Þjóðviljinn - 20.12.1968, Síða 3
Fösbudagur 20. desemlber 1968 — ÞJ ÓÐVTLJINU — SlÐA J
NASA um tunglferð Appollo 8.
Tunglfararnir ekki í meiri
hættu en við tilraunaflug
KENNEDYHÖFÐA 19/12 — Tals-
menn NASA sögðu í dag að
bandarisku tunglfararnir þrír
ættu elikl meira á hættu en til-
raunaflugmenn sem reyna nýjar
flugrélar.
Þedr neyddiust þó tdl að viöur-
kenna að ef eitthvað bilaði í
hreyflum tungllfarsins eftir að
það væri komið á braut uim-_
hverfis tungíið, bannig að bnð
gæti ekki yfirunnið aðdráttar-
kraft tiunglsins — bá mundu beir
hrimgRÓla um tunglið að eilífu.
Það yrði hægur dauðdagi en ekki
eftirsKDknprverður.
Minnsta hættan er sú að þeir
komist eíkiki aftur til jarðar heilu
og höldniu efitir að beir hafa losn-
að firá aðdráttamkrafti tungllsáns.
Svo fremi sem nóg eldsneyti er
bá eftir í hreyfflum, segja beir
hjá NASA, er eniginn vandi að
leiðrétta steflnu tungMarsins svo
að það komi inn í gufuihvolfið á
réttu homi. Bandaríkjamenn
hafa aldrei reynt það áður, en
firá Sovétríkjjjinum hafiá tvö
tuniglfór verið send og atfturheimt
til jarðar.
Geimfaramir Frank Bormann,
James Lovell og William Anders
virðast, ekki kvíða tunglferðinni.
Þeir segja, að þeir hefðu ekki
Árásin á sjómenn lögfest
Framhald af 1. siðu.
vinnustéttar sem heldur uppi út-
flutningsframleiðslunni.
Reynist s j ómenn asamtö'kin
ekki vera nógu þróttmikil til að
hrinda árás r í k i sst j ó m.arinnar,
verður afleiðingin sú að beztu
og þróttmestu sjómennimir fara
í land. Við Iátum mikið af stór-
um skipum og nýrri veiðitækni.
En homsteinn hins mikla afla
undanfarið er hin dugmikla ís-
lenzka sjómíannastétt, sem kann
betur til verka en nokkur önnur
sjómannastétt í heimi. Og verði
ekki búið eins vel að íslénzkum
sjómönnum og þeir eiga. heimt-
ingu á, munu þeir hverfa að öðr-
.um störfum
Það gerðist áirin efitir 1960.
Sjómenn flykktust í latnd, m.a.
til stairfa á Keflavíkurflugvelli.
Launakjörín voru svo léleg og
sldpunum var haldið úti með því
að fá fjölda Færeyinga til starfa
á flotanum. — Nú eftir þeesar
ráðstafandr, yrði erfitt að fá Fær-
eyingia á ísiLenzk fisikisQdp; ef
tekst að knýja þær fram verða
1-aunakjör a íslenzkum skipum
mdklu verri en í nágrannalönd-
unum.
★ Kjör sem ekki má skerða
Ríkisstjómin ætti að gera sér
ljóst að hún er ekki að útkljá
málið með því að samþykkja
frumvarjj á Alþingi. Vandinn
tekur við að því loknu. Og það
er skylda hverrar rikisstjóm'ar
að gera ekki ráðstafa'nir sem
ledða til stórfelldra þjóðfélaigs-
legra vandamála.
Þetta merkir ei’nnig aðra þætti
kiaíramálanna. Biamd Benedikte-
son hefur lýst því yfir að það
sé forsenda gengislækkuniarinniar
að engin laun megi hækka til
samræmis við verðhækkanir af
völdum geneislækkunarinnar.
Kaup verkam-anna samkv. 2.
taxta Dagsbrúnar ímm nú um 10
Or ot klukkur
Skiairtgripir úr gulli og silfri.
Steinhringar, armbönd.
Brjósfcnælur, erm'ahnappar,
fataskildir, bókmerki o.fl.
Skrautkerti og jólaskraut.
TRULOFUNARHRIN GIR
3JDN C
QULLSt
EKÓLAV
5ÍMI 1
Jdn Dalmannssdn
GULLSMIOUR
EKQLAVDROUSTÍG 21
SÍMI 13445
Sigurður Tómasson
úrsmiður
Skólavörðustíg 21 A
við Klapparstíg.
samiþykkt að fara með geimfiar-
inu ef þeir treystu því ekki að
það vaeri öruggt.
Sá sem álbyrgð ber á hreyfla-
kerfinu, David Gregory Wood, 43
ára gaimailll eldiflaugasérfræðiingiur,
sem hefur unnið fyrir eldfiiauga-
iðnaðinin siðan 1963 að hann út-
Eftir því hvernig á er litið
Appolló 8.
skrifaðist frá Kaliforníuhásikóla,
svaraði í dag þegar hann var
spurður, hvort hann gæti hugsað
sér að fara í tunglferðina: f>að
getið þið bölvað ykkur upp á.
Hótað verkföllum í Tékkó-
t
slóvakíu fari Smrkovský frá
þús. kr. á rmánuði. Fjöldi Lands-
manna, t.d. þeir sem eiga af-
komu sína undir tryggingabótum.
hefur lægii tekjur. Og það er
fjarstæða að hægt sé að rýra
lífskjör þesisa fólks. það er ekki
framkvæmanlegt. Ríkisstiórn sem
reynlr að framkvæma þá stefnu
hlýtur að leiða yfir sig óleysan-
leg vandamál.
★ Hálfdrættingar við Dani?
Samkvæmt viðurkenningum
ráðherra eru þjóðartekjur á mann
á íslandi sambærilegar við það
sem er á Norðurlöndum. En kauþ-
gjald er ekki orðið sambærilegt.
Verkiamannasamband Danmerk-
ur hefuir nýlega borið f m kröf-
ur um að lágmarkskaup ófag-
lærðra verkamanna verði 450 kr.
danskar á viku, eða 5200 - 5300
ísl. kr., 23 þúsund til 24 þúsund
kr. á mánuði. Þetta er’ tvöfalt
kaup á við kaupið á íslandi.
Kemur ríkisstjórninni í hug
að verkameriV' a íslandi .,ætti
sig við að vera hálfdrættingar á'
við danska stéttarbræður meðan
þjQðgrtékjumar á roani) eru sam-
bærilegar?
Verðtrygging lágmarlts-
krafa
Ætli ríkisstjó'min að forðast
stórfelld átök í þjóðfélaginu, hlýt-
ur hún að viðurkenna að lág-
markskrafa verkalýðssamtak-
anna verður að vísdtölubætur á
laun haldist óslitið. í slíku felst
ekki kauphækkun, heldur ein-
unigis óskiert kaup efi vísitölu-
kcitfið væri fullkomið. Verka-
lýðshreyfingin getur hins vegar
ekki sætt sig við að laun lækki
um 20%, og launum íslenzkra
veirkamianna yrði þannig þrý®t
niður á sama stig og er í suður-
evrópskum löndum. Portúgal,
Spánd og Grikklandi.
Magnús spurði í lok ræðu sinn-
ar hve miklu næmi „gengishaign-
aður“ bandarískia hemámsliðsdns
á íslandi og Svissneska alúmín-
félagsins. Við því fékkst ekkert
svar, enda auðskiljanlega feimn-
ismál ríkisstjám'arinniar.
Sverrir Júlíusson talaði fyrir
nefindaráliti meirihlutans, og
taldi að vel væri á málum bald-
ið. þó skertur væri aflaihlutur sjó-
miannia, því ann'airs hetfði gengis-
lækkundn þurft að vera 98 tál
124%, svo útgerðin hefði borið
sig!
Næst talaði Björn Pálsson, og
virtist ekki gjöria vita hvort hann
væri með frumvairpimu eða móti
og kom þó í Ijós að hann var
að tala fyrir nefndnráliti sem
lagði til að málinu yrði vísað
frá. /
Þá kom „leik!þá'ttur“ Pétnrs
Sigurðssonar og Eggerts G. Þor-
steinssonar, sem nokkuð er skýrt
frá í antnarri frétt.
Eúðvík Jósepsson varaði rfkis-
stjómina enn við afleiðimguah atf
siamþykkt frumvarpsins og brakti
málfiutninig Eggerts G. Þor-
steinssdnar um útgerðarmálin.
Auk hans töl -ðu Eysteinn Jóns-
son og Þórarinn r>órarinsson og
deildu flast á stjómarstefnuna og
ráðstafanir frúmvairpsins.
Önnur og þriðja umræða máls-
ins í neðri deild fóru fram í gær.
PRAG 19/12 — Samband tékkó-
slóvaskra járn- og málmiðnaðar-
manna sem með sínum 900 þús-
und meðlimum er stærsta verk-
lýðssamband landsins, hefur
samþykkt að fara í ’ verkfali ef
forseti þjóðþingsins, Josef Smr-
kovský eða aðrir af leiðtogum
Tékka verða að iáta af enjbætt-
um i sambandi við fyrirhugaðar
breytingar á ríkisstjórninni.
Málgagn Kommúnistaflokks-
ins, „Rudé Pravo“ skýrði svo frá
í dag, að jám- og málmiðnaðar-
menn sem halda fyrsta þing sitt
sem sérstö'k tékknesk samtök
hefðu gagnrýnt ólýðræðislegt fyr-
irkomulag stofnana innan siam-
bandsríkjanna, sem kemur til
framkvæmda 1. janúar.
Nokkrir forystumenn sióvaska
rithöfundasambandsíns, þ. á. m.
formaðurinn, M. Valek,og skáld-
sagnahöfundurinn Laco Novem-
sky hafa sagt sig úr stjóm þess.
Er álitið að ásta*ðan sé sú, að
nýtt blað slóvaskra rithöfundia
hefur ekki verið viðurkennt.
Á þriðjudaginn birtist í Þjóð-
viljanum frétt sem ég hafði
skráð eftir þeim heimildum sem
mér eru táltækar, norsku frétta-
stotfúnni NTB, brezka útvarpinu
og franska daghlaðinu „Le
Monde“. Fréttina reyndi ég að
setja samar og búa i hendur
prentara á þann hátt að fylgt
væri meginreglum góðrar blaða-
mennsku, eins og ég hef lært
þær: að segja rétt frá, draga
ekkart undan sem máli skipti en
leggja höfuðáherzlu á það sem
telja mætti abhyglisverðast. í
þessari frétt var sagt frá úr-
slitum kosninga í trveim löndum
Vestur-Evrópu — og hafði heim-
ildarmönnum mínum ekki þótt
þau ómerkari tii frásagnar en.
mér. Morgunblaðið gat þeirra
hins vegar að enigu og var við
því að búast.
En i gær þótti því þlaði ástæða
til að verja heilum dálki undir
útleggingu og túlkun I á frétt
Þjóðviljans. Var bar fylgt þeirri
reglu sem óvandaðir exegetar
hafa jafnan farið eftir, að leggja
út af völdu atriði textans, rang-
færa það oa láta það þannig
hagrætt gilda fyrir .hann allan.
f frétt Þjóðvilians var sagt fré
því að frambióðandi kommúnista
hefði sigrað frambjóðanda gaull-
ista með yfirburðum og fimmtíu-
faldað atkvæðameirihluta sinn
yfir hann frá bin'gkosnimgunum
30. júní. öllum beim sem vilja
gera sér einhverja grein fyrir
ínn verkföll á Ítalíu í gær
Benzínafgreiðslumenn og vefarar vilja hærra kaup
RÓM 19/12 — Enn urðu verk-
föll á Italíu í dag. Fóru benz-
ínafgreiðslumenn, um alla
Petur Sigurðsson
Framhald af 16. síðu.
vegna þess að þeir teldu eklii
hagstæðan tíma til bættra samn-
inga. Nú hefði hiinsvegar rfldsr
sfjornin og Pétur Sigurðsson í
hópi stuðningsmanna hennar bú-
ið til það ástand að sjómenn
verða að segja upp og hefja
samn.inga við þau skilyrði sem
samiþykkt þessara árásarllag^
skapaði.
ítalíu í 42 tíma verkfall og
verkafólk í vefnaðarverk-
smiðjum. 120 þúsund talsins,
’mcfðj riiður vinnu í tvo tíma.
Verkfallið á benzínstöðvunum
hófst á_ hádegi í dag og • mun
standa til kl. * 6 á laugardags-
morgun. Benzínatfgreiðslumenn-
irnir siem eftir verkfallið í fyrri
viku haifa þegar fengið styttan
vinnutfma. frí einn dag í viku og
tíu daga sumarfrí, krefjast nú
launahæk^runar og réttlátari
skaittaálágningar.
Verkfall starfsfólks vefinaðar-
verksmiðja er víðtækast í Flór-
ens, Biella og Pavia- Krefjást
iðnverkamennimdr hærri launa
og að hætt verði að mismuna
verkafólki í launum eftir héruð-
um, ennfremur að bót verðá ráð-
in á atvinnuleysinu.
A laugardag, í mestu jólaös-
inni, munu 70 búsund manns, af-
greiðslufólk í stærstu. verzlun-
um landsins, fana í verkflaH f.il
að krefjast hærri launa og
styttri vinnutíma.
1 Verona slösuðust fjófir verk-
fallsmenn í lyfjaiverksmiðiju, er
samiverkamaður þeirra ók á þá,
en hann ætlaði að fremja verk-
fallsbrot í venksmiðjunni.
þvi hvemig horfir og hvert
stefnir í Vestur-Evrópu em sMk
tíðindi athygliisverð — hvort sem
þeir gleðjast yfir þeim eða harrna
þau. Sajna daginn og þessar
kosningar fóm fram í Frafcklandi
var kosið til þinigsins í Lúxem-
borg og var hnýtt aftan við
fréttina frá Prakklandi frásögn
af úrslitum þeima kosninga. Ég
minnist þess ekki að á löngtum
starfsferli mínum við skrásetn-
ingu erlendra tíðinda hafi það
áður komið fyrir að úrslit þing-
kosninga í stóHhertogadæminu
þætti fyrmefndum heimildar-
mönnum mínum frásagnarverð.
En í þetta skipti fiannst þeim
svp og þá einmitt veena þeirra
atvika sem aktas'krifari Morgun-
blaðsins lagði út af. En þau
vom að flok'kur kommúnista í
Lúxemiborg hefði unnið vemlega
á og hefði sigur þeirna vakið
..nokkra athygli fyrir þá sök að
flokkur beirra var eini kommún-
istaflokkurinn í Vestur-Evrópu
sem mælti innrás Varsj'árbanda-
lagsins í Tékkóslóvalkúi bót“, eins
og í Þjóðriljanum stóð.
Ástæðan til þess að frétta-
stofnunum eins og t-d.' NTB. Reut-
er og brezka útvarpinu /og þá
Þjóðviljanum) þykir betta tíðind-
um sæta er auðvitað sú að þær
ætlast til þess af starlfismönnum
sínum að þeir kunni að álylcta
af staðrevndum. f þessu falli á
þá visu að hvorki málsbót
kommúnista í Lúxemborg vegna
innrásairinnar f Tékkóslóvakíu né
fordæming frans'kra kommúnista
á henni ráði úrslitum um fylgi
þeirra meðal alþýðu. manna,
heldur hitt að þegar að þrengir
álíti hún að hjá þeim miuni helzrt
liðveizlu að vænta.
Vitaskuld et; sú staðreynd
gleðileg eða hryggileg etftir því
hvemig á er litið. Sama á við unr
alla hluti, lfka þann að þótt það
sé að vissu leyti ánægjulegt að
eiga Styrmi Gunnarsson að and-
stæðiniei, þá er það óslköp rauna-
legt að eiga hann fyrir starfs-
bróðuir. — ás.
LAS VEGAS 19/12 — Mesibu
kjamorkusprengingiai* Banda-
rikjamiannia neðanjarðar til þessa
voru gerðar í dag á tilraiunasvæð-
inu í Nevada eyðimörkinnd. Var
sprengju'hleðsl'an fimmtíu sinin-
um öflliugri en í árásinni á Hiiro-
shima í lok heimsstyrj'aldairinnar.
FAC0
VERZLUN
UNGA
MANNSINS
NÝKOMIÐ
SKYRTUR
PEYSUR
DRENGJAFÖT
BUXUR
O. FL.
FAC0
I