Þjóðviljinn - 26.10.1968, Blaðsíða 2
2 SJSA — ÞOÖB'VILJXNN — Lausacrdagur 26. otoliólber 1068.
■ í dag, laugardaginn 26. október, lýkur keppni
á nítjándu olympíuleikjunum í Mexí’kóborg.
Keppt verður til úrslita í hnefaleikum, hesta-
•mennsku, knattspymu (til úrslita leika TÍng-
verjar og Búlgarir), fimleikum, hokkí, boðsund-
um og dýfingum af háum palli, blaki. •— Hér á
síðunni eru birtar þrjár svipmyndir frá frjáls-
íþróttakeppninni á Mexíkóleikjunum.
Úrslitin í 200 metra hlaupinu, fyrstu mennirnir koma í mark.
Frá vinstri: Xommie Smith sigrar á nýjum heimsmettíma 19,8
sek.
Reykiavíkurmótið:
Næst síðasti leik-
dagur / meistarafi
Ungfínga-
meistarar
Vcrðiaunaafhending fyrir 200 metra hlaup. Bandaríkjamennirnir
lúta höfði og heilsa, er bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn, með
merki blökkumannasamtakanna „Black Power‘‘, uppréttum, kreppt-
um hnefa. Þeir eru að mótmæla kynþáttakúguninni í Bandaríkj-
unum, leggja áherzlu á kröfu kynbræðra sinni um jafnrétti.
Reykjavíkurmeistaramótinu í
handknattleik verður haldið á-
fram í Laugardalshöllinni á
morgun, sunnudag. Hefst keppn-
in kl. 2 síðdegis.
í meistaraflókki kvenna leika
Víkimgur og Ármann, Fram og
KR.
í meistaraflokki karla leáka
Ármaran og Valur, KR og Þrótt-
ur og Fram og ÍR.
Þetta er næstsíðasti leik-
dagurinn í meistaraiflokkunum,
en mótinu lýkur i þeim n.k.
mdðvikudiag, 30. október.
Sbaðam er nú þessi í Réykja-
vikurmótinu:
Meistaraflokkur karla:
Fram 4 4 0i 0 71:52 8
Valur’ 4 3 0 1 52:46 6
ÍR 5 3 0 2 66:69 6
Víkingur 5 2 1 2 70:57 5
Framhald á 9. síðu.
Skipað í nefndir hjá HSÍ
Valgedr H. Ársaettsson, gjaldkeri,
Axél Sigurösson, bréfritari,
ESnar Þ. Mathiesen, fiundarriibari,
Jón Ásigeársson. mieðstjlómandi,
og Sveinin Ragnarsson, meðstj.
Sú nýbreytni hefur verið
teikin upp í fréttuim biaða.
sjónvarps og hljóðvarps und-
anfama daiga að birtar hafa
verið nákvasmar staðarákvarð-
arnir uan sové2to herskip sam
flLengt hafia_ aiþjóðahaf í ná-
munda við ísland. Fréttár þess-
ar vaeru þó mun fróðtegri ef
landsmenn flengju eánnig að
vita um herskip annarra þaóða
umhveirfis landið, til aðmynda
þeirra brezku sam Istending- _
ar hafia sérstaika ástæðu tifl, aó
tortryggja. Þó væari langsam-
lega lærdómsríkasit að fá
fregnár um ferðár bandarískra
herskipa, sam láta sér ekki
nægja afllþjóðaiiaif heldur líta
á landhelgána sjálfa og land-
ið sem sina eágn. Rúast má
við að ferðir bandarískra her-
sikipa hingað fari nú mjög að
aukast eftir að búið er að
koma upp nýrri herstöð í
Hvailfirði með birgðaigeymsi-
um, herskipabryggju ogmúm-
ingum sem kafbátax eiga
einhág að geta notað. Er þess
að vænta að blöð og útvarp
skýri firá hverju sflíku skipj
sem hingað kemur, hraða þess
og stefnu hverju sinni. En
vera má að fréttastofnanir
tettji að Islendingum komi siíkt
ekíki við — rnenn eiga aðeins
að undrast það að Vaxsjár-
bandaiagið hafi áhuga á víg-
búnaði Atlanzhafsbandalags-
ins á Islandi.
Hug-
sjónastarf
Forráðamenn AJþýðufiokks-
félags Reykjavíkur kölluðu
nýlega á fréttamenn tii þess
að skýra þjóðánná frá merk-
um tiðdndum. Þeir sögðust á
undanfömum émm hafa átt
í miklum erfáðledkum með að
ná sambandi við fylgismenn
sína; menn heifðu ekki með
nokkru móti fengizt til aö
For-
vitnilegast
koma á funðl á kvölldin. En
nú hesfðd lausnin fundizt; eft-
irleiðds æitbu fylgismenn. Al-
þýðfuflloikiksdns að hittast um
hádegið og snæða saiman
gómsætan mat á fuiikomnum
veitingahúsium. Fyrsti fundur-
inn yrðd í daig á Hótei Sögu
— og þar yrðd boðið upp á
það óvænta nýrnæli að Gylfi
Þ. Gíslason héldi næðu, aldr-
ed þessu vant.
Naumast, þarf að efa að
þetta nýmæii Alþýðufloiklksins
nær tilætluðumáran@ri;stefna
Alþýðufllokksáns í landsmálum
hefur m.a séð fyrir þvd. Ailt
fram á sdðasta ár var sem
kunnugt er svo ástaittí Reykja-
vík að fLestir kjósendur Al-
þýðuflokfcsins höfðu næsía
nauman tíma tR hádegisverð-
ar. Þá kepptus/t menn um að
Mófesta aiia þá vinnu siem
fáanleg var, éklki sízt á Jaug-,
ardögum og sunnudögum, til
þess að geta leyft sér að borða
sæmilegan mait heima hjá sér.
En nú heflur orðið á þessu
breyting fyrir tilverfcnað Al-
þýðuflofcksins, atvinnan er
orðdn tatomörkuð, og er þó að-
eins upphafið komið í ljós.
Og þá er ánægjulegt til þess
að vita að sjómenn geti not-
að langar frístundir síniar tii
þess að smæða hádegisrverð
með Gylfa Þ. Gísliasynl á
Hótél Sögu, að verfcaikiahur
geti látið fara vél um sdg I
giæsálegum veiziusölum i
stað þess að élda soðnánguna
sjálfar, að verkamienn geti
látið líða úr sénmeð 'havannia-
vdmdlla í þægiflegum hæginda-
stólum, að opinberir sitarfs-
menn í lægrd launaffloktoum
geti hlotið andlega uppönvun
með saraneyti við æðstu
vafldamenn þjóðarínnar, að elli-
launaiflólik geti geríi sér gllaðan
dag ásamt vélgerðairmönnum
sínum. Segi menn svo að Al-
þýðufflolklkurinn hafl glcymt
uppruna sínum og tilgangi, sð
hamn haffl sttitið tengsSln vlð
fyrri hiluitann í nafni sfnia.
•u Aastri.
ísundi
Myndin er af ungling-
um þeim úr Sundfélaginu
Ægi, sem sigruðu á síðasta
unglingameistaramóti Is-
lands í sundi. Hlaut Æg-
ir 132,5 stig á mótinu og
vann til eignar bikar gef-
inn af Albert Guðmunds-
syni stórkaupmanni. í
öðru sæti var KR með 95
stig og Þriðja HSK meö
80,5 stig. -
Mörg góð afrek voru
unnin á mótinu ogmáþar
nefna lslandsmet Ellenar
Ingvadóttur 1:20,9 í 100
m. bringusundi, og metjöfn-
un Sigrúnar Siggeirsdótt-
ur I 100 metra baksundi
1:16,0 og telpnamet Helgn
Gunnarsdóttur í 50 metra
bringusundi 38,3, en það
er bezti kvennatími á
þessari vegalengd s.l. 3
ár.
A myndinni með ung-
Iingunum eru þjálfarar
Ægis, þeir GuðmundurÞ.
Á stjómarfiundi í Handtonatt-
leikssaimbaindi Islands 15. þ.m.
skápaði sambandsstjómin, í eflt-
irtaldar nefindár:
Landsliðsnefnd karla:
Hannes Þ. Sigurðsson, Hjör-
leifur Þórðarson, Jón Erlends-
son.
Landsliðsnefnd kvenna: '
Þórarinin Eyþórsson, Héinz
Steámann, Viðar Sjmonarson.
Landsliðsnefnd pilta:
Jón Kristjónsson, Hjörflieáfur
X>órðarson, Karl Jóhannsson.
Landsliðsnefnd stúlkna:
Þórairinn Eyþórsson, Heinz
Steámann, Viðar Símonarson.
Dómaranefnd:
Hanmes Þ. Sigurðsson, Karl
Jóhannsson, Vaflur Benediikits-
son.
Mótanefnd:
Rúnar Rjarnason, Binar >.
Mathiesen, Birgir Lúðvíksson.
Stjóm H.S.Í. heflur sikipt með
sér verfcum þanindg:
Axeil Eiraarsaon, formaður
Naftali Temu, sigurvegarinn f 10 km. hlaupinu, og landi hans
I
/