Þjóðviljinn - 12.11.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.11.1968, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVIiLJlNN — Þriðjud&guir 12. nóvamiber 1968. GuSmundur J. GuSmundsson: Þáttur aldraðra í atvinnulífinu ■ 3ja nóvember s.l. gekkst Félag ungra Framsókn- armanna í Reykjavík fyrir fundi um vandamál aldraðra. Meðal framsögumanna var Guðmund- ur J. Guðmundsson, varaformaður Dagsbrúnar, og fer framsöguræða hans hér á eftir. efidiri rnenn esru þar býsna marg- vill verið sóómaður eöa bómdi Góðir áheyrendur. Ég vil í uppbali þaikka ung- uim Praunsóiknamiönnuim fyrir að tatea til umraeðu jain mikil- vægt mál og vandamól aidraðra. Og ég vil einmg virða það for- dómafleysi að f!á hér merwi í framsögu með óflik sjónarmið á þjóðmálum. Oft heyrir maður sagt, eif rætt er-.um eánhverja f jöflsikyidu, þar sem fjöisikyidiufaðirinn er lég- laimaimaður: „Ég skil eikiki, hvemig þau kiomast af.“ Að ég tali nú eikki um, ef bömin fara til menwta, þá er spurt: „Hvem- ig gsta þau þetta?“. Skýring- in á þvi, að fóflki er þetta kledft, er oftast fleiri en ein, Oft er það ^sparsemi og ráðdeild, góð sumarvinna uingiinga, vinna móður utan héimilis, en býsna ofit, eða cfitar en mairga grumar er skýringin aðstoð aia og önrmu. Hin mdkia vinna, sem edn- kiennt hefur islenzkt þjóðfðlag tii skaanms tíma, var þess vaild- andi, að efldra fólk, sem hafði þrek og heilsu, var veitendur en ekki þiggjendur í þjóðfélag- inu. Qg fáir imumu hafa stund- að vimnu af meiri alúð og sam- vizkusemi en t.d. aidursfloikk- urinm, sem nú er milli 60 og 75 ára. Það hefðd métt segja, að margt af þessu fiólki hiefði ummið óæskitega langan vinmutima, em það sem mótaði þetta ftóik öðru fremur ,var ekki eingöngu sam- vizkusemim og aiúðin við vinn- una — heldur líka hitt, að það mundi hina dimmu daga at- vinmiuleysisms og skortsins. Og sjáifisagt var það minnugt þess, að það hafiði ekiki möguleika til menntunar á sínum æsikuárum, né heildur voru aðstæður til að stunida þau störf eða það nám, er huigur þess þráði. Við skuium hafa þá hugarsýn í bakgrunni. hvers vegna éður- nefndur verkamaður hefur lagt á sig meiri eftir- og næturvinnu en æskilegt hefði verið til þess að dóttursonur hans, sem ber nafn hans, geti stundað það nám, er huigur hans stendur til. Bn fyrirsögnin á þessu spjaflli minu í dag var: Þáttur aldraðra í atvinnulífinu. Hvaða störf sikyldi það fólk, sem er yfir 60 ára að aldri, aðaiflega stunda? Að langmestu leyti erfiðisvinnu, og í mjög' mörgum tilfieillum við framlleiðslustörí. Til að skýra örlítið mál mitt vil ég fiara með örfáar tölur. 1 stærstu vedka- lýðsfólögum í Reykjavdk er ald- urssikiptinigin þannig: í Vorzlunarmannafélaigi R- víkur, mieð 3650 fólagsmenn, eru aðeins 6,1 prósent 60 ára og eldri. 1 Dagsbrún, með 3553 félags- menn, eru 11 prósent efldri en 70 ára og 13 prósent milii 60 og 70 ára, eða samtals 24 prósent 60 ára og eldri. Þessi tala er í raun allmiklu stærri, því margir í þessum aldursfilokki eru í Sjómannafé- lagi Reykjavíkur en stunda vinnu í landi, og þó nokkrir eru á sjó ennþá. Það er eftirtektairvert, ef kom- ið er inn í fisdcveríkunarstöðvar og frystihús f Reykjavík, að ir við filökun og enn ffleiri, ef um flatndngu í salt er að ræða. Saima er að segja um verkakon- ur. Þessi störf eru ekki eftir- sóknarverð fyrir yngra fólk kaupsins véigna. Þetta á við í enn ríkara mæii úti á landi, þar sem stærri hlutá fiiskverkunar- manfia eru eldri mienn. Þetta á einnig við um kvenfóikið. 1 filestum tilfieflium er vinnuvönd- un einkenni þessa fóiks, en vinnuvöndun í þessum atvinnu- grednum er eitt hið þýðingar- mesta í íslenzbu atvinnulífi. Vissuiega stundar stór hópur þessa aldursfiokks einrríg bygg- ingarvinnu, hafnarvimmu og hvers konar útivinnu. í fyrra fiór að verða á þessu breyting. Farið var að stjaka frá eldri mönnum, og í ár var sú skuggalega stefna tekin upp, að ýmis stærstu fyrirtæki borgar- innar sögðu upp öfllum verka- mönnuim 70 ára og eldri. Vegna andsitöðu veríkalýðsféflaga og vinnufélaga var á nokkrum stöðum uppsögnum breytt í 72ja ára afldursmark; en á mörgum öðrum stöðum hefiur smátt og smátt verið að stjaka við þessum mömnum, og þedr verða æ fileiri, eldri mennimir, sem ganga atvinnulausir. Einhver myndi segja: „Er ó- eðlilegt, að 70 ára gaimáill imað- ur fiái að hvílast fírá erfiðis- vinnu?“ En þá má aftur spyrja: ,,Á hverju eiga þessir menn að lifa?“ Ellilifieyri, sem er um kr. 3000,00 á mánuði og tæpar kr. 6.000,00 fyrir hjón? Hver treysí- ir sér að lifa af því? Sjötíu ára gamaill maður getur af verk- hæfini og vinnuiþrelki oft og tíð- um verið jafn vinmuhæfuir háif- sextuigum manni. Hún er hörð af sér sú kynslóð, sem nú er verið að reka út á gaddinn. Enn myndi einhver ’ spyrja, hvort ekki væri æskilegt, að edtthvert vinnuhæili væri til fyrir þessa maln. Sjálfsaigt gæti það verið rétt. Ég er ekki sáflfiræð- ingur, en hitt veit ég, að þorr- inn af þessum mönnum, sem á annað borð eru vinnufærir, mundu njóta sín betur í hinu almenna atvinnulífi, meðai fóflks á öflilium aldri, þó vininuitími þeirra mætti vera styttri. Og ég sakna einnig þess, að þegar skólaungflingur kemur á vinnustað, þá kynmiist hann ekki eins og áður hinum gamia verkamanni. sem hefiur ef til mesitan hfluta ævi sinnar og kann frá mörgu að sieigja. Ég hefltí, að þessi tengsl millli skóla- æskunnar og hinna efldri séu þýðingar- og þrodkameiri en menn gera sér allmennt grein fyrir. Af þeim verkamönnum, sem sagt hefiur verið upp vinnu í suimar, hef ég marga hieáimsótt, og þótt það hafi verið laerdóms- ríkt, hefur það ætíð runnið mér til rifja. T.d. hefur þeim mönn- um, sem itnnið hafa aflflt upp i 40 ár hjá sama atvinnunekanda og stundað hafia störf sán af dyggð og trúmennsku, ekki ver- ið haldnð kveðjuháf eða þökkuð vel , unnin störf, heldur hefiur þeim verið sent kalt, vélritað bréf, þar sem tilkynnt er, að þeir eiigi að hætta störfium tifl- tékinn dag, og í fflestum tilfell- um er ekki einu sinni um kveðjuíbandtak eð ræða. Áhrifin af starfsfleysinu hafa verið ótrúflega slœm. Gremja og yonbrigði, svartsýni og vonleysi, hafá í býsna mörgum tiflfieiflum verkað þannig, að þessir menn h x’a hrunið saman, ef svo má að orði komast. Af yfir 20 mönnum, sem saigt var upp hjá einu fyrirtaski í su'mar, fúlflyrði ég, að a.m.k. fimm þeirra eru nú orðnir algjörlega óvinnufiær- ir. Sumir þessara manna þurfa ekki að kvíða fjárhagsiega, en sfiór hluti þeirra hefur ekkiert nerna eflflilífeyrinn upp á að hlaupa. Ég skal efltki lengja orð miíin með dæmum, en mér er m.a. 1 minni -73ja ára gamall maður. Þau hjón höfðu kornið upp eflflefu tömnm. Hann vann öflfluim stundum, allt of margar stundir. Kona hans. þvoði verzfl- anir á kvöldin. Þa-u voru álitaf mörg, bömdn eða bamabömin, sem þunftu aðstoðar við. Annar maður 72ja ára gamaflll, sem oklkert hefur fyrir sig að leggjá, hafði lagt aíllt sparifé sitt til að- stoðar syni sínum í húsbygg- ingu, en sonurinn hafði fýrir stórri fjöflskyfldu að sjá. Svona mætti lengi teflja. Hlutskipti og haminigja þess- ara manna var að verá veitandi. Nú verður hflutslkipti þeirra að- gerðarfleysi, sem er að brjóta þá niður og geira þá að þiggjendum og hxagga á síntuim nénustu. Elcki bætir það úr skák, að upp- sagmir korna yfir þá eins og reiðarsiaig, fulílkomiega á óvart. Einhver myndi segja, að þessir menn séu hvort eð er ekki vinnufærir. í eins-taka störfúm ‘gebur það verið nétt, en í ffleiri I Dagsbrún eru nú 3553 félagsmenn. Þar af eru 11 prósent yfir sjiítugt og 13 prósent milli scxtugs og sjötugs eða alls nær fjórði hver félagsmaður yfir sextugt. — Eiga þessir menn ekki að fá að vinna meðan heilsa og kraftar leyfa? Guðmundur J. Guðmundsson tiilfieilum er þetta rairagt. efi um hófflegan vinnutíma er að ræða. Og eitt er óg saruntfærður um, að algjört iðjuleysi er höfiuð- óvinur þessara mamna, þótt' vissuflega ættu þeir efitir stramgt Mfsstarf rétt á góðri hvfild með góðum tryggingum. En það er nú edmu sinni svo í þessu þjóð- féiagi, að þeir sem lægst hafa launin, veríkamenn, verkakonur, bændur o.ffl., hafa enga lífeyris- sjóði. Þær góðu tifllögur um flíf- eyrissjóð fyrir aila landsmenn hafia verið að veltast millJli nefnda í 10-15 ár og eiga sóáif- sagt efitir að ganiga miflli fileiri nefinda. Einnig er sagt, að þegar vinna ' mdnnkar, sé eðiilegast, að þeim eflztu sé saigt upp. Ýmislegt er þessu tdl andsvara, og ékki er það einblítt. Mér dettur t.d. í hug 73ja ára gaimli hafnarverika- maðurinn rrueð sonarböm sín tvo, 12 og 13 ára á framfæri símu. En hvert erum við að haltía? Hvaða þjóðfélag er hér að myndast? Kemur ekkd næst 65 ána aldursmiark? (Og reyndar hefur þegaæ ýmsum verið sagt upp á aldrinum 60-70 ána). Og ef til viil síðar aflflir ednMéypir m©nn? Þurfum við ekki að muma, að maðurinn sjálfur er dýrmætasta eiign hvers þjóðfé- lags og vinnuaifllið arðbærasta auðlindin. Við vitum, að þjóðfélagið á eftir að taka » miklum stakka- skdptum, sérhæfiríg á eftir að aukasit o.s.£rv. Það er mél sins tíma. en leysir ékki vanda dags- ins í dag. Bn við skulumi minn- ast þess, að sú kytnslióð, sem nú er verið að hrékja af vinnu- markaðinum, er einmitt sú, sem með þrotflausu starfi og eflju lagði grunninn að því þjóðfé- lagi, sem við 'búum við í dag. Meðan þessi kymslóð var umg, var ttfl henmar kveöið: „Vor- menm Isflands, yðar bíða eyðd- filálkar, heiðaiönd . . . „ En nap- urlegit væri, ef þessarar sömu kynsflóðar, siem kölluð var vor- menn ísflands og skiflað hefur ékkur réttlátara og betra Is- lamdi, ætti nú að bíða vinnu- leysi. verkflaus hönd. ÁLYKTUN UM VERKALÝÐSMÁL i RÉTTUR TIL VINNU Rétturinn til atvinnu er meðal óhjá- kvæmilegustu mannréttinda okkar tíma, frumskylda hverra stjórnarvalda er að tryggja þau réttindi að fullu. Samt er svo ástatt á íslandi eftir mesta velmegunar- tímabil í sögu þjóðarinnar, að við blasir hætta á mj,ög víðtæku atvínnuleysi. Þegar svo er komið á ýmsum stöðum vestan lands, norðan og austan að ailur þorri fólks geng- ur atvinnulaus, atvinnufyrirtækjum hefur verið lokað, launamenn sviknir um kaup og sár skortur ér orðinn hlutskipti márgra. Mikil hætta er á að þetta ástand magnist stórlega á næstunni og nái til landsins alls, að mörg hundruð fjölskyldna giati fyrst eignum sínum en búi síðan við skort sem er í engu samræmi við efnahagsgetu hins íslenzka þjóðfélags. Landsfundur Alþýðubandaiagsins leggur áherzlu á að landsmenn mega ekki una slíkri þróun. Þrátt fyrir efnahagsörðugleika síðustu ára ef þjóðfélag íslendinga enn svo öflugt, að þjóðartekjur á mann eru ein- hverjar þær hæsm í heimi, efnahagSgeta og atvinnukerfi eiga að geta tryggt öllum virinufærum mönnum störf við sitt hæfi. Brýn verkefni blasa hvarvetna við. Maður- inn sjálfur er dýrmætasta eign hvers þjóð- félags, vinnuaflið arðbærasta auðlindin. Ytri öfðugleikum ber íslendingum að mæta með því að hagnýta vinnuafl þjóðarinnar sem bezt — aldrei hefur verið fráleitara en nú að sóa fjármunum með því að neita þúsundum manna um réttinn til vinnu. Landsfundur Alþýðubandalagsins skorar á landsmenn alla að sætta sig ekki við at- vinnuleysi og beita öllum tiltækum ráðum til þess að hnekkja stjórnarstefnu sem leiðir til slíks ástands. Það er sérstök skylda al- þýðusamtakanna að einbeita sér að því að hver. vinnufær maður fái störf við sitt hæfi. Aldrei hefur verið brýnna en nú að þau skyldustörf verði rækt af öllu því afli sem samtökin búa yfir. Hvetur Alþýðu- bandalagið alla íslendinga, hvar í flokki sem þeir standa, að sameinast um þessa lífsnauðsyn þjóðarinnar. II UM KJARAMÁL Landsfundur Alþýðubandalagsins vill minna á þá staðreynd að kjör launafólks hafa að undaníörnu skerzt stórlega vegna minnkandi atvinnu og hraðvaxandi dýrtíð- ar, sem ekki er bætt nema að hluta með kaupgjaldsvísitölu. Þrátt fyrir þessa staðreynd bendir allt til þess, að rxkisstjórnin hafi í hyggju harka- legar ráðstafanir í efnaliagsmálum, sem skerði mikið hlut launþega og afnemi samningsbundin kaupgjaldsákvæði. Landsfundurinn skorar því á launafólk að efla svo samstöðu sína að þessi áform nái ekki fram að ganga og að minnast þess að aldrei er brýnna en nú að vísitala sé greidd á kaup til að vernda kaupmáttinn. Hafa verður ríkt í huga, að tekjur almenns launafólks af dagvinnunni einni saman nægi til mannsæmandi lífs. Þá lítur Iandsfundurinn svo á að eftir- talin séu meðal annarra brýn hagsmunamál Iaunþega: 1. LífeyrissjóSur fyrir alla landsmenn. 2. Bætt og hert skattaeftirlit og stað- greiðslukerfi skatta. 3. Löggjöf er tryggi betur en nú er forgangsrétt vinnulauna. 4. Fullur samningsréttur allra laun- þegasamtaka. Hæstuvinningar! Happdrætti H.Í. Mánudaginn 11. nóvember vair dregið í 11. flokiki Happdrætt- is Háskólia Islamds. Dregnir voru 2.500 virmimgar að fjár- haeð 7.500.000 krónur. Hæsti vinniniguriinn, 500.000 krónur, kom á heiiimiða númer 26592. Voru báðir heilmiðamir seldir í umbbði Frímanns Frí- mannssonar í Hafnarhúsinu. 100.000 krómur komu á heil- miða númer 26205 sem voru 10.000 krónur: 716 1297 2463 3266 4418 4789 4964 5212 5405 7129 7347 8002 8166 8343 8421 10197 10382 11445 12441 12949 14190 14480 15466 16502 16796 17992 18615 18918 19225 19283 19795 20168 20222 21125 21167 21490 21866 22941 24650 24879 26591 26593 26635 26729 28125 28349 28708 30783 30948 33776 34254 35292 36044 36695 37043’ 38375 39412 40376 42883 4.3340; 44700 45482 45867 46268 46308 46386 50244 50662 51066 51722 52006 52021 52638 53737 54334 54342 55388 56292 58136 59294 59584 59905. CBirt án ábyngðair). !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.