Þjóðviljinn - 01.12.1968, Síða 9
Sunnudagur 1. desember 1968 — ÞJÓÐVILJrNN — SIÐA 0
varpíð hefði verið samlbykkt.
Bg hef viljað kappkosta að
líta á frumvai-pið og atla at-
burði ársins 1908 full'komlega
hlutlægt, en vcit, að bað get-
ur vanð nokkrum orfiðteikum
bundið, bví að funheit andstaða
gegn bvi var fyrsta afstaða mín
til stjómmála, og frelsisbarátt-
an gegn Dönum var inntak alls
stjómmálaáhuga míns framyfir'
hálfbrítugsaldur eða bar til
fullveldisviðurkenningin var
fengin 1918. Baráttan 1908 var
svo heit, að bað er enn langt
frá bví, að söguleg býðing
hennar sé nú að sextíu ámm
liðnum óumdeild, og sagnfræð-
in hefur ekki talið sér fært
að fella hlutlæga dóma um bá
forustumenn, sem bar koma
mest við sögu. Sá er betta ritar
var einn í hópi beirra, sem
leit á Hanncs Hafstein og hans
fremstu fylgjendur sem full-
trúa danskra sjónanmiða. Nú
em langar lciðir frá bví, að ég
líti bannig á málið. Nú get
ég heils hugar tekið undir ]>cð,
að samningurinn, sem náðdst við
fuilltrúa Dana og Danir hefðu
tvímælalauist samibykkt, ef til
hefði komið, bótt Islendingar
höflnuðu svo kailt og ákveðið? að
aldrei mun fyrnast í sögu oklc-
ar, var stjómmálallogt afrek,
sem fyrst og fremst ber að
bakka Hannesi Hafstein og
ber vitni glæsilegum stjórn-
málaforingja. Sú viðurkenning
frá hendi danskra, scm felst í
bví samningsuppkasti, var bcss
eðlis, að fyrir beim var engin
leið til baka, og upp flrá bví
gátu samningar milli ríkjanna
aldrei náðst á annan hátt en
rheð algerri fluillveldisviður-
kenningu. Albjóðllogar ástæður
réðu bví, að sú viðurkenning
var veitt árið 1918.
IV.
En var bá ekki glapræði að
fella samlbandsilagafrumvarpið?
Sambykkt ]>ess heiEði vissulega
haft sínar jákvæðu hliðar, að
bví er ætla mætti. Orka stjórn-
málaforustunnar hefði losnað
úr læðingi frá brefinu við Dani
og hægt að bcita henni til
átaka í bróun ininanllandsimála
.á svo merkum tímamótum sem
í upphafi togaraaldar. Hölfðu
kosningaúrslitiri 1908 bá nokkra
aðra býðingu en bá oð lengja
brastímabil íslonzkra stjórn-
mála um einn áratug?
f
Ég leiði hcst minn hjá rök-
færslum um ]iau ákvæði samn-
ingsins, sem mest var um deilt
í kosningabai'áttunni og lengi
síðar. Ég hef enga löngun til að
hamra á bví, að í bcim ákvæð-
um hafi verið hætta fólgin fyr-
ir framhald baráttunnar, og
bví síður, að Hannes Hafstein
og hans nánustu fylgjendur haíi
1 ekki gengiö heils hugar að
verki. Það fer clcki milli mála,
að Hannes lagði milda áherzlu
á þa$, að samkomuilag yrði, og
í beirri afstöðu getur óneitan-
lega nokkur hætta vorið fólg-
in. Honum hefur verið mest
í mun, að deiluna uim réttar-
stöðu landsins væri hægt að
leysa, svo að tóm gæfist til að
einbeita sér að atvinnu- og
skólarpálum, samgöngumálum
og hverjum beim miálum öðr-
um, sem voru bjóðinni aðicall-
andi eftir stöðnun undangeng-
inna alda. Honum hefur verið
full alvara með að slaka hvengi
á fullveldisrétti b.ióðarinnar, og
honum var Ijóst. að krötfur
hjóðarinnar voru strangar í
beim efnum. Hann ieggur sig
fram um að ná einingu milli
íslenzku fullte'úanna, og hann
er sannfærður um, að með
bessum samningum væri málum
bokað drjúgt fram á leið, án
bess að nokkurs væri í misst,
Og nú vil ég gera róð fyrir
að svo hafi verið og spyrja á
grundvelli bess: Hvomig bor
þá að skýra úrslit kosninganna
og þann ólvíræðnsta þjóðar-
vilja, sem fram hofur komið
í nokkrum alþingiskosningum á
Islandi? X>að er engin fullnægj-
andi skýring aö vitna í vaída-
streitu, afflutning andstæðinga
og svívirðilegan áburð kjaift-
háka og blaðasnápa. Sjálflur er
Hannes einn glæsileiaasti, eif
ekiki alglæsilegasti, ræðumaður
þjóðarinnar á sinni tíð, og við
hliö bans standa ræðuskörung-
ar á borð við Jónano, Ólafs6on
og frá Múla, Stefán skólameist-
ara, Steingrím Jónsson, Lárus
Bjamason, Guðlaug sýsfumainin,
svo nokkrir séu nefndir. Ilann-
es stóð heldur ekki neitt höll-
um fæti, hvað rituð málgögn
snerti. Með honum stendur
meöal annairs Lögrétta, eitt út-
breiddasta og áhrifaríkasta blað
landsins, undir ritstjóm §ins
skeleggasta og listrænasta
blaðamannsins, I>orsteins skálds
Gíslasonar. Hér við baetist svo
það, að Hannes bar langt af
öðmm stjómimálamönnum
landsins að öllum glæsibrag og
var sjáifkjörinn foringi, þar
sem hann var í fylkingu. Hann
hefiur um sig ljóma þess að
vera fynsti og einasti innlendi
ráðherrann. Vilji menn færa
]>að til skýringar á ósigri hans,
að óvinsældir vegna símamáls-
ins hafi hér valdið miklu um,
þá er rétt að benda á það, að
Rangárvallasýsla er. eitt þeirra
fáu kjördæma, sem veittu hon-
um brautangengi í kosningun-
um, en þaðan hafði þó komið
álitlegur hópur bænda til hinna
írægu mótmæla út af síma-
málinu. Orsakanna þarf að leita
dýpra.
Hvað svo sem hægt er að
sogja með góðum rökum um
þeð, að fullveldisréttindum okik-
ar hafi ekki getað stafað nein
hætta af neinum ókvæðum
samningsuppkastsins, þá er þess
ekki að dyljast, að andstseðing-
um varð engin skotaskuld úr
því að gera þau tortryggileg.
Virðulegir og hófsamir lög-
menn og þjóðlkumnir menn í
þjóðlegum fræðum færðu gegn
þeim rök, sem fundu hljóm-
grunn hjá bjóðinni. Áður en
samningsuppkastið kom í dags-
ins ljós, hafði jarðvegur tor-
tryggriinnar verið undirbúinn
og ekki sízt af Dana hendi. í
dönskum blöðum birtust rit-
gerðir fjandsamlegar íslenzkum
sjónarmiðum, og það var ekk-
ert úr fjandskap þeirra dregið,
þegar þær voru kynntar ís-
lenzkum lesendum. Þessai'
dönsku raddir urðu ekki til
þess' að draga úr kröfum al-
mennings, svo að eitthvað mætti
bó nást, heldur hertu þær hug-
ina til ásetnings um að gefa
ekki eftir. Samningurinn bar
þess ýmis merici, að rét.tinda-
ákvæðin höfðu efcki legið ]aus
fyrir, hcldur allstaðar staðið á
móti, svo lengi sem stætt bótti.
Islendingum þótti það hreint
ek'ki sennilegt, að Danir gætu
tekiö kriifum þeirra með vin-
semd. Almenningur var hvorki
1 nú né þá að öllu með á nótum,
begar bjai'kað var um mei”k-
ingu orða og orðæsambnnda um
réttarstöðu rílris, og það á tveim
tungumálum. En það vissu
menn, að fyrir öilu voip orð
Einai-s Þveræings að ljá ekki
fangstaðar, og Jón Sigurðsson
hafði sagt „eigi víkja“ sömu
meekingar. Rétturinn var ský-
laus, og allt var þar undir
komið að láta ekki véla hann
úr höndum sér. Þetta var und-
irrót þess, að það reis bióðar-
hreyfing, eindrægnari en
nokkru öðru sinni fyrr eða sfð-
ar í sambandi við kosninear
vtil alþingis og gaf svo aifdrátt-
arlausan úrskurð sem bezt
verður á kosið.
Hin höi'ðu og djarflegu vlð-
brögð í alþingiskosningunum
1908 voru ekki einangruð fyrir-
bæri þeirra ára. Tvær öldur
þjóðlífsvakinin gar háfði sam-
tfmis borið hér að ströndum.
Annars vegar var ungmenna-
féiagshreyfingin, sterik og fersk.
hafði gefiö þjóð sinni fána, sem
hegar varð hennar ósikabarn.
„Rís bú, unga Islands merki.
upp mcð þúsund radda brag...
Rís þú, íslands stóri. sterki
stofn moð nýjan frægðnrdng“.
sagði eitt öndvegisskóldið, þvi
að þá voru skáldin ekki kross-
gátuldambrarar lflMeiðra sálna.
þá litu þau á sig sem salt
hins andlega lífs með þjóðinni.
Og einn mesti spekinffur og
meistari orðsins gaf fánanum
nafnið hvítbláinn, og sikáldið
skýirði, hvað í mafninai íelst:
„djúp sem blámi himinhæöa,
hrein sem jökultindsins brún“.
Hins vega-r var rfsandi hreyf-
ing meðal vetrkamanna í sókn
til bctri lífsaflkomu og meiri
mannréttinda og meðal bænda
á verzlunarsviði í baráttu gegn
arfltökum dans'kina selstöðu-
kaupmanna.
Kosningabaráttan og úrslit
kosninganna lyfltu öldunni enn
hæn’a og glasddu þjóðarstolt
og efldu sigurvissu, df hvergi
væri látið undan síga. Það verð-
u-r íslenzkri þjóð stór viöburð-
ur, þegar ungur maður siglir
undir íslenzkum fána' á lítilli
bátskel sinni um Reykjavíkur-
höfn, og danskt herskip tekur
hann sem hvern annan upp-
reistai-mann. Þá knúðu Reyk-
vfkingar danskan flotaforingja
til að beygja sig undir hvít-
bláinn, um leið og hana steig á
íslenzka grund til viðræðna við
ráðamenn hjáleigunnar, og
danski fáninn var skorinn nið-
Hannes Hafstein
Einar Arnórsson
Jóhannes Jóhannesson
ur af stjómarráðshúsinu. Gaml-
ir Reykvíkingar geta enn sagt
okkur sögur um einhuga og
virðulega baráttu aimennings
í Reykjavík þann dag. Það var
ekki nóg með, að hvert manns-
barn að heita mótti safnaðist á
mótmælafundinn, bar sem ýms-
ir landskunnustu menntamenn
okkar héldu mótmælaræður. Að
baki hverju orði var einihuga
þjóðarsál. Hvítbláinn blakti
víðsvegar á húsum og margir
smærri sömu gerðar á öðrum
stöðum, þar sem þeir gátu
storkað kúgaranum, iafnvel í
barmi íslenzkra ungmeyja. sem
hlutu þann starfa á heimilum
heldri mannanna að ganga um
beipa, þar sem háttsettir Danir
s-átu að borðum. Það var stór
dagur og ógleymanlegur þeim.
sem nutu atburðanna. Litlu
síð-ar fóru ungir íslendin-gar út
í stóran 'heim til alþjóðle-grar
íþróttakeppni. Þá var beim ætl-
að að ganga í da-nskri fylkingu
undir dönskum fána inn á
íþróttavanginn. En þeir neit-
uöu. Aldrei skyldu beir sýna
heiminum þjóð sína sem óað-
skiljanlegan hluta Danaveldis.
á þann hátt léðu beir ekki
fan-gstaðar á fslenzkum mólstað.
Og áttatíu þúsunda bjóðin
norður við Dumbshaf var stolt
af sonum sínum. Þoð var
ánægiúlegt að fá að sjá þessar
kempur, sem þá voru ungir
menn, en nú aldnar hetjur, ó
sjónvarpsskerminum f stofunni
sinni fyrir fáum vikuim og
heyra þá rifja upp sína hetju-
legu för undir einkunnarorð-un-
um Islandi allt.
V.
Islenzka þjóöin bjó lengi að
þeirri sjálfstæðisöldu, sem reis
í þjóðlífinu á fyrsta áratuigi
aldarinnar, kom efjirminnileg-
ast fram í alþin-giskosningun-
um 1908, en reis þó hæst nacstu
árin á eftir. Nú mætti benda
á það sem mótsögn við bessi
orð mín, að margir þeirra
manna, som af mestuim áhuga
studdu þá, sem fremstir st<>ðu
í sjál'fstasðisbaróttu téðra ára
eða voru í röðum þeiiTa, fylltq
síðar flokk þeirra, sem reynd-
ust eriendu valdi auðsveipast-
ir leppa-r, þegar tekið var að
leita fríðinda innan landsteina
lslands, og í þeim flokki gáifu
sumir þeinna atkvæði sitt
stærstu þjóðsvikunum. sem
sa-ga okkar hefur af að segja.
En máli mínu til stuðnings vil
ég þó benda á nokkur atriði
í frnimkom-u þessora fornu bar-
áttumanna, sem sýna. að lenri
leyndi-st glóð í kolum, svo að
af rauk og jafnvel bá. er þetr
voru dýpst auðmýktir. Með-am
á ha’'námi Breta s-t<>ð fyrstu
stríðsárin. þá s.vndu þeir hinn
mesta yfirgamg á ýmsum svið-
um, tóku sikóla ókkar og bygg-
ingar amnarra menntastofnana
og gerðu að herbúðum. klesstu
hermannnskálum sínum niður,
þa-r sem þeim sýndist, og hirtu
lítt um levfi eða samstarf inn-
lendra réðamanna. Þá bótti
mörgum Islendingnum lítið fara
fyrir reisn yfirvalda sinna, sem
lítið höfðu fram að legrja
nema mótmæli, þegar bezt lét,
en svo máttlaus, að engin
ástæða þótti til að taka mark
á þeim. Þá varð þnð b-rátt land-
fleygt, þegar bæiarfógetinn á
Akureyri tilkynnti yfi,vvöldum
hersins þar, að hann léti rífa
niður herskálana, ef þeir væru
elcki fluttir af þeim stað, sem
þessir sjálfkiömu lapdsherrar
höfðu útvalið þeim. Þá tnldi
herveldið hagkvæmast að láta
undan síga fyvir' kröfum inn-
fæddra. Þá rifjaðis-t bað upp
fyrir sumum, að bæjarfógetinn,
Sigurður Eggerz, var einn
beima, sem skeleggast höfðu
staðið í baráttunni á lokaskeið-
inu fyrir fullveldisvið-urkenn-
iniffuna. Fám árum síðair gerast
svo þau óslcöp, að íslenzk
stjómarvöld taka að sér bað
hlutverk að biðja erlent her-
veldi að staðsetja hluta aif her
sínum hér á landi, og urðu
þrír stærstu stjómmálaflokkar
landsins við þessum tilmælum.
En þá vill svo til, að forystu-
flokkur þjóðníðsllunnar á í
nokkrum erfiðleikum með suma
fulltrúa sína. Þeir vdrii með
vangaveltu-r og sögðu vmislegt
óbægilegt. sem lengi mun f
minni haft. Og nllir þeir menn
áttu það sameiginlegt, að beir
höfðu verið áhugamenn gegn
sambands]airtafrumvarpinu 1908
og komu síðan inn á vettvanff
stjómmálanna sem baráttumenn
fyrir fullkominni fullveldisvið-
ui’>kenningu beint eða óbeint.
„Ég býst við, að það samkomnu-
lag, sem hér er lagt fyi'ir hæst-
virt alþingi, verði að sam-
þykkja gegn samvizku-nnar mót-
mælum“, sagði Gfsli Sveinsson.
og hann lét aldrai niður falla
baráttúna gegn hersetu-nni, með-
an hann sat á þimgi, og endaði
opinherári sta-i’fsferil sinn f
sendiherraútlegð. Pétu-r Otte-
sen sagði, að samningurinn
væri gerður „með mjög óveniu-
legum hætti á mælikvarða okk-
ar íslendinga og engan veginn
í samræmi við það bióðskipu-
lag, sem við búum við hér á
landi“. .Með ugg { briósti ber
hann það saman, að „í stað
þess að mótmæla harðleffa töku
landsins, ein.s og gert var, beg-
ar Biretar komu hingað í beim
erindum. að hverfn nú að bvf
að fela öðru herveldi hervemd
hér á landi“ Og Pétur segir
ennfremur: „Ég verð að segja
það, að mér finnst ákaiflega
alvarlegt og stórt spor stigið.
þegar horfið er frá hlutlevsis-
stefnu beirri, sem við höfum
fylgt. ... 1918, þegar Islend-
ingar fengu viðurkenningu á
sjálfistæði sínu, var það yfir-
lýsing íslendinga út um gerv-
all-an heim, að þeir lýstu yfir
ævæandi hlutleysi. Þetta heif-
ur verið litið á sem eiginlega
hinn eina s-tyrk fyrir þess-a
þjóð, sem ber engin vopn. þann
eina styrk okkar í viðskiptum
og sambúð við aðrar þjóðir“.
Pétur telur, að bví verði „eng-
an veginn hnldið fram, að það
sé ekki á fullum rökum reist,
þó að Islendingum sé bað ekki
sársaukalaust að verða að
kaupa þessa yfirlýsinigu svo
ærnu verði sem bað er að
hverfa frá yfiriýstri hlu-tleysis-
stefnu“. En í kosningunum 1908
átti það atriði ekki minnstan
þútt í úrslitunum, að ekki þótti
nó-gu tryggilega frá bví genffið,
að við gætum ekki sogazt inn
í stvrjöld með Dönum og síðan
staöið som sig-uð þjóð frammi
fyrir sigurvegara. — Þorsteinn
Briem sagði: „Mér er Ijós mun-
urinn á þvi að geta sagt, ef
árekstrar vorða við hið erlenda
herlið: Það vorum ekki við,
som óskuðum eftir, að bið
kæmuð — eða að fá hitt svar-
ið frá hinu máttuga herveldi:
Þið báðuð okkur að koma“. —
Sigurður Hlíðar veltir bví fyr-
ir sér, hvernig skilja beri orð-
sendingu Bandaríkjastjómar,
þar sem hún segir, að orðin
„núverandi ófriði er lokið“ bærl
að skilja „núverandi hættu-
ástandi 1 milliríkjaviðskiptum
er lokið“. Og Sigurður spyr:
„Er þetta o”ð „hættuástand“
ekki allteygjanlegt? O-g á bá
Bandaríkjaforseti að dæma um
það. hvenær þessu hættuástandi
er lokið? Gctnr það ekki verið,
að því teljist ekki lokið. fyrr
en löngu eftir að styriöldinni
linnir, eða er þetta fyrirheit
um baö. að beir ætli aldrei
að fara aftur?“ — Allt voru
b-etta siálfstæðismenn frá tím-
um siálfs-tæði.sbaráttunnar á
tveim fvrstu áratugum aldar-
innar. 1 vitund þeirra ómaði
enn bfergmál af herópinu að
víkia eigi off ljá ekki fang-
staðar. Þaö var minningin 'jm
haráttutímabilið fvrir viður-
kenningu fullveldisins. En sam-
vizkunnar mótmæli voru hrot-
in á bak aftur. og hinn beiskt
sannleiki var á loft hafinn af
einum flokksbræðrann-a f stök-
unni um heybrækumar: „Þær
hafa nú á bingi sézt, þótzt vera
menn og ganga“.
VI.
1. desember 1918 var enginn
sérlegur hávaðadagur. En bað
er þó stærsti tflmariiófca-atburð-
urinn í sögu lslands, be^ar
danski fáninn seig hljóðleffa
niður fánastöngina á Stjómar-
ráðshúsinu á síðustu mínútu
tólfta tímans ng sá íslenzki
hófst samtímis að húni. Á
þeirri stundu varð fullvalda riki
á tslandi eftir hálfrar sjö-undu
aldar erlend yfirráð. Það var
eins og saga hörmunga og
hetjudáða beirra alda svifu
yfir þennan dag. Matthías
Jochumsson gaf lífsreynslu
bjóðarinnar einkunnina: „ís og
hun-gur. eld og kulda. áþján,
nauðir svarta dauða“. Að baki
1. desember 1918 lá einn mesti
frostnvetur, sem getið er í sögu
landsins, og f kjölflar hans kom
tekjurýrt sumar. Aska Kötlu-
goss þakti hluta landsins benn-
an tímaimótadaig. höfuðborgin
drúpti í sorg eftir ægilegt
mannfall ]>ess svarta dauða. sem
gekk undir na-fninu spænska
veikin. og margur kom á Lækj-
nrtorg fölur og máttvana eftir
fnngbrögð við þann bölvald til
nð njóta þess unaðar að sjá ís-
lenzkan fána dreginn að húni
á stjórnarráðs'húsi landsins. og
enn aðrir nutu vitneskjunnar
um þann atburð á sóttarbeði
Innan fjögurra veggja. En skv
og sku-ggar dagsins lágu að
baki. Dagurinn sameinaði kvrr-
látan fögnuð og fullkomið ör-
yggi. Sá dagur vair á vrnsan
hátt. mikil andstáeða við 17.
júrri 1944. begar lýðveldi var
stofnað sem rökrétt framlhald
af fullveldiáviðurkenningunni
1918. 1944 bió þjóðin í hersetnu
landi, ofí hór var ekki her sem
hafði ruðzt að ströndum ff<iffn
þjóðarinnar mótmælum. hér
Framihald flK 13. sfðu.