Þjóðviljinn - 20.12.1968, Side 5
Fðstudagur 20. desember 1068 — ÞJÓÐVTLJTNN — SlÐA j
Skíðanámskeið verða í Vetraríþrótta-
miðstöðinni í Hlíðarf jalli nú í vetur
■ Það virðist svo sem kreppa sú, sem skollin er á í öllu
athafnalífi okkar íslendinga. ætli að leiða það eift gott
af sér að aukið líf færist í alla íþróttastarfsemi. Hvert
sérsambandið af öðru kunngerir nú starfsemi sjna á
vetri komanda og er það sammerkt með þeim öllum
að meira verður um að vera en um nokkurra ára skeið.
Þá mim'j þi-ír stoíðagöngu-
menn frá Akureyri vera að
undirbúa ferð til Svíþ.ióðar þar
sem þeir munu fyrst og fremst
dvelja í æfingabúðum,- en ef til
vill einnig taka bátt í keppni.
Ekki er enn akveðið hvort
ístlenzkir. skíð'amenn 'taka þátt
í erlendum skíðamótum í vetur.
Það eru einkuim tvö skíðamót,
sem mikill áhutgi er fyrir, en
það er Holmemkollenmótið sem
fram fer í Osló 8. og 9. marz
og Unglingameistarámó-t Norð-
urlanda í alpagireinum, sem
fram fer 15. og 16. marz í
LiHehammer i Noregi.
Vegna bágs fjárihaigs . SKl
mun ekiki geta orðið af þátt-
töku, nema s kí ðamenn i m i r
sjálfir eða félög þeirra greiði
mikinn j hluta kostnaðar, en
það mun verða kannað fljótlega
hverjir möguleikar eru til þess
að senda þátttakendur á þessi
mót.
Enska knattspyrnan
Enska deiidakeppnin er nú
rétt rúmilega hálfnuð og línurn-
ar heldur teknar að skýrast, þó
hefur baráttan u-m efstu sætin
í 2. deild sjaldan verið harð-
ari, einungis 2 stig skilja fyrsta
og sjöunda lið. Á botninum í 2.
deild sitja hin frægu félög Ful-
ham og Aston Villa og mega
muna fífil sinn fegri, sérstaik-
lega Ast'on Villa, er sex sinn-
um hafa orðið Bniglandsmeist-
arar og sjö sinnum bikarmeist-
anar. Síðan félagið féll niður í
aðra deild fyrir tveim árum,
hefur það aldrei í aillri sögu
sinni lent jafn neðarlega í
deildankeppninni. í fyrra hafn-
aði það í sextánda sæti og var
í fallhættu mestan hluta leik-
tímabilsins. Og nú er það í
neðsta sæti, eins og fyrr greinir.
Aston Villa er frá Birmingham,
sem er næst stærsta borg Erig-
lands. Mikflar óánæffjuraddir
eru nú uppi þar, um framimi-
stöðu knattspyrnufélagainna
tvegfeja, en Binmigbam City,
er einnig neðarlega í 2. deild.
En West Bromwich Albion, sem
er frá litlum bæ skammt frá
stórborginni, vinnur hvem sig-
urinn af öðrum, eru núveiandi
bi'karmeistarar og eru í 7.—
10. sæti f fyrstu deild þessa I
stundina.
Nú er orðið ljóst, að hvorugt |
Manchester-liðanna, sem skip- !
uðu sér í tvö efstu sætin í 1
fyrra, koma til með að blanda !
sér í baráttuna um meistara- i
titilinn betta leiktímabil. Á
laugardag sáu þó 59 þús. áihorif-
endur á Old Trafford, Mantíh.
Utd. sigra efsta liðið, Liverpool,
með einu marki ge"n engu.
Dennis Law, hinn fræei skozki
landsliðismaður. sko”aði á átt-
undu mínútu seinni hálfleiks
Og var bað fyrsti boltinn, sem
markvörðúr Livemools, Law-
rence, hefur séð á eftir í net-
ið undanfarna fimrn leiki. Þetta
éar fvrsti ósigur Liverpool sfð-
&n 19. október.
Martin Peters var sannarlega
hetia dagsins, er hann iafnaði
fyrir West Ham, aðeins nokkr-
um sekúndum fyrir leikslok.
Gray setti mark Leeds í fyrri
hálfleik. en leiku-rinn var bæði
skemmtilegur og jafn.
Mikil hálca var á flestöllum
leikvöllum á Englandi og setti
bað sinn svip á leikina. Á
White Hart Lane hurfti að
sföðva leik Tottenhams og
Manch. City í þrjór mínútur,
meðan leikmenn og starfmenn
vallarins. hreinsuðu glei-brot af
svellinu innan vítateigs Manch-
estere liðsins. Sá ósiður áhorif-
enda að grýta flöskum að
marki aðkomuliðsins virðist nú
færast mjög f vöxt á Englandi.
Tottenbam var betri aðilinn í
þessum leik og vom mjög
óheppnir að sigria ekki. Mike
Engiand, landsliðtsmaður frá
Wales, skoraði fyrir Spurs, en
nýliðinn í enska landsliðinu
Francis Lee jafnaði fyrir City.
tJrslit á laugardag:
1. deild:
Burniley—Stoke 1:1
Chelsea—Woilves 1:1
Coventry—Arsenal 0:1
Everton—Southampton • 1 :Ó
Mandh. Utd—Liverpool 1:0
Newcastle—Ipswidh 2:1
Nottingham—Sunderland 1:0
Sheff. Wed.—QPR 4:0
Tottenham—Manch. City 1:1
WBA—Leicester 1:1
West Ham—Leed9 1:1
2. deild:
Birmingham—Bristol Cit' 2:0
Bury—Oxford 3:1
Cardiíf—MiUwall 2:0
Carlisle—Blackbum 4:1
Charlton—Bolton 2:2
OiTstail Pal.—Aston Villa 4:2
Framhald á 13. síðu.
Bókin segir frá öllum helstu
dulrænu fyrirbærum sem kunn
eru, svo sem skyggnilýsingum,
dulheyrn, lilutskyggni, hug-
lækningum, líkamningum og
miðilsfundum.
Afgr. er í Kjörgarði síml 14510
GRAGAS
KHFLAVlK
Ævisaga eins snjallasta knattspyrnumanns sem nú er uppi. —
Þetta er bókin sem knattspyrnuunnendur hafa beðið eftir.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
EUSEBIO
■ KSÍ, HSÍ, FRÍ og KKÍ, öll hyggja þessi sambönd á meiri
starfsemi en hingað til, og virðist sem iðkendur þessara
íþróttagreina séu fullir af áíhuga, enda hafa flestir betri
tíma til að sinna hugðai’efnum sínum nú en verið hefur
um nokkurra ára skeið.
i Nú síðast kumngerði Skíðasamband íslands vetrarstarf-
semi sína og eru þeir skíðamenn jafn stórhuga og aðrir.
og eldri. 17.—22. marz: nám-
Stjóm Skíðasamband.s ís-
lands hefiur ákveðið að efna til
fjögúrra þjálfu'namóimskieiða í
Vetriaríþróttamiðstöðinni í Hláð-
arfjalli í vetur. Munu nám-
skeiðin fara fnam í marzmán-
uði og standa í eina viku hvert
Mun sambandsaðilum gefinn
kustur á að senda 1—2 sikiíða-
menn á hvert námskeið.
Eftirfarandi námskeið munu
fara fram:
2.—7. marz: námskeið í alpa-
greinum fyrir drengi 15 og 16
ára. 8.—13. marz: námskeið í
alpagreinum fyrir drengi 17 ára
BIBLÍAN
er BÓKIN
Fæst nú I nýju,
fallegu bandl
f vasaútgálu'
hjá:
— bókaverzlunum
— kristilegu _
félögunum"
— Biblíufélaginu
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG SkölavörðuhœO RviK
SEml 17805
skeið í alpagreinum fyrir kon-
ur. 23.—28. marz: námskeið í
norrænum greinum fyrir karla.
IþB'óttasamband Islands veitir
nokkurn styilk til námskeiðs-
halds í Vetraríiþróttamiðstöðinni
á svipaðan hátt og fyriiihugað
er að gera í Sumaríþróttamið-
stöðinni að Laugarvatni og ger-
iir kleift að halda kostnaði við
námskeiðin mjög niðri.
Segja má að þetta sé fyrsta
stóra átakið sem SKÍ gerir til
að notfæra sér hina góðu að-
stöðu, spm nú er fyrir hendi í
Hlíðarfjalli og eru miklar von-
i.r bundnar við, að bessi starf-
semi gefi góða raun.
Þá hefur stjóm SKÍ áíkveðið
eftirfarandi niðurröðun helztu
sikiíðamóta vetrarins:
8.—9. febrúar verður opið
mót I Reykjavík og keppriis-
gueinar verða svig og stórsvig
karta og kvenna.
22.—23. febrúar verður hald-
ið Þorramót á ísalfirði og keppt
í svlgi óg stórsvlgi karla og
kvenna og 15 km gönsu.
Hecmannsmótið verður hald-
ið á Akureyi’i 15.—16. marz og
verður keppt í 15 km görngu,
svlgi og stórsvigi karla og
kvenna.
Skiiðahótelið í
Um páskana verðui' Skíðamót
íslands haldið á ísafirði og þar
verður keppt í eftirfarandi
greinum: Svigi og stórsvigi
karla og kvenna, 15 km göngu,
30 km göngu, skíðastökki, 4/10
km boðgöngu, 17—19 ára og
skíðastökki og norrænni tví-
kcppni í sama aldursflokki.
Unglingameistaramót íslands
verður háð á Siglufirði dagana
19.—20. aprfl og Skarðsmótið
verður einnig á Siglufirði um
hvítasunnuna og þar vei'ður
keppt í svigi og stórsvigi karla
og kvenna.
★
Samkvæmt árangri úr mótum
síðastliðins vetrar' hafa eftir-
taldir siluðamemn verið fluttir
úr B-flok‘ki í A-flPkk í alpa-
greinum karla:
Bragi Jónsson, Á, Rvík, Sig-
urður Guðmundsson, Á, Rvík,
aldsson, Húsavík, em nú á för-
um til Ameríku, þar sem þeir
Sigmundur Ríkharðsson, Á,
Rvík, öm Kjæmested, Á, Rvík,
Jóhannes Bj. Jóhannesson,
Herði, ísafirði, Hjálmar Jó-
hannesson, Sklðaf. Siglufjarðiar,
Skíðaborg, Sigluifirði, Sigurður
Helgason, Skíðaf. Siglufjarðar,
Skíðaborg, Siglufirði, Guðbjöm
Jakobsson, Ölafsfiiiði, Árni Öð-
insson, KA, Akuneyri, Bjami
Jensson, Þór, Akureyri, Bergur
Finnsson, Þór, Akureyri, Jónas
Sigurbjömsson, Þór Akureyri,
Yngvi Öðinsson, KA, Akureyri,
Bjöm Haraldsson, Völisungi,
Húsavík, Héðinn Steflánsson,
Völsungi, Húsavik, Sigurjón
Páliss., Völs. Húsavík, Þórhallur
Bjarnason, Völsungi, Húsavík,
Ólafur Ólafsson, Huginn, Seyð-
isfirði, Þorvaldur Jóihannesson,
Huginn, Seyðisfirði, Jens Pét-'
ursson, Þrótti, Neskaupstað,
Þorleifur Ölaifsson, Þrótti, Nes-
kiaupstað.
vetur. Hefur Magnús Guð-
mundsson, skíðakennari haft
milligöngu um dvöl þeirra við
skíðaskóla í Sun Yalley í
Bandaríkjunum.
Tveir á förum til
Bandaríkjanna
Tveir af okkar efnilegustu munu verða við skíðaiðkanir í
skíðamönnum, þeir Árni Öðins-
son, Akureyri og Björn Har-