Þjóðviljinn - 01.12.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 01.12.1968, Qupperneq 10
10 SÍÐA — J>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. desember 1968. Ávallt í úrvali Drengjaskyrtur — terylene-gallar og mollskinns- buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur. PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími: 20-141. Gerið skil sem fyrst Happdrætti Þjóðviljans BÍLLINN Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227. Láiið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Volkswageneigéndur Höfum fyrirliggj andi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulob á Volkswagen í ailflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Siprmundssonar, Skipholti 25 Sími 19099 og 20988. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Sprautun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bflum. ■ Sprautum einnig heimilistæki, ísskápa, þvOttavélar, frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. S T1R NIR S.F. — Dugguvogi 11. (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. siónvarpið Sjónvarpið sunnud. 1. des. 18.00 Helgistund. Séra Þórir Stephensein, Sauöárkróki. 18.15 Stundin okkar. Föndur — Gullveig Sæmundsdóttir. Kór úr öldutúnsskóla í Halfn- arfirði syngur. Bgill Friðleifs- son stjómar. Framihaldssagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss. Hötfundur les. Snip og Snap komia í heim- sóikn. Vefaradainsinin, félagar úr Þjóðdiansafél. Reykja-víkur sýna. Kynniir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 ísland fullvalda 1918. Þessi dagsfcrá, sem byggð er á sögulegum heimildum um þjóðlif og atburði á íullveld- isárinu 1918, hafa þeir Berg- steinn Jónsson, sagnfræð- ingur og Þorsteinn Thoraren- sen, rithöfundur, tefcið saman fyrir sjónvarpið í tilefni af 50 ára fullveldi Islands. 21.20 Evrópa skemmtir sér. — (Studio Europa). — Söngvar og dansar frá mörgum Evr- ópulöndum. 22.05 Afglapinn. Fyodor Dosto- évský. 2. þáttur: Uppboðið. Aðalhlutverk: David Buck, Adirienne Corri. Antony Bate og John Kelland. — íslenzk- ur texti: Silja Aðalsteinsd. 22.50 Dagskrárlok. Sjónvarpið mánud. 2. des. 20.00 Fréttir. 20.35 Svipmyndir. Steinunn Briem heimsækir Vigdísi Kristjánsdóttur, listvefnaðar- konu, og Guðmundu Elías- dóttur, söngkonu. 21.00 Saga Forsyteættarinnar. — John Galsworthy — 9. þáttur. Aðalhlutverk: Kenneth More, Eric Porter og Nyree Dawn Porter. Isl. texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.50 Fjölskyldulíf. 1 mynd þessari er fjallað um fjöl- skyldulíf og bamauppeldi í fjórum löndum, Indlandi, Frakklandi, Jaipan t>g Kanada. ísl. texti: Ingibjörg Jónsd. 22.45 Daigskrárlok. Sunnudagur 1. desember 8.30 Lúðr&sveit Rvíkur leiikur göniguiög og görnull danslög. PáUl P. Pálsson sitjómar. 9.10 Morguntónleifcar. a. Chac- onne um upphafsstef Þorléks- tíða eítir Pál Isóilfsson. Höf- undiuir leitour á orgel. b. Þætt- ir úr Hátíðatoamtotu eftir Bm- il Thoroddsen. Guðmamdur Jónsson, Þjóð'leikhúskóriinn og Sinfóníuhiljómsveit Islands filytja; dr. Victor Urbancic sitj. c. ,,Skairphéðinin“, fyrsti þáttur Sögusinfláníu op. 26 eftir Jón Ledfs. Leikhúshljóm- sveitin í Heisintoi leitour; Jussd Jailas stj. 10.25 Þáttur uim bæfcur. Ólafur Jónsson, Böðvar Guðmunds- son og Þorieifur Hautosson ræða ættjarðarljóð. 11.00 Hátíðarguðslþjónusita í Dómkirtojunni. Biskup Is- lands, herra Sigiurbjöm Ein- arsson, messar. Guðtfræði- nemar syngja undir stjóm dr. Róberts A. Ottóssonar söngmálastjóra þjóðkirkjunn- ar. Organileikaiiii: Raignar Bjömsson. 13.15 Dansk - ísilenzku sam- bamidsilögin. Dr. Bjami Bene- diktsson forsætisráðherra filytur hádiegiserindi. 14.00 Miðdegistónl.: „ömimusög- ur“ etfltir Sigurð Þórðarson. Hljómsveit útvarpsins í Winnipeg leikur; Eric Wild sitj. 14.30 Fulilveldishátíð Stúdenita- fólags Hásikóla Isdands í Há- skólaibíói. a. Fonrmaður há- tíðamefndar, Friðrifc Sop- husson stud. jur. setur hátíð- ina. b. Formaður sitúdentafé- lagsins, Ölafur G. Guðmunds- son stud. med. filytur ávarp. c. Litla r lúðrasveitin leifcur ijvartett fyrir biláisturshljóð- færi. d. Formaður stúdenta- aikadiemiunnar, Jón ög- miundur Þoumóðsson stud. jur. afhendir stúdenitastjöm- una. e. Stúdentakórinn syngur undir stjóm Jóns Þórarins- sonar. f. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjám, flytur há- tíðairræðu: Fimmitfu ára full- veldi. g. Sunginn þjóðsöngur- inn. 16.00 Síðdegistónleifcar í út- varpssal (bein sendiinig). a. „Klif“ eftir Atla Hedmi Sveinsson. Jón H. Sigur- bjömsson leikur á filautu. Gunnar Egilson á klarínettu og Pétur Þorvaildsson á seiló. b. Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven. Björn Ólafsson leikur á fiðlu, Ingviar Jónasson á lágtfiðilu, Einar Vigfússon á sellló, Ein- ar B. Waaige ,á kontraba.ssa, Gunnar Egilson á klarínettu, Hans P. Franzson á fiagott og Herbert H. Ágústsson á hom. 17.00 Bamatími: Ólatfur Guð- mundsson stjiórnar. a. Fyrir fimmtfu árum. Óiafur Guð- mundsson minnist fiuillveildis- dagsiins 1918. b. „Síglaðir söngvarar". Söngvar úr nýju bamaleikriti Þjóðleikhússins. c. „Grimmd". Olliga Guðriln Ámadióttir les sögu eftir Hall- dór Stefénsson. d. „Júlíus sterki“ framhaildsleiikrit eftir Stefán Jónsson. Sjötti þóttur: Veizla. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: JúMus, Borgar Garðar- son, Jósef, Þorsteinn ö. Step- honsen, Þóra, Iniga I>órðar- dóttir, Sigrún, Anna Kristín Amigrímsdóttir, Jónas, Brynj- óflíur Jóhannesson, Ásilaug, Herdís Þorvaldsdöttir., Aðrir leikendur: Jón Aðils, Anna Guðmuind.sd., 'Árrd Trygigva- son, Hákon Waage <ig Gísli Halídórsson, sem er sögumað- ur. 18.00 Stundarkom með Mairíu Markan og Stefián fsflandí, sem syngjia íslenzk lög. 19.30 Fyrir fimmtíu ámm. Sam- fellld dagstorá um fuillveildis- daginn 1. desember 1918. Ha.raidur Ólafsson og Hjörtur Pálsson tóku saman. Lesari ásamt þeim: Jón Múli Árna- son. Sverrir Kristjánsison tai- ar um ástyidið í heiminum haustið 1918. Rsett er við Jör- und Brynjólfsson, Pétur Otte- sen, Sigurð Nordál og Þor- stein M. Jónsson. Ennfrem- ur tónleikar. 22.15 Danslög. 23.55 Fróttir í stuttu máflli. Mánudagur 2. desember. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Schiöth los sö'gu af Klóa (7). Tónleikar. 11.15 Á nótum aeskiunnar (end- urt. þáttur). 13.15 Búnaðanþéttur. Agnar Guðnason ráðunautur segir firá endursfcoðun á landibún- aðarlöggjöf Svía. 13.35 Við vinrnuina: Tónleifcar. 14.40 Við, sem theitma sitjum. Stetfán Jónsson fyrrum náms- stjóri les söiguna „Silfurbelt- ið“ eftir Anitru (4). 15.00 Miðdegisútvairp. MA- kvartettiinn syngur lög eftir Beflilman. Hiljámisveit Robertos Deflgados leitour mexfkönsk lög. Meðal aninarra flytjenda eru: Jae Harnell, Canmeda Corren, Eddie Calvert og Anton Kanas. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónllist. Zino Franeescatti og fiílhairmoníusveitin í NY leáka Fiðflukonsert í D-dúr eftir Tsjafkovsfcý; Dimitri Mit- ropoulos stj. Saiomon leikur Píanósónötu nr. 22 í F-dúr efitir Beethovenv 17.00 Fréttir. Endurtefcið efni. a. Kristinn Bjömsson sál- fræðingur fllytur erindi um öryrkja og atvinnuilífið (Áður útv. 15. nóv.)'b. Halfldór Pét- ursson filytur frásö-gn um hrafcninga á Vestdaiisheiði, skráða eftir Ragnairi Geir- mundssyni frá Sandi (Áður útv. 6. nóv.) 17.40 Börnin skrifa. Guðmund- ■ur M. Þorláksson les bréf frá bömunum. 18.00 Tónleikar. 19.30 Um daginn og veiginn: Pálmi Jónsson ailþingisimaður og bóndi á Akri tailair. 19.50 Mánudaigsllögin. 20.40 Á vetfcvangi dómsmállanna. Sigurður Líndal hæstaréttar- ritari filytur þáttinn. 20.40 Sónata nr. 1 í A-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 9 eftir Carl Nielsen. Emil Teilmányi og Victor Schiöiler leiika. 20.55 „Og lyftan féll“ eftir Per Lagerkvist. Herdís Þorvaids- dóttir leikkona les smésögu vikunnar. 21.15 Dansar etfifcir Strauss, Miililer, Lanner, Schubert og Haydn. Willy Boskovský stj. hljómsveit sinni, sem leikur. 21.4j> Menzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand, mag. flytur þáttinn. 22.15 Veðuríregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan“ efitir Agötu Christie. Elfas Mar les eigin þýðinigu (3). 21.40 Hljómplötusafnið í uimsjá Gunnairs Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. • Aðventukvöld í Bústaðasókn • Á fyrsta sunnudegi í að- ventu hefur Bræðraifélag Bú- staðaprestakalls boðið til sam- komu í Réttanholtssikólanum undanfiarin ár. I fcvöld 1. des- ember, hefst samkoman fciufck- an 8.30 síðdegis með orgelleik Jóns G. Þóarinssonar, sem einnig stjómar söng Kirkjukórs Bústaðasðknar. Þá mun for- maður Bræðrafélagsins, Guð- mundur''Hansson, flytja ávarp, en ræðumaður kvöldisins er séra Benjamín Kristjánsson frá Laugalandi. Samkomunni lýkur með almennum söng og helgi- stund, sem sókmairpres’fcurinn, séra Ólafur Skúlason annast. Nú er einnig á boðstolum fagurt jólakort, sem Bræðnafé- lagið hefiur gefið út. Er á því mynd alf fomu altarisklæði gcymd á Þjóðminjasafninu. Myndin er tekin af Rafni Hafn- fjörð, en kortið prentað af Lit- brá. Verður það til sölu í bóka- búðum, en einnig munu söiu- böm ganga um sóknina. Alflur ágóðinn rennur til frekari fram- kvæmda við Bústaðakirkju, en næst á dagskrá þar er að inn- rétta kirkjuna ásamt fórkirkju. Það hefur einnig tíðtoazt und- a'nfarin ár að setja: stjóm æskulýsféflaigs saifnaðarins í embætti á þessum nýársdegi kirkjunnar, fyrsta sunnudegi í aðventu. Verður svó enn nú, og hefsN gluðsiþjónustan kiufcikan 2 síðdegis og er í Réttarholtsskól- anum. I þetta skiptið stigur umgur maður í stólinn, er það Ómar Vafldimansison, sem var • fyrsti form. Æs'kulýðsfélags Bú- staðasóknar. Var hann skipti- nemi í Ameríku sl. ár á veg- um ísl. kirkjunnar. Fleiri fé- lagar taka þátt í guðsþjónust- unni, sem ekki er síður ætluð fullorðnum en unglingum. (Frá kirkjunni). Til sölu Réttur frá upphafi, 50 árgangar, 13 bækur í vönduðu bandi. Upplýsingar í síma 12051 Akureyri. \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.