Þjóðviljinn - 20.12.1968, Side 1

Þjóðviljinn - 20.12.1968, Side 1
Föstudagur 20. desember 1968 árgangur — 278. tölublað. i4>- Arásin á sjómenn lögfest Þingmenn manna og Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins skerða aflahlut sjó- afnema með lögum ákvæði frjálsra samninga sjómannafélaga ^DREGIÐ VERÐUR í Havipdrætti Þjóðviljans 1968 eftir aðcins l>rjá dag-a. I dag verður tekið á móti skilum á afgreiðslu Þjóð- viljans að Skólavórðustíg 19 Éil kl. 8 í kvöld, sími 17500 nenta eftir kl. 6 þá 17502. Einnig verður tekið á móti skilum í dag á skrifstofunni í Tjarnar- götu 20 til kl. 7. Á MORGCN, Iaugardag, verður opið á afgreiðslu Þjóðviljans til kl. 11 að kvöldi. UMBOÐSMENN og ínnheimtu- fólk happdrættisins er hvatt ta að nota vel þessa fáu daga sem eftir eru. □ Þmgmenn Al'þýðuflokksins og Sjáltfsfæðisfloikksins samþykiktu í gær sem lög frumvarþið um árásina á sjó- mannastéttina; samþvkktu stórsikerðingu á ákvæðum frjálsra kjarasamninga sjómamnafélaganna um aflahlut sjó- rnanna á íslenzkum fiskiskipum. Þar skarst enginn úr leik; meðal þeirra sem samþykktu árásina á sjómannshlutinn og frjiálsa samninga sjómannafélaganna var íhaldsþingmaður- inn Pétur Sigurðsson, einn af trúnaðarmönnum sjómanna- samtakanna. □ Rökstudd dagskró fulltrúa Alþýðuhandalagsins og Framsóknarfloþksins 1 sjóvarútvegsnefnd neðri deildar um frávísun * málsins var felld með 18 atkvœðum ' gegn 18. — Einnig voru felldar tillögur frá Lúðvík Jósepssyni um að fella burt ákvæðin um skerðingu sjómannshlutarins. Að lokum var frumvarpið samþykkt með atkvæðum allra við- staddra þingmanna Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokks- ins gegn atkvæðum þingmanna Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksiins; ög afgreitt sem lög frá Alþingi. * Alþingissamþykkt ekki nóg Magnús Kjartansson taldl að vísiu tilgamgslítið að filytja lang-- air ræður, því ríkisstjórnjji og flokikar heinnatr væru búin að velja lausn, og tækju ekki mark á neimum tillö'gum eða málflutn- inigi stjónmairandstöðumniar. Rík- i}5stjómin þættist hafa valdið og væri staðráðin að beifca þvP En til þess að gera slíka árás og hér er gerð á sjómiannastétt- ina að veruleika þarf meira til en samþykkt á Alþingi. Slíkum efniahiagsráðstöfunum er ekkí hægt áð koma firam nema þær njóti skilninigs ahnenninigs, að menn sætti sig við ráðstafan- itm>ár. Sæfcti fólk sig ekki við ráð- sfcaifianimaír, rná þær ekkj fram að ganga í reynd. Það er því íyllsfca ástæða tii að vara ríkisstjóm- ina við því að fara inn á þessa braut. ic Stofnað til átaka Verði þefcfca frurovarp sam- þykkt gerist eitt af tvennu: -Sjó- .mianniasamtökin hefja barátibu uní kjör sjómanna og tekst að rétta hlut þedirra, tryggja þeim óskertar launiaitekjur. Með því væri ákvörðun 1. kafla þesea frumvarps riftað í verki. f þeirri .baráttu er líklegt að komi til vimnustöðvunar, og mætti þó ætla að ríkiisstjómiin vildi sízt að kæmi til stórfeUdra vinnu- stöðvana í deilu um kjör þeirraf Fnamlhald á 3. síðu. Sveltur fólkið vegna fjöldaatvinnu leysis í þorpinu? Fæstir venkamenn hér hafa náð eitt hundrað þúsunid kr. tekjum á þessiu éri, þó að þeir hafi verið fijótir til við hAiert tiifaMandi viðvik hjá vinnu- veitendum hér í þorpinu. siagði Arnór PáDsson, fbrmaður verikllýðsféilagsins á Raufar1 höfn, í viðtati við Þjóðviljann í gær. Um siextíu manns eru skráð- ir atvinnulausir, og enigin von er um vinnu á næsfcu mónuð- um, og hér þarf allt'að horga út í hönd. Þetta er óhuignanlega erfitt hjá Miki og ég hélit ég myndi aldrei horfa upp á svona sára fátæfct, saigði Amór bieiskur. Tíu till tótltf manns hafa unn- ið að endursmíði hraðfrysiti- hússins í haust. Ganigia þeir fyrir vinnu, sem eru skuldug- astir við hreppinn vegna opin- berra gjaldá, og ter drjúgur hilufci af vinnulaunum til þess að greiða þessi opiniberu gjöld — mér er naer að hailda meira en góðu hófi gegnir, sagði Arnór. Þiettg er eina lífismarilv- ið um atvinnu hér í plássinu. Hér var mikið byggt fyrir fáum árum áðufi en halla tók undan fæti — um skeið voru um 20 eiribýlisihús í smíðum. Var nýtt hverfi þaminig byggt fyrir fnamain Kottjömina og hefmr fóllk gemgið ótrúlega nærri sér að greiða niður af- boirganir og vexti á undan- s förmum ánum. 1 maí í vor féllu í gjalddaga 60 þúsund kr. í afiborgamir .og vexti a£ húsnæðismálastjórn- ariánuim og hafa fæsfcir getað greitt. þessi lán ennþá, emda árstelkjur viða undir hundrað þúsund kránum, Þá faila víxlar í siparisjódn- um hérna yfifilleitt um áraimót- in, en margir af þessum víxl- um vom siegnir á sínum tíma í sambandi við húshyiggingar — hafa ættingjar og sikyld- menni verið að hlaupa undir baigga frarn að þessu, en nii er sparifé þessa fölks lílka senn á, þrotum. Næsta vor þarf svo aftur að greiða 60 þúsund krónur og er ekki annað fyrirsjáantegt en íllest húsim lendd unddr hamr- in.um. Raunar eru' þrjár eða fjórar bamafjölskyldur að miísa hús sín þegar undir hamarinn, þrétt fyrir mikllar fórnir, sagði Arnór. En lífsbaráttan er líka ströng hjá fóHki í grónumi bú- skap af þvf að eldra fólikið vill hlaupa undir bagga hjá bömum sínum. Þannig hitti ég harðdugleg- an verkamiamn á götu í gær og tjáði hanm. mér, að hanm hefði ekki borðað venjuiega móltíð í tvo mánuði. Fjölsikylda hans hefði eingön.gu lifað á graut- uim og slátri -í tvo mánuði — enginn kjötbiti eða fiiskur hefði sézt á borðum þennan tfma. Núna í desemitoar er tvisýnt, að hainm fái olíu á hústamkinn og það stendur til að lofea fyr- ir rafimiagniið núna i desemiber — skuldirnar hafa brannazt svo upp í þessum efnum. Svona er ástandið um fileiri fjölskyldur hér í þorpdmu, og hvað er þetta anmað en svelti hjá .þessu fólJki? Kaupfélaigsverzlunin er nú komin í fullan gang <— olttar lífsmauðsynjar þarf áð greiða í peniniguim út í hömd og eru haföar uppi sfcrángar reglur þar um í öttlum verzlumum þorpsins. Em hvað fær atvinnulaus maður mifelar bætur á móti svona stöðugu atvinnuleysd? Hann fær aðeiras greiddar bætur í 120 daga á ári. Það er kr. 19.800.00 á ári fyrir fjött- skyldumamm og kr. 2.280.00 fyrir hvert barm — einhleypur fær kr. 17.520.00 á sama tíma. Þetfca hnektour sikaimmt fyrir atvinnuleysingja hér um slliöð- ir og ég sé elkki fram á anmað en hreiman skort hjá mörgium fjöttskyldum í vetur með haf- ísinn á næsta leiti. En sárast þyfeir okikur að 1 honfa upp á, hivereig ríkis- valdið hefur gengið á undan með fordæmi sínu í réksfcri at- vinnutæikja simma hér. Síldarveriksmiðjam hér á staðmum er búin að mala þjóöarbúimu marga mdljónina á umdaníömum áraituigum em enginn atvinnurekandi hér hefur verið eins stirður í sam- skiptum við starfsmemm sína. Síldarsaitandinn með fljór- maigrn á eigin vegum hecfiur verið -snöggtum liðllegri með álla .vinnu, þó að af skomum sfeammti sé. Furðulegur atburður í Straumsvík Hliivörðurinn ætlaii að meina för manni Hlífar aögang að staðnum! □ Sá furðulegi atburður grerðist í Straumsvík í gærmorgun, að svissneskur vörður við hlið girð- ingarinnar um athafnasvæði álverksmiðjunnar neitaði Hermanni Guðmundssýni, form. Verka- mjannaféiagsins Hlífar í Hafnarfirði, um aðgang að vinnustaðnum, en hann var að fara þangað í erindum félagsins. Hermann hafði bannið að engu og fór inn og lauk af erindi sínu. Formaður íslenzka álfélags- ins, Halldór H. Jónsson, gaf Þjóðviljanum þá skýringu í gær að þarna myndi hafa ver- ið um einhvern misskilning að ræða, en framkvæindastjóri félagsins, Svisslendingurinn F. Muller, hafði gefið verðin- um munnleg fyrirmæli um að hleypa engum óviðkomandi inn á .vinnusvæðið nema í fylgd með einhverjum starfs- manni skriístofu álfélagsins. Starfspnaður Veiikamanniafé- lagsins Hlílflar, Haligríimiur Pét- urssonar, skýröi Þjóðviljanum frá þessum afcburði í gær, en hann vac- í för með Hermamni. Sagði Hallgn'miur, að er þeir Hlífar- menn hefðu komið að hliðinu hefði vörðurinn saigt,, , að hann hefði fyrinmæli um það frá yfir- mönnum sínum, að hleypa Her- manni Guðmundissyni ekki inin á vinnusvæðið. Viifcu þeiir Hlífar- menn þetta bann varðarins að vetfcugi og fóm inn og ráku erindi sifct eins og ekkert hefði í skorizt. Reyndi vörðurinn ekfci að hindra Hermann mnieð valdi, enda mun honum elklki halfa lit- izt það árennilegt þar eð föru- nautar Hermanns sfcilltu sór upp við hlið honium viðbúnir öllu. Ákaflega furðulegl Þjóðiviljinn náði tiali af Her- imaiqni Guðmuradssyni, sem sagði að þessi afcbuirður hefði komiið sér ákaifileiga fumlega fyrir sjónir. Ég sikil ekki hvaða tiliganigi þetta á að þjóna, sagði Hermann. Þetta bann er út í bláinm. og gerirþað eifct að verkum að spilla fyrir. En ég mun ekki sætfca mig við betfca og læt ekki einn eða neimn hindra mig í að getgma skyldu- störfuim mínum fyrir verkattýðs- hreyfinguna. Ég trúi því ekki að þessi fyrirmæli hafi komið frá stjórn ísatts, þau httjóta að vera frá einhverjum eriendum yfir- manni á vinnustaðnum, er ekkert þekkir til hér á landi. Ef þetta endurfcefcur sig, sagði Henmann að lofcum, munuim við Hlífar- menn giera ofefear gaignróðstafanir. Einhver misskilningur Þjóðviljinn snéi-i sér einnig til Haildóns H. Jónssonar, fanmanms íslenzlka álfélagsins og ^purði hamn um sfeýrin'gu á þessum «t- bui-ði. : 1 Ég íheld þefcta sé á einbverjum misskilningi byiggt, sagði Halldór. SOcýrðd hann svo frá, að fyrir einum eða tveimur dögum hefði átt sér 'stað atvik í kerjasikáttan- um svonefnda, er rekja má or- sakir þessa atburðar til. Her mann Guðmundssoin haifði þá komið í erindum. Hlífar, eins og oft áður, og kaíllað á ‘miann er var að störfum þarna í kerja- skáttanum. Sagði Halldór, aö maðurinn hefði verið við þannig verk, að efcki hefðtt mótt vifeja sér frá því. Kom verikstjóri á vetfcvamg og urðu eiinlhver orða- skipti út af þessu irlillli Her- ma.nns og verkstjóinans. Siðar kærði vericstjórimn þetta til yfir- manna sinna t»g vegna þeimar kæru gaf forstjóri Isalis, Swiss- ttendingurinin F. Muiltter ut tilskipun, að engum imastti hteypa inrj á vinniuisvæði, nema hann væri í fylgd niieð Hermann Guðmundsson einhverjum starfsmanni á skrif- sfcofu Isals. Taldi Halldór, að þessi tilskipun forstjórans, sem aðeins var gefin munnttega, hefði valdið einhverjum „misskilningi“ eins og hanri orðaði þaði Sagði Halldór að lokum, að hann mýndi ræða við Hermann í dag út af þessium atþurði og kvaðsit vonast til að aiilt ’ féttlii í ljúfa löð. * ASÍ métmælir framferöi Sviss- lendinga Á fundi í miðstjórn Alþýðn- sambands Islands, sem haldinn var síödegis í gær, voru sam- þykkt mótmæli gegn því að Her- manni Guðmundssyni, formanni Vcrkamannafélágsins Hlífar í Hafnarfirði, var neitað um inn- göngu inn á svæði ályerksmiðj- nnnar í Straumsvík, eins og frá er sagt á öðrum stað í blaðinu. I riiótmælasaniþykktinni var krafizt aðgerða til að hindra að slíkir atburðir endurtækju sig. Var Hannibal Valdimarssyni, forseta ASl og Herinanni Guð- mundssyni faiið að ganga á fund dómsmálaráðherra í dag og af- henda honum mótmæii, sem birt verða síðar Einnig verða mótmælin afhent stjórn fsals. HÞ1968 Dreqið eftir þrjó detga - til kl. ótta í kvöld V

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.