Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 1
Þriðjudagur 24. desember 1968 — 33. árgangur — 282. tölublað. Er lögregluríki á íslandi? aras unnar a í gær ■<í>- <?> 50 lögregluþjánar í Reykjavík undir stjóm » kntiwJis Sigurjóns Sigurðssonar og Jóhanns Hafstein dómsmálaráðh. efndu í gærkvöld til blóðugra átaka við æskufólk, sem efndi til kröfugöngu til stuðn- ings kröfum verkalýðsins. Upptök þessara átaka eru öll á ábyrgð lögreglunnar sem stillti sér upp á Lækjartorgi í þrefalda rÖð til ögrunar þeim sem þar áttu leið um. í gærkvöld kl. 8,30 hófst fund- ur í Sigtúni í framhaldi af fundi Æskulýðsfylkingarinnar og Fé- Iags róttækra stúdenta á laugar- dag, þegar lögreglan handtók fundarmenn, Ragnar Stefánsson, Sigurð A. Magnússon ritstjóra Samvinnunnar og fleiri, um leið og þeir gengu út úr fundarsal. Á meðan fundurinn í gærkvöld stóð yfir hafði Iögreglan mikinn við- búnað á Lækjartorgj og þar var stillt upp fjölda lögreglumanna og vakti það strax athygli veg- farenda sem þar voru á ferð til að fórna síðustu aurum sínum á altari kaupmanna. og fannst flestum að þar væri lögreglan að ögra fólki. Dokuðu menn þar við og skammt var að bíða að til tíð- inda drægi. Lögreglunni hafði verið til- kynnt um fundinn strax þá um morguninn og einnig að fundar- menn ætluðu að ganga kröfu- göngu að loknum fundj til stuðn- ings kröfum launþega á íslandi sem margir Iifa nú í svelti á þess- um jólum og einnig til að mót- mæla glæpaverkum Bandaríkj- anna i Víetnam og ofbeldi lög- reglunnar á Islandi gegn þessum mótmælum til að firra athygli ís- Iendinga á ábyrgð Bandaríkja- liers á Islandi á styrjöldinni í Víetnam. Er kröfugöngumenn, sem voru á þriðja hundrað talsins komu út í • Austurstræti, mættj þeim þreföld röð fimmtíu lögreglu- þjóna, og fjöldi vegfarenda sem þarna var á ferð gaf þessu auga. I'egar hópurinn kom að lög- Framhald af 3. síðu. Frá átökunum á Iaugardaginn á Austurvelli — Ljósm. Þjóðv. A.K. ApoEloferðin gengur eins og í sögu • % en mestu nætturnar eru framundan Geimfararnir hafa náð sér eftir nokkra vanlíðan — 1 dag verður braut farsin? breytt svo að það farf umhverfis tunglið í 100 km fjarðlægð KENNEDYHÖFÐA 23/12 — Ferð’ bandáríska tulíglíarsins Apollos 8. gengur að óskum. Frá upphafi hefur eiginlega ekkert bjátað ái rieraa hvað tveir geimfaranna kvörtuðu undan nokkurri vanlíðan fyrsta sólarhringinn. í kvöld virt- ist hún vera úr sögunni^og af öllu mátti ráða að Apollo- farið myndi fara á sína tilætluðu braut'umhvérfis htunglið á morgun. . ■ - Þegar, ferðiín umhveri'i.s tungl- ið hefst verða þeir félágair fyrstiu Það var Frank Borman far- arstjóri sem kvártaöi undan van- líðan sinni í gær, en Anders ,ný- liðanum í sveitinni, leið ekki heldur sem bezt. Borman hafði magakveisu sem hélt fyrir hon- um vöku. Hann tók lyf við kveis- unni að ráði lækna á iörðu niðri en kvartaði bó yfir svefnleysi og niðurstaðan varð að hætt var við fyrirfram, ákveðnar áættanir um hvemig þeir geimfarar skyldu verja tíma sínum., Borman, var falið að ákveða sjálfur hvernig vininunni skvldi hagað um berð og þegar síðast fréttist leið öll- um bremur geimtförunum vel. A þessum áfanga ferðarinnar er reyndar ekki mikið sem til er’ ætlazt af beim. Það er ekki fyrr en á morgun. aðfangadag, sem Borman verður að ákveða hvort beir láti sér nægja að fara í sporbaug umhverfis tungl til jarðar aftur. eða bá að fara á braút umhverfis tunglið. Taki hawn bá ákvörðun að fara ó braut umhverfis tunglið mun Apollo 8. fyrst fara tvær um- ferðir umhverfis bað á. spox’baiug nálægt 120 hn en þeirri braut verður síðan breytt aftur svo að bún verði hringlaga með jafnri tunglfirð um lOn km. Úr þeirri fjarlægð verða skoðaðir og Ijós- myndaðir þeir staðir á tunglinu sem helzt hafa komið til mála sem lendingarstaðir fyrir mönn- uð geimför frá jörðu. mbnnimir sem hafa- verið sam- bandslausir .við stöðvar á jörðu. Ef eitthvað óvænt gerist þá munu þeir ekki geta látið af sér vita. Eftir því sem Satúrnus-dldfláu^i'n óg' Apollofarið hafa ixnnið ’ hing- 'áð til, ættu ehgar hættur að véra á ferðinni. En þó er aldirei að vita. Biluðu tæki tíinglfarsins þegar það er hinum megin við tuhglið frá jörðu séð geta geim- faramir. ekki, komið boðum um það til jarðar. .Töfin gæti ráðið úrslitum. Og ef tsetón þiluðu myndu þei,r félafian hringsóla umhverfis tunglið til' dómsdags. Það má þó nærri því íullyrða að svo íari ekki, ,-að Apollofarið fari. siniar, tíu ferðir umhyerfis tunglið og leggi síðan af stað til jarðar. Framhald á 3. síðu. 456 á atvinnuleys- isskrá í Rvík í gær A Þorláksmessu voru 456 menn skráðir atvinnulausir hér í Reykjavík að sögn Ragnars Lár- ussonar, forstjóra Ráðnjngarstofu Rcykjavíkurborgar. Sagði Ragn- ar þctta vera hæstu töiu at- vinnuleysingja fram að þessu í vctur. Hefði tala atvinnuleys- ingja verið að aukast fram. á þennan dag. 230 verkamenn eru skráðir at- vin-nulausir og 76 verkakonur. Þjóðviljinn náði tali at£ Eðvarð Sigurðssyni, formanni Dagsbnin- ar, og kvað hann svona mikið atvinnuleysi vei'a tvímælalausan hættuboða fyrir ástamdið á vinmumarkaðnum í framtíðinni. A síðasta úthlutunamefndar- flumdi hjá okkur í Dagsbrún tók ég eftir nöfnum eldri verka- manna, sem' háðu baráttu við at- vinnuleysi og skort kreppuár- anna, sagði Eðvai'ö. Af 456 atvinnuleysingjum em 348 kiarlmenn og 108 konur og skiptast þeir þannig efltir starfs- hópum: 230 verfcamenn, 46 sjó- menn, 17 verzlunai'menn, 5 mat- sveinar, 13 trésmiðir, 6 bílstjórar í vinnu hjá öðrum, 6 mélarar, ? múrai'ar, 8 iðnverkamenn, stýrimaður, vélstjóri, netagerðar- maður, rafvirki, flugivirki, 2 skipasmiðir og 2 húsgagnasmiðir eða samtals 348 karlmenn. Þá eru 76 verkakpnur skráðar 16 verzlunarkmur og 3 mait- reiðislukonur eða 108 konur sam- atvinnulausar, 13 iðnverkakortur, tals. Eniginn vaifi er á því, að mifciba meira atvinnuleysi er til staðor hér í Reykjaivík heldur en sfcrán- ing atvinnuley|ingja gefur til kynna og þvi miður eru horfur á vaxandi atvinnuieysi eftir ára- mótin. Hærri inn bótaréttur Bráðabirgðalög væntanleg eftir jöl til framkvæmda á atriði úr samningunum í marz sl. ■ Til efnda á loforði ríkisstjórnarinnar frá marz- byrjun í fyrra hefur nú orðið að ráði að gefin verði út bráðábirgðalög eftir hátíðar um hækkun bóta atvinnuleysistrygginganna og aukinin bótarétt. ■ Þetta kemur fraim í ummælum Eðvarðs Sigurðs- sonar, formanns Verkamáflnafélagsins Dagsbrún- ar og Verkamannasambands íslands, í stuttu við- tali við Þjóðviljann í gær. Þjóðviiljinin hefur undanfarið skýrt flrá aitvinnuleysinu víða um land og lagt áiherzlu á hversu skiammt atvinnuleysisbætumar hrykfcju og þingmemm Alþýðu- bandalagsins hafa haldið málinu vaikamdi á Alþingi. En Aliþingi fór í frí fi-am í feþmíar án þess að gei'a neán-ar ráðstafanir x mál- inu. Sneri Þjóðviljinn sér í gær til Eðvarös Sigurðssonar, for- manns Verkaimannafél. Dags- brúnaji' og Vteirfcamiammasaimbands Isiahds og sipui'ðist fiyrifl um efndir ríkisstjómarinnar á lof- orðinu um bi'eytinigu á þessu sviði sém gefið var í sambandi við samningana í rmarz í flyrra. Undirbúningur í vetur • Já, það er rétt, ríkissitjómin gaf | í ■ fymavetur í samminguinum fyrii-heit um að atvinnuleysisbæt- ur yrðu hækkaðar og bótaréttnr aukinn. Við Aliþýðubandailaigs- menm höfðum. þá flluitt ftiuimvarp á Aiþingi urn þaö eflni og ilá það fyrir, sa-gðí Eðvarð. 1 haust hefur svo verið unnið að þeBSU, on segja má, að þetta sé eins konatr samxiingsmél. Það var í .októiber eða. nóvemtoer ,að félaigsmólaráðherra för, þess á leit .við 'ofckur þi'já, Bjöm. Jónssom, Ösfcar Hangrímsson og mig, að athuga'málið og gera umi toað til- lögur. Við skiluðum svo tillögum okfcar viku af desemtoer tfl ráð- hetxa, og efltir að ’ rfkisstjómin hafði sjálf haflt þær til athug- unar sendi hún þær til umsagnar bein'a aðila sem barna eiga eínk- um hlut að móli, en bað enx al- býðus-amtökin annars vegar og hins vegar beir sem að la-ga- setningiunni eiga að stamda. Bráðabirgðalög Þegar séð varð að miálið yrði efcki aífyeitt á Albingi fyrir jól- in, var getfið um bað fyrirheit að bráðabirgftalög yrftu gefin út um málið eftir hátíftarnar, og að þau bráðabirgðalög fælu efnislega í sér þaft sem vift höfftum lagt til. Verði þetta gert, sem ég hef efcki ástæðu til að veflengja, hækka bæturnar verulega og bótaréttur er rýmkvaður, m.a. á þann veg að framvegis skerða ekki ellilaun atvinnuleysisbætur, tekjumörk sem mjög hafa tak- markaft bótarétt verða afnumin, og bótadögum á ári verður f jölg- að. Endurskoðun laganna nauðsyn — Hvtea'jar eru reglurnar nú um úthlutunai'upphæðir og toóta- rétt? — Einsitaklimgar flá 146 kr. á dag, kvæmtiir menn 165 kr. og 15) kr. fyrir hvert baim — í sex da-ga viikúnnar, og aitls 120 daga á ári. ■ En nú er atvinnúleýsið oi'ðið svo viðvairandi að 120 bóta- dagai' á ári nægja efcfci. Með þeirri reynslu sem nú er fengin af atvinnuleyisistryggimg- unum, eftir að atvinnuleysi hefur gert svo alvarlega vart við sig, er auglljóst að taka verður lög- gjöfina til endurskoðunar í heild. En hvort tveggja er. að það er allmikið verk og þar eru mörg atiiði viðfcvæm við að fást. Von- ir standa þó til að það verk verf'-i unnið fljótlega. í samráði við hina upphaflegu samnimgsaðila. Sama gildir um lögin um vimnu- miðiun, og væntanlega fylgist endurskoðun beggja laganna að, en vinnumiðlunin og atvinnu- leysisskráningin er undirstaða la-gianna um atvinnuleysistnygg- ingarnar. * Ég vil nota tækifærið til að brýna fyrir mönnum sem verða atvinnulausir að láta sfcrá sig tafai'laust og h-alda sfci’áninigunni við meðan þeir fá 'efcki vinnu, saigiði Eðvai'ð að liokum. «

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.