Þjóðviljinn - 16.10.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.10.1968, Blaðsíða 4
4 sateA — ÞU'ÓÐÍV’ELJINN — MJðwffikiuidaear K. cfcttSber 1968. Ctgesfandi: Sameiningarflokknir alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Sigurdur Guömundsson. Fróttaritstjóri: Sigmrður V. Friöþjófsson. AugHýsingastj.: Ölafur Jón&son. Framkv.stjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjóm, afgreáðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavöröustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarveinð kr. 130,00 á mánuöi. — Eausasöluverð krónur 8,00. Stjórnarrekald |Jndanfarin ár hefur gerð fjárlaganna verið mikið breytt og færð til nútímalegra horfs og almenn- ar upplýsingar með fjárlagafrumvarpinu auknar á ýimsan hátt. Endurbætumar á gerð fjárlagafrum- varpsins hafa hins vegar ekki komið fram í því, að þar væri um áreiðanlegra plagg að ræða í höf- uðdráttum. í efnahagsmálum rambar ríkisstjórn íhaldsins og Alþýðuflokksins frá einum bráða- birgðaráðstöfunum til annarra og þegar fjárlaga- frumvarpið er flutt í þingbyrjun eru ýmis mikil- vægtustu vandamálin í sambandi við afgreiðslu þess óleyst. Fjárlagafrumvarpinu fyrir þetta ár, 1968, var þannig gerbreytt í meðförum þirígsins eftir gengislækkunina í fyrra. Fjárlagafrumvarpið sem saimþykkt var og gert að lögum reyndist rík- isstjóminni heldur ekki framkvæmanlegt, svo hún lét þingmeirihluta sinn taka að breyta því á útmánuðum, þegar það rann upp fyxir ríkisstjórn- inni að nú þyrfti að fara að spara! Þessi meðferð á fjárlagafrumvarpinu og meira að segja á fjárlög- unum sjálfum segir sína sögu um-hringlandafáim og óstjórn ríkisstjórnar íhaldsins og Alþýðuflokks- ins.. Og sízt er það fallið til þess að auka traust á varanleik aðgerða ríkisstjómarinnar í efnahags- málum, að ríkisstjórnin skuli kamast að raurí um það á næstu mánuðum eftir afgreiðslu hennar og þingmeirihlutans á fjárlögum að þau séu ekki framkvæmanleg í heild, og þurfi að fara að krukka í ákvæði þeirra með sérstökum logum. p1 j árlagafmmvarpið fyrir árið 1969 sem nú hefur verið lagt fyrir Alþingi er einnig þannig. Þar er enn á reiki sjálf tekjuáætlunin, og alls óvíst hver verður beinn kostnaður ríkisins af • efnahagsráð- stöfunum, sem ríkisstjómin hefur boðað að gera þurfi. Að þessum vinnubrögðuim stendur ríkis- stjóm, sem við hvert tækifæri fullvissar lands- menn um að stjórnarstefnan hafi heppnazt full- komlega og hún hljóti áfram að vera hin sama, enda þótt við allri þjóðinni blasi nú ástandið sem þessi stjómarstefna á mikla sök á. Er kjaraskerðing stefnan? gkyldu flokksmenn Gylfa Þ. Gíslasonar, Emils og Eggerts, og fylgjendur Alþýðuflokksitns al- mennt, taka því með þökkum að á þessu hausti hljóti kjaraskerðing að verða hlutskipti alþýðu- heimilanna á íslandi? Skyldi Alþýðuflokksfólk vera ráðherrunum og ríkisstjóminni sammála um, að á heimilum verkamanría, sjómanna, verka- kvenna, iðnaðarmanna safnist saman nú og á næstu mánuðum fjármunir, sem rétt sé að flytja til annarra? Hefur Alþýðuflokkurinn í heild sam- þykkt, að kjaraskerðing þessa fólks skuli vera stefna Alþýðuflokksins í ríkisstjórn og á Alþingi? Ætla þeir að koma fram í verkalýðsfélögunum sem þeir stjóma, Alþýðuflokksmen/n, og þakka fyrir kjaraskerðingaraðgerðir ríkisstjómar íhalds- ins og Alþýðuflokksins? Eða er bráðum nóg kom- ið af íhaldsþjónustu Alþýðuflokksins? — s. Ályktanir 30. Iðnþings íslendinga Frá þrítugasta Iðnþingi íslendinga. Séð yfir nokkurn hluta fundarsalarins í félagsheimilinu Stapa Q Á þrítugastá Iðnþingi íslendinga 1 síðustu viku voru meðal annars samþykktar eftirfarandi álýktáríír: Tollar og innflutningsmál 30. íönþáng Isíieindinga telur eftirfairaindi breytingar nauö- synlegair í tolla- og irunifiljutn- ingsmálum. 1 — Lækkaðir verði tollar á hráeflnum til iönaöar efltdr á- æfllun, þannig aö lækkun hrá- aflnistoiUa fari á undan tollla- lækkun á flullunnum vörum og ennfremur að hlutfailllið milii tolla á unnum vörum og hrá- eflnis til iönaöar veröi samnæmt mdHli hinna einstöku greina iðn- aðarins. Áætluinin miðisit að því að hráefnistollar til iðnaðar verði eigi hærri en lægstu hrá- efnistollar sem gredddir eru af hliðstæðu bráefni í þeim lönd- um, sem við kaupum fuMiumna iðnaðarvöru flrá. 2. — Þau misitök í todslkráinni, ( sem orsalka „öfluga“ tolfivemd, svo sem á sér stað í bökagerð- ariönaði, verði þeigar laigfærð. ■ t IVl ! I 3. — Tollaæ a£ vélum tii iðn- aðar verði færðir.tíl samræmis við tolla af vélum til sjávarút- veigs og landiþúnaðar. 4. — Beitt verði þeim álkvæð- um, sem til eru í gildandi tollla- löggljöf, þeigar fyrir liggur að urn undirþoð erlendma framlledðenda er að ræða. 5. — Iðnþing metur það, að opinberir aðilar hafa viður- kennit þjóðhagslegt giidi þess, að vierk séu flramlkvæimd af inn- lendum aðilum í stað eriléndra samkeppnisaðdla, þótt verðmun- irr sé nokkur, og telur að halda beri áflram á þessari braut. 6. — Vinda verður bráðan. bug að því að orkuverð til iðn- aðar verði ledðrétt, þammig að iðnfyriirtæiki þurfi ekki að greiða hærra raforkuiveirð en samikeppnisaðitar þedrra á Norð- uriömdum. Iðnlánasjóður 30. Iðniþing leggur enn siem fynr áherzlu á efllinigu IðmHána- sjóðs og bendir í þvi sammbamdi á eftirfaramdi: 1. — Hluibur IðmlLánasjóðs í emdurllánum flrá Fraimifcvæimda- sjóði verði hluitifaiHslega meiri en verið hefiur, en ekki Mut- faillsClega mdnmi en lán Fram- kvæmdabamkans til iðmaðar síð- ustu árin, sem hamn starfaði, eims og nú heflur orðdð raunin á tvö síðusitu árin. 2. — Unnið verðd að þvi að eflla fjármagm tíl hagræðingar- lárna, en haigræðinlgarlánadeild Iðnlénasjóðs er nú fjárvama. 3. — Haldið verðd áfram að breyta láusaskuldnm iðnfyrir- tæfcjá í föst lám með milligöngu Iðnlánasjóðs, hjá þeim iðnfyr- irtækjum, sem búa við óeðli- lega f j ármagnsuppbyggi ngu. 4. — Sett verði heimdld. í lög IðMánasjóðs, sem gieri kledft að lána tíl eldiri fjárfestínga og vélaik'aupa, emidia verðd sjóðnum séð fyrir nýju fé i þessu skyni. 5. — Rikissijóður leggi fram érlega jafn máikið flé til sjóðsims eins og iðnaðuirinn sjálfur með iðnlánasjóðsgjalldimu og meti þar með að fullllu jafnrétti iðn- aðarins við aðra höfluðaitvimmiu- vegi þjóðairinar. Atvinnumál Vegna .þeirra efnahagsörðug- liöika, sem nú steðja að og öll- um eru fcunmir, vili 30. Iðnþing Framhald á 7. síðu. „Hunangsilmur" í Þjóðleikhúsinu Hinn 24. þ.m. hefjast sýrning- ar í Þjóðleikhúsinu á leikritínu ,,Hunamgsilmi“ eftir enska höflundinn Shelagh Delaney. Leikurinn var írumsýndur hjá Þjóðleikhúsinu í maí-mánuði 1967, á Litla sviðimu í Lindar- bæ. En vegna veikindaforfalla eins aðalleikarans urðu sýning- air aðeims fjórar á leiknum. Leikstjóri var þá Kevin Palmer, en leikmyndir voru gerðar af Unu Collins. Nú verður leikurinn sýndur á leiksviði Þjóðleikhússins og leikstjóri verður brezkur, Brian Murphy að naflni, en hann var í möng ár einn af ’aðalaðstoðar- mönnum og leikstjóri hjá Joan Littíewood í hinu fræga leik- húsi hennar í London „Theatre Workshop" í Theatre Royal. Þar setti hann á svið með henni ýms leikrit t.d. „Ó þetta er imd- æl-t strið“. Hlutverkaskipan er óbreytt frá því siem áður var, að öðru leyti en því að nú leikur Þóra Friðriksdóttir hlutverk móður- innar, Helen. Brynja Benediktsdóttir leikur aðalhlutverkið, ungu stúlkuma, Jo. Aðrir leikarar eru Bessi Bjamason, Gíali Alfreðsson og Sigurður Skúlason. Una Collins gerir nú afltur leikmyndir og búningateikningar. Shelage Delaney skrifaði leik- ritið „Hunangsilm“, þegar hún var 19 ára gömul og vann þá í verksmiðju í Manchester. Hún sendi leikinm til Joan Littlewood og var leikurinn frumfluttur við mjög góðar undirtektir á leik- húsi henmar Theatxe Royal í maímánuði árið 1958. Hlaiut leikurinn það ár Chiairls Henry Foyle-verð 1 aunin, sem eru veitt ár hvert nýju leikriti. Seinna var það sýnt í átjén mánuði samfleytt í West End í Lomdon. / ☆ ☆ ☆ Næsta leikrit höfundar heitir „The Lion in Love“, sýnt árið 1960 og Maut einnig mjög góð- ar viðtökur. Síðan hafa komið frá hendi höfundar tvö eða þrjú smásagnasöfn, auk leikrita. Á síðari árum hefur hún aðallega skrifað kvikmyndahandrit, t.d. að jtvikmymdinmi „Charlie Bub- bles“ í samráði við kvikmynda- leikarann fræga Albert Finney. Einnig samdi hún kvikmynda- handrit fyrir leikrit sitt „Hun- amgsilm“, sem stjómað var af hdnum þekkta leikstjóra Tony Richardsoíí, en myndin var sýnd hér á lamdi fvrir nokkru og þóttí mjög góð. Leikritahöfundurimn, Shelage Delaney, kcxm hingað til lands- ins vorið 1967 og sá sýndmgu á Bessi Bjarnason og Brynja Benediktsdóttir í hlutverknm sínum í „Hunangsilmi“. verki sínu í Lindarbæ. Þá dvald- ist hún um nokkum tima hér á landi og ferðaðisf um. „Hunangsilmur" er nútíma leikur og gerisf í stórborg. Leik- ritið hefur allsstaðar hlotið góða dóma, þar sem það hefur verið sýnt og.þykir mjög athyglisvert leiksviðsverk. Þýðing leiksims er gerð af Ásgeiri Hj artarsyni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.