Þjóðviljinn - 27.10.1968, Side 8

Þjóðviljinn - 27.10.1968, Side 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Surmudagrur 27. október 1968. MARIA LANG ÓKUNNUGUR MAÐUR var ekki fyrr en nokfcrum klukfcu- ti'miuim seinna t>egar ég var bú- in að kveðja pabba, sem virtist hæstánægður innanum nýkeypt- ar bækur og timarit og nýstrokn- ar hjúkrunarkonur, að éa mundi eftir bvi að ég hafði alls ekki sagt Daníel, að við værum svo sannarlega enginn hópur lengur bama í éyðiborpinu. Camilla. Og Jónas. Og ég. Vorum við færar um að reka sfcugga á flótta? Og hvers konar ekugga? Ég sá elftir bvi aö ée skyldi efcfci hafa haft meiri álhu-ga á bví sem hann sagði. En ég hafði verið með hugann við pabba að hálfu leyti og að hálfu leyti hjá Kristínu. A Arbafclía hafði ég nefnilega fengið ein ótíðindin enn. Það var enginn vafi á bví að télpukom- / ið hafði fengið mislinga. Hún var rauðflekfcótt um allt andlit, hana klæjaði í kroppinn ogboldi ekki birtu, heldur lá heit og máttvana í hálfimyrkvuðu her- bergi. Ingiríður systir Einars sem er kjörin til að annast börn, , bótt hún eigi bau engin sjálf, huggaði mig með bví að betta hefði getað verið miklu verra og sagði að bað væri svo sann- arlega heppilegt að bömin væru aðsfcilin — ef Jónas væri ekki farinn að sýna nein einkenni, væri ekkert líjdlegra en hann slyppi. Það v@r ánægjulegt að fá að létta á hjarta sínu við Ingiríði og hina tryggu og beinvöxmu Huldu í gljáfægðu eldhúsinu. — Já, ófá, sagði Hulda. — Það er eins gott að treysta ekkibess- um fcarlmönnum. Er- bað nokfcru lagi lfkt ... að stinga af Dg skilja eftir tvær varnarlausar kvenpensónur aleinar i bessum guðsvolaða afkima? Það sem einu sinni hefur gerzt, getur aftur — Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 - Sími 42240 Hárgreiðsla — Snyrtingar Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslau Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16- Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 — Hulda! Ingiríður var óvenju hvöss í rómnum. — Nú vil ég fá að vita, sagði ég jafnhvatsfceytislega, — hvað baó er sem allir eru að dylgja um. Hvað hefur eiginlega gerzt í bessu borpi? Hefur einhver ver- ið rænciur, einhverjum nauðgað, er draugagangur har eða hvað á hetta allt saiman að hýða? — Að bví er ég hezt veit, sagði Ingiríður, hefur ekki annað gerzt í OrmaTörðum fen bað, að bændumir urðu breyttir á að sitja í átta hundruð metra fjar- lægð frá háspennulínunni án hess að fá nokfcurí rafmagn siálf- ir. Þeir völdu að flvtjaist burt og ég get efcki láð beiim bað. Aftur á móti bykir mér bað ábyrgðiar- leysi af Einsa og Christer að fara báðir burt frá ykkur. — Hvor um sig heldur að hino sé efftir, sagði ég dálítið aum- inia,ialega. Og hvorugur beirra veit að pabhi varð veíkur. En meðan ég hef Camillu að stvð'ia mig við er enein hætta á að ég missi móðinn. Hún er fæ” í flest- an sjó og hræðist ekfcert undir sölinni. $ Ég vonaði, svo sannaríega að betta værí satt, begar ég var loks lögð af stað heim. Þvi að Krist- ín hafði reynt að hailda í mig, vesöl og volandi, og hegar ég ók framhjá Sólvangi og heygði inn á skógarveginh upp í hnrpið, var klukfcan orðin yfir ellefu að kvöldi. Aftur var orðið skýjaö og inni í skóginum ríkti eitthvert kyn- legt, bylgjandi rökkur, sem bfl- ljósin unnu efcki á og gerði miig svo riniglaða að ég ók stumdum hættulega nærri grenistofnunum við vegbrúnina. Ég var Mka dá- lítið taugaóstyrfci við stýrið, bvi að mér fannst mér liggjá á að komast á leiðarenda, og ég var óvön að aka Mercedesbílnum hans Christers — og svo gerðist allt í einu hið óhjáfcvæmilega. Eíllinn ranm niður í díki og sat bar fastur. Það stoðaði ekfci vitund bótt dfkið væri grunnt, mér var ó- gemin-gur að ná ferííkinu upp á akveginn aftur. Nauðug viliug varð ég loks að stiga út í óraun- verulegt hálfrökfcrið. Écí átti efcki annars kost en fara síðasta spöl- inm fótgapc'andi. Ég reyndi að hugsa um hvers- dagslega hluti af ráunsæi. Um háhæluðu sfcóna mína sem voru enn óhentugri til skógargöngu en skór Agnesar Lindvall höfðu ver- ið. Um hvítu, voðfelldu peysuna sem var léleg vöm fyrir regn- inu sem nú var byrjað að falla. Um mislymdið í veðrinu, um jónsmessulaxinn sem lá eftir í bílnum og myndi trúlega eyði- leggjast og verða óætur ... En allan tímanm voru betta að- eins yfirborðshugsanir. Undir beim bjuiggu aðrar hugsanir og kennd- ir, ólguðu og kraumuðu og biðu bess að komast upp á yfirborð- ið og nó yfirhöndinni og fylla mig skelfingu. Ég var alein. Alein í skógi sem umíluktimig béttur og fjandsamlegur og bög- ull. Nei, hann var ekki bögull. Þar voru búsund hljóð, leyndardóms- full, ósfciljanleg hljóð sem nístu taugar mánar og æ ofaní æhrökk ég í kút og sneri mér við. Skrjáf heyrðist mil'li trjástofnanna, bað brafcaði í greinum, og bað var eins og einhver væri aið nálgast. Reifur? Fugl? Mammleg vera? . Hvað hafði Daníel Severin ver- ið að tala um að refca sfcugiga á flótta? Og hvemig átti að fara að bví, begar sfcuggamir biðu hjá hverju einasta tré, í hverju einasta rjóðri og læddust á eft- ir mér við hvern fcrók á veg- inum? — Hér er ekkert að óttast. Alls efcki neitt að óttast. En ég varð hrædd bagar ég heyrði mína eigim rödd; hún var skarandi og undirstri-kaðá ein- manaleika minn. Og bó var ein- manaleikinn skárri en skelfdn-gin sem greip mig begar ég heyrði allt í einu fótatak, fótatak mamn- veru í nágrenninu. Fótatak — efcki á möl eða .mold eða grasi, heldur á timib- urplönkum. Brúin? , Já, barna var hún, en auð og yfirgefin, rétt eins og brattur stígurinn upp ásinn. En einhver hafði farið um hana rétt áðan. Hyer? Nu fór ég að hlaupa, æða áfram í blindni hað sem eftir vai leiðarinnar heim, heim í borpið, til Camillu og Jónasar, til olíulampa og félagssikapar og öryggis ... Skómir mínir voru vatnsósa, hárið hékk í rennblautum flygs- um þegar ég komst loks alía leið. Ég forðaðist að líta á draugalega eyðihúsið yzt í þorp- inu. Áfram, áfram, bvert yfir hávaxið, rennvott grasið að sum- arbústöðunum okkar . . . Vantrúuð starði ég á svartar rúðumar. Hafði Carhma ekki einu sinni getað hangið vakandi þanigað til ég kom? Andartak stóð ég kyrr undir bafcskegginu til að ná andam- um. Síðan opnaði ég dymar og martröðin hófst fyrir alvöru. Hvorki Jónas né Cami-llo voru pofandi. Hvorugt beirra lá í rúminu. Klukkan vay fólf að nóttu og þau höfðu bersýnilega alls ekki háttað. Ég leitaði' í ofboðí að skila- boðum til mín, bréfi eða ein- hverju til sikýringar. Ég þaut aftur út á túnið og inn í Litlabæ en árangurslaust. Þau voru horfin og héldu á- frarn að vera það. S’kelfingin sem nísti mig með- an óg æddi eins og bandóð í næturmyrkrinu milli húsanna og uppgötvaði það eitt, að hvergi bólaði á þeim, var marg'falt ó- hugnanlegri en myrfcfælni mín í skóginum rétt áðan. Lofcs fór ég að hágráta þama í ri-gningunni undir skjálfendi laufkrónunum. Þá . . . Dauft ljós sýndist blakta og deyja í fjarlægð einhvers staðar hjá hinum. Kom það úr stærsta eyðihúsinu á sléttunni niðri, eða var betta aðeins ímyndun? Með ákafan hjartslátt lagði ég af stað í áttina að húsinu. Ég mundi eftir brotnu glerrúðunum og sfcrýtna fcamersinu með klunnalega smíðuðu húsgö'gnun- um og bókunum um Hinn daiuð- ann og Sýnir og opinberun anda. Ég hifcaðd enn meir. Skjmfæri mín tóku ef-tir hverju smáatriði, ógnandi og skölfilegu. Húsinu sem allt í einu var rétt hjá mér. Svörtum gapandi gfluggunum. Svíðandi fótleggjunum' efti-r brenni netlumar. Grafkyrru mannverunni þama í eifsta þrepiou. Ekki Camillu. Karlmanni . . . Ökunnugum manni. Hvorugt okfcar hireytföi si-g eða mælti orð. Það var eins og við værum stirðnuö í þem stelling- um sem við vomm í þagar við komum fyrst au-ga hvort á ann- að. Eins og við hefðum gætu-r hvort á öðm. Eins og — og bó var bað frá- leit huieisun — eins og við hefð- um bæði verið jafnhrædd hvo-rt við amnað. Það var of skuiggsýnt til þess að ég gæti séð hann allmenni- lega. Hann var í hærra lagi, berhöfðaður, klæddur hnéháum gúmmís-tígvélum o-g regnfcápu. Hann stóð á fúnum tröppun- um að óhrjálegum eyðibænum og hað hefði mátt ætla að hann væri eigandinn. Fyrs'tu orðin sem h-ann sagði voru furðula't: — Jæja, bér komið bá. Ég var næstum hættur að bíða. — Vomð bér . . .? Eigið hér við að þér h-afið verið að b-íða elftír mór? Svo sannarlega. Röddin var róleg og lág. — Snáðinn sofnaði hér inni í kamersdnu og ég borði efcki aö færa hann, því að þá hefði hann ef tifcvill vafcnað og farið að væla á mömimu sína. Hann sneri sér viö og gefck inn og ég elti hann ringluð. Þefu-rinn i-nni af fátæfct oghröm- un var hinn sami og áður, en samt var nú eins og þama æ-tti einhver heima. Eldspýta og tvö fcerti. í tómum flöskum á stóra sla-gborðinu, vörpuðu mildu og flöktandi skini yfir háltfopinn bakpoka á gólfinu, yfir .gömlu Ipókahil-lutna, ylfir sétbefcfcinn þar sem Jónas svaf vært og vel of- aná svefnpo-ka og undir þykku, Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki '•loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. Vanir menn. — SÍMI: 83946. LffKFANGALAND VELTUSUNDI I kynnir nýja verzlun LEIKF AN G AK J ÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Þvoið hárið nr LOXENE-Khampoo — og flasan fer SKOTTA |^^Kin^Feature^SyndicateMnc^^966^Worl^right^eservM^^ — Efcki verða alltof sfcotiirm í mér, Valdi, þá verðiur svo mikið ves-en þegar ég hætti að vera með þór — og óg má efckert aiumt sjá. Cabinet SANDVIK SNJÓNAGLAR SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fyrir jeppa, vörubila og langferðabíla. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi okkar. Gúmmivinnusfofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Ódýrast í FÍFU Úlpur * Peysur * Terylenebuxur * Molskinris- buxur * Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. — Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA La-ugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.