Þjóðviljinn - 27.10.1968, Síða 10

Þjóðviljinn - 27.10.1968, Síða 10
 »*■»****»• l'XWIWW Barna- skóli / Hvassa leiti Þrátt fyrtr nær algera þrísetningu í Hvassaleitis- skólanum hefur verið unnt að anna fullri kennslu samkvæmt námsskrá — nerrua í leikfimi. Þetta kom fram í viðtali sem blaðið átti við skólastjórann, Kristján Sigtryggsson á dögunum. — f>ó hér séu þrengsli höf- um við annað fullri .kennslu samkvæmt námss'krá, nema í ledkfimi. Þar hefur aðeins ver- ið edn kennslustund á viku í Réttarholtsskóla, sagði Kristj- Kennslukonur á kennarastofunni. Fra vinstri II raí'nliildur Skúladóttir, Hallveig Thorlacíus og Bára Brynjólfsdóttir. ■■ ' : ■ : , r® s: Við höfum nú kennt í þrjú ár, fjórða kennsluárið að hefj- ast. Enn verðum við að notast við fyrsta áfanga af þremur fyrirhuiguðum. í þessu húsi eru átta stofur, sex fyrir almenna kennslu, ein handavinnustofa og kennarastofa. Talið er að skólaþörfin í hverfinu sé slík, að þrískipta verði í bekkjar- deildir í hverjum aldursflokki og verði bamadeildir því 18, er fram í sækir. það þýðir því 9 stofur miðað við tvískipt- ingu. Þá áætlum við að hér verði unglingadeild, 1. og ann- ar bekkur og miðað við ein- setningu á því stigi þarf sex kennslustofur. Þetta verða samtals 15 kennslustofur. — Hvað eru margir aldurs- flokkiar í skólanum núna, Kristján’? —' Núna eru fimm aldurs- flokkar i skólanum, en eiffa að verða sex næsta haust. Þá verður 2. áfangi að vera kom- inn í gagnið. — verði það ekki gert er eina leiðin að flytja bömin af þessu skólasvæði í annan skóla, a.m.k. einn ald- ursflokk. En til þess að annar áfangi verði tilbúinn næsta I kennslustund í reikningi í Hvassaleitisskóla. — Myndir: Ari Kárason, í 2. áfanga verða eingöngu kennslustofur, svipað miargar og nú eru í fyrsta hluta húss- ins. í 3ja áfanga á að vera aðstaða til leikfimikennslu, sérgreinakennslu og kennara- stofur. Nú starfa hér 12 kennar- ar, þar af 10 fastráðnir og 2 stund akenn ar ar. — Er, unnt að koma vid nokkrum nýjungum í kennslu- starfi við þessar aðstæður? — Við höfum eftir beztu getu reynt að koma á einhverj- um breytingum. Til dæmis er það hugmynd okkar að hefja eðlisfræðikennslu þegar í baimadedldum og höfum þegar sentikennara á eðlisfræðinám- skeið. Við næsta áfanga verð- ur tekið sérstaklega tillit til þess þegar stofur eru útbún- ar hvaða greinar á að kenna þar, einkum sérstakar raun- greinastofur. Von okkar er sú að þegar skólinn verður full- byggður verði góð starfsað- staða tryggð. ( Hins vegar er ljóst að í slík- um húsakynnum verður ekki mörgum nýjungum komið við. haust verða framkvæmdir all- ar að ganga óvenjulega vel, svo ekki sé faetar að orði kveðið. Það hefur j afnan verið reiknað með því að 2. áfangi kæmist í notkun ha-ustið 1969 og til byggingarinnar voru veittar á fjárhagsáætlun þessa árs 7 milj. kr. Hins vegar eru engar framkvæmdir hafnar, verkið hefur ekki ein-u sinni verið boðið út og ráðgert er að fræðsluráð borgarinnar leggi blessun sína yfir teikn- ingar í lok nóvember. r Suruniudagur 27. ofetóber 1968 — 33, árganigur — 232. toiublað. Geðverndarvikan: Fyrirlestrar standa yfír alla næstu viku í gaar '.hófst geðheilbrigðis- vika með opnun listsýningar á verbum vangefinna í Unu- húsi og verður hún opin alla daga vikunnar frá kl. 14 til 22. Þá hef jast á morgun opnir fyrirlestrar í Háskóla fsiands og standa yfir til föstudags — og er öllum heimill að- gangur. Annað kvöld kl. 8,30 Prófessor Tómas Helgason yfirlæknir: Ávarp. Alfreð Gíslason geðlæknir, fyrrver- andi alþinigismaður: Geðheii- brigðSsJþjónjusta á íslandi í nútíð og framtáð. Þriðjudag kl. 20,30 Karl Strand yfirlætonir: Ný viðhorf í geðlætoninigum. Miðvikudag kl. 20,30 Jónatan Þórimundsson, full- trúi hjá ríkissaiksókn ara: Af- brota- og áfengismál. Steinar Guðmundsson, forvigismaður AA Samtakanna: Mál drykkjusjúklinga á íslandi. Fimmtudag kl. 20,30 Bjöm Gestsson, forstöðumað- ur Kópavogshælis: Ástand og horfur í málum vanigefinna. biíig Sambands byggingarmanna 3jia þing Sambands byggin-gar- manna var sett í gær í Snorrabúð á Hótel Loftledð'um og á þinginu að ljúka í daig. Helztu mál þings- ins eru atvinnumál, kjaramál, fræðslumál. Kristján Guðlaugs- son varaformaður samtakanma setti þingið í forfölium formanns- ins, Benedikts Davíðssonar. VERK HB vinnn • gcðdcildir. Mcnntum statfsrílfc. Föstudag kl. 20,30 Dr. Maitthías Jónasson, upp- eldisfræðin'gur: Skólamir og geðheilbrigðd nemenda. Mar- grét Margedrsdófctir félagsráð- ; gjafi: Aðlöffunarvandkvæði bama og ungiiiniga. ■ ■ Minnzt 50 ára fullveldis Tékkóslóvakíu Tékknesk ísienzka félag- í ið minnist þess að 50 ár eru 4 liðin frá stafniun lýðveldis í / Tékkóslóvakíu með hátiða- 1 fundi í Sigtúni að kvöldi af- ( mælisdia'gsins, mánudaigs- ins 28. okitóber. Hefsit fund- urinn kl. 20,30. Samkoman hefst með á- vairpi mennitamálaráðherra, dr. Gylfa Þ. Gíslasonar. Þá leikur tékkneskur kvarfcefct verk eftir Dvorák, Ámi Bjömsson cand mag. segir frá dvöl sinni í Tékkósió- vakíu í haust. Ró-bert Am- finnsson leikiard les úr sögu góða dáfcans Svæk. Hailfreð- ur Qm Eiríksson, cand. mag. rekur nokkur aitriði úr sögu Tékkósióvakíu. Þá syn-gur Guðmundur Jóns- son óperusönigvari einsöng og sýnd verður sfcutt tékkn- esk kvikmynd. Dúfnaveisla Laxness frumsýnd áAkureyri AKUREYRI — Lcikfélag Akur- I cyrar frumsýndi leikrit Halldórs j Laxness, Dúfnaveisluna, á föstu- dagskvðldið. Var leikhúsið þétt- setið á frumsýningunni og leikn- , um forkunnar vel tekið af áhorf- cndum. Ledkstjóri er Ragnhildur Stein- grímsdóttir, en aðalhlutverkið, pressarann, leitour Þorsteinn ö. í gær kL 2 e.h. setti Snorri Jóns- son formaður Málm- og skipa- smiðasambandsins þriðja þing sambandsins í Linöarbæ uppi. Helztu mál þingsins eru atvinnu- og kjaramál em einnig eru m.a. á dagskrá öryggismál á vinn-ustöð- um og skipulagsmál. Gert er ráð fyrir að þinginu ljúki í kvöld. Steiphensen, sem fór eins og toumm.- ugt er með hflutverkið þegar Leikfélag Reykjavíkur sýndi leikiritið og hlaut að launumsálf- urlampa leitogaignrýnenda fyrir beztan leik á því ledkári. Aðrir hedztu leikendiur eru Þórhalfla Þorsteinsdóbtir, Harald- ur Sigurðssom, Ólafur Axeisson og Saga Jónsdóttir. Að lokdnmi frumsýndngu á föstudagskvöldið flutti bæjar- stjórinn á Akureyri, Bjarnd Edn- arssom, ávarp og þaikkaði gesfcin- um, Þorsteimi ö. Stephensen, sérstakflega koinuna norður. Þá flutti Þorstednm og smjailílt ávarp. DúfnaiveisTan er fyrsta verk- efni Ledkfélags Akureyrar á þessu leikári og er almen-n á- nægja hér nyrðra að ,svo ved Kosnir fulltrúar á landsfundinn Kosnir hafa verið fudltrú'ar í Alþýðubandalaginu á Nestoaup- sbað á landsfund Alþýðubanda- lagsins. Kjömir voru: Guðjón Marteinsson, Hjörleáfur Gutt- ormsson, Jóhiamn Karf Sigurðs- son, Jóhannes Stefánssom, Lúðvík Jósepsson og Ragnar Sigurðsson. Þá hefur Alþýðubandalagið á Seltj'amaTnesi kjörið Styrkár Sveinbjarnarson fullibrú'a á lamds- Xund. Þorsteinn Ö. Stephemscn í hlut- verki prcssarams í Dúfnaveislunni. skyldi taikast uom ráðminigu leik- ara í aðaltoduifcverkið. önnur sýn- ing verður í tovödd, sunnudag, og síðam er gert ráð fyrir að sýna Dúfinaveisluna flest tovöfld vik- unniar. Heige Ingstad heldur fyrir- lestra hér í næsta mánuði 7. og 8. nóvember n.k. hefldur norstoi fomfleáfafræðingurinn Helge Ingstad fyrirlestur í Nor- rænahúsinu í Reykjavík og mcfn- ir hapm fyrirlestur sdnm„Om de norröne oppdagelser af Amerika" og sýnir jafnfiramt ^ldtskugga- rnyndir erindi sínu til stuðmings. Fyriii’lesturi'nn fer firam í fyr- irflestrasál Norræna1 hússins er tekur um 120 manns í sæti. Þótti fyrirsrjáanlegt, að fileiri myndu viflja hlusifca á Heilge Ingstad, en þar kæmust fyrir og samiþýkktí. hann nauðuigur að endurtaka fyrirlesturinn. Hieilge Ingstad kemur frá Nor- egi, en hainm er nýkominm þang- að af sögusióðum ^ímum á Ný- fund.nalandi. Uim miðjan nóvemiber hetfst norræn bótoasýning í Norræna húsinu. Verða þar aillt að 2 þús- urnd bækur og eru fyrstu bæk- urnar kommar til lamdsdns. Er hér um að ræða vaxtar- broddinn í norrænni bókaútgáfu, svo sem slkáddsögur, kennslubæk- ur og barnabækur — eru þær jafntfraimt gjöf til bókasafns Nor- ræna hússins frá fórfleggjurum. á Norðuriömdiuim. Ilelge Ingstad Bótoasýnimgim stiendur yfir nóktorar vifeiur og er í ráðd að bjóða rithötfumidum og bötomennta- próílessorum frá hinum Norður- löi dunum tíl fyrirlestrahalds á næstu vikum. Þanmg kemur Ofle Thorvailds frá Tuntou í Finnlamdi í byrjun desemiber, Framcis Budfl prófessor frá Noregi og Per OlaV Sumd- mann firá Sviþjóð og Jems Kruse frá Danmörku svo að noktkur nöfn sóu nefnd. Á áðurgreinda fyririlestra hafa meðlimdr Norræna ’fclagsins fior- gamgsrétt að aðgöngumiðum og eru þeir afigreiddir næstu daga í Norræma húsinu. KÓPA VOGUR Þjóðviljann vantar blaðbera í Austurbæ. ÞJÓÐVILJINN - srmi 40-753. V

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.