Þjóðviljinn - 16.10.1968, Side 2

Þjóðviljinn - 16.10.1968, Side 2
#> UJÓÐVmnNN — MiðválbMdlaigur 16. ofctxSber 1068. Oljrmpíuleikjunum, sem fram áttu að fara í Miinslhjen í Vest- ur-Þýzkailandi sumiairið 1972. Ástæðan sé sú samiþykíkit al- þjóðadlympíunafindarinnar að Austur-I>j óðverj a r geti kormð fram á næstu leikjum sem keppendur fró Þýzka ailþýðu- lýðveldinu — Dieutsche Demo- kiriaitische Bepuiblik. Blaðið Die Welt segir: „Vesitur-þýz,k sitjómarvöld hafa aðeins um tvo kcsti að vetlja, auinað hvort að aflýsa leikjunum eða láta forseta þýzka sambands- lýðveldisins taka kveðju aust- ur-þýzka fánans.f‘ .... ... Keppnisgreinar í dag I dag, miðvikudag, werður keppt til úrslita í þessum greánum frjállsra íþróbba: Stangarstökki, spjótkasti ka„ 400 m hilaupi kvenna, 3000 metra hindrunarhlaupi, 200 m hlaupi karla, og þá lýtour keppni í fimmtarþraut kvenna. Undankeppni og undanrásir verða í 110 m grándahlaupi, þrísibökki, sleggjukiasibi, há- stökki kvenina. Nordwig Austur-I>ý ztoalandi, Pennal Bandaráikjuinuim, Pap- aniköáaou GrikMandi, Seagren Bandarákjuniuim, Schriprowski Vesfur-Þýzkiaiamdi og Soia ft- Ron Clarke, lauparinn fraegi frá Ástralíu, varð sem kunnugrt er að láta sér naegja sjötta sætið í 10 km hlaupinu á sunnudaginn, og svo aðframkominn var hann að hlaupi loknu að hann hné meðvitundárlaus niður í markinu, Myndimar voru teknar að Maup- inu loknu. Til vinstri sést Clarke fá súrefnisgjöf, en grátandi landi hans stendur yfir honum á meðan. Til hægri er hann leidd- ur út af leikvanginum. □ Að tveim fyrstu keppnisdögunum og átta íþróttagreinum loknum á suimarolympíuleik- unum í Mexíkó höfðu íþróttamenn frá stórþjóð- unum Sovétríkjunum og Bandaríkjunum tek- ið forystu í hinni óopinberu stiga'keppni, eins og vænta mátti. í þriðja sæti voru Ungverjar, Pólverjar í f jórða og Rúmenar í fimmta sæti. þar sem Berit Berthelsen frá Noregi tóksit ekki að komast á verðlaumiapalMinn eða verða meðal sex beztu. Keppnin var annairs mjog hörð og jöfn og árangiur befcri í greininnd en noklkru sánni áður. Úrsáit: Viscopdleamu, Rúmeníu 6,32 Sherwóod, Bretáandi 6,78 Taljúéva, Sovétr. 6,66 Wiieczorek, Austurþj'zk. 6,48 Sarma, Póálandi 6,47 Becker, Vestþýzk. 6,43 Berthe'lsen, Noiregi ' 6,40 Matson, Bandar.. Woods, Bandar. Guitsjín, Sav. Hoffmamn, Austurþýzk. Maggard, Bamdar. Koimar, Póllandi 20,54 20,12 20,09 20,00 19,43 19,28 Spjótkast kvenna Ungversk stúlka varð hlut- skörpusit í spjótkasitinu, sem segja má að hafi veirið sér- grein kvemna firá Austur- og Mið-Evrópuríkjum. Úrslttin: Nemeth, Ung. 60,36 Pemes, Rúm. 59,92 Ja.nkö, Austurr. 58,04 Rudasné, Ung. 56.32 Jaivorska, PóOIL 56,06 Urbancic, Júg. 55,42 Blökkuimiennimir voru eim- ráðir í 100 metra hlauþinu eins og værnta mátti. í átta manna úrslit komst engánn hvítur maður. 1 úrsáitaháaup- inu ságraði svo Bandarikja- maðurinm Jim Hines, hfljóp á 9,9 sek. sem er sami tími og óstaðfesit heimsimet hams o.fl, Ursáitin urðu anmiars sem hér segir: Jim Hinies, Bandar. 9,9 Lennox Miáler, Jamaica 10,0 Charlie Greeflle, Bandar. 10,1 Pablo Montey, Kúbu 10,1 Roger Bamlbuck, Prakkl. 10,1 Meá Pender, Banclar. 10,1 Hardy Jerome, Kanada 10,2 Ravelomanantsova, Madag. 10,2 Kúluvarp karla í kúáuvairptpnu sigraði Mait- son frá Baindaríkj uinum edms og búizt hafði verið við, og tókst honum þó ekki að ná sama érangri og í umdam- keppndmni. Ffliestir keppemda vörpuðu kúllunni lemigstí fýrsáu tilraum. Úrsáit urðu: m Langstökk kvenna í lamgstöácki kvemma umðu Norðmemin og Norðurlandabú- ar fýrir nokkmum vonbrigðum, . . . . .ýÁ.v.vl Fyrsti sigurvegarinn á Ol í Mexikó, Naftali Temu frá Kenya. v_ Auðmýkt Framsóknar Á fomsáðu Alþýðublaðsáms gait í gær að Mba fjögurra dálka aðaáfyrirsögm: „Stjóimin bauð samsft'airf um forseibakjör á Al- þinigá“. f fréttimni undir fyrir- sÖgminni er hins vegar ekki minnzt einu orði á þetiba til- boð, aðeims greint friá því á vemjulegan báirt hiverjir voru kosnfr — annaðhvoirt hefur blaðamaðurinm gleymt frétt þeirri sem hann ætitaði að segja eða ritskoðunin befur komizt í fréttinia en gleymt fyrirsögminini. Sj álfsagt er að bæta úr þessum kynlegu mis- töfcum. í grónum þingræðislöndum tíðkiast það víða að sitjómar- andstaða fari með forsetavöld til jafns við sitjóimarflokka. Með þedrri tilhötgun er Iögð á- herzla á þá sfcipan að þjóð- þingið sé engin afgreiðslu- stofnun fyrir ríkisstjóm held- ur sé þinigáð sjálfstætt og æðra rífcisstjóminini. Héráendis hef- ur hins vegar yfirleitt verið hafður á sá háttur að stjómar- flokfcair hverju sinmi hafa tek- ið alla þimigforsetama í siinin hlut, enda eimatt litið á þingáð sem einskonar undirdedld stjómarráðsins. Oft hefur ver- ið á það minnzt að hér þyrfti að verða breyting á og íslend- ingar þyrftu að tafca upp þann hátt amnamra þiugræðisþjóða að stjómn og stjómarandstaða bæru samedgánlega ábyrgð á þingsifcorfuiniuim, svo að ríkás- stjómán geti ekki talið for- setana neina stairfsmenn sirna. »Mun þetta m.a. hafa borið á gómia í þeim viðrteðum stjórm- málaflokkanna sem nú hafa staðið um lamgt skeið, og nú brá svo við að stjómarflokk- amnir kváðust vilja athu.ga málið. En þegar þeirri athug- un var lokið kom í ljós að rík- isstjómin var einvörðungu fús til þess að bjóða stjómiarand- stöðunni undirtylluiverkiefmi, varaforsetastörf í sameinuðu þfagi og báðum deiMum. Með þeÍTiri tilhögun var á emgan háitt verið að breyta stöðu al- þinigis gagnvart rífcisstjóm- immi; í stað , raunverulegrar breytinigar átti að koma sýnd- armennska. Því gredndí þing- flokfcur Alþýðubandalagsins ríkisstjóminni svo frá að bann hefði ekki áhuga á þessu til- boði. • Þá gerðust hins vegar þau ffóðlegu tíðimdi að þinig- flokkur Framsókniairflokksdns kvaðst vera reiðubúinn til þess að tafca tilboðinu þrátt fyrir þessa afstöðu Alþýðubanda- lagsins. Fyrir Framsóknarledð- togunum vakti ekki nein breyt- inig á stöðu alþingis gagnyart ríkisstjóminni, heldur alkunn löngun í svofcallaðar vegtyll- ur. En fyrst og firemst munu forustumenn Framsóknar- flokksins hafa vdljað leggja á- herzlu á það að þeir væru nú mjög fúsir til samvinnu við stjómiarfiokkania, reiðubúnir til að þiggja hvem þaran bita sem þeim væri réttur. Er þessi atburður ásamt mörgu öðru til marks um . breytta af- stöðu Framsóknarforsprakk- anna; mörgum sýnist að þeir muni nú flest til vinna að komast í ríkisstjóm. Hin auð- mjúka afstaða bar hins veg- ar efcki tilætlaðan áranigur. ríkisstjómin kváð tilboð sitt ekki standa leragur fyrst stjómiarandstaðan í heild vildi ekki fallast á það. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.