Þjóðviljinn - 06.11.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.11.1968, Blaðsíða 10
Rannsóknarnefnd Alþingis fjalli um kaupin á Sjálfstæðishúsinu □ Við fyrri umræðu um þingsályktunartillöffu Magnúsar Kjartanssonar og Geirs Gunnarssonar um skipun rannsóknarnefndar vegna kaupa á Sjálf- stE&ðishúsinu í Reykjavík á Alþingi í gær, minnti Magnús á að kaup þessi hafa vakið tortryggni og gagnrýni, m.a. í málgagni ríkisstjórnarinnar Al- þýðublaðinu. Taldi hann sízt minni ástæðu til þess að Alþingi fjallaði um slík kaup en sölu eyðijarða og lélegra íbúðarhúsa í ríkiseign. -------------s> 0. Johnson & Kaaber bætt hugsanlegt tjón Rafmagnsleysi tvisvar í gær Síðdegis í ga?r varð tvisvar skammhlaup í aðalstöð Rafveit- tmnar við EUiðaár, hafði farið úr sambandi rofi í írafossstöð- inni. Varð í bæði skiptin raf- magnslaust um tíma á stóru svæði: í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi. Akranesi, Kjós og á Suðumesjum. Afmælisskemmt- un Fylkingarinnar 1 tileifni 30 ára afmæli Æsku- lýðsfylkingarinnar verður haldin Skemmtun í Sigtúni á morgun, fimmtudaginn 7. nóvember. Skemmtunin hefst kl. 8.30. A dagskránni verður m.a.: Avarp sem fyrsti forseti Æ.F., Eggert Þorbjamarson flytur. Einleikur á píanó: Agnes Löve. Jón frá Pálmholti les úr ný- útkominni bók sinni „Tilgang- ur í lífinu". Að lokum verður dansað fram eftir nóttu. Fólaigar, eldiri sem jmgri, eru hvattir til að fjöfaienna og. taka með sér gesti. Fer hér á eftir útdráttur úr framsöguræðu Magnúsar: Hér á hinu háa Alþingi fylgj- umst við af mikilli vandvirkni með því ef fasteign er látin úr hendi ríkisins. Þótt aðeins sé um að ræða eyðijörð eða íbúð sem ekki er lengur talin hæfa sem embættisbústaður, eru lögð fram frumvöirp um sölu á slíkum eignum; um bau er fjallað í a.m.k. sex umræðum í báðum deildum þings; nefndir grandskoða slfk mál og afla sér allrar hugsan- legrar vitneskju. Þessi lofsverða nákvæimni er hins vegar ekki viðhöfð þegar opinberir aðilar kaupa fasteignir — þá er ákvörð- unarvaldið hjá ráðherra einum, og alþingismenn lesa það aðeins í almennum blaðafréttum að milj- ónafúlgum hafi verið varið til kaupa á tilteknum lóðum eða húsum. Lóð keypt á 16,2 miljónir Viðskipti af þessu tagi sem vakið hafa tortryggni og gagn- rýni eru t.d. kaup Landsímans á Sjálfstæðishúsinu í Reykjavik og lóð þess fyrir 16,2 miljónir-króna, Síminn er opinbert fyrirtæki og f.iárhagsáætlun hans er lögð fyrir Albingi; hann er undir yfirstjórn ráðherra sem starfar í umboði bingsins. Engu að síður fengu bingmenn fyrst um það vitneskju if frétt í Morgunblaðinu að þessi •minhera stofnun hefði ráðstafað yfir 16 miljónum króna af al- mannafé til kaupa á einhverri dýrustu lóð sem sögur fara af á hínum síhækkandi verðbólgu- markaði í miðborg Reykjavíkur. í sambandi við þessi viðskipti hafa margar spumingar vaknað. Margir hafa dregið mjög í efa hvort það sé rétt stefma hjá Land- símanum að streitast við að þenýa út starfsemi sína í miðborginini, þar sem lóðir eru seldiar á okur- verði og aðstaða til þjónustu verður æ erfiðari, m.a. vegna skorts á bílastæðum, í stað þess að hagnýta sér staði þar sem framkvæmdir yrðu mum ódýrari og aðstaða til þjónustu betri.'Hér er um að ræða mjög mikilvægt mál, m.a. fyrir viðskiptamenn Landsímans sem í sífellu verða að greiða hærri gjöld fyrir þjón- ustu stofnunarinnar. en hún hef- ur fylgt þeirri stefnu að velta öllum fjárfestingarkostnaði jafn- harðan yfir á viðskiptamenn sína í hækkuðum afnota-gjöldum. í anmam stað hefur mömnum fundizt verðið sem greitt er fyr- ir lóðina undir Sjálfstæðishúsinu ósæmilega hátt. Lóðin er um 600 fermetrar en verðið eins og áður segir 16.2 miljónir króna. Verðið á fermetra er þannig um 27.000 krónur, og fara riaumast -sögur af hærra verði á lóðabrasks- markaðnum í miðborg Reykja- víkur. Ég las í sumar grein'argerð frá póst- og símamálastjóra þar sem reynt var að færa rök að þvi að þessi kaup væru hagstæð- ari en ýms önmur hliðstæð við- skipti sem fram hefðu farið að umdamförmu. Var þar m.a. beitt þeirri reiikmimigsaðferð að verð- leggja Sjálfstæðishú-sið sjálft og draga það verðmæti frá heildar- upphæðfani tdl þess að fá lóðar- yerðið. En ég fæ ekki séð að húsið sjálft hafi noktouirt gildi fyr- ir Landsíimamn: keppikefli hams hlýtur að vera að fjarlæigja hús- ið af lóðinmi með sem mimmsfum tilkostnaði. Upphæðim 16,2 milj- ónir er einvörðun-gu greidd til þess að kornast yfir lóðina og því er raunverulegt lóðarverð óum- deilamlega um 27.000 krónur á fermetra. Óeðlilegur gróði af lóðabraski Ma-rgir hafa orðið tdl þess að haldá því fram að þetta verð sé fjarri öllu skynsamlegu mati, og það viðhorf hefur ekki aðeins komið fram í málgögnum stjóm- anandstöðunniar. 16. ágúst s.l. sagði ammað aðalmálgagh ríkis- stjómiarimmar, Alþýðublaðið, í forysitugrem um þessd viðskipti: „Hins vegar er ástæða til að hafa gætur á þessum húsa- og lóðakaupum. Ár eftir ár hefur verð eigmamma hækkað hröðum skrefum og verður því gróði þeirra, s-em eiga gömlu húsin, meiri og medri. Þetta er að sjálf- sögðu óeðlilegur gróði, þar sem húseigemdur þessir hafia ekkert til þess gert að auka svo verð- mæti eigmanna, heldur hefur vöxtur og skipulag borgarinmar valdið þar mestu um. Þjóðfélag- ið ætti að taka þemmam óeðlilega gróða í sína vörzlu". Þannig telur ammað aðalmál- □ Stærsti kaffiinnflytj- andi landsins, O. Johnson & Kaaber h.f. hætti sem kunn- ugt er dreifingu á kaffi í fyrradag en hóf hana aftur í gær samkvæmt beiðni frá viðskiptamálaráðuneytinu og gegn loforði frá þeim háu herrum um að hugsanlegt tjón sem fyrirtækið yrði fyrir vegna væntanlegra ráðstaf- ana í efnahagsmáium, — sem flestir búast við að komi til framkvæmda eftir heligj, — yrði bætt „með einhverjum hætti“. Jóhamn Möller, skrifstofustjóri hjá O. Johmson & Kaaber h.f., sagði í viðtali við biLaðamamm Þjóðviljams að þeir hygðust selja kafíi áfram þar eð viðskiptamála- ráðuneytið hefði lofað þeim að bæta með einihverjum hætti þanm skaða sem þeir kynnu að verða fyrir sökum væntamlegrair gem-g- isfellinigar. Bað talsmaður við- skiptamálaráðumeytisins fyrir- tækið um að selja þessa nauð- synjavöru áfram svo að ekki yrði skortur á kaffi í lamddmu.- Var Jóhamn þá spurður hvort skað- inn yrði bættur á þann hátt. að fyrirtækið seldi kaffi gegn stað- greiðslu til verzlan,a og fengi að greiða í erlendum gjaldeyri fyrir gj alddaiga .— en ekki taldi Jó-hann liklegt að málið yrði afgreitt á þennam hátt og vildi engu þar um spá. Ekki er blaðinu kunn- ugt um hvort loforðið um bæt- ur gildir aðeins fyrir þennan edna innflytjandia sem fór illa út úr gen-gisfellingunni í fyrra. Til að myndia hirin.gdi lyfsali til blaðs- ins í gær og bað um að þeirri fyrirspum yrðí komið á fram- færi hvort bætur vegn-a hugsian- legs tjóns giltu eimniig fyrir þá er flytj-a inm lyf með svipuðum skilmiálum og O. Johmsom & Kaiaber flytja imm kaffi. Einm ig hafði blaðið tal af imm- flytjamda sem flytur imn heimil- is'tæki og saigði hamm að dagur- imm i gær hefði verið áttumdi dag- urimm sem. algjörair gjaldeyiris- hömlur hefðu ríkt í lamdinu og aðeims væru afgreiddar vörur úr tolli í neyðartilfellum. Fyrir nokkrum dögum bárust þær fregndr frá gjaideyrisdedld bantoanna að hráefnd til iðn-að- ar, vélar og varahluitir svo og ávextir sem liggja umdir skemmd- um sé ekkert að gert — gemgju fyrir við afgreiðslu úr tolli, en ekiki virðist þetta vera einihlítt. 0L-skákmótið í 12. umferð Ólympíuskákmóts- ins í gær tefldu íslendingar við Mongóla og laulj þeirri viðureign með tveim vinningum Islendinga og tveim biðskákum, er önnur talin unnin, hin töpuð. Inigi R. ■ vanm Uitjumem og Bragi vamn Zorigt. Guðtmumdur á biðskák, senmilega tapaða, við Miag Marsuren, en biðskák Jóms við Purevjan er vomamdi unmin, að því er segir í skeyti frá I.Á. Bragi tapaði biðskrák sinni við HoUemdfaiginm Ree úr 11. umferð og ummu HóHemidfaigar því fslemd- imga með 2% viemimgd gegn 1%. Önnur úrslit í 11. umferð urðu: Emglamd — Austurríki 2:2, ísra- el — Kúba 2%:1%, Belgía — Sviss 2:2, Spámm — Svíþjóð 2% :1V2, Skotlamd — Momgólia 2V2: 1%, og Fimmlamd — BrasiKa 2:2. Framhald á 3. síðu. Afmælishappdrætti ÆF □ Vinning-snúmerin í afmælishappdrætti Æ.F. eru: 2046, 868, 970, 59495 og 3791. □ Vinninganna skal vitja í skrifstofu Æ. F. Tjarn- argötu 20 sem er opin kl. 6-7 daglega. □ í da-g eru liðin 30 ár frá stofnfundi Æskulýðsfylk- ingarinnar, sambands ungra sósíalista og hafði Þjóðvilj- inn af því tilefni tal af Ragnari Stefánssyni, forséta ÆF. □ Aflmælis Fyllkingarinnar verður minnzt með hófi í Sigtúni annað kvöld, 7. nóvember, og eru Fylkingar- félagar og velunnarar ÆF hvattir til að fjölmenna á fagnaðinn. — Æstouilýðsfýlkingin var stoftauð 6. móvemiber 1938 eða &kömimu eftir stofnun Só&íal- istafHckksims og var Eggerí Þorbjamarson fyrsti forseti ÆF, sagdi Raigmar. Eggert var lenigii í foiystu Fylkingarinnar en ýmsa aöra mætti nefma sem vom forsiatar ÆF í len-gri tíma, t.d. Inga R. HeiigBson, Guðmiund Magnússom, Böðva-r Pétursson og Jón Böðvarsson. Fyikimigim var í ^upphafi hu-gsuð sem asstouiýðssamtö-k Sósíalistaflokksims en þó á öðrum grundvelli en æsku- lýðssaimtök amnarra stjóm- málafloklka þair eð ÆF var eklki í rieinum sfcipulagstengsl- utm við Sósíaiistaflokkinm. Starf ÆF hefúr í öli þessd þrjátíu ár verið að mikliu leyti ftóiigið í fræðsfasarfsemii um sósíaiásimia og þjóðfreisismál. Í'' | N- I Grunur leikur á að Æskúlýðsfylkingin hafi verið sá aðili sem í raun og veru skipulagði hcrtölcu an ráðherrafundur Nato stóð yfir. Á síðustu árurn hefiur Fylk- i-nigin einbeitt sér að sjáifstæð- ismálum Islemdinga og því að vekja aithygli á bandarískri heimsvaldastefmu hér o-g ann- arsstaðar í heiminum. Einnig höfum við reynt að hasla okik- ur völl í varkailýðsmáfam og reitonum með að fuil ás-tæða verði til að leggja mikia á- he-rafa á laumþegaibaráttuna í vetur. Hafa Fyllkingarfélaigar ftullam áhuiga á því að þetta verði veigaimesti þátturinm í vetrarstarfinu en sjálfsitæðis- málin miumu einnig skipa mák- inn sess eimtouim og sér í laigi háskólatrappanna í sumar, með- og starfað í samiræmi við eig- in átovarðanir að sjálfstæðum pólitísfcum verfcefnum. Einmitt vegna þess hve starí ÆF hefur verið sjáifstætt höf- u-m við flem-gið þó reyns-lu að Fylkin-gin hefur fengið aukið aðd-ráttaraiEl fyrir ungt flólk og félögiuim hefur fjölgað veru- lega. I öðmu laigi sjáum við það á því, hve almennir flumdir sem ÆF boða-r til eru fjöömemmir, að starf Fyikingarinnar skír- skotar til ungs fólks langt út fyrir raðir sjálfra féla-ga í ÆF. Þetta er eim af orsökum fyrir því að við teljum eniga ástæðu vegna þess að Nato-samming- uri'nin rennur út sumarið 1969. — Hvemdg 'ter viðhorf ÆF till fllokiksimyndumar Alþýðu- bamdafaigsins? — Afstaða Fylkimgarinnar hefur etoki breytzt á notokurn hátt við skipufagsbreytingar þær sem orðið hafa á vinstri hreyfingumini að umdamflörnu. Vegna þeirra þrenigin-ga sem vinstri hreyfimgin hefur geng- ið í gegnum á umdanfömum árum og vegna þeiima deifaa sem upp hafa komið um skipuifaigsmál hefur Fylkimgin dregið sd'g út úr þeim deifarn til þess fyrir ÆF að láta sikerða sitt sjálfstæði á niokk- umn hátt. Sem kumnugt er var 23. sambamdsþiimg ÆF haidið í lok septemiber og kusu 8 diedldir fulltrúa á þingið. Eftir ára- miótim verour haldið fram- haidsþing og verða aðálmál þess umræður um huigimynda- fræðilegan grundvðfll Fylking- arfamar og samnin-g ítarlegrar stef nusk-rár. Anmað aðalmól verður verkalýðsmál og þá mótuð stefna og starfsaðferðir ÆF í saimlbandi við laumþega- baráttuma í vetur. — RH. Ragnar Stefánsson, forseti ÆF li : ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.