Þjóðviljinn - 26.11.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 26.11.1968, Page 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðj'udagur 26. móvember 1968. Ctgefandi: SameimngarfloKRui alþýöu — Sósialistafloldcurinn. Ritstjórar: Ivax H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Sigurðui Guðmundsson. F'réttaritstjóri: Siguröur V Fridþjófsson. Auglýsingastj.: ólafui Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarveirð kr. 130,00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 8,00. Enginn de Gaufíe ^róðursmenn og málgögn stjórnarflokkanna sáldra dag hvern þeim áróðri yfir þjóðina, að gengislækkunin hafi verið óhjákvæimileg, að erfið- ar ytri aðstæður hafi valdið því að ekki hafi verið undan henni komizt. Og nú mun þetta áróðursúr- felli halda áfram vikum og mánuðum samari; það mun smjúga inn í hugi manna hvort sem þeir vilja eða ekki, unz kenningin um það að gengislækkun- in hafi verið óhjákvæmileg örlög hefur breytzt í staðreynd. Jgn gengislækkunin nú er ekkert einangrað fyrir- bæri, hún er ekki aðeins afleiðing af minnkandi afla og lækkandi afurðaverði. Hún er hlekkur 1 at- burðarás sem einkennt hefur stjórn íslenzkra efna- hagsmála í tvo áratugi. Síðan 1949 hefur gengi ís- lenzku krónunnar verið lækkað sex sinnum; það er nú aðeins fimmtándi hluti þess sem það var fyr ir tuttugu árum. Þetta gengishrap einkennist af sí- vaxandi hraða, líkt og þegar snjóbolti veltur niður fjallshlíð og hleður stöðugt utan á sig; á átta síð- ustu árum hafa kornið fjórar gengislækkanir; ; einu ári hafa komið tvær gengislækkanir og skert verðgildj krónunnar um meira en helming. Sé lit- ið á þetta tímabil í heild er engin leið að beita þeim röksemdum að við höfum átt í erfiðleikum vegna afla og verðlags; þetta tímabil hefur verið íslenzku þjóðinni hagfellt, bæði gjaldeyristekjur og þjóðar- artekjur hafa vaxið til muna. Ef reynsla tuttugu ára er höfð í huga verður ekki komizt hjá þeirri ályktun að gengislækkanaskriðan er einvörðungu sjálfskaparvíti, óræk sönnun um getuleysi ráð- herra og sérfræðinga. í því sambandi þarf ekki ann- að en minna á þá staðreynd að ísland er eina Evr- ópuríkið sem hefur lækkað gengi krónunnar sex sinnum á tuttugu árum; eigi að finna lönd með ámóta hraklegu stjórnarfari verður að leita til þeirra ríkja í Rómönsku Ameríku sem alræmdust eru fyrir spillingu og óstjórn. r ' J umræðum um gengislækkanir ræða menn ein- att mest um efnahagslegar afleiðingar þeirra, eignarán og tekjuskerðingu, öryggisleysi og verð- bólgubrask. Víst eru efnahagsáhrifin alvarleg, en þegar til lengdar lætur eru áhrif slíks gengishruns á sjálfstæðisvitund þjóðarinnar, trú hennar og sið- ferðisþrek enn alvarlegri. Sú spuming verður æ nærgöngulli við menn hvort við séum þess megn- ugir að stjóma þjóðfélagi okkar, hvort við séum ekki of lítil efnahagsleg eining eins og Morgun- blaðið orðar það, hvort draumur forfeðranna um sjálfstætt þjóðríki hafi ekki verið óraunsæir draumórar. Þessi áleitni grunur hefur þegar búið um sig í hugskoti valdamanna, eins og marka má af vaxandi áhuga þeirra á því að opna landið er- lendu fjármgni og tengja okkur við stærri heild. Vafalaust eru sumir þeirra haldnir efasemdum og jafnvel angist á hrapandi gengisferli sínum, að minnsta kosti þeir sem ólust upp á heimiíum raun- verulegra sjálfstæðismanna. En innan hinnar ungu íslenzku borgarastéttar fyrirfinnst auðsjáanlega ekki neinn de Gaulle. — m. íslenzka gengislækkunin vekur ugg Þaö er miikilll uggiur í mönm- uim sem standa að freðfiskfram- leiðsiliu á Narðurlöndum vegna hánnair gífuiTegu lækikunar á ís- lenkku 'króniuninii. 1 Fiskaren, málgaigni niorslkiu fiskútgerðarinnar cng fiskimanna, lætur Ame Asper forstjóri þennan ugg ótvírætt í ljós. Hann segir að Norðmenn hafi átt í harðri samikeppmii fyrir á mörkiuðuinum, en nú miund þess- ir erfiðieiloar auikast, í það minnsta fyrst í stað. Hamin bend- ir á. að þar sem yfir 90% af útflutningi Isllendinga séu fiskur og fiskafurðir, þá sé þessi lœkk- uinarhætta á fiskvorði fyrir hendi eftir gengislækkunina hjá Isiteindinguim. Síðan getur hamn þess, að tæpt ár sé liðið síðan Mendingar folldu gengið, og nú sé aftur komin gengislækkun. Það kemur fram sú skoðun í eriendum blöðum að gengis- lækkunin 1967 hafi leitt tól enn frekari lækkunar á fiskverði, heldur en annairs heföi orðið. Það er nákvasmlega sama skoð- unin og stjórmarformaður FRI- ONOR, norsku freðfisksölusam- takanna, lét í ljós áður og ég sagði frá í síðasta þætti mímum. Annars þarf ekiki langt að leita til þess að fá staðfesta þá skoðun, að fiskkaupendur teija sig eiga rétt á hllutdeild í haign- aði af gemigiisgróða þess lamds sem fellir gemigi sitt. □ Japanskt fyrirtæki gerði hér tilboð í nokkur þúsund pakka af Afríkuskreið, nú á þessu hausti. En hver svo sem ástæð- an hefur verið þá voru íslenzk stjórnarvöld að velta fyrir sér himu japansika tilboðd í fleiri vikur án þess að veita söiiufleyfi, ^ þar til að búið var að fella gemgi ísilenzku krónunnar. Em þegar hér var komið, þá kröfð- ust Japanirnir læktounar á verði, töldu sig eiga að fá hluta af gengishagnaðinum og við það sat þcgar *óg síðast frétti. Þetta er staðfesting á því, hve tvíeggjað vopn gengislækkun- arieiðin er, enda mun reynsiam sú að þjóð sem feTlir gjaldmið- il sinn í verði, hún heidur sjaldmast ölluim gengisihagnaðin- um, því að hinir erlendu kaup- endur útflutningsvörumnar krefjast þess að fá eitthvað í sinn hlut. ERLENDAR FRÍTTIR Verðu beitningavélin að veruleika? Nýjustu fréttir frá Noregi herma, að mikilar likur séu nú á því, að draumurinm um norska beitningarvél verði bráðlega að veruleika. Norska fiskimála- stjórnin hefur látið vélfnæðinga vinna að lausn þessa verkefnis í sil. tlu ár, en huigmyndina að þessari vél á uppfinnimgaimað- urinn Ole Alvestad á Hareidi á Sunnmæri. Fyrir þrernur árum tók vélaverksmiðjan Trio Mas- kinindustri 1 Stafamgri að glíma við þetta verkefni í félagi við norsku fiskimálastafinunina og nú virðist árangurinm vera að koma í Ijós. Þann 20. nóv. si. var vélim reynd í Stafangri með góðum árangri. Trio Maskin- industri hefur nú smíðað þrjár slíkarr vélar og verða þær aiilar reyndar við óiík stoiOyrði á þremur stöðum, áður em fjölda- framleiðsia verður hafin hjá verksimiðjunni. Við smíði vé'Tarinnar er gemg- ið út frá því, að beitt só sóld og á vélin að geta beitt tvo öngla á hverri sekúndu. Sé hafður einn faðmur á milli öngla á línunni, þá á vólin að geta amnað beitningu um leið og línan er lögð, haidi skipið sex milma ferð. Gizkað er á, að verð siíkrar vélar verði ca. 8-10 þúsumd n. krónur, þegar fjölda- fSramileiðsia hefst. í ísl. krómum FISKIMÁL eftir Jóhann J. E. Kúld yrði þetta samkvæmt hinu nýja gengi kr. 98.800,00—123,500,00. Ný tegund af síldar- mjöli Síldarverksimiðja í Kóparvík i Suður-Noiregi hefur um langt skeið að umdanfömu unnið að tilraumum með framledðslu á nýrri tegund af síldammjöli. Nú er sagt aö tilrauinunum sé lok- ið með égæitum árangri og framleiðsia hafin. Mjölið er hugsað siem alveg sérstakiega gott fóðummjöl handa búpemdngi, þar á meðal til að fóðra á mink. Munurinn á þessu mjöli og venjulegu síldarmjöli er sagður helztur sá, að lýsið sem verður efitir í mjöiinu við vinmsluna, er í þessu tiifeili hert í mjöl- inu, Kostnaður við þessa fraim- leiðsdu er sagður talsvert meiri hdldur em við venjulega síldar- mjölsframieiðslu. Þetta mjöl er aðeims hægt að vinma úr glæ- nýju hráefni. Fjöldaframleiðsia á þessu mjöli er nú hafin og framieiðandinn byrjaður að leita markaða fyrir framieiðsiuma. Fiskeldisrannsóknir Á siðari árurn hafa fiskeidis- rannsókmir færzt mjö-g í aukiama víða um lönd. Menn þykjast eygja þar draum framtíðarinn- ar, uim einn mikilvæ'gan þátt þess, að afila fjölgandi rnamm- kyni nægrar fæðu. Enigin þjóð í víðri veröid, mun þó stamda jafn framariega á þessu sviði eins og Kínverjar, sem eiga að baki rnörg þúsund ára ósiitna þróum á þessu siviði. Á miðöidum. var fiskeldi sem vísindagrein komin taisvert vel á veg víða í Evrópu og þar á meðal á Norðuriönidum. Forust- una á þessu sviði höfðu þá ýmaar mumkaregiur imman klaustramna. Með hnignun ka- þóisfcunoar í Norður-Evrópu gleymdust þessi vísindi að meistu og fiskeldi laigðist niður víðast hvar. Nú er hins vegar byrjað að vinpa af kiappi að þessum máium víða í Evrópu og sumstaðar mdkið fé lagt í ramn- sóknir. 1 íiskeldi stamida Damir nú iamigfreimstir af Norðuriöndun- um með ca 10 þúsund smálesta fraimleiðsiu á ári. Nú nýlega saigði sonur Jakobs Hafstein, sem er við nám í Sví- bjóð i bessari grein, frá merki- legum tilraumum sem Svíar eni að framkvæma á þessu sviði. Frösögnin kom í daigblaðinu Tímanum. Svíum hefur tekizt að rækta með ágætum áramigri sérstakar tegumdir af laxi os sióurriða sem voru við bað að deyja út og nú er meiningin að sleppa þessum uppræktuðu teg- undum . í Eystnasalt, eftir þrví , sem norsfct bflað segir frá í fréttum. Þá má geta þess að á vé'gilm ' lamdlbúnaðarháskióians í ' Ási í Noregi er nú verið að fram- kvæma umfangsmiklar rann- sókmir í þágu fiskeldis umdir forustu dr. agric. Haraidar Skjervold. Þama hefiur verið komið upp eldistjömum áf fuillkomnustu gerðum, þar sem gerðar eru tilraunir með ræktum á laxi, sjóurriða og regnboga- silumgi. Þessar tilraunif rijóta styrks frá norsku fisikimála- stjómimni. í blaðavið'tali segir dr. Skjer- vold að hann spái því, að í framtíðinni muni það þykja auðveidara að rækta og kyn- bæta fisktegundir, heidur em venjuilegan búpening nú. Em það sé langt í lamid þar tii þess- um árangri verði nóð. í þessu samibandi leggur dr. Skjervoid mi'kla áherzlu á' það, hve nauð- synilegt það sé fyrir vásindin að þdkkja erfðaeiginieika fiskanma. Saltfiskvöntun í Suður- Ameríku 1 byrjun nóvemibermónaðar bárust svo margar paotanir til Álasunds í Noregi um að senda „jóla-saltfisk“ til Suður-Amer- íku að sikipið Carbo Frio var lestað í mesta hasti og sent af stað 15. nóvember með 875 tonm af þurrkuðum úrvaissaltfiski sem áttu að vera jólamatur X- búanma í Rio og Santos í Bras- ilíu. Þann 12. október s.l. var útfiuitningur Norðmanna á fuil- þurrum saltfiski orðimm 25.932 tonn. 4T AEyktun um utanríkismál • • ■■ ■! ■ , . »A«T - sampykkt einróma á miðstjórnarfundi sl. fimmtudag Eins og kunnugt er fól lands- fundur Alþýðubamdalagsins miðstjóm að gamga frá íram- komnum tillögum um utanrík- ismál og á fundi miðstjómar si. fimmtudag var eftirfaramdi ályktum samþykkt einróma: Staða fslands í heimi al- þjóðastjómmála mótast öðru fremur af þvi að það hefur allt frá lokum síðari heimsstyrj- aldar verið hluti af „áhrifa- svæði“ öflugasta iðnaðar- og herveldis heimsins, Bamda- ríkja Norður-Ameríku. Til þess að tryggja drottn- uniaraðstöðu sína hafa Banda- ríkin komið upp þéttriðnu her- stöðvameti, m.a. í Vestur- og Suður-Evrópu, og er Atlamz- hafsbamdalagið liður í því keríi. Með því að ljá ísland undir hemaðarumsvif Bandaríkj- anna hafa íslenzk stjómarvöld gerzt sérstakir liðsmenn þessa herstöðvakerfis. Til réttlæt- ingar þeirri liðsmennsku þykj- ast íslenzkir ráðamenn nú hafa fengið haldgóða röksemd þar sem er irnnrás Sovétríkj- amna og fylgiríkja þeirra í Tékkóslóvakíu. Þessi freklega hemaðaríhlutun Sovétríkjanna er grófur en dæmigerður þátt- ur í þeirri áhrifasvæðapólitík, sem kjamorkuveldin í austri og vestri hafa fylgt alllemigi að mestu með þegjandi samkomu- lagi, og helgast af tilveru beggja hiemaðairibiamdalaganmia í Evr- ópu, Varsjár- og Atlamzhafs- bamdalagsimis. Alþýðubandalagið vottar þjóðum Tékkóslóvakíu sarnúð í erfiðri baráttu þeirra við yf- irgangsöflin. Það ítrekar for- dæmmgu sína á innrás Sovét- ríkjamna og fylgiríkja þeirra, sem með því athæfi hafa brot- ið grundvallarreglur sósíalism- ans um sjálfsákvörðunairrétt og fullveldi sllra ríkja. Miðstjóm telur að Alþýðubandalagið geti ekki haft stjómmálasam- skipti við flokika, sem hafna í verki þessum grundvallarregl- um. Að gefnu tilefni varar Al- þýðubandalagið mjög eindregið við öllum áformum um beina þátttöku íslendinga í hemaðar- kerfi Bandaríkjanna hér á landi eins og fram hafa komið hugmyndir um. Það er fulljóst að sjálfstæði okkar og öryggi verður ekki tryggt innan ramma núverandi bandalags- kerfis. Þær hemaðarfram- kvæmdir sem unnið er að í Hvalfirði eru beinlínds amd- stæðar öryggishagsmunum þjóðarinniar. Sjálfstæði okkar stafar hinn mesti háski af bandarískri her- setu á fslandi sem þegar hef- ur unmið íslenzkri þjóðemis- og menningarvitund varaniegt tjón. Full ástæða er til að ótt- ast að bandarískur her sæti á- fram í lamdinu, jafnvel þótt Nató riðlaðist eða yrði lagt nið- ur. Til mótvægis við yfirþyrm- andi áhrif Bandaríkjanna á ís- lenzkt menningarlíf er okkur lífsnauðsyn að efla viðleitni Norðurlandaþjóða tii að mynda sjálfstæða heild. Fyrir því lýsir miðstjóm Al- þýðubandalagsdns yfir eftirfar- andi: — Alþýðuhandalagsmenn vilja að bandaríski herinn verði burt af íslandj og herstöðv- ar allar lagðar niður. — Þeir vilja að ísland segi sig úr Atlanzhafsbandalaginu. — Þeir vilja vinna að því á al- þjóðavettvangi að hernaðar- bandalögin I Evrópu verði Ieyst upp. — Þeir vilja efla hvers konar samstarf og samskipti við Norðurlönd. — Þeir vilja styðja frelsisbar- áttu þróunarríkja (þriðja heimsins) gegn fátækt og heimsvaldastefnu og lýsa eindregnum stuðningi við þá stefnu að fjárhagsleg að- stoð íslendinga við þróunar- löndin nái 1% af þjóðar- tekjum. — Þeir eru andvígir hvers konar íhlutun eins ríkis um innanríkismál annars. — Þeir eru andvígir skiptingu heimsins í áhrifasvæði stór- velda. — Þeir vilja að milliríkjasam- skipti mótist af virðingu N fyrir s.iálfsákvörðunarrétti þjóðanna. Auglýsing til innflytjenda. Athygli er vakin á, að til þess að tolluppgjör vara, sem höfðu verið afhentar viðtakend- um gegn tryggingu fyrir 11. nóvember 1968, megi fara fram á eldra gengi, verður fulln- aðartollafgreiðsla að fara fram fyrir 1. des- ember 1968. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 25. nóvember 1968.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.