Þjóðviljinn - 20.12.1968, Qupperneq 2
2 SÍÐA — í>JÓÐVTLJIiNN — Föstadagui' 20. desemlbar 1908.
Karl Guðjónsson við umræður í efri deild alþingis:
Enn er brýnt að breyta
landhelgisfrumvarpinu
Frumvarpiö um leyfi fyrir
veiði í landhelgi á takmörkuð-
um svæðum var tekið til um-
ræðu í efri deild í fyrrakvöld
og tóku nokkrir deildarmenn
til máls. Karl Guðjónsson
gagnrýndi einkum tvö atriði
frumvarpsins, orðalag um und-
anþágurnar fyrir Norðurlandi
og óréttlæti gagnvart togbát-
um að austan og vestan.
Karl minnti í upphafi ræöu .
sirenar á að landihelgisimálið
hefði nánast verið feimnismál
á undainifömum árum, en eikki
tími raunhæfra aðgerða. Sjó-
mennimir- hafí á hessum tíma
lifað í stöðugium ótta. Ef þeir
ekki fisika eiga þeir á haetta að
missa skipsrúm — og til þess
að fislka hatfa þeir verið í land-
heflgi og átt á hættu fallbyssu-
búna varðbáta landhelgisgaszl-
unn'ar og þúngar sektir. Oft hatfa
bátamir verið færðár til hafnar
og þungiur dórreur fallið — en
engar framikvæmdir sáðan við
að innheimita sektir.
★ Alvarlegt ástand
Slíikt ástand vaari raunar
mjög alvarlegt. I fyrsta 3agi
vegna þess að sMfct skapar virð-
in.garleysi .fyrir lögum og reglu.
1 öðru laigi slæmt fyrir stjóm-
vöid, etf þau hætta að fram-
fylgja retfsiákvæðum og síðast
en eikki sizt fyrir mennina
Karl Guðjónsson
sjálfa sem búa við stöðugan
ótta.
Karfl kvaðst sammáíla því að
skipta landhelginni á skynsam-
legan hátt til veiða — en það'f-
þýðir ekki að fjarlægja eigi
botnvörpuna undir öllum kring-
umstæðum,
Frumvarpið er framkomið
vegna þess að ráðuneytið hefur
talið naiuðsynlegt að framfyilgja
lögtunum. Að þessiu hflaut því uð
koma. Enda þótt ég sé sammála
fi-umvarpinu, að vissu. leyti, tel
ég það á ýimsan hátrt gianga of
skammt og eifcki vera í saimræmi
Við þá röfcréttu heildarlausn
sem verður að fásit á landhelg-
ismálunum. Þá reefndi Karl þau
tvö atriði, sem getið var um í
uþphafi.
f fyrsta lagi verða togskip af
Vesrtfjörðum og Austtfjörðum —
um hellminigur togbáta — að
fara suður eða norður fyrir
land til veiða. Og í öðru lagi
er talað um það í frumvarpdnu
að fyrir Norðurlandi sfculi mið-
að við fjórar milur frá grunn-
línupunktum — sem hlýtur að
eiga að vera frá grunnlínum og
er merkilegt sagði Karil að mál-
ið skyldi komast í gegnum ail-
ar umræður úr neðri deild án
lagfæringar á þessu aitriði.
Raunar á þertta frumvarp að-
eiins að vera til bráðabirgða —
en margt býr að fyrsrtu gerð.
Þess veigna legg ég áheralu á að
nefndin athugi þau atriði, sem
ég drap á, sagði Karl að lökum.
63 á aðalnám-
yngri
bankamanna
Á vegum ' ríkisbankannia
starfar Bankamannaskólinire,
sem hóf staírf 1959, og heldur
árlega námskeið, fyrirlesfcra og
ýmsa aðra fræðslusfcairfsemd fyr-
ir bankamenn, ynigri sem eldri.
Eiga starfsmenn einkabankannia
og sparisjóða eirandg aðgang að
skólanum.
Frá 19*63 hefur það verið skil-
yrði fasrtráðninigar í banka að
starfsmann lykju prófi írá skól-
anum.
Skólinn er til húsa í nýLegu
félaigsheimili Sambands ís-
lénzkra bankamainn.a að Lauga-
vegi 103. Kennarar eru úr bönk-
umum, en einndg leitað til kenn-
ara úr Verzlunarskóla og Kenn-
araskóla. Skólastjóri er Gumn-
ar H. Blöndal. Búnaðarbankan-
um.
Hinn 12. desember lauk aðal-
námskeiði ársins fyrir yngri
bankameren. Voru nemendur 63.
Fjórir hæstu nemendur á prófi
voru allir úr Landsbankanum,
þeir Kristleifur Indiriðasan, Þor-
björg Kristín Jónsson, Elín Á.
Sigurgeirsdóttir og Herdís
fvarsdóttir.
Auglýsing
um lausar lögregluþjónsstöður í
Reykjavík.
Nokkrar lögregluþjónsstöður 1 Reykjavík
eru lausar til umsóknar.
Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launa-
kerfis opinberra starfsmanna, auk 33%
álags á nætur- og helgidagavaktir.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu-
þjónar.
Umsóknarfrestur er til 7. januar 1969.
LÖGREGLUSTJÓRINN
í REYKJAVÍK,
18. des. 1968.
Mál-
svarar neytenda
Alþýðublaðið hefur látið
imjög atf því að milli stjóm-
arfflofckanipa sé uppi verulegur
ágreiniraguir um stefreuna í
landbúnaðarmálum. Hetfur
blaðið lýsit fldkki sínium sem
málsvara neytenda; hannvilji
létta atf almenningi óeðlileg-
um byrðum; eikfci sdzit séhann
aindvígur því að ailmenningur
sé látinn greiða hundruð milj-
óna króna til þess að sitanda
undir óhagkvæirreum útfflutn-
iragi á landibúnaðairvöruim. I
samræmi við þetta satniþyklfcti
síðasta þing Alþýðufflokksins
' að breytrt stefina á þessu siviði
væri edtt atf skilyrðum floikks-
ins fyrir áframhaldandi stjórn-
arsamstarfi. Ekki leið ýkja-
liangur tími frá þvi sú saim-
þykkt var gerð og lagt var
fram á þiragi srtjórnarfrum-
varp um ráðstöifiun á svdköll-
uðum gengishagnaði vegnaút-
ffluttra landbúnaðarafurða.
Verðhæktoun á þedm útfllutin-
ingsbirgðum var talin nema
um 150 miljóreum króna atf
völdum gengislækkunarinnar,
og lagt var táil í frumivarpinu
að Ingólfur Jónsson landbún-
aðarráðherra ráðstafaði því fé
til hagsbóta fyrir bændur. í
sambandi við gengislæklkunina
í fyrra notaði Ingólfiur hlið-
stæða upphæð til þess aðauika
útfflutninigsbastumar — hækka
þá upphæð sem Alþýðutflokk-
uriran vifll féUa niður — og
þegar frumvarpið birtist nú
fór efcki mi'lli nruáila að áform
Iragólfs voru hin sömu og áð-
ur.
Fyrstu viðbrögð Alþýðu-
blaðsins voru þau að rreóifcmæla
fruimvarpinu. I forustugrein
taidl blaðið það fráleitt með
öMu að hækka útfflutnirags-
bætumar; í staðiram bæri að
verja þessum 150 miljóiraum
króna til þess að draga úr
þessum gmðslum ríkissjóðs.
En brátt kom annað hljóð í
strokkiran. Fulltrúar stjómar-
fflokkanna í landbúnaðarmefnd
neðri deildar skiluðu sameig-
irelegu álliti og lögðu til að
fruimvarpið yTði samþykkt ó-
breytt — en einn nefndar-
manna er Benedikt Gröndal
ritstjóri AlþýðulbHaðsins. Und-
ir nafini Benedikts sitóð hins
vegar athugasemdin „mieð fyr-
irvara“. Eldd hafði Benedikt
neitt frumlfcviæði að því að
gera grein fyrir ,.fyrirvara“
sírauim, en þegar hann var að
spúrður hvað í orðumum fæl-
ist, svaraði hann þvf til að
haren legði áhéralu á að ráð-
stöfun þessara fjármuna væri
borin undir ríkisstjómiraa í
heild. In.gólfur Jónsson spraitt
þá upp og Ikvað sMkan fyrir-
vara markilausan með ölilm:
það hefði alltaf verið háttar
ráðhorra að bera meirihátfcar
rnál undir ríkisstjÓTmlna i
heild, og mundi hamra hafa á
því saima hátt og hamn hefði
alltatf hatft. Þar með lýsti ráð-
herrann yfir því að Gyltfi Þ
Gíslason hetfði á umdamfömum
níu árum samþykkt alla stetfnu
Ingódfs Jónssonar f landibún-
aðarnnálum. Bn þeigar enn
■ypr spurt á þiregi hvemig nú
vasri ætlunini að verja þessutm
150 miljónum, hvort æfrti að
auka útflutningsbaefcurnar eins
og Ingólfur vildi, eða minnka
þæreins og AHþýðubilaðiðlþyk-
ist vilja, urðu viðbrögðin al-
ger þögn .
Nú er beðið eftir því að Al-
þýðublaðið birti nýja forustu-
greim um stetfnu flokks síns í
landbúnaðarmálluim. — Austri.
Kjarvalskver Matt-
híasar er komið út
Út er komim hjá Helgafelii
bók sem netfnist Kjarvalskver
leiða þeir þar samian hesta siíraa
, meistari Kjarval og Mattháas
Jólhannessen.
Eins og skýrt er frá í for-
spjalli Sigurðar Benediktssohár
er hér um að ræða viðtöl.Martt-
híasar við Kjarval sem birzt
hafa í Morguniblaðirau umi
myndir og sýninigar, ferðalög og
miranimigar og margt fleira. Og
síðaisti katfli bókarinniar og sá
lengsti, hefur ekki birzt áður,
Er nokkur furða þótt
nautinu blöskri.
í bókitnni eru alimiargar hedl-
síðumyndir sem Ólatfur K.
Magnússon hetfur gert. Bókin er
96 bls.
*r
2
J V
w
Tilboð óskast í að leggja hitaveitulagnir uitanhúss
í Árbæjanhverfi, hér í borg. •
Útboðsigögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
3.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á samia stað miðvikudaginn
15. 'janúar n.k. kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
Kjarval
er sérstákLega til orðiran vegraa
þessarar bókar.
Matthiías hefur getið sér orð
fyrir skemmtileg viðfcöl, og ekki
þarf að rökstyðja þá fuUyrð-
iragu að haran sé afumdisverður
af viðmælandaraum. Kjairval
segir hluti sem eikfci heyrast atf
annarra manraa vörum, og hiaran
á það líka til að tdifæra vísur
eftir si'g eins og þessa hér:
1 ljósgeislans öskri er
fantur frjáls.
Fyllist uppsteit mælskuöskri.
Inuantóm þögn í athöfn máls
„Auðæfum blásið
burt“ — nýbók
„Auðæfum blásið burt“ raefn-
ist lítil bók etftir Pétur Sigurðs-
son ritstjóra tímaritsins Einirag-
ar sem nýlega er komin út á
forlagi ísafoldarprentsmiðju h.f.
67 síðna bæklimgur.
Ný bók og ri t/höfundur;' !sem kemu r öllum á <úvart
Fæst í öllum
bóbabúðum.
ORÐSTlR
OG SKÁLDSAGA
AUÐUR GUNNAR DAL
Opinskátt ritverk um lífið í Keykjavík.
Ljóðskáldið og hedimspekiraguriintci
Gunraax Dal kemur hér fram sem
fullgilt og raiunsætt eagnaskáld,
er opnar oss djarfa og miskunm-
arlausa inrasýn í tómleika, irand-
haldsleysi og misþyrmdragar þess
iátfs, er lifað er í diag.
SKARÐ
Prentverk Hatfstedns Gúftmtmdssonar — Bygggarfti — Seltja-miarnesi —
Sími 13510.
V