Þjóðviljinn - 27.10.1968, Síða 7

Þjóðviljinn - 27.10.1968, Síða 7
Stærsta flugvél heims Um síðustu mán- aðamót var Iokið smíði stærstu flug- vélar heims sem kallast BocinR 747. Lengd bolsins er rúmleífa sjötíu m., yænprhafið er sex- tiu metrar, hæð- in á við þriggja hæða hús, 19,33 m. — Hún vegur fullhlaðin ' 322 leatÍT. Til saman- burðar má geta þess að farþega- þotan Boeing 707 vegur í mcsta lagi 150 Iestir. Boeing 747 á að geta flutt 490 farþega. Stólaraðimar eru niu eða tíu, en breidd farþegá- rúmsins er sex metrar (2.13 m. í Boeing 707). Auk farþega og far- angurs þeirra á risaþotan að geta flutt tuttugu lestir af vamingi. Styrkur til háskólanáms í Sviss Svissnesk stjómvöld bjóða fram styrk hanöa íslendingi til háskólanáms í Sviss háskóla- árið 1969—1970. Ætlazt er til þess, að umsækjendur bafi lokið kan did atsprófi eða séu komnir langt áleiðis í háskólanámi. Þeir sem þegar hafa verið mörg ár í stairfi, eða eru eldri en 35 ára, koma að öðru jöfinu ekki til greima við styrkveitingu. Styrk- fjárhæðin nemur 550—600 frönkum á mánuði fyrir stúd- enta, en aht að 700 frömfcum fyr- ir kandidaita. Auk þess hlýtiur styrkþegi nokkra fjárhœð til bókakaupa og er und'anþeginn kennsluigjöldum. — Þar sem Á bænum Stóradal í Skjeberg í Noregi hefur orðið ,sá menn- ingarviðburður, að komið hef- ur verið upp 18 m. háíri stand- mynd úr stáli eftir Amold Haugeland, og sendir hún frá sér elektróníska tónliist eftir Anne Norheim. Músíkapparait- inu er þannig fyrir komið, að styrkur hljóðannia fer eftir ljós- magni; því meira ljós þeim mun mun sterkari tónar. Þetta listaverk er hugsað sem minnisvarði um Magnús kon- ung blinda, en hann bjó í Stóra- um fer annaðhvort fram á frönsku eða þýzku, er mauðsyn- legt, að umsækjendur hafi nægi- lega þeikkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Styrkþega, sem áfátt kann að reynast í því efni, verður gert að sækja þriggja márnaða málanámskeið í Sviss, áður en styrktímabilið hefst. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, eigi síðar en 10. desember 1969. Sór- stök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. er miðpunktur væmtanlegrar menningaírmiðstöðvar 'sem verið er að reisa. Og þegar hún verð-. ur vígð opinberlega verður frumflu tt þar nýtt' sögulegt leik- rit um Magnús, sem Erling Stor- dahl hefur skrifað saman. Sú huigmynd að standmynd sendi frá sér músík er einmitt tengd hinum blinda kómgi — svo var til ætlazt, að blindir menn femgju einnig nokkra hugmynd um það hvað í Stóra- dal hefði risið. Hverfðfundur bergarstjóra Geir Hallgrímsson, borgarstjóri efnir til fundar með fbúum Simó- íbúða-, Bústaða-, Háalleitis-. og Fossvogshverfis í Danssal Her- manns Haginars i Miðbæ v/Háa- leitisbraut í dag, sunnudag 27. okt., M. 3 e.h. Á fundinum mun borgarstjóri halda ræðu um borgarmálefni almennt og um sérm. hvarfisins, og svarar munn- leiguim og skriflegum fyrirspum- um fundargesta. Pundarstjóri verður Hilrmar Gnðlaugsson, múr- ari og fundarritari Amfinnur Jónsson, kennari. (Pundarhverfið nær miiiUi Krimgilumýráxbrautar og .Elliða- áa, cg tatamarkast af 'Suðurlands- braut í norður og bæjarmiörkum Kópavogs og Breiðholti í suður). Sinfóníúfénleikar í Garðakirkja Pyrstu tónleikar fyrir styrkt- arfélaga og aðra velunnara Tón- listarfélags Garðahrepps á þess- um vetri verða haldnir í GaTða- kirkju. Hljómburður í kirkj- unni er afburða góður og allur ílutningur tóniistar nýtur sín þar mjög vel. Mun Sinfóníuhljómsveit Ís- lands leika undir stjóm Sverre Bruland. Einleikari með Sinfóní- unni að þessu sánni verður Kiistján Þ. Stepihensen, öböleik- ari. Á hljómieikunum veröa flutt verk eftir Purcell, Grieg, Bellini, Johann Svendsen og Mozart. Tónleikamir verða haldnir fimmtudaginn 31. október n.k. og hefjast kl. 20,30. (Fréttiatilkynndnig) Hver sfal gul- um kafbóti? Bítlamir brezku hafa steflnt franska söngvaranum Antoine fyrir rétt og sákað hann. um músíkjþjófnað. KreÆjast BíH- amir upphasðar sem sivarar tffl hálfirar miHjónair króna í skaða- bætur fyrir sömg Antoimes „Kjóstu mig“ sem þeár telja þeina stæiiingiu á BítHaiaginu „Guiur kaflbátur“. Lögfiræðingar Antoines sneru hinsivegiar vöm í sólkn og halda því fram að lag Bítianna sé stoilið úr einni af sónötum Schuiberts. Þar stóð móQið fast er sóðast feétt- isfc. Taílfélag Kópavogs Haustmót taflfélagsins hefst í dag kl. 2. Teflt verð- uir á sunnudögum og fi mmtu d agskvölduan í gagn- fræðaskólanum. — Hafið með ykkur töfl og klukkur. Taflfélag Kópavogs. FRÁ BSAB: Fyrirhuguð eru eigendaskipti á tveggjaherbergja íbúð í fjölbýlishúsinu Fellsmúla 14—22. Félags- menn sem vilja neyta forkaupsrétta'r síns hafi sam- band við skrifstofu félagsins að Fellsmúla 20 fyrir ki. 18 fimimtudaginn 7. nóvember n.k. Stjórn Byggingasamvinnufélags atvinnubifreiðastjóra. kennsla í svissneskum háskól- (Menntamálaráðuneytið, 24. október 1968). Músíkstandmynd í Noregi dál fyrir margt löngu. Verkið Starfsfólk Isals stofnar félag 10. október var stofnfundur stonfSmiannafélags ísais haldinn í Strauimsvík. Fundurinn var fjöl- sióttur og var mikill áhugi ríkj- andd fyrir félagsstofnuninni. Staflnendur eru um eitt hundr- að en búast má við mdkilii aukm- ingu félaga þar sem stöðugjt fjölgar starfsfólki hjá Isal, etftór því sem framlkvaamdum miðar á- fram og nær dregur því að verk- smiðjain taki titt starfa. ^ Á fiundinum afhentt Isal félag- inu að gjöf tforkunnar fagran fundarhamar, útskorinn í hval- tömn og hvelbein af Jéhanni Bjarnasyei. Kosin var stjóm félaigsins og er hún þannig skipuð: Gísii Gu.ðlauigsson formaður, Bjamar Ingimarss. Axei Streich- enberg, Bragi Kristjónsson, Hröinn Norðfjörð, Ólafur Guðmundssion, Kolbeinn Sd'gurbjömsson. Njósnamál fyrir rátti í París PARÍS 25/10 — 1 dag hófusit í Parfs réttarhöid í móli Maurice Picards sem sakaður er um að hafa stundað njósnir ■ í þágu fjögurra ríkja, Bandaríkjanna, Sovétrik jamna, Bretlands og Vest- ur-Þýzkaiands. Hann var hand- tekinn fýrr í ár, en hefur á em- bættisferli sínum gegnt mörgum háum embættum og var síðast forstjóri almamnavamadeildar franska innanrikisráðuneytisins. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa haft samvinnu við Gestoipo nazista á stríðsárunum jafnframt þvi sem hann storfaði í and- spyrmuíhneyfingunni. • Mírnir • 1 nýjasta töllubiaði Mimis, blaði stúdento í íslenzkum fræð- um er m.a. að finna þessar greinar: Kaupmenn í þjónustu konungs, eftór Heigia Þoriáks- son, Mannfaii í harðindunum 1751-1758, riteða af BjamaÖl- afssyni, Huglleiðingar um ástor- sögiu Egils, sem Eysteinn Þor- valdsson skrifar, Uaxness, Tao og Temúdjin, etftir Kristin Jó- hannessomy hugieiðingar um vísmaibók Guðibrands bisfcups Þorlákssonar, gnain ritoða af Jóni G. Friðjónssyni, ritdóma og flledra eflni. í þessu blaðd er einnig stutt efhisyfirlit yfir Mími 1.-7. árganga. Tók Einar G. Pétursson yifiiriitið saman. í ritnefnd Mímis eru Gunn- laugur Imgólfsson, Jón Hilmar Jónsson og Sigurgeir ' Stedmi- grímsson. Blaðið er prentoð í Frenitsimiðjju Jóns Heigasonar. TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Surmudagiuir 27. ofctxSber 1968 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA ’J Forsetakosningar Framhald af 4. siðu. manna í stað 22 miljóna sem venjulega er talað um. Kemer-skýrslan byggir áform sitt um 60 miljarða króna kostn- aðinn ' á þessum 22 miljónum á manntalinu. Sé gert ráð fyrir því að blökkumenn í Bandaríkjunum séu nú samt efcki nema 40 milj- ónir, þýðir það að ríkisstjóm- in og viðskiptaheimuirinn verða að punga út með 120 miljarða dollara. Og þar sem meirihluti hvítra Bandaríkjamanna hefur helzt- ar áhyggjur af lögum, röð og reglu eru þeir hvorki meðmælt- ir því að verða skattlagðir meira né reknir til naUðungar- viðskipta. Engar tálvonir Eldridge Cleaver og Svörtu hlébarðarnir hafa engar tálvon- ir um góðan vilja ríkisstjómar- innar. Þeir vito það jafnvel og Reagan ríkisstjóri og hinir hvitu löggæzlumenn hans, að Svörtu hlébarðamir eru sér- stætt fyrirbæri í samfélagi blökfcumanna og bafa fengið mikil' áhrif meðal þeldökkra frelsisafla. Dick Gregory, sem er tveim árum eldri en Cleaver, sem sagt 34 ára, veit að bann ier of ungur til að verða forseti. En ómeðvitað virðist afstaða hans til baráttu án ofbeldis og óskin um að breyta kerfinu að innian vera undir áhrifum frá heim- speki og stjómmálaskoðun Marcuse. Það, að Cleaver hefur verið útnefndur forsetaframbjóðandi, bendir til nýrrar stiefnu. Það þýðir að hvítir vinstrimenn við- urken.na að hæsta diauðahiut- fallið í byltinigunhi verður með- al blökkumanna. Að stormsveitir byltingarinn- ar, hermenn hennar. verða blökkumenn. Hefndaraðgerðir kúgaranna munu bitna harðast á blökku- mönnum. f Ijósi þessa er það greinilegt að forystan í bandarísku bylt- ingunni verður með svörtu yf- irbragði og helztu keppnismörk hennar munu sett framar en mörk róttækra vinstri manna. Reynsla Eldridge Cleavers og Svörtu hlébarðanna er edtt hinna fyrstu skrefa sem sam- félag þeldökkra í Bandaríkjun- um tekur td sjálfsvama. VELJUM fSLENZKT JHEIMTA __ i. öo fræ. vrsrðar Mávahlið 48 — S. 23970 og 24579. Frostklefahurðir Kæl i k! ef a h u rði r f yrirliggj andi. TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 — Kópa- vogi. — Sími 40175. Alþýðubanda- lagið í Reykjavík Skrifstofa Alþýðuibanda- lagsins er aö Laugavegi 11 — opið 3-6 s.d., sámi 18081. Gerið skil í happdrætti Alþýöub an dal agsi ns og greið- ið félagsgjöld. Drög að nýjum lögum og steínusfcrá fyrir samtöfcin liggja firammi á skrifstof- ummi. Laugavegi 38, MARILU kvenpeysur. Póstsendum. Skólavörðustíg 13.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.