Þjóðviljinn - 01.12.1968, Page 12

Þjóðviljinn - 01.12.1968, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Surnnudagur 1. diesember 1968. Jóhann Páll Árnason: Tékkóslóvakía — und- anhald og mótspyrna Med miðstjómarfundinuim um miðjan nóvefmiber og þeim ait- burðum, sem fylgdu í kjölfar hans, má teilja, að stjómmálla- ■þróunin í Tékkóslóvatoíu hafi komizt á nýtt stig. Línumar hafa nú skýrzt, svar hefur feng- izt við ýmsum spumingum óg mörg vandamál horfa öðru vísi við. Að vísu hafði almennt verið gert ráð fyrir því, að til ein- hverra tíðinda 4rægi á þessum miðstjómarfuindi, en hin raun- vemlega atburðarás var bó mjög frábrugðin spádómunum. Fyrir fundinn var talið, að í miðstjóminni (sem nú teilur 180 manns) væru þrír álíka stórir hópar: 1) eindregmir fylgismenn Sövétríkjamma, s.k. fhaldsmenn; 2) svonefndir „raunsæismenn", b-e. þeir sem teílja að Tékkar verði að sætta sig við núver- andi ástand til langframa og tilraunir til að breyta þvf gætu aðeins kaillað yfir þá eitthvað enn verra; 3) ,,róttækir“, þ.e. þeir sem enm vilja halda uppi harðri andstöðu. Gert var ráð fyrir, að aetlun Rússa væri að koma á fót einhvers konar sam- fylkinigu tveggja fyrxmefndu hópamna, þar sem þó bæri mest á „raunsæismönnum", e.t.v. undir forystu Gustavs Husáks eða Josefs Lenárts, fyrrv. for- sætisráðherra, og kmýja þannig fram meiri háttar breytimgar á flokksstjóminni. Af þéssu varð þó ekki, em það sem mest kom á óvart, var hinn opinskái og óskammtfeMni > málfilutniinigur í- haldsmamna. Fulltrúar þeirra (Indra, Kolder, Hofffimann og rneira að segja Jiri Hendrych, sem amnairs hefur ekki komið fram opinberlega síðan í marz) urðu fyrstir til að taka til máls eftir framsögu Dubceks, og þeir höfðu einnig sterka aðstöðu í nefnd þeirri, sem gerði uppkast að stjómmálaálykifcun fundarins. Ræðurnar sem fluttar voru á fundinum, hafa að vísu ekki verið birtar í heilu lagii (sú venja er úr sögunni um ófyrir- sjáamilegan tímoa), en atf bví, sem birzt hefur, má ráða, að róttæk- ari armurinn hatfi svarað með harðri gaignrýni. Þó erhitt engu síður augljóst, að með bví að fallast á bær leikreglur, sem Mosikvusammiingurinn oig síðari ráðstafanir hafa mótað, hafa beir sjálfir bumdið hendur sín- ar. Jafhvel • bótt beir ræddu málin af fuMri hreinskiHmi I æðstu stofnunum 'flokkrins, kæmi það etokd fyrir almennimgs sjónir. 'Þannig er stóruim tor- veldað sambamd þeirra við þau þjóðfélagSöBl, sem þeir ammars gætu stuðzt við. Miðstjómarfumdinum var fyr- irvarallaust slitið aðfaranótt 17. nóvember, enda þótt fjöldi manns væri enn á miaelendaskrá og það einmitt fuililtrúar rót- tæka armsims. Stjómmálaálykt- umin, sem samþykkt var (noklk- ur hluti miðstjómarinnar mun hatfa setið hjá við atkvæða- greiðslu) gemgur lencra i gaign- rýni á þróunina eftir janúar s.l. en nokkurt anmað plagg fllokksins himgað til og tetour í mörgum aitriðum upp fyrri mál- flutning hinna fhaldssamari f flcikiknuim. Þó er því slegið föstu, að flokkurinn hafi. ekki misst öll tök á þróuminmi og þar með enn á miý borin til baika him sovézka fluMyrðing um •yfirvotfandi gaignbyitingu. Dubcek var að vísu ékki vik- ið frá, eins og margir höfðu spáð, em þö áttu sér stað noktor- ar bneytimgar á forystu fllokks- ins Zdenck Mlymár, ritari mið- stjórmar, sem verið hefur einn af nánustu ráðgjöfum Dubcetks, vék úr eimbætti og í hans stað kom Lufaomír Strougal; hann var innamríkisráðherra árirn 1961—65 og er því ekki að furða, þótt uppgangur hams sé litinn misjöfmum auigum. Þá hefur útvairp hernémslið'sims hafið mitolar árásir á Josef Spacek, sem enn á sæti í for- sætisnefnd flokksins, og virðist þess varla langt að bíða að hann hverfi einnig atf sviðinu. Þá er svo komið, að afl hinum róttækari anmi fllotokstforystumm- ar eru aðeins þeir Dubcek og Smirtoovský eftir, og reyndar hlýtur röðdn að koma mjög bráðlega að þeim síðarnetfnda. Miðstjórnarfúndurinn kaus sjö mamna framfcvasmdaneiflnd, sem í raun og veru fær alræðisvald í máletfmum filokíksins; hún þarf ekiki að leggja ákvarðanir sinar fyrir forsætisnefnd (sem mú er stoipuð 20 mömmum) fyrr em etft- ir á. Raunar var þetta „sjö manna ráð“ óformllagia orðið til þegar í september, en nú er það öðru visi skipað. Mlynár og Spacek urðu báðir að ví'kja og edmnig Ceímík, som mun helga sig sítjórnarstörfuim. I þeirra stað koma L. Strcxugal, sem áð- ur er getið; Evzen Erban, fyrrv. sósíaldemókrati og formaður verkalýðssaimbandsims fyrir 1948, nú formaður Þjóðfylk- ingarinnar, og talinn í hópi hægfara „raunsœisimamna“, og Stefan Sádovský, fllototosritari f Slóvakíu og hægri hönd Hus- áks. Auik þess eiiga þeir Dub- cek, Smrkovský, Svoboda og Husák sæti í nefndinmi eins og áður. I Enn fremur kaus fumdurinn sérstallca netfnd með Strougal í forsæti til að stjórmia floklknum á Bæheimi og Mæri. Uppruna- lega átti að kjósa þá mietfnd á fllókksþingi, eins og gert var í Slóvaikíu, og var talið víst að Oísar yrði kosinn aðalritari, em við því Ilögðu Rússar blátt bann. Niðutrstöður miðstjómarfund- arins, ásarnt notokrum umdan- genignum ráðstöfunum (í byrj- un nóvember var stöðvuð í einn mánuð útgáfá á málgaigmi blaða- mannasatmtoiamdsims, Reportór, og nokikiru síðar fór vikurit miðstjómar floksins (!), Polit- ika, sömu leið) vötotu almemna óánægju bæði moðail mennta- manna og verkamamma. Daiginn eftir að álytotum fundarins var birt, hófu stúdentar í hélztu háskölum lamdsins setuverkiflalll, sem sfióð í fjóra daiga. Dubcek hatfðd í framsögurajðu sinni á miðstjómarfundinum talið upp tíu atriði f steflnu fllokksins eftir jamúar s.l., sem héldu gildi sínu, em öllil voru þau þannig orðuð, að þau inmi'héildu enga.r áþreifanlegar sitoulldbind- ingar. Stúdentar svöraðu því með öðmm tíu krötfum um á- kveðnar aðgerðir; hinar hélztu vom: að vikið yrði úr ölilum trúmaðarstöðuim þeim, sem 21. ágúst vildu ganga til samvinnu við hermámsliðið; að lögin um ritskoðun yrðu takmö'rkuð við 6 mánuði, og að lögunum um stctfnun verkamanmiairáða yrði framfylgt. Verkalýðstfólög víðs vegar um lamdið lýstu yfir samstöðu sinni með stúdentum og sendu fHotoks- stjóminmd þar að auki mót- mælaorðsendingar gegn otf mifc- illi undanlátssemi. Viðbrögð stjómarvaldanma við aðgerðum stúdenta virpast hins vegar bera vott um nóktourm skoðamia- misimum á æðstu stöðum. 17. 1. desember 1968 Landið hérna, landið þarna er Iandið þitt og mitt. Þú skalt snúast vel til varna og verja fjöregg þitt. / I kringum það er hafsins hringur, en horfin feðratrú. Það er eins og íslendingur enginn sé til nú. Við sjálfa sig í stríði stendur hin stolta, gamla þjóð, þó bundnar hafi báðar bendur og bresti kraft og móð. Frá fornum dyggðum flestir snúa. Það fáu bætir úr. Allir virðast aðeins trúa á ál og kísilgúr. / Landið hérna, landið þarna er landið þitt og mitt. / Þú skalt snúast vel til varna og verja fjöregg þitt. Þegar gerist þröngur hringur og þrengist um þinn hag, vertu alltaf íslendingur og ekki sízt í dag. AÐALSTEINN GÍSLASON. Leiðtogar „róttækra“ og „íhaldsmanna" á miðstjórnarfundi Komm- únistaflokks Tékkóslóvakíu: Alexander Dubcek og Alois Indra. nóvember sagðd Rudé Právo frá hinu fyrirhugaða varktfalld og fór um það lotfsamilegum orð- um, en 20. nóvember birti rík- issitjórnim edndregna ástoorum til stúdenta um að hætta verk- fallinu þegar i stað og gaf í skytn, að ella yrði gripið til nauðsynlegra ráðstafana. Stúd- entar héldu eigi að síður verfc- fallinu áfram, eins lenigi og fyrirhuigað hatfði verið, og lét ríkisstjómin það þá afskipta- lausit. Ástæðam er 'trúlega sú, að jámbrautarstarfismenn höfðu hótað verkfalli, ef stúdenitair yrðu bedttir valdi. Nú heflur fllokkssitjómin á- kveðið að hefja „upplýsingaher- ferð“, þ.e. senda mienn í skóla og verksmiðjur til að útskýra núvarandd stefnu og saonfiæra almenniinig um, að hún sé hin eina möguilega. Þetta eitt verð- ur að teHjast notour ávdnningur fyrir amdstöðuhreyfimiguna; op- inskáar og hreinskilnar umræð- ur um stjómmálaástandið em einmiitt eitt af því, sem Rúss- um er versit við, og ötfuigt; aiflt- FORVAL Framkvæmdanefnd Byggingaráætlunar auglýsir hér með eftir verktökum til þátt- töku í forvali, þar sem valdir verða úr verk- takar er gefinn verður kostur á að bjóða sem aðalverktakar í byggingu 180 — 850 íbúða í fjölbýlishúsum á efra svæðinu í Breiðholti. Forvalsgögn verða afhent á skrifsto’fu Framkvæmdanefndarinnar að Lúgmúla 9 Reykjavík. Frestur til að tilkynna þátttöku í forvalinu stendur til kl. 18 mánud. 16. des. n.k. FR AMK V ÆMD ANEFND B Y GGIN G ARÁÆTLUN AR Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. LHKFANCALAND VELTUSUNDI 1 kynnir nýja verzlun — LEIKF AN G AK J ÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. .. 1 1 "i urhvarf til þeirria sitamfeiaðifeirða, sem tíð'kuðust á tálmum Novotn- ýs, þagar almennin.gur áitti þess engan kost að fýlgjast með mik- ilvæguim pólitístoum ákvörðun- um, hetfur vaikið einin meiri gremju en notokrar einstakar ráðstafanir. Þar við bætist, að eigi fflokiksforystan yfirledtt að geta náð eyrum stúdenta og verkamanna, verður hún að beita fyrir sig mönnum, sem aninars hefiur verið reynt að ýta til hliðar og eru ekki líklegir til að hiailda uppi gagnrýnislausum' vömum fyrir múveramdi stefnu. Síðústu atburðir hafa þammig leitt til þess, að róbtækari arm- urinn heifur stórum minna svig- rúm í miðstjlómn flliofcksins en áður, en um leið hefiur barátt- an færzt úr flyrir vébömd þess- ara stofnama. Þeir, sem flerðinmi ráða, virðast að vísu líta svo á, að nú koimi aðeins vamarbar- átta til greina, en mieðam sam- staða verkamanoa og stúdenta helzt jatfn góð og hún hefiur nú reynzt, er nokkur von um að hún geiti borið áramgur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.