Þjóðviljinn - 01.12.1968, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 01.12.1968, Qupperneq 16
Rætt við fulltrúa á ASl-þingi: llla nýttur þíngtfmi □ Um þrjúleytið aðfaranótt föstudaes meðan unnið var að uppstillingu sambandsstjórnar ASÍ á ýmsum stöð- um í húsi bsendasamtakanna á Hótel Sögu tókum við nokkra þingfulltrúa tali. □ Viðtölin sem hér fara á eftir beinast fyrst og fremst að þinghaldinu sjálfu og álit fólks er svo til einróma: Þingtíminn var allt of illa nýttur. Á þriðja tímaouim um nóttina náðum við tafli af Guðmundi Ágústssyni, sikrifstofustjóra ASt, og inntum hann eftir því hvað honum fyndist um störf þingsins: Ganigur þingsins hefur ekki verið nógu góður að öðru leyti en því að samdar hafa verið og samiþykktar ágætar ályktamir um kjaramál og atvinnumál. Það tók tvo daga að koma þinginu á laggimar og raunverufleg þinig- stönf hafa aðeins verið síðasta daginn. Þetta þyrfti náttúrlega að breytast. Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannafélags Reykjavfkur, svar- aði söoiu spumingu þannig að haran teldi þingið hafa gengið svipað og áður. Á þes&u þingi hafi raunar verið meiri viðsjár en áðuir og því mikiilfl tími far- ið í fundahölld einstakra hópa á þinginu. Sigurður Árnason, Hveragerði, sagði: Ég hef vterið á ASt-þing- um frá 1956 og þingin hafa afllt- Árni Þormóðsson Herdis Ólafsdóttir af orðið erfiðari og eríiðari en urn leið stöðugt starfsmiinni. Þetta er erfiðasta þingið.* Hér hefur ríkt mikil ringulreið, sem við sjáum ekki til botns í enn. Guðmundur Sigurðsson, Borg- arnesi: Þegar ég kom á þingið lagðist þetta allt iflfla í mig og ég hiefld að sú svartsýni hafi kom- ið fram, enda þótt ekki sé séð fyrir endanm á miðstjómarkjör- inu en mér sýnast þau mál hafa tekið sömu , stefmuna og þing- haldið. Herdís Ölafsdóttir, Akrainesi: Mér finnst þinghaldið hafa geng- ið vel og hefur skapazt góð sam- staða um málefni þingsins. Mál- in hafa verið vel unnin í nefnd- um oig enda þótt þingfundir hafi veirið skemmiri en áður hefur ríkt góð samstaða og ■ gengið vel afgreisla mála. : Stefán Ögmundsson, HlP: Þinigtíminn hefur veri iflfla nýtt- ur og mér hefur þótt bera mik- ið á aflvörufleysi við aígreiðslu mála. Mikil ringuflreið hefiur ver- ið á þinginu að ým&u leyti — til dæmis hefur engin kjöinniefnd verið sflarfandi. Kolbcinn Friðbjarnarson, Sigflu- firði: Tíminn á þdmginu hefur notazt mjö'g ilfla. I samlbandi við stjóirnarkjör hefur aldrei verið meiri óvissa og nú. Ástæðan er auðvitað sá Mofningur innam liðs Aliþýðubamdailagsimanna, sem Björn og Hammibal bera ábyrgð á. Mér virðist nú greinilegt að þeir hafi samið við íhafldið, eins og kom fram við forsetakjörið og það er óflifklegt a íhafldið styðji Bjöm eða Hannibal án skilyrða. Maður fær þvi ekki varizt þcirri hu'gsun, að slíkir aðilar komi til með að standa gegn sflíkri kjara- málaályktun, sem hér 'hefur ver- ið saimþykkit, þegar til fraim- kvæmdainma kemur. En raunar bera að leggja áherzlu á það, að áiyktunin bindur henduir sam- bandsstjómarinnar. Henni ber skylda til að firamfylgja þessari sem öðrum samþykktum þings- ins. Sigurður Geirdal, LlV: Þimgið hefiur verið þungt í vöfum og genigið hægt. Gallinn er sá að fyrstu dagarnir hafa ekki verið notaðir í annað en pex bæði baik við tjöldin og á þinginu sjálfu. Ég tefl. verkalýðs'hreyfinguna stamda frammi fyrir mrjög aflvar- legum vanda/mólum. Eif mið- Sigurður Árnason Guðmundur Ágústsson S'tjórnin fyflgir fram samþykktum þdmgsins er það vei, enda þótt þær hafi sízt verið of róttækar. Baldur Bjarnason, Dagsbrún: Það er eins og það hafi legið i loftinu meiri áhugi á öðru hér á þimiginu en afigreiðsilu einstakra mála. Það er greinilegt að stór- pólitíkin er í þessu og hrossa- kaup í fufllum gangi. Þingið er nú sundursli-tnara en áður og málin hafa ekki fengið afgreiðsllu á eðliflegan hátt. Jón Ingimarsson, Akureyri: Ég tel^-að uindirbúninigur þingsins hafi ekfld verið nægilega góður og allt of mikilum tíma eytt í óþarfa. Á Slífcum þinguim þurfa mál að vera mifcflu betur undir- búin. Það er óráðflegt að ryðja tiflflögum inn á næturfundi, enda voru undirtektir eftir því núna áðan. Þetta þirig hefur farið meira í baktjafldamakk. Kjör- nofnd sambandsstjómar hefur ekki verið kosin hér og vefldur það óþarfa töftuim. Signrður Gunnarsson, Vík, Mýrdafl: Þetta er daufasta þing, sem ég hef setið. Það vakti strax athygli að stjórnarsinnar voru hiédrægir við umræður um kjaramáflin og það befði ein- hvem tíma þótt fyrirboði að menn sem játasit undir kjaira- skerðinigu á afliþinigi orðaflaust sitii beeiandi begar rætt er um kjaramóflin á þingi vei-kalýðssam- takanna. Við höfðum tál af Árna Þor- móðssyni frá Vei’kaflýðsféflagi Norðifirðinga og lét hann betta álit í fljós um þingið: — Þetta er ómerkasta þing, sem ég hef setið á. Þó famnst mér lágkúran kevra um bverbak, hegar binigið neitaði að tafca á dagskrá sína tiflflögu um fordæm- ingu á evðingarhemaði Banda- rfkiamanna í Vietnam í hefnd- arskyni fyrir það, að tilflögu Guðmuindar Garðarssonar um Stefán Ögmundsson Jón Sigurðsson f j árfesti ngarsj óði alþýðu v-ar vísað frá, en sú tilflaga er mjög viðamikil og feilur í sér hærri aukaútgjöfld meðall annars og var kastað inn á þingið. Það var dap- urieigt að horfa upp á fuiltrúa sjómanna og verzflunarmanna berjast sflíkri baráttu gegn þjóð- armorði í Vietnaim. Þá hittum við Hrafn Svein- bjarnarson frá Hallormsstað og hann hafði þetta að segja um þinghafldið: „Mér finnst kjaramáflin háfa verið afgreidd á verðugan hátt og vonia að samiflxmdsstjóm berjist í þeim anda og duigi þar vel og veflibur a.flflt á því, að hún hviki ekki frá þeim ainda, sem þing- heimur ótvírætt mótaði í efna- hags- og kjaramálum. Það var svo tifl enginn ágreiningur um þessi máfl og þetta er það sem moli skiptir fyrir okkur.“ 'i; Fallegir jólaskór fyrir telpur, — stærðir frá nr. 20 til nr. 35. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100 Skóval Austurstræti 18 (Eymundssonarkjallara) ©AUGLVSINGASTOFAN Gisli Jónsson þú sáir Eins og g • /r• • •• \ • Misgjöröir feðrannaE Á síðastliSnu ári kvað sér hljóðs nýr skáldsagnahöfundur, Gísli Jónssdn, fyi'rv. alþingismaður. Það var með bókinni „Misgjörðir feðranna". 1 þessari nýju skáldsögu, „Eins og þú sáir“, rekur höfundur margslungna örlagaþræði íslenzkrar stúlku og frægs læknis, sem einn bjargast af frönsku skipi, sem ferst í ofviðri við ís-lijind. SETBERG

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.