Þjóðviljinn - 21.11.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.11.1968, Blaðsíða 10
Séð yfir fundarsal á ráðstefnu Sambamls íslenzkra sveitarfélaga. Við háborð má greina þessa fyrirlesara og stjórnarmenn SBÍSF: Frá vinstri: Olafur Björgúlfsson, full- trúi frá-Tryggingarstofnun, Ólafur Einarsson, sveitarstjóri í Garðahreppi, Hjálmar Ólafsson, bæjarstj. í Kópavogi, Gimnar Möller, forstjóri S.R., Páll Líndal, borgarlögmaður og Hallgrímur Dalberg, deild- arstjóri. Þriggja daga ráðstefna um félagsmál hófst í gærdag Þriggja daga ráðstefna um fé- Iagsmál, hófst í gærmorgun á vegum Sambands íslenzkra sveit- arfélaga og er hún haldin í Tjarn- arbúð. Ráðstefnan var sett af Páli Líndal, formanni sambands- ins, og ávarp flutti Eggert G. Þorstcinsson, félagsmálaráðherra. Fyrir hádegá í gær fflutti Sveinn Ragnarsson, félaigsmálastjóri R- víkurborgar erindi, sem hann nefndi „Ný viðihorf í meðferð fé- laigsmála.“ Það kom fram í er- indi Sveims, að uomid væri að saimræmmgu nefnda edins og á- fengisvaimarnefnda'r, barnavemd- amefndar og framfærslumeifndar borgaTimnar. I ljós hefði koanið, að hver nefnd fyrir sdg hefðd ver- ið að fást við sömu fjölsíkyld- urnar án þess að vita um gjörð- ir hver annarra. En nú kæmu fuiltrúár þessara aðila saman til viðræðu og fengist betri yfirsýn yfir vandamál þessara fjöl- skyldna og væru mú meiri mögu- leikar til þess að kcxma slíkum fjöls'kyldum fyrr til hjállipar. Fyrir uitain andlega velferð slíkra fjölskyldna væri þetta lika mikið efnahagsiegt atriði fyrir samtféiaigið. Það væru dæmi tii þess, að Reykjavíkurborg borgaði 140 þúsund krónur á mánuði til uppihalds sex manna fjöl- skyldu á hinum ýmsu stofn- unum. Hér ættu í hlut fjöl- skyldur ofdrykkjumanna. Þannig þarf borgarsamfélag- ið að greiða kr. 35 þús. fyrir heimilisföðurinn á Flókadeild, kr. 45 þúsund fyrir frúna á taugadeiid Borgarsjúkrahúss- Framhald á 7. síðu. Vísitala framfærslukostnaðar: liBurinn mntvörur hækknr um 9 stig írá því / ngúst sL i Eins og frá var sagt hér í Þjóðviljanum si. laugardag hefur kauplagsnefnd reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í byrjun nóv- ember og reyndist hún 109 stig eða 4 stig- um hærri en í byrjun ágústmánað'ar en grundvöllur vísitölimnar er miðaður við 100 stig í janúar s.l. Þjóðviljainum hefur nú borizt yfirlit frá Hagstofu íslands um útreikninga á einstök- um liðum vísitölunnar en þeir hafa hækkað mjög misjafnt á því tímabili sem við er mið- að. Fer breytingin á einstökum liðum hér á eftir. Sýnir fyrri talan vísitöluma í ágúst si. og síðari talan vísitöluna í nóvemberbyrjun: A. — VÖRUR OG ÞJÓNUSTA B. — HUSNÆÐI C. — GJÖLD TIL OPIN- BERRA AÐILA 102 103 101 — 101 Liðir A, B, C alls 104 — 109 Frá dregst Fjölskyldubætur 100 — 100 Matvörur 104 — 113 Drykk j arvörur 110 — 115 Tóbak 109 — 109 Föt og skófatoaður 105 — 108 Hiti og rafmagn 104 — 109 Heimilisbún., hreinlætisv. o.ffl. 104 — 109 Snyrtivörur og snyrting 106 — 109 Heilsuvemd 111 — 113 Eigin bifreið 106 — 110 Fargjöld o.þ.h. 112 — 114 Síma- og póstgjöld Lestrarefni, hljóð- og sjónvarp. 100 ~ lÖO skemmtanir o.fl. 103 — 109 Annað 110 — 112 Samtals 105 _ 111 Vísitala framfærslukostnaðar 104 — 109 Af þessum tölum sést, að liðurinn vörur og þjónusta hækkar að meðaltali um 6 stig eða úr 105 í 111 eða einu stigi meira en heildarihækkiunin á vísitölu framfærsiu- kostnaðar nemur. Athyglisvert er líka, að innan vöru og þjónustu flokksins hækk'ar lið- urinn matvörur langmest eða um hvorki meira né minma en 9 stig, úr 104 í 113. Sýn- ir það vel, hvernig hækkiandr þær sem yfir landið hafa dunið í haust leggjast lang þyngst á láglaunafólk og þá einkum bam- margar fjölskyldur, þar sem það eru mat- vörur og aðrar nauðsynjavörur, sem mest hafa hækkað. f skýringum Hagstofunnar með útreikning- um vísitölunnar segir m.a. svo: Hækkue vísitölunnar frá ágústbyrjun til nóvemberbyrjunar 1968 var námar tiltekið 4,8 stig. Þar af voru 2,1 stig vegma verðhækkun- ar á búvörum í kjölfar haustverðliagningar, en öll verðhækkun búvöru af þessum sökum var þó ekki komin fram í nóvemberbyrjun. Að öðru leyti var um að ræða verðhækkun á fjölmörgum vöru- og þjónustuliðum, og stafaði hún að miklu leyti af 20% gjaldi á tollverð innfluttrar vöru, sem laigit var á frá og með 3. september s.l. Brauðmatur og útákast hœkkar um nœr 50% ÞAÐ HEFUR vakið athygli, að smákaupmenn ogr heildsalar fá að halda sömu álagningar- prósentu á nokkrum vöruteg- undum við gengisfcllingu og fá þannig miklu mciri krónuf jölda fyrir að selja hverja vöruein- ingu en áður. HfiR ER UM að ræöa vörur, sem algengar eru í neyzlu á alþýða- heimilum — ekki sízt hjá lág- Iaunafólki eins og hverskonar kornvörur — bæði sem brauð- matur og útákast. ÞANNIG MUN vcrðlag á þessum vöruflokki hækka um 47% mið- að við verðlag 1. septcmher og er fróðlegt að gcra sér grein fyrir væntanlegum hækkunum á næstu mánuðum. Er þá inn- flutningsgjaldið líka tekið með í reikninginn. f ÁGÚST kostaði 5 lbs. hveiti- poki kr. 36.50. Núna eftir geng- Framhald á 7. síðu. Pimmtudaigur 21. nóvember 1968 — 33. árgangur — 253. tölubliað. Dæmi um meðferð gjaldeyris: Skozknr götuskreyt- ingnr og dönsk mold Sem dæmi um gáfulega með- ferð gjaldeyris á viðreisnardög- um má nefna að mjög auðvelt er að fá keypta innflutta danska mold í gróðrastöð einni hér í bæ. Þá hefur það einnig vakið athygli að mikili kostnaður vcrð- ur lagður í að skreyta götur R- víkur fyrir jólin og að skreyting- arnar eru komnar frá skozku fyrirtæki. Sjónvarpið á að vera komið um allt land árið 1972 □ Sjónvarpið hefur verið byggt upp og því dreift um landið með því að nota toll- tekjur af sjónvarpstækjum í því skyni, og afnotagjöldin til að greiða rekstur þess. Reiknað er með að sjónvarp verði komið um allt land að fjórum árum liðnum, árið 1972. Steingrímur Pálsson spuröist fyrir á þinigfuodi í gær um út- breiðslu sjónvarps tál Vesttfjaröa og Norðuiilainds vesitra. Taildi hann, að Sti'andasýsila myndi verða út- undan við næstu aðgerðir í þess- um tmiáluim og sikoiraði á ráðherra að fflýtt yrði smíði þeirra endur- varpsstöðva sem úr því gætu bætt. Gylfi Þ. Gíslason menntaimála- ráðherra svanaði og fflutti upp- llýsingar um áætlanir um út- bneiðslu sjónvarpsins, sem hann sagði að hefðu ailstaðar staðizt fram að þessu. Fjórar endur- varpsstöðvar á Vesitfjörðum yrðu tilibúnar um áramót, og stöðvar á Blönduósi og Hrútafjarðarhálsi sem aðaillega væri æ'tlað að koma sjónvarpinu til Strandasýsflu og Húnavatnssýslna væru á fram- kvæmdaáætlun 1969. Um Vest- fírðina væri auk þess að segja að stöðvar í önundarfirði og Dýra- firði væru á framtkvæmdaáætlun 1970, stöðvar í Amarfirði, Tálkna- firði og Súðavík 1971. Gert væri réð fyrir að tvær stöövar í Skagatfirði yrðu tillbúm- ar nú um áramiót, í desember ætti sjónvarpið að ná til Akur- eyrar og Dalvíkur og fflestra byggða Eyjafjarðar. 1969 til SigHu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Húsavikur og víðar um Norðausturland, um Sjómenn úr verðlagsráði? f ræðu Jóns Sigurðssonar, for- manns Sjómannafélags Reykja- víkúr, á útifundí ASÍ á dögun- um minntist hann á þá breyt- „Nú er ætlað, að breyta þessu þann veg að fiskimenn fái ann- að og lægra verð fyrir sinn hluta aflans en útgerðin fær“, sagði Jón og síðan minntist hann á þátt sjómanna í verðákvörðun- um á fiski: „Fulltrúar sjó- mianniasamtakanna hafa setið við hlið fulltrúa útvegsmanna í verð- lagsráði sl. rúm sex ár og haft þar jafnmikinn rétt, enda sam- eiginlegir hagsmunir er þurfti að gæta. Ef þessi ætlan stjórnarvald- anna nær fram að ganga að breyta samningum þann veg er ég áður sagði verða sjómanna- samtökin að meta það, hvort á- stæða er ekki til þess, að full- trúar sjómanna hætti að mæta í Verðlagsráði sjávarútvegsins og þar með gera þá stofnun gagns- lansa og ómerka." Fljótsdalshérað, Neskaupstað, Seyðdsfjörð og 1970—1972 til fflestra Austfjarðanna. Lokið yrði við stöð í Höfin í Hornafirði nú í árslok. Ráðherrann sagði að það væri almennur misskiliniinigur að stofn- koS'tniaður og reikstrarkostnaður sjónvarpsins hvíildi þungt á ríkis- sj'ö'ði, en svo væri efeki. Sú stefna hafði verið tekin þegar ákvörðun- in um ísllenzkt sjónvarp var tek- in að láta toilltekjur af sjónvarps- íækjum sitanda undir stofnkostn- aði sjónvai-psins og dreifingu þiess um landið. en afnotaigjöldin undir reksitrarkostnaði þess, og hefði það staðizt hingað til. Þá sagði hann að jafnframt hefði verið tékin sú ákvörðun að láta dreif- ingu sjótnvarpsins um landið gainga fýrir þvl, að farið yrði að lengja sjónvairpsdagskrána að mun. Taldi ráðherrann að 1972 ætti að vera búið að koma sjón- varpinu um land allt. Hjá Kaupmannasamtökunum fékk blaðið þær upplýsingar í gær að allt yrði gert sem hægt væri til að reyna að skapa há- tíðarstemningu í Reykjavfk yfir jólin en vegna gengisfellingar- innar verður þó ekki eins mikið um dýrðir í miðbænum og fyrir- hugað hafði verið. Kaupmannasamtökin hafa haft samband við skozkt fyrirtæki og fá þaðan vanning þann sem þarf til að götuskreytingar í miðbæn- um geti verið með sómaisamleg- um brag. Ekki fékkst uppgefið hve háum upphæðum veröur eytt í kaup á þessuim vamingi, sh'kt virtist vera algjört hemaðar- leyndarmáll. 1 fyrra náðist gott sarmkomulag við verzlunareigend- ur í miðbænum um að taka bátt í kostnaði af þessu fyrirtæki en eftir er að kanna undirtektir þeinra í ár — en að það takizt að skreyta götumar byggist á þvi að fjöldinn sé með. Borgaryfir- völdin leggja einnig friam sinn skerf með því að rafmaignsveitan tekur þátt í uppsetningu skreyt- inganna og leggur til orkuna. í gróðrastöðinni Alaska fékk blaðið það staðfest að þar er höndlað með danska mold og er hún seld í pakfcningum á krón- ur 55 og nægir það í sex til átta pbtta. Moldin er þurr og leyst upp í vatni en gera má ráð fyrir að fyrir þessar 55 krónur fáist um 200 grömm af gróðurmold. Pokinn af felenzkri mold kost- ar tóllf krónur og nægir innihald hans í tvo potta. 'öfckur er spum: Hvað verður flutt inn næst? Vatin firá Venezuela ef til vill? fr/end skuldaaukn- ing '63-'683220m. • ÞJÓÐVILJANM barst síðdegis í gær löng fréttatilkynning frá Seðlabanka íslands, hagfræðideild, um erlendar skuldir og greiðslubyrði. Vegna þess, hve þröngt var orðið í blaðinu er fréttatilkynningin barst, er ekki unnt að birta hana í heild í dag en það verður gert síðar. • Hér verða hins vegar teknar upp úr fréttatilkynningu Seðla- bankans tvær töflur, einkar fróðlegar, önnur um erlendar skuld- ir 1963-1968 og hin um grciðslubyrðina 1963-1968 í hlutfalli við heildargjaldeyristekjur þjóðarinnar. — Fara þær hér á eftir: • Samkvæmt þessum tölum er áætlað, að skuldaaukning frá árs- lokum 1963 til ársloka 1968 verði 3220 milj., eða 79%. ERLENDAR SKULDIR í ÁRSLOK 1963 - 1968 í MILJÓNUM KRÓNA Opinberir Samtals á aðilar Einkaaðilar Samtals nýja genginu 1963 3.146,5 933,5 4.080,0 6.299,5 1964 3.077,8 1.674,2 4.752,0 7.337,1 1965 3.107,4 1.961,4 5.068,8 7.826,2 1966 3.369,9 2.488,1 5.858,0 9.044,8 1967 3.781,6 2.794,5 6.576.1 10.151.9 1968 (áætliað) 4.955,0 2.345,0 7.300,0 11.271,2 GREIÐSLUBYRÐIN 1963 -1968 í HLUTFALLI VIÐ GJALDEYRISTEKJUR Opinberir aðilar Einkaaðilar Samtals % % % 1963 4,8 3,7 8,5 1964 4,6 3,4 8,0 1965 4,3 3,4 7,7 1966 4,4 4,3 8.7 1967 1) 4,8 6,6 11,4 1968 2) 6,3 9,1 15,4 1) Bráðabirgðatölur. — 2) Áætlun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.