Þjóðviljinn - 01.12.1968, Page 8
g SÍDA — ÞJÓÐVXXvTTNN — Suminiudaigiuir 1. desemlber 1968.
GUNNAR BENEDIKTSSON
AÐLJÁ
FANGSTAÐAR
Jón Sigurðsson
I.
Barátta Islendinga gegn er-
lendri yfirdrottnan er sem naest
því að vera .iafngömul byggð
landsins, og byggðin og frelsis-'
baráttan eru skýlausit af sömu
rót runnar að umtalsverðu leyti.
Haraldur hárfagri sendi Una
Garðarsson begar á lamdnáms-
öld. Rómuð er sagan af Einari
Þveræingi, begar hann mælti
gegn því. að Grímsey yrði af-
hent Ölafi konungi Haraldssyni
sem vinargiöf, en ekki ætti
Ihitt að vera síður minnisvert,
bótt minna hafi verið á loft
haldið, þegar þeir Snorri goði
og Skafti á H.iaila komu f veg
fyrir, að allir rfkustu höfðingi-
ar landsins þægju veizlu að
Ólafs konungs, þar sem þeim
var eikkert annað fyrirbúið en
þvinganir með konunglegri
fangavisí, svo sem raunin varð
á með höfðimgja Færeyinga,
sem þágu sams konar veizlu-
boð, en fengu þá fyrst heim-
fararíeyfi, þegar þeir höfðu
játað sínar Færeyjar f vald
konungi. — Snorri Sturluson
mátti gjalda andstöðu sína gegn
Hákoni konungi gamla með lffi
sínu, og það mun hafa bjargað
lílfi Sturlu bnóðursonar hans,
að hann hreif dmttningu með
sagnasnilld sinni.^ — Gissur
Þorvaldsson hefur lönigum híot-
ið ómilda dóma, sem dyggur
leppur notska konungsvaldsins.
En hve þunga dóma sem með
sanni mætti á hann fella, þá
dylia heimildir ekki, að hann
lagði sig fram 'um að ná hag-
kvæmum samningi fyrir íslend-
inga hönd, og þaö hygg ég
sanni næst, að á þessari stundu
væri minni ástæða til áhyggju
um sjálfstæði okkar en raun
er á, ef þjóðníðingar okkar
tíma væru ekki heilli í þjóð-
svikum sínum en Gissur var á
sihni tíð.
Allt frá Gamla sáttmála og
fram á 19. öld er ekki urn
6jálfstæðisbaráttu að ræða hér
á landi í þeim skilningi, að
stefnt værj að slitum réttar-
sambamds við hið erlenda drott-
invald, en það var barizt gegn
löglausum yfirgangi þess á þann
hátt, að vitni ber óbugaðri þjóð,
og vekur þvf meiri hrifni, því
skýrar sem vitað er, við hví-
líkt ofurefli var að etja. t>að
má nefna atburði eins og Ás-
hildarmýrarsamþykkt, fö-r Ey-
firðinga á Suðiunnes til hefnda
eftir Jón Arason, dráp Jóns
biskups Gerrekssonar, aftöku
Lénharðar fógeta, orustuna við
Mannskaðahól í Skagafirði. I
hinum margræmdu bænar-
skrám, sem konungi vwru send-
ar á hörmungatímum, fólst ek'ki
nein undirgeíni, hvað scm orða-
lagi leið, heldur krafa. Sem
hinum guðs útvalda drottnara
þessa lands bar konunginum
skylda til að vera vemdari
þessarar þjóðar og bjargvættur
á neyðarinnar stundu. Á 18. öld
færist krafan frá bænakvaki á
svið framkvæmda í höndum
landsmanna sjálfra undir for-
sjá konunglegrar náðar. Þá
koma innréttingar Skúla Magn-
ússonar. Jafnhliða taka hinir
ác,ætustu leiðtogar að hefja
áróður til að opna augu lands-
manna fyrir ágæti síns lands
og htífia til vegs, það sem ís-
lenzkt er, og áherzla lögð á að
unnlýsa hvern búbegn f land-
inu um það. hvemig færa
megi sér í nyt gasði þess. Þó
minnumst við meðal annaiTa
þeirra máganna. Eggerts Ólafs-
sonar og séra Bjöms f Sauð-
lauksdal.
En svo glæsileg sem einstok
upphlaup forfeðra okkar voru
og svo dásamleg sem hún var
bjartsýni Eggerts Ólafssonar og
áræði og harðfengi Skúla Magn-
ússonar, þá var þar ekiki um
neina sjálfstæðisbaráttu að
ræða í stjómmálalegum skiln-
ingi. I þvf lá ekki krafa um
sjálfstætt ríki á Islandi. Sú
krafa verður fyrst til á 19. öld
og barst til okkar með bylg.iu,
sem júlíbyltingin flranska hratt
af stað og flæddi norður um
alla Evrópu. Þá koma hér fram
á sviðið Baldvin Einarsson,
Fjölnismenn og Jón Sigurðsson.
Þá er hafin að hún krafan um
sjálfsforræði þjóðiarinnar í með-
ferð eigin mála. Á sambandsslit
við Dani or vart minnzt fyrr
Jón Magnússon
Bjarni Jónsson frá Vogi
Benedikt Sveinsson
«n í upphafí þessarar aldar, og
þegar fullveldissamningurinn er
gerður 1918, voru slit tengsla
við Danakonung langt frá þvi
að vera einhuga mark að um-
sömdurn 25 ára áfanga liðn-
um, og það var sérstakt ástand
í alþjóðamálum, sem átti mik-
inn þátt í því, að sú leið var
að heita mátti einhiuga valin,
þegar þar að kom.
II.
I ár er hálfrar aldar afmæli
viðurkenningar Dana á því, að
Island væri sjálfistætt og full-
valda ríki. En um leið og
minnzt er hálflrar aldar afmælis
fullveldisins, þá hvarflar hugur
okkar margra til sextíu ára af-
mælis hinna frægu alþinigis-
kosninga 1908. Inntak þessara
tveggja atburða er svo náið, að
þá skiljum við þá bezt og met-
um á réttastan hátt, er við at-
hugum sem nánast samiband
þeirra innbyrðis og tengslin við
undanfara þeirra í sjálfstæðis-
baráttu 19. aldarínnar.
Það er fullkomin ástæða til
að láta sér finnast til um það,
að fullveldi okkar skyldi viður-
kennt svo fljótt sem raun varð
á. Jafnframt ber að veita því
athygli, hve lítið vinnst á í
sjáKstæðisbaráttunni fynstu sjö
áratugi hennar. Þrátt fyrir
þrautseiga baráttu og síendur-
teknar tilraunir fá íslendingar
ekki leyfi til að koma á fót eig-
in háskóla, og er það á sinn
hátt táknrænt, að frumvarpi til
laga um stofnun háskóla er
oftar synjað staðfestingar en
frumvarpi um nokkurt annað
efni. I fyrsta lagi sýnir það
mait forustuman na okkar á gildi
mennta fyrir þjóðlífslþróun okk-
ar og f öðru lagi mat andstæð-
ingsins á því, hvers virði sú
menntastofnun myndi verða í
sókninni til sjálfstæðds. Réttar-
bót þessa- sjötíu ára tímabils
var stiómarskráin 1874, bar
sem við fengum sjálfræði um
tiltekna málaflokfcaJ En hún
færði ekki neina viðurkenningu
íyrir raunverulegum rétti til
þessara fríðinda, heldur var
hún veitt fyrir konunglega náð.
frelsisskrá úr föðiurhendi, eins
og skáldið komst að orði. Stöðu-
lögin frá 1872 voípu úrskurður
danskra yfirvalda, þar sem því
var skilmerkilega lýst yfir, að
Island væri óaðskiljanlegur
hluti Danaveldis.
I vissum skilningi var sjálf-
stæðisbarátta okkar í sjálfheldu
frá þjóðfundinum 1851 og fram
yfir aldamótin. Óánægjuradd-
imar út af þeirri sjálfheldu, sem
þjóðfundarfulUtrúarnir undir
foruistu Jóns Sigurðssonar skópu
sjálfstæðisbaráttunni með fram-
komu sinni á þ.ióðfundinum,
voru fleiri meðal Islendinga
en margan grunar nú. I okkar
augum er ljómi yfir framkomu
Jóns og þeim samihug þjóð-
fundarfulltrúa, er að baki stóð.
En málið lá ekki alveg eins
ljóst fyrir á þeirri tíð. Þjóðin
átti von mikilla réttarbóta, og
enginn vafi á, að miklar réttar-
bætur gátu staðið til boða, ef
„réttilega" hefði verið á hald-
ið. En í stað árangurs, sem
hefði átt að geta náðst með
sveigjanleika og lempni. þá
lyktar þjóðfundinum með mót-
mælaihrópum, og einkunnaroi'ð
barúttunnar ve-ður: „Eigi
vfkja“. Á öllum tímum eru
hinir mætustu menn, sem meta
lítils þess háttar baráttuað-
ferðir og getur brostið skilning
á lífsnauðsyn slíkra starfshátta
við sérstakar aðstæður. Þetta
vanður allt ljásara, þegar frá
líður. Það er lítill vafi á þvi,
að um miðja 19. öld hefðu Is-
lendingar getað aflað sér ým-
issa mikilvægra réttarbóta,
hefðu þeir leitað. þeirra með
auðmýkt og undirgefni, reiðu-
búnir að meðtaka það með
þakklátu hjairta og viðurkennt
það, sem Dönum fannst liggja
í augum uppi, að ísland væri
og hlyti alltaf að vera óað-
skiljanlegur hluti Danaveldis.
Þeir áttu að taka við því, sem
að þeim var rétt, með því huig-
arfari, sem núverandi stjóm-
arvöld á íslandi taka við kart-
öflum úr offlramleiðsluhaugum
Bandaríkjanna.
En ef til vill er síðari hluti
19. aldarinnar glæsilegasta
skeiðið í sjálfstæðisbaráttu okk-
ar, þrátt fyrir mikinn seina-
gang í framvindu mála. Það er
vert mikillar aðdáunar, hve
staðfastir Islendingar voru í
fylgi sínu við Jón Sigurðsson,
meðan hans naut við, og sfðan
við stafnu hans að honum fölln-
um, ekki sigurstranglegri en
sú stefna virtist vera af reynsl-
unni að dæma. En meginstefna
Jóns Sigurðssonar var í anda
ummælanna, sem Snorri Sturlu-
son lagði Einari Þveræingi í
munn í hinu fræga Grímseyjar-
máli. Þess þunfti fyrst að gæta
að Ijá ekfci á sér fangstaðar.
Jón hóf barðttu sína á réttar-
grundvelli. „Jafnvel úr hlekk.1-
unum sjóða má sverð f sann-
leiks og frelsisins þjónustugerð“.
sngði dáandi hans, skáldið
Steingrfmur Thorsteinsson. Það
var Jón, sem hafði soðið sér
sverð úr hlekkjum Gamla sátt-
mála, og það sverð mátti aldrei
af hendi lata. Hvort sem réttar-
bætur komu fyrr eða síðar, þé
mátti aldrei af þeim grunni
víkja, að réttur okkar til full-
komins sjálfræðis stóð á grund-
velli óhrekiandi raka sögunnar
og staðfestur af samningi, sem
gerður var endur fyrir löngu
áf flullvalda þjóð, hafði að vísu
gerzt bölvaldur í lífi þjóðarinn-
ar, en hafði inni að halda óvé-
fengjanlegan rétt til uppsarn-
ar, ef ekki var við hann stað-
ið af hinum samningsaðilanum.
Þessum rétti mátti aldrei falla
frá, hvers konar frfðindi sem
í boði kynnu að vera. Fyrsta
bóðorð baráttunnar var að ljá
andstæðingnum hvergi fang-
staðar. Og það átti eiftir að
sannast, hve þjóðin var einhuga
um þetta sjónarmið. Það var
það sker, sem andstaða drott-
inveldisins hlaut að brotna á
í fyllingu tímans.
III
Upp úr sddamótunum kemur
svo hvert skrefið af öðru fram
á leið án nokkurra krafa um
viðurkenningu Islendinga á þvi,
að land þeirra væri hluti Dana-
veldis. I Danmörku höfðu orð-
ið stjómarskipti, svört íhalds-
stjóm lét af völdum, en frjáls-
lynd settist í stólana. íslend-
ingar fá innlendan ráðherrá,
og svo kemur konungur vor til
landsins og talar um „bæði
ríkin“ frá hlaðvarpanum á Kol-
viðarhóli. Hvort sem hann tal-
aði af sér eða etkki, þá voru
ummæli hans vitnisburður þess,
að f loftinu lá tilfinning fyrii
því, að við vorum sjálfstæö
þjóð í raun og sannleika. Nú
ríkir svo frjálst andrúmslofl'
um þessi mál, að nú virðlél
vera kominn hinn rétti’ tfmi til
að jafna ágreininginn um rétt-
arstöðu íslands í ríkinu, leysa
þetta viðkvæma' deilumál, sem
hafði eitrað sambúð hjóðanna,
truflað stjómmálalíf Islendinga
og sett þróun þess í nokkurs
konar sjálfbeldu. Og samtímis
því að Friðriki konungi VIII.
verður það á að tala um „bæði
ríkin“, þá býður hann íslenzk-
um þingheimi til dýrlegs faign-
aðar f heimaríki sínu. og að
veizlulokum er samninganefnd
sett á laggimar, sVo að leysast
megi gömul deilumál og ríkin
tvö lifa og starfa saman í sátt
og samlyndi. Ávöxturinn af
starfi þei.rrar nefndar var sam-
bandslagafmmvarp það, sem
kosið var um til alþingis að
haustnóttum 1908.
Alþingiskosningamar 1908
ern langsamlega minnisstæðustu
og sögulegustu kosniniffar til al-
þingis, sem háðar hafa verið.
Rök hins átakalitla fullnaðar-
sigurs 1918 liggja í atburðum
ársins 1908 og það í fleinu en
einu tilliti. Nú legg ég rika
áherzlu á bað, að enginn’ skilji
orð mín svo. að ég tpl.ii, að
einhver mikill háski hefði vof-
að yfir, ef sambandslagafrum-