið tilriaunasmíðar siiniar fyx-
ir okkur og auðvitað á olkkar
kostn-að. S-umar þessara siki-pa-
smíðiastoðva hafa verið einkar
firiuimstæðar, aðrar góðar.
Fyrir 13 árum var fyrsta stál-
skip á íslandi, dráttarbáturinn
Magni, smiðaður í Stálsmiðjunni
h,f., í Reykjavík, fyrir Rieykja-
vfkurhöifin unddr stjóm núver-
andi skipaskoðunarstjóra,
Hjáltmiars R. Bárðarsonar.
Gjaldeyriseyðsla
Samtals haifia 18 stálskdp 3118-
RL, verið smíðuð hér á lamdi.
16 af þeim simíðuð etfitir 1962.
Undanfama áratugi hefúr verið
fluttur imn gífiurlegur fjöldi
fiskibáta. ef miðað er við stærð
ökkar þjáðféiaigs. Síðas-tliðdn 5
ár hafa verið flluitt in-n fiski-
skip fyrir 2000 miljlómir króna
miðað við verðlag 1967. Inn-
fllutnimigiur 10 ára þar á umdan
mun bafia verið mjög svipaður,
þannig að ef miðað er við sama
verðlagsár, þá hafa verið á 15
árum flutt iinn fiskiskip fyrir
um það bi'l 50% í gjaldeyri eða
um 3000 miiljómir króna. Nú
þegar gjaldeyrisforði okbar er
þrotinn, sjóum við að það heffði
verið dýrmætt að vinrna þessa
hluti hér og eiga gjaldeyrinn í
Seðlabankanuim.
Það er flróðlegt að geira sér
grein fyrir því, að hver starfs-
maður við smiði stálfiskibáta
getur framileitt brúttó fyrir um
það bil 1 miljón króna á ári í
verðmœti, þar af 50% eða 500
þús. kirónur í verðmætisaukn-
ingu og vel b-úin skipasmdða-
stöð kosta-r vissulega moikku.rt
f jármagn, en sé miðað við verð-
mætasköpun hemnar er stofn-
kostnaðurinn þó tilitölulega lít-
ill. Lítil vel búin skipasmíða-
stöð kosfcar ámóta fé og stór
fiskibátur búi'rnn fiuillkommustu
siglinga- og fiskileitai'tœkjuim,
en getur velt stofnfé sínu 2svar
til 4 sirnium á ári og s-parað
stofinfé sii-tt allt að 2svar sinnum
á ári í erl. gjaldeyri. Þammig
viil ég meina, þó að um nokk-
uð mdkla fjárfestingu sé að
ræða, þá sé hún smámumir i
samantourði við þá mögúleika,
sem hún býður upp á. En til
þess að þetta f jármaign komi að
notuim, þiarf að skip-uileggja
smídina og sjá um að ekfci
myndist dauð tímabil ef til vill
misserum sarnan, þvi það eitt
getur riðið vel búinni og vel