Þjóðviljinn - 10.11.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.11.1968, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. náv'eonaíbeir 1968 — WÓÐVILJINN — SÍÐA ’J Þetta er landamærastöðin Zinn- wald í Austur-Þýzkalandi og um þessa stöð fór hluti innrás- arliðsins. □ Nokkrum dögum cftir innrásina í Tékkóslóvakíu ferðaðist Johan Galtung forstjóri Friðarrannsóknar- stofnunarinnar í ósló til Póllands, Ungverjalands og Tékkóslóvatoiu, þar sem hann átti viðræður við ýmsa háttsetta embættismenn um ágreininginn. Hérgerirhann grein fyrir röksemdunum, sem Varsjárbandalagsriki hafa lagt fram til vamar íhlutuninni í Tékkóslóvakíu. ROKSEMDIR FYRIR INNRÁSINNI Ieftirfarandi grein mun ég taka til athuguniar röksemd- ir þær sem fimm ríki Varsjár- bandalagsins hafa sett fram til að verj-a íhlutunina í Tékkósió- vakíu. í fyrsta lagi er það grund- viall'arh'U'gmyndin „gaignbyltimg". >að er érfitt að skilg.reina hvað í henni felst. Allir Tékkar sem ég ræddi við neituðu því með á- herzlu að nofckur fylkimg hefði komið fram sem vildi endurreisa eimkiaieijgniarrétt á framleiðslu- tækjum, sem hlýtur ‘ að vera mi'kilvæigasti mæliikvarðinn. Ef viðleitnd til að koma á tjánimgarfrelsi og jiafnvel stofna nýja fiokka er kölluð gagnbylt- inigarsinnuð hlýtur barátta gegn slíkum réttindum að teljast ó- hjiákvæsnileg mauðsyn fyrir sós'íali'snri'a og því munu flestir hugmyndafræðingar neita. Hindr verald arvanari verjenda ininrásiairinnar reyna þess vegma að taka á vandiamálinu frá öðru sjómarmiði: Það var ekki það, sem Tékkóslóvakar voru að gera, heldur mifclu fremur sú braut sem ríkið hafði lagt inm á og tilfinning fyrir því að Dubcek hafði ekki stjórn á máþmum. Það er ef til vill öldungis rétt að Dubcek „hafði ekki stjórn á málunum" á sama hátt og aðr- ir aðalritarar, í þeim skilnimgi að hver samnimgur sem þeir gera verður sjálfkrafa bindiandi fyrir alla þjóðina, án nokkurs forms af staðfestin'gu. En Dubcek gerði tilraun til að afnema þessa stjórmarst'arf- semi á æðstu stöðum, brúa djúp- ið milli valdamann'a og almenn- irngs, sem á furðulegan hátt leið- ir h'U'gann til miðalda. Hins vegar er það býsma lík- legt, að Dufocek hafi ekki haft næga reynsiu — á stjórniarárum Novotnys höfðu aðrir forystu- menn fáa eða eniga möguleika til að afla sér reynslu — en að þetta skuli notað sem tilefni íhlutunarinnar er vissulega með ólíkinduim. Iöðru la'gi er hugmyndin um að að'gerðirmar hiafi verið mauðsynlegar af öryggisástæð- um. Það eru tvær útgáfur af þess- ari röksemdiafærslu: Að grann- rífci Tékkóslóvakíu hafi verið í mikilli hættu (Pólland, Þýzka alþýðulýðveldið og Sovétríkin) og að heimsfriðnum hafi verið ógnað vegna breytinga á valda- jiafnvæ'ginu. Til þess að viðhalda valda- jafnvæginu og tryggj a ei'gið ör- yggi var sem sagt ekki hægt að láta Tékkóslóvakíu verða nokk- urs konar hemaðarlegt tóma- rúm- Þessi röksemdafærsla er nátt- úrlega byggð á tveimum forsend- um: að leitazt hafi verið við að losa Tékkóslóvakíu úr Varsjór- bandalaiginu og þetta bæri í sjálfu sér hiættu fyrir hiniar þjóðimar. Við skulum segja sem svo að þessi seinni forsenda sé rétt: Að hlutlaus Tékkóslóvakía mundi skekkja svo vaidajafn- vægið í þágu vesturveldanna. að afleiðingamar hlytu að verða miklar freistingar (ekki endi- lega hemiaðarævintýri, ef til vill fremur aðrar aðgerðir, sem mundu geta sprengt hemaðar- bandalag Austur-Evrópuríkja) og þetta mundi veigna hemað- arlegrar legu Tékkóslóvakíu — veikja stórlega suð'urlandamæri PóIIands og Þýzka alþýðulýð- veldisins og veita austurveldun- um færi á því að reiða hnífinn að hinum „mjúka kviði“ Sov- étrí’kjanna, tðsraíniu. En það er vafi á því hvort þesvsi. r-öksejTulafæ.rsla stcnzt. Tókkar löigðu mik:la áherzlu á það, að fyrlT hlnn 21. ágúst Bindindissamkoma í Hafnaríjarðarkirkju 1 Hafnarfirði eflnir óÆengis- vamianefnd Hafnarijarðar til samkomu í Hafnarfjarðarkirkju í dag, sunnudag, kl. 17 í tilefni af bindindisdeginum. Þar flyt- ur ræðu séra Bjöm Jóns&on, séra Garðar Þorsteinsson flytur ávtairp og ritningiairorð, Þómnn Ólafsdótitir sjm'gur einsömg, Páll Kr. Pálsson leikur á orgel og kirkju'kóxinn syngur. — að frátöldum fámennum og að í vor og suirnar stóðu yfir umræður um alla Tékkóslóvak- fu. Nemendur ræddu við kenn- ara, stúdentar við prófessora, verkamenn við forstjóra fyrir- taskja — og hermenn við her- foringja, en eíkki endijega að þeir hafi barizt gegn hers/höfð- ingjunum. Hvarvetna var rætt uim stefnumörk og skipulagningu — á svipaðan hátt og gert hafði verið í Frakklandi. Sliíkar við- ræðuir voru taldar fremur styrkja en veikja hemaðar- móttinn — en það er vélfcunin- ug röksemd í einföldiustu út- skýrinigum á því hvemig skæru liðar geti starfað. En þegar fréttir af þessu bár- ust í sovézka sendiráðið og síð- an til Moskvu var þetta skilið á allt annan hátt — sem upp- reisnarhreyfing eða a.m.k. mjög alvarlegt agabrot. Þebta er mjög eðlilegt. I valdboðskerfi er lýð- ræði venjulega talið veiMeiki. Það er ómögulegt að meta hve mikilvægur þessi þátbur hefur verið, en hann Mýtur að hafa verið lagðar á metaská-larnar. Iþriðja lagi er sú staðhæfing að Tékkar hafi verið alltof vinsamlegir í garð Vestur- Þýzkalands. Það er alveg rétt að sjónvarpsviðtal var haft við forsitjóra tékkóslóvösku uianirfk- ar hafa sett fram — fyrst og fremst hvað viðvíkur valdajafn- vægi. En jafnvel þó þær séu réttar og jafnvel þó við leggjum þær allar saman, eru þær enn hvergi nær réttlæting — þær skýra at- hafnir okkar, en réttlæta ekki neitt. Okkur hafa orðið á hroðaleg mistök, við höfum snúið klukk- unni til baka til tíma kalda stríðsins, við höfum eflt aftur- haldið á vesturlöndum og greitt sósíalismanum og einingu Aust- ur-Evrópu þungt högg“. Það er erfitt að fallast ekki á þetta. 1 En svo virðist að °yrir Rúss- um leiði röksemdimar til þess að fhlutunin hafi verið réttlæt- anleg, og sama gildir e£ til vill um leiðtoga Pólverja. Sú röksemd sem of'tast er sett fram í þessu sambandi er mannitjónið í síðari heimsstyrj- öldinni: 20 miljónir manns féllu í Sovétrfkjunum og 22 prósent af íbúum Póllands. Það er óskiljanlegit, hve fáir það eru á vesturiöndum sem skilja að miunurinn á þessu manntjóni og manntjóni á vest- uriöndum (t.d. 0,3 prósenit i Noregi og 0,03 prósent i Dan- mörku — vegna heppilegna hlutfalla viðnáms og aðlögunar) Innrásin er hafin. Á flugvellinum í Prag lenda sovézkar flugvélar ein af annarri og skriðdrekarnir velta út úr þeim inn í sofandi borgina. Það er ekki eingöngu hægt að útskýra hana í ljósi samskipta ríkja í hinu sösíalíska samfé- lagi. Það verður að líta á mál- ið í ljósi alþjóðamála. Hvað sem gerist f annarri stórvelda- blokkinni er að miklu leyti komið undir því sem hin stór- veldablokkin gerir. Og stefna vestrirveldanna gagnvart Austur-Evrópu hefur þrátt fyrir mikila varfæmi ein- kennzt af tilraunum til að deila og drottna. Það er vel- þek'tot staðreynd að bæði ein- stök ríki — svo sem Bandarík- in, Bretland, Fraklkland að vessu leyti og vissulega Vestur- Þýzkaland — og saimtök vest- rænna ríkja svo sem EBE og að nokkm leyti jatfnvel Efna- hagssamvinnustofnun Evrópu og Evrópuráðið — byggja stefnu sína gagnvart Austur-Evrópu á þremur meginreglum: 1. Að einangra Sovétríkin og Þýzka alþýðulýðveldið frá hin- um fimm Ausbur-Evrópuríkjun- um. 2. Að semja við hin fimm ríki hvert um sig og ekki í einu lafíi með því að bjóða einstaka ’ samninga og veigra sér við að gera samninga við sameiginleg- Götumynd frá Prag frá fyrstu dögum innrásarinnar. Frá fundinum í Bratislava, en þar er sagt að Brésnéf og Ulbricht hafi gefið Dubcek gálgafrcst. þýðingarlausum hópi, sem vildi að Tékkóslóvakía færi að dæmi Finnlands — hefði aldirei ver- ið um það rætt, að landið ætti að hverfia úr hemiaðarband'al'ag- inu. Eftir innrásina leikur hins vegar ekki vafi á því að hlut- leysishuigmyndin fékk geysimik- inn hljómigrunn hjá þjóðinnd. Þegar sjálfsforræði manna staflar mest ógnun af aðildarfé- lagi í eigin hemaðarbandalaigi hlýtur hlutleysi að virðast mjög álitlegt. En þrátt fyrir fjööda slíkra slagorða á veggjum fyrst eftir innrásinia, er ekki neitt sem bendir til þess að leiðtogarnir hiafi fallizt á þessa skoðun og vilji keppa að þessu marki. En Tékkar skýrðu frá því að Rússar hefðu gengið út frá þeirri forsendu að baráttuhug- ur í tékkneska hemum væri mjög lítill, svo lítill að hin við- kvæmu landamæxi gegn Vest- ur-Þýzkialandi hafi í raun ver- ið svotil vamarl'aus. T laMð er að Rússar hafi mynd- að sér þetta álit vegna þess iss'tofnunarinnar, dr. Snejdarek, og hann taildi ekki allsendis ó- hugsandi að diplómaitisk sam- skipti yrðu tekin upp einlhvem tíma í framtíðinni (Það er einn- ig kunnugt að hugsamlegt var að hann yrði fyrsiti sendihexra lands síns í Bann). Bn Tékkar virðasit efcki hafa hugsað sór að stíga sliflrf skref án þess að fó edtt- hvað á móti — til dæmis að eitthvert ríki í Vestur-Bvrópu viðurkenndi de jura Þýzka al- þýðulýðvéldið. Hins vegar leikur enginn vafi á þvi að Tékkar vildu gjam- an eiga öflugri viðsikiptaitengsl við Vestur-Þýzkaland. Spumingin er bara hvtirf þetta er nokfcur ástæða til í- hluitunar. Ég veit efcki, hversu aft það var sem ég fékk að heyra þá áminningu jafnvel frá Pólverjun og Umgverjum í há- um stöðum, þegar allar þessar röksemdir höfðu verið ræddar: „Það er mikið til í öllum þessum skýringum, það er sa.nnleiksU,iarni í öllum skýring- unum, það er sannlcikskjami í öllum röksemdunum sem Rúss- er ekki eingöngu flóliginn í fjölda heldur er raunverulegur eðlismunur. Hin minnstiu msrid þýzkrax hefndarsbefnu em ýkt í Aust- ur-Evrópu — að sögn vestrænna flréttamanna — fram úr öllu valdi, en að maiti stjómmóla- mianna í Austiur-Evrópu er þetta mat aðeins dæmi um skynsamlega varúð. Stjómmálamenn á Vestur- löndum, sem telja að þetta sé „aðeins áróðursbragð“, sýna að- eins að þeir sikilja ekki sam- hengið. Ötti er raunverulegur og á- þreiflanlegur þáttur í stjóm- málalífinu, og í þessu sambandi er oft bent á það, að Vestur- Þýzkailand hefur ekki staðiflest sáttmólann um bann við dreif- ingu kjamorkuvopna — svo að ekki sé minnzt á allt vanda- málið varðandi NDF (þýzka nýnazistaflokikinn) o.s.frv. Að lokum fjórða og síðasta röksemdin — og hér er ég í stærstu dráttum samimála þeim sem verja íhlutunina. air stofhanir þessara rfkja. Tóikn- rænt dæmi eru tilraunir ti.1 að koma á tvíhliða samskiptum milli EiBE í Brussel og land- anna fimm hvers fyrir sig, en í því félst að samið er við þau úr yfirburða samningsaðstöðu. 3. Að hafa áhrif á andstöðu- ötfll í þessum löndum sem beita sér fyrir bættum lífskjörum og snúa þeirri viðleitni gegn „hug- myndafræðingunum“ og notlfæra sér samstarfið til að retfisa eða launa þessum rikjum með ut- anríkisverzflun í pwlitísfcu skyni (venjulega áranigurslausit). Allt kom þetta hið ljósa®ta fram í viðhorfum við Téfckó- slóvakíu eiftir janúar. Menn í Austur-Evrópu hafa mjög sterka tilfinningalega and- stöðu gegn íhaldsblöðum á vest- uriöndum, sem sikyndilega voru orðin helztu vopnasveinar Dub- céks og staðfastir kommúnista- vinir. Austur-Evrópuriki libu á þetta sem ljóslifandi dæmi þess, að enn væri reynt að spilla sósíalísfcri einingu, og þeim fannst sér ógnað. Ég held því ekki fram að þetta útskýri allt né réttlæti neitt — aðeins að maður verður að taka tillit til þessara staðreynda og að sama getur aftur orðið upp á teningunum við svipaðar kring- umstæður, ef vesturveldin breyta ekki stefnu sinni i ofan- greindum þrem atriðum, en svo virðist sem margir stjómmiála- menn á vesturlöndum telji þau undirs'töður vizkumnar. Og hér erum við á þessum dögum. Óhugnanlegur at- burður hefur gerzt og telji nægilega margir að heppileg- asta svarið sé að hverfa aftur til kalda stríðsins — þá fáum við kalda stríðið aftur — Ef nægilega rnargir líta svo á, að þetta sé merki þess að við þurfum miklu meiri en ékki minni samskipti milli austurs og vesturs og mikiar rannsófcn- ir og athuganir tiil að komastað raun um hvemig hægt veröi að hafa frékari eamvinnu á grund- velli Evrópusamvinnu — þáget- um við haldið fram. Rússar munu neyðast til að hverfa til baka — að likindum áður en alltof langt um líður. Hversu fljótt þeir hverfa til baka stendur í vissu samiheegi við það, hvemig aðrir haignýta sér eða hagnýta ekki ástamdið. Sovétrfkin em stórveldi, og stórvéldum geta orðið á stórfelld mistök, og það er erfitt að setja fram jafn stórar afsakanir. En þvi betur sem aðrir í heiminum snúa sér að framtíð- arhorfum og reyna að korna upp jákvæðum viðlbúnaði, því hraðar verður snúið aftur til eðlilegs ástands, og því betur er Tékfcum hjálpað að ráða lafi sinu sjálfir. Negrasálmar í Garðakirkju Sú venja hefur skapazt ; tvisvar á ári eru haldnar sé: sitakar kvöIdathaiÉnir í Garö kirkju þar sem áherzla er lögð fluitning tónlistar og ákveðið a riðd kynnt. I kvöld Mukkan 8.30 ver< ur baidin sérstök kvöldathöfn Garðakirkju og við það tækifæ verður kynnt ný tegund tónlis ar hér á landi, þ.e. negrasálmi (negriospirituals). Mun Þork< Sigurbjömsson flytja erindi u: þessa tegund tóxúistar, en þr lamdskunnir söngvarar og Garð kórinn munu fllytja nokkra negr; sálma. Þeir sön'gvarar sem munu korj fram eru: Frú Svala Nielsen, fi Margrét Bggertsdóttir og Jón Si urbjömsson óperusön-gvari. Un irleikari og stjómandi Garð kórsins er Guðmundur Gilsso organleikari. Að lokinni kvöldathöfnini verður kaffisala í samkomuhú inu að Garðahóiti. og mun al ur ágóði af henni renna til Hjál arsjóðs Garðasóknar, en nokkr, konur í sókninni hafa gefið alli veitingar og vinnu við kaffisi un-a.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.