Þjóðviljinn - 01.12.1968, Side 14

Þjóðviljinn - 01.12.1968, Side 14
J 4 SÍÐA — ÞJÖÐVIUTNN — Sunintudagur desember 1968. SÉBASTIEN JAPRISOT: — Agn fyrír öskubusku ítölsku, kenndí þér að leika tennis; spila dam, allt mögulegt. Er, flengdi þig meira að seg.ia. Frá því þú varst þrettán ára og þar til þú varst átián, varstu aldrei í burtu frá mér lengur en þriá daaa í senn. Þú varst alveg eins og mitt eigið bam. Guðmóð- ir þín sagði: „Hún er þitt verk- efni. Murneau". Nú byr.ia éfí upn á nýtt. Og ef þii verður ekki( það sem þú áður varst, þá segi ég siáifri mér upp. Hún hlustaði á hlátur minn, virti mig fyrir sér með svo rann- sakandi augnaráði að ég stein- haétti. — Hvað er að? — Ekki neitt. góða mín Komdu, stattu á fætur. Hún hiálpaði mér á fætur og bað mig um að ganfía um stof- una. Hún hallaði sér örlítið aft- urábak til að geta virt mig bet- ur fyrir sér. Ég tók íiokkur hik- andi skref og hnakkinn á mér var þungur og tómur og fætum- ir eins og bflý. Þegar hún kpm aftur til mín, hugsaði ég með mér aðhún væri að reyna að leyna ringulreiðsinni tiT að auka ekki á mína. Henni tókst að brosa uppörvandi, eins o» ég hefði alltalf verið með há kinnbein. stutt nef og hár sem var ekki nema þumlungur á lengd. Einhvers staðar í húsinu vár klukka sem sló sjö. — Hef ée bá breytzt svona mikið? snurði ég. — Andlitið á þér er breytt. Og' við bað bætist að þú ,ert brevtt. og það er ekki nfema eðli- legt að hreyfingar þínar og göpvulag séu öðru vísi en áður. Ée barf líka sjálf að venjast því. — Hvemie atvikaðist þetta? — Seinna, vina min. — En ég vil geta munað það- Ég vil geta munað ■ eftir hér, sjálfri mér, Midolu frænku, pabba og öllum hinum. Ég vil geta munað það allt aftur. — Það kemur allt saman. — Og aif hverju erum við hér? Af hverju fórstu ekki strax með mig á einhvem stað sem ég HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 • Sími 42240 Hárgreiðsla - Snyrtingar Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum, Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Síiúi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMI 33-968 kannast við og þar sem einhver þekkir mig? Þessari spumingu svaraði hún ekki fyrr en þremur dögum seinna. Núna þrýsti hún mér að sér og vaggaði mér í fangi sér og sagði að ég væri litla stúlkan sín; að enginn fengi framar að gera mér neitt, því að hún myndi aldrei fara buirt frá mér aftur. — Varstu þá farin frá mér? — Já. Viku áöur en slysið varð. Ég þurfti að ganga frá ýmsu í Nice fyrir frasnku þína. Þegar ég kom aftur heim í hús- ið fann éfí þig fyrir neðan stig- ann nær dauðia en lífi. Ég var næstum búin að missa vitið áður en mér tókst að ná í sjúkrabíl, lögregliu og lækna. Nú vorum við staddar f öðru geysistóru herbergi, borðstofu með skuggalegum húsgögnum Dg matborði sem 'var tíu skref á lengd. Við höfðum setzt hlið við hlið. Nú var ég með köflótta teppið'á herðunum. — Hafði éfí verið þarna lengi, þarna iá Cap Cadet? — I þrjár vikur. Fyrstu dag- ana var ég þar líka með ykkur báðum. — Okkur báðum? — Þó" og annarri ungri stúlku sem hér bótti gott að hafa ná- lægt þér. En þorðaðu nú. Ef þú borðar ekki, segi ég bér ekki meira. „;*Og fyrir, hvei-n kjötbita sem ég át, fékk ég bita af fortíðinni. Þetta voru regluleg vörusikipti hjá okkur, har sem við sátuim hlið við hlið í sfcópu, (inmgalei'.'u húsi í Neuilly. bar sem skrýtin og lúpuleg ma+selia géíkk um beina og kallaði Jeamne eftir- nafni. án þess að segja fröken eða frú. — Unga stúíkan var æskuvin- kona þín, sagði Jeanne. — Hún hafði alizt upp í sömu byggihgu og bú í Nice. Mamma hennar hvoði bvott fyrir móður þínia. Þegar hið voruð átta eða tfu ára slitnaði samibandið milii vkkar, en svo hittirðu hana alftuir í fyrravetur, í febrúar. Hún hafði fengið vinnu í Farís. Þú varst mjög hrifin af henni. Hún hét Domenica LDi. Jeanne horfði á mig eftirvænt- ingarfull til að leita að viðbrögð- uim í svip mínum. En árangurs- lau.st. Hún talaði um fólk, sem ég hafði' reyndar samúð með en var mér algerlega ókunnugt. — Var það unga stúlkan sem dó? — Já. Hún fannst í þeim hluta hússins sem brann. Það leit út fyrir að þú hefðir reynt að ná henni út úr herberginu hennar, áður en þú brenndist svona mik- ið sjálf. Það hafði kvitonað í nátt- kjólnum hínum. Þú hefluir sjálf- sagt ætlað að komast niður að sundlauginni, það var nefnilega sundlauig í ganðlnum. Hálftíma seinna fann ég þig fyrir neðian stigann. Klutokain van* tvö nóttu. Það var talsvert af fólki í náttfötum þama í kring, en enginn þorði að hreyifa sig, fólk- ið var yfir sig skelkað og vissi ekki hvað það átti að gera. Brunaliðið frá Les Lecques kom næstum rétt á eftir mér. Það voru þeir sem ötou þér til Le CiDtat, á sjúkradeild skipasmiðj- unnar. Seinna um nóttina tókst mér loks að kalla á sjúkrahíl frá Marseilles. Þeir sendu loks þyrlu. I henni var flogið með þig til Nlce og þair vairsitu skoritn, raipp daginn eftir. i — Hvað gieitók að mér? — Þú hlýtur að hafa dottið niður stigann þegar þú setlaðir að hlaupa út úr húsinu. Nema þú hafir skiriðið út um glugga og hafir dottið niður frá annarri hæð. Það er ekki upplýst. Hið eina sem við vitum með vissu er að þú hafir slegið höfðinu við stigann. Og það vDru stór bmtna- sár á andliti bínu og á hörndun- um. Líka á kroppnum, en þau voru ekki eins slæm; náttkjóllinn virðist hafa verið nokíkur hlíf þrátt fyrir allt. Slökkviliðsmenn- imir útskýrðu þetta allt fyrir mér, en ég er búin að gleyma því öllu. Þú varst allsnakin, öll kolsvört og brunnar leifar af taui í munni og höndum. Hárið var alveg sviðið af. Þeir sem stóðu í krinkum þig, þegar ég kom, héldu að þú værir dáin. Á höfðinu var stórt, gapandi sár á stærð við höndina á mér. Við vorum hræddust við það fyrstu nóttina. Seinna. þegar Chaveres læknir var búinn að gera á þér uppskurð, undirskrifaði ég yfir- lýsinigu í sambandi við hörunds- ágræðsiuna. Hörundið á sjálfri þér gat etóki lengur gróið sam- an. Hún talaði án þess að líta á mig. Hver einiasta setning nísti heila minn eins og glóandi hníf- ur. Hún ýtti stólmum frá borðinu og dró pilsið upp. Á hægra lær- inu, fyrir ofan sokkinn. sá ég brúnan blett: þar hafði húðin verið tekin burt. Ég greip um höfuðið með hanzfcaklæddum höndunum og fór að gráta. Jeanne lagði arm inn um ha-ðar mér og þannig sátum við nDtokrar mínútur, þar til eldabuskan kom til að setja skál með ávöxtum á borðið. — Ég verð að segja bér allt, sa-gði Jeanne. Þú verður að fá að vita bað. svo að bú getir munað bað alftur. — Ég veit það. — Og nú ertu komin aftur og ekkert getur komið fyrir þig. Og betta gerir ekki svo mikið til lenigur. — Hvernig stóð á því' að það kviknaði í? Hún reis á fætur. Pilsið henn- ar seig niður aftur. Hún gekto að skápnum og kveikti sér í sígarettu. Hún stóð stundarkom með logandi éldspýtu í bendinnl til að sýna mér. — Öþétt gasrör f herlbergi ungu stúlkunnair. Notokrum mán- uðum áður hafði verið la-gt gas f húsið. Seinna fann lögreglan lögn sem var illa úr garði gerð. Það var loginn í vatnshitara f einiu af baðlherbe’'ginu, sem hafði or- sakað sprengingu. Hún hlés á eldspýtuna. Hún kom og settist hjá mér. Ég rétti höndin-a eftir sígarett- unni hennar og tók mér reyk. Mér fannst það ágætt. — Reykti ég áður? — Stattu upp, sagði .Teanne. — Við skulum koma í smáötouferð. Taktu með þér epli. Og þurrkaðu þér um aiugun. — O — 1 lDftílágu herbengi með rúmi sem var nógu hreitt handa fjór- um litlum og mögrurn Miehelum, klæddi ’hún mig í rúllukragia- peysu, færði mig síðan í rú- skinmskápuna mfna og siettá á mig grænia hálsklútimn. Hún tók tim hanzkaklædda hönd mína og leiddi mig gegn- um nokltour auð henbergi að for- stafu með marmaraflísum, sem fótatak okkar bengmálaði á. Fyr- ir utan, í garði með dimmum trjám, hjálpaði hún mér inn í sama bílinn og fynr um daginn. — Klukkan tíu áttu að fara f rúmið. En fyrst langar mig að sýna þér dálítið. Eftir nótofcra daga færðu sjállf að aka bfln- um. — Segðu mór aftur, hvað unga stúlkan hét. — Domenica Loi. Hún var næsfcum aldrei kölluð anniað en Do. Þegar þið voruð litlar var þriðja stúlkan með ykfcur, en hún dó fyrir lönigu úr hjartveiki eða éinhverju þess háttar. Þið voruð kallaðar frænkur, af því SKOTTA Hvernig raöardu plötunum? Etftir eyranu? --------------------------------------- Skolphreinsun og víðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. Vanir menn. •— SÍMI: S3946. RAZNOIMPORT, MOSKVA VEGIR EÐA VEGIEVSUR mm ffriiMÍ . RÚSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstup samkvæmt vottopð! atvinnubflstlðra Fæst hjá flesfum hjóibaröasölum á landinu Hvepgi lægpa verö VELALEIGA Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Onnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. - Einnig skurðgröft. Terylenebuxur á drengi frá kr. 480.00. Terylene-flauelsbuxur drengja Gallabuxur — Peysur. Siggahúð Skólavörðustig 20. Telpuúlpur — Þvoið hárið isr LOXENF-Shampoo — ©g flasan fer *

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.