Þjóðviljinn - 20.12.1968, Qupperneq 7
Fostudaigur 20. desetmjber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
-i
3
Ritnefnd: Óiafur Ormsson og Páll Halldórsson.
Leifiir Jóelsson:
Framlag til alþjóðlegrar
baráttu
eggjastríðið
Þjódírelsiss'tríðið í Víetnam
erprófsteinn á það, vortBanda-
ríkin megna tii lengdar að
halda- , uppi heimsvaldakerfi
sínu. Saga þessa stríðs mun
verða óiþrjótandi rannsótonar-
efni, ótæmandi reynslusjóðiur,
fyrir hin sunduríeitustu öfl.
Bandarfkjastjóm leitar í -sögu
þessá stríðs að svörum við
mönigum spurningum, allt frá
því, hvernig megi kyrkja skæru-
hemað í fæðingu, til þess,
hvemig þjóðarmorð verði fram-
kvæmt á „hreinlegasta“ máta.
Reynsla stríðsins er að sjálf-
sögðu ómetanleg fyrir vopnaðair
þjóðfrelsishreytfingar vanþróuðu
landanna, en á þessum árum
hetfur einniig verið lagður
grundvöllur að öflugri og við^
bragðsfljótari alþjóðlegri and-
ófshreýfingu, sem er styrkust
innan Bandaríkjanna sjálfra.
Þesisi óskipulagða en samhenta-
heimshreyfing á eftir að starfa
með vaxandi hörku fram til
loka Víetnamstríðsins, og hún
mun mæta ríkisstjóm Banda-<?>
ríkjanna í framitíðinni í hVert
sinn, sem hún býst til að iðka
lögreglustörif sín í vanþróuðu
löndunum.
Síðasti þoðskapur skærulið'a,-
foringjanis Ohe Guevara, sem
birtist í tímaritinu Tricontin-
ential í apríl 1967 geyma m.a.
eftirfarandi: „Það er dapuríeg
staðreynd að Vietnamiþjóðin,
sem geymir vonir heils heims
gleymdra þjóða/er sorglega' ein
og yfirfgefin. Þessi þjóð verður
að þola æðisgengnar árésir
bandariskrar taskni, án þess að
hafa í rauninni neina möiguleika
til að gjalda líku lffct í suður-
hluta landsins, og aðeins litla
til að verjast í norðurhlutanum
— eh- hún er alltaf ein.
Samstaða framsækinna afla í
heiminum með víetnömsku
þjóðinni Iíkist hinu meinlega
háði plebeijanna í Róm, sem
hrópuðu hvatningarorð til
skylmingamannanna á leiksvið-
inu. Það stoðar lítið að óska
þeim sigurs sem verður fyrir
árás, heldur er skylt að taka
ÞINGiÐ
Vér skárurn upp herör og
héldum þing
því hætta var nú á ferðnm,
vort sígilda kjörorð var:
samcining!
og samþykkt um það vér
gerðnm.
Já, standa saman og sækja
fram
vér sannlega ætla kváðumst.
En vera að þvæla um Vietnam
með virðnleik undan báðnmst.
„Vér Iíðum ei gengis-Iækkunar
ok”
sem lausnarorð glumdi um sali.
En forustuna í fnndarlok
vér fólum svo hannibali.
I. G.
þátt í örlögum hans, fylgja
honum til dauða eða sigurs“.
Þegar þessi þitru ádeiluorð
voru rituð, var hin friðsamlega
og lögiega mófcmælahreyfing
gegn hernaði Bandaríkjanna í
Víetnam að ganga sér til húð-
ar. Bn sumarið 1967 og vetur-
inn þar á eftir fór andófsbarátt-
an vfða harðmandi. Ólöglegar
mótmælaaðgerðir og skemmdar-
verk á eignum bandarískra auð-
fyrfrtækja, einkum tengdum
hergaignaiðraaði, fór í vöxt, og
slfkar aðigeirðir munu lyfta nnd-
ófshreyfingunni á nýtt stig.
Breytingin hefur verið ®kil-
greind „frá mótmæium til
andspymu".
Þessi stigmögnun hefur ek'ki
aðeins mætt á Bandaríkjunum,
heldur helfur hún einkum leitt
í ljós samstöðu Bandaríkjanna
og annanra þróaðra auðvalds-.
ríkja til þriðja þeimsins yfir-
leitt og Víetnamstríðsiins sér-
, staJjdega. ,Þtátt fyrir það, að
flestar ríkisstjórnir Vestur-
Evrópu hafi samþykkt mismun-
andi loðnar viljayfirlýsingar
um frið í Víetnam, hefur ríkis-
vald þessara landa lögsótt fjöl-
marga, sem tekið hafa þátt í
baráttu andófshreyfingarinnar
gegm hemaði Bandaríkjanna í
Víetnam. Ef sjíku fer fram, er
ekki hægt að spá fyrir um það
hve kröftugt útslag þjóðfrelsis-
hreyfingamar í vanlþróuðu
löndunum munu um sdðir sýna
f Vestur-Bvrópu og Bandaríkj-
unum. Hér má benda á bað, að
neistinn, sem kveikti stúdenta-
óeirðimar í París sl. vetur og
þar með allsher j arverkfalli ð,
var handtöku fjögunra stúdenta
við Sorbonne-hásikólann, vegna
sprengjuárásar á bandaríska
ferðaskrifstofu.
Það er i ljósi þessarar al-
mennu stigmögnunar andófis-
breyfingarinnar gegn hemaði'
Bandaríkjanna í Víetnant, sem
verður- að skoða eggjaskothríð-
ina í Háskólabiói fyrra fimmtu-
dagskvöld. Þátttakendum í ^líkri
aðgerð er að sjálfsögðu full-
ljóst, að formlega er ólöglegt
að kasta eggjum í hljómsveit
á sviði, jafnvel bótt bar standi
sveit úr her, sem er sekur um
stríðsglæpi. Þátttaikendur í slíkri
aðgerð láta bannig saiksóknara
ríkisins það eftir að ákveða,
hvort íslenzkt ríkisvald eigi að
gerast beinn aðilij að styrjöld-
inni í Víetnam með bvi að
fylgia sliku máli í dóm og
geyma bá í íslenzkum fangels-
um, sem íslenzk lög vemda
fyrir því að vera fluttir í fanga-
búðir í Suður-Víetnam ^ða rík-
isfangelsi í Bandaríkjunum.
Slík dómfelling myndi ekiki eiga
sér neina hliðstæðu, siðan ís-
lenzkur dómstóöl dæmdi reyþ-
víska verkamenn eftir kúgun-
arlögum á stríðsérumum fyrir
það eitt að hafa dreift flug-
riti til brezkra hermanna, bar
Framihald á 13. sfðu.
#
Sjánvarpið, áróðurstæki í
hðndum Bandaríkjadekrara!
; ,/• v ■
Allur fréttaifluitninigur íslenzka
sjónvairpsins er hreint brot á
hliurtaeysá, sérstakílega er þetta
áberandi í erilendum fréttum.'
Fréttaþætbir eins og t.d. þátt-
urinn „Erlltend miáltefni", er oft-
ast hreinn áróðursþáttur, mynd-
ir að mestu fengnar frá banda-
rískum sjönvarpssitöðvum sem
með ailþjóðlegum áróðri reyna
að vilila um fyrir almennings-
éflitinui í heiirþiinum í samlbandi
við átökin í Víetnam. Virðist
sem sikýringar bandarísfcra
sijónvarpssitöðva á Víetnam-
stríðinui, að" mestu éða öllu
leyti samhljóða áróðrinum frá
Hvíta húsinu í Washinglton, séu
telknar till sýmimgar atlhuga-
semdaílaiust í sjónivarpshúsinu
að Eaugavegi 176.
Undanfiama mánuðd heflur
hvað eflfjr annað verið efnttil
mióltmasilaaðgierða hér í Reyfcja-
vífc vegna árásarstríðs Banda-
rífcjamamna í Víeitnam, mót-
maela sem fjölldi fóiks hefur
telkið þátt í. Sjómvarpið að
Laugavegi 176 heflur reynt að
fleflá þessi mótmæli fyrir alllþjóð,
í hæsita lagi getið þeirra í
þeim anda, að hér hafi verið
á ferðinni umgmenni og börn,
sem væru að gera at í lögregl-
unni!
Atlamrihaflsfoamdalagið héfuf
fengið mikið rúm og mikinn
tíma í ísienzka sjónvarpinu. —
Margoft hafa firófctamienn sjón-
\»arpsins verið sendir utari til
höfuðsitöðvamna í Briissell til
þess að fræðast um „mamm-
fcærlleifcann, frélsið og lýðræð-,
ið*\ Nú siðast fór Markús öm
Antonsson sórstaka ferð á eftir
NATO-pidtunum Matthíasi A.
Mathiesen, Friðjóni Þórðamsyni,
Ðinari Ágústssymi og Benedikt
Grömdal. 1 þeirri ferð nóði hann
talli af forustumiönn.um „vest-
ræns frelsis og lýðræðis“, í
helztu sölum hemaðarbandalaigs
nýlendukúgaranma. Þaðam fcoffnu,
síðan mairgir áróðursiþættir til
landsins.
Síðast liðið sumar herfcók
hemaðarbandalagið æðstu
nmemntastofnun þjóðariminar, Há-
sfcóiia Isllands, í þágu vestræns
„frelsás og lýðræðis" með fluill-
tnía Grifcklg.nds og Portúgaf.s
innan veggja. Sjónvarpið lét
ekki sitt eftir liggja þessadaga;
í hálfiam . mámuð eða um þáð
bil var flluttur stöðugur áróð-
ur inn á fslenzk heimili til
dýrðar hemaðarbandaiagi ný-
lendufcúgaranna. Vitnuðu þar
ýmsir rrnenm, erlendir og inn-
lemdir, um ágæti þessa banda-
lags og ýmsir af mdfcium til-
finnimgahita. Einmitt þá var
fllestum það Ijóst að hOutleysi í
frétfcaifllutnimgi hefur Mklega
áldrei verið til innam vegigja
íslemzfca sjónwarpsins. Banda-
ríikjadelkrið er aílllsráðandi, slkápu-
lögð áróðuirsherferð till dýrðar
hemaðarbiandailaiginu undir for-
usitu og stjóm BandaríkjamiV!
hieffur sitaðið um langan tíma
og ekk$ er henni lofcið enn.
Við slkulum hafla það í huiga
að á miðjoi næsta ári er ís-
lendimgum gefinn kostur á því
að slíta ölluim temgslum við
N.A.T.O. og vísa þandarísfca
hemum afl landi bnott. Þá eru
tuttugu ár liðin frá því aðAtl-
anzhafsbandálagið var sett á
stofrn og samlkvæmt samningi
milld aðildarríkja er haagt að
segja honum upp að liðnum
tuittugu árum. Það þairf eikki að
efast um að þá fer öML áróðurs-
vél Bandarífcjadtelkrara, ailt frá
Morgunfolaðinu til sjónivarpsdns,
af stað, skipuilögð áróðunsher-
ferð efcki lífe nofcfcurri sem
ísJenzkir menn hafa áður
kynnzt, mun hefja immreið sína
inn á íslenzk heimáli. Sjón-
vairpið mun örugglega leika
stórt hlutverk í þeim Jeik, her-
nám ‘hugarfarsdns verður reynt
með ölJum tiltæfcum ráðum,
AtJanzhafsbandaJagdð er eJdki
hátt sfcrifað um þessar mundir
hér á IsJandi sem í Vestur-Evr-
ópu efltir atburðina í Grikk-
landi, efftir að Ijóst er að valda-
rán herforinigjanna í Gríldk-
landi hefði aldred tekizt, ef ekki
htefði komið til stuðningur AÆ-
lanzhafsbandaílagsins og Banda-
rífcjanma. Þetta sikynja Bamda-
ríkjadelÐrarar og þeir mumu
reyma gaignsólcn í Morgumblaði
og sjónvairpi, en hún er dssmd
til að mistakast.
. Æskan á Islandi verður ékfci
blékkt 'með dýrðaráróðri um
Atlanzhafsbandalagið, — sífeilt
stærri hópur hénnar mun á-
reiðaijlega gera sór það Jjóst
að herseta Bandaríkjaimanna á
íslandi og aðildin að N.A-.T.O.
er mesta ögrunin við sjálflstæði
IsJands í dag á fimmtíu ára
afmæJi fuIJivelidiBins.
Ritncfnd.
VARNARBARÁ TTA
Bréfið sem dreift var í Háskólabíói
„ . . . Bandaríkjastjórn Ieitar í sögu þessa stríðs að svörum við
mörgum spurningum, allt frá því, hvemig megi kyrkja skæru-
hernað í fæðingu, til þess, hvernig þjóðarmorð vCrði framkvæmt
á „hreinlegastan“ máta . . . “
Flotadeild NATO á Norður-
Atlanzhafi heimsótti Reykjaivílk
sl. vor. Um borð í bandaríska
herskipinu fengu allir gestir
lítið skjal til eignar. Á þvi
stóð að viðkamandi væri hér-
með orðinn heiðursfélagi skips-
ins; orðrétt: „tirúr og dyggsur
sonur áhafnarinnar á banda-
ríska tundurspillinum Holder“.
Þessi orð hetflðu reyndar getað
staðizt í fullri merkinigu. Yfir-
gnæfandi meiri hluti þeima,
sem skoðuðu. bandaríska her-
skipið voru börn, enda ló skip-
ið á ytri höfn og ^ennandi
bátsflerð fýlgdi með J kaup-
unum. ,
Enn er hingað komiri deild
úr Bandaríkjaher: Hljómlistar-
deild. Herinn leigir út dýrasta
kvikmyndahús í Reykjavfk og
héldur ókeypis tónleika fyrir
borgarbúa; sérstakir hljómleik-
ar fyrir skólanemendur eru *á-
flormaðir. Markmiðið er hið
sama og með flotaheimsókn-
inni. Að lokinni skemmtun eiga
landsmenn að finna, að þeir
hafi átt ánægjulega stund með
Bandaríkjaher og hann sé góð-
ur gestur á íslandi. Þetta skil-
greinir Ólafur Jónsson f Al-
þýðublaðinu sem Innrætun.
Þessar endurtéknu áróðurs-
heimsóknir til Reykj avíkur eru
ögrun við þá fjölmennu hreyfl-
ingu Islendinga, sem hefur
krafizt þess, að Bandarí'kjaher
láti af morðum sínum í Víet-
nam. Þasr eru beinlínis árás
á hana. Norður-Atlantshafsifloti
NATO er aðeins þátbur í al-
heimshemaðarikerfi Bandarfkj-
anma. „HljómJisitardeild loft-
vama Norður-Ameríku“ er að-
eins hluti af her Bamdaríkjainna
— að firádregnum nokkrum
Kanadamönnum. Þótt henni sé
ætlað sérstakt hlutverk. Suður
í Asíu halda bandarísk herskip
uppi skofchríð á flátaék sveita-
þorp í Vietnam, og eina tónlist-
in, sem íbúum þess hrjáða lands
er boðin af þessutm aðilum, er
drunumar í skriðdrekum, öslkr-
in í flluigvélunum, ýlffrið frá
sprengifcúlum og kvalaóp vina
og skyldmemma, sem eru steifctir
í Jogandi benzínhlaupi.
Bandaríkin eru 6% mann-
kynsins en ráða yfir meira en
60% af öllum auðæfum jarðar-
innar. Auðhringar Bandaríkj-
anna spenna klær sínar út um
allan hnöttinn.
Til þess að viðhalda heims-
yfirráðum sínum halda Banda-
ríkin uppi 3000 herstöðvum ut-
am Bandaríkianna 'c& alheims-
hemaðarkerfi. Það er skylda
hvers manns, sem vill halda
sjálfsvirðinisu sinni að tafca þátt
í eða styðja vamarbaráttuna
gegn þessari hemaðarólfreskju í
hvert sinn, sem hún teygir
hrammana út yfir núverandi
talrmörk sín.
INNTÖKUBEIÐNI
Ég undirritaður sæki um -upptöku i
Æskulýðsfylkinguna og viðurkenni lög og
stefnuskrá félagsins.
NAFN
Heimilisfang ..................
i \
Símanúmer heima og á vinnust.
Fæðingardagur og ár
önnur félög
Sendist skrifstofu Æ.F.R., Tjamargötu 20