Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 2
2 SfÐA — ÞJÓE>VTUTNN — íiQ-iðjntíagiur 24. desember 1968. Flutt inn í 3 fyrstu íbúðir B. S. A. B. í Breiðholti Þessa dagrana eru fyrstu íbú- arnir að flytja inn í fjölbýlis- hús er Byg-gingarsamvinnufé- lag atvinnubifreiðastjóra í Reykjavik og nágrenni hefur látið reisa að Kóngsbakka 2 í Breiðholti. Eru 6 íbúðir þegar tilbúnar og aðrar sex verða orðnar íbúðarhæfar fljótlega eftir áramót. Alls verða 48 íbúðir í húsinu og þegar hefur verið steyptur grunnur fyrir annað fjöibýlishús sama félags á Kóngsbakka. í lok vikunnar, nánar tiltek- ið í'östudag, laugardag og sunnudag á sama tíma, verður ein íbúð að Kóngsbakka 2 til^ sýnis fyrir almenining. Stærð íbúðanna er frá 47 fer- metrum (2ja herbergja) upp í 163 fermetra (6 herbergja), Sýnimgaríbúðim ear 3ja herb., 95 fermetrar, fyrir utan sam- eign í kjallara. Rúmtakið er 345 rúmmetrar og er samedgnin í kjallara þá talin með. í frumkostmaðaráætlun sem gerð var þegar byggingim var hafin var verð þessarar íbúð- ar áætlað kr. 760 þús. og var eftiriarandi innifialið í þeirri áætlun: íbúðin fullmúruð með öllum hurðum og skápum, eld- húsinnréttin'gu, sólbekkjum og hreinlætisrtækjum niðuirsettum • Það eru til skýrslur um það hvers vegna menn fara á fætur á nætumar. Fjögur prósent til að fara á klósettið. Sex prósent til að narta í eitthvað,- Níuitíu prósent tál þess að fara heim. Salon Gahlin. í bað og allt sameiginlegt að fullu frágengið, annað en stand- sefcning lóðar. Samkvæmt út- tekt er gerð var í okt.-nóv. hefði sú áætíiun staðizt, hefði gengisfellingin ekki komið til. Það sem eigaodi þurfti að leggja tjd utan áætkmar er þvi: Eldhústæki, eldhúsvaskur, gufu- gleypir, vegg og gólfflísar á bað og eldhús ákomiið, málninigar- efni, frágangur á '•Jóð: samtals kr. 78.600,00. Þannig mundi íbúðin eins og hún er, eftir að lóð væri frágengin kosta kr. 778.600,00 eða kr. 2.257 pr. rúm- metra, ef gerðar áætlanir stand- ast, en mairgt bendir til að svo hefði orðið ef ekki hefði komið til sú mrkla dýrtíðairalda sem nú er risiin. En að sjálfsöigðu verður að hafa það í huga, og svo hitt, að mikið er eftir af byggingunni ennþá og því mikl- ar iíkur til að ofangreint verð hækki eitthvað þó ekki sé hægt að siegja til um með neinnd vissu hve mikið það verður. Áður hefur félagið reist fjöl- býlishús að Fellsmúla. Eski- hlíð og í Álfheimum, en alls hefur félagið byggt og hafið byggingu á 155 íbúðum. frá því að það var stofnað 1947. Námskeið fyrir múrara • Á vegum Evrópuráðsins verð- ur á árinu 1969 haldið námskeið í múraraiðn í Svisslandi. Nám- sikeiðið mun hefjast í byrjun febrúarimánuðar og standa í 5 mánuði. Evrópuráðið mun greiða far- gjöld milli landa og amdvirði 150 franskra franka á mánuði. Húsnæði og fæði í Svisslandi er ókeypis, meðan námskeið stendur. Kennslan mun fara fram á enstou. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 18-35 ára, og ganga þeir fyrir, sem hafa nýlokið eða eru um það bil að ljúka i ðnisikólapróf i. Umsóknir um bátttöku í nómskeiði bessu skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverf- iggötu 6, Reykjavfk, fyrir 31. desember 1968. Sérstök uimsókn- areyðublöð fást í ráðuneytimu. LITLA LEIKFÉLAGIÐ Brezk knattspyrna Swindom Town vamn það af- rek sl. viku vað komazt í úr- slit í bikarkeppni deildarliða. QPR var í þriðju deild fyrir tveim árum er þeir sigruðu 1 þessari keppni, en heldur er ólíklegt, að Swindon takist að sigra Ársenal í úrslitaleiknum á Wembley í maxz n.k. Tommy Doeherty tók við framkvæmda- stjóm Astorn Villa í síðustu viku og um 20 þús. mnns sáu heimaliðið sigra á Villa Park. Dooherty hefur nú fengið frjálsar hendur um kaup á mömnum, en nýlega tók við stjómiartaiumum Aston Villa, margfaldur miljónamæiringur. Liverpool sigraði emm eimu sinnd á laugardag. Emlyn Hug- hes skoraði markið 18. mín. fyrir leikslok. „Enginn breytir liði sem siigr- ar“,er emskt máltæki og Bill Shankly virðist taka það hátíð- lega, aðeins þrjár breytingar í allan vetur. Alatn Evams keypt-- uir í staðinm fyrir Tony Haiteley, er var seldur. Strbng fyrir Wall, er meiddist og á laugardaiginm John Graham fyrir Ian St.Johm er var settur í keppmisbamm fyr- ir brot á reglum enska knatt- spym uðamban dsins. Leeds vann stóran sigur gegn Bumley á laugardag og í sl. viku sigruðu þeir þýzka liðið Hanover 5:1 í bikarkeppni kaup- selja Þegar Þjóðviljimm vafcti at- hygli á landflóttamum til Ástr- aliu urðu fyrsfcu viðbrögð Morgunblaðsins þau að lýsa yfir því að efcki væri nerna edlilegt og sjáMsagt að Is- lendingar settust að í öðrum lönduim; það siammaðd að lamds- menn væru sem betur fer hættir að óttast útlendinga, auk þess sem skiljamlegt væri að mörgum þætti ófýsilegt að dveljast í sama landi og höf- undur þessara pistla. Það eru orðin ósjálfráð viðbrögð hjá ritstjórum Morgunblaðsins að fagna öllum afleiðinigum við- reismiarimnar hverjar svo sem þær eru. Hins vegar er svo að síá sem þessi viðbrögð bafi ekki mælzt vel fyrir hjá les- endum blaðsins, því á laugar- daginm var gerði Morgurnblað- ið bragarbót í forostugrem, en þar var komizt svo að orði: „Af því hafa borizt fregnir, að nokkrar fjölskyldur hyggist tafca gylliboðum stjómarvalda í Ástralíu, sem leggj a sig fram um það að fá fólk til að flytja héðan og þamgað. Áströlsk stjónnairvöld bjóða gull og græma skóga og halda bersýni- lega að mútuféð verði vel þeg- ið af mörgum ísiendingum. Það er efcki alveg nýtt af nái- immi að tiiraiuinir séu gerðar ti!l að fá fölik tii að flytja af landd brott. Öilum eru fcunmar aðferðir agenitammia, sem reyndu að fá menm til Amer- íkuferða, og ekki eiru ýkja mörg ár síðan aiUmargir ís- lemdinigar fluttust til Kamiada, þótt þeir bafi flestir snúið heim atftur, er þeir höfðu kynmzt himmi ímynduðu sælu þar í landi... Tvær síðustiu kynsióðir hér á landi hatf'a breytt örsmiauðu eyiamdi í edtt mesta vehnegumiariaind ver- alda,rinnar. Þetta fólk hefur stritað til að búa etftirkom- endum símum sem bezta fram- tíð. Það er skylda þeirra, sem við þessari auðlegð h-atfa tek- ið, að aufca við hama og auðga landið sem mest má verða, svo að hér verði jafnmifcii eða meiri veknegum en nokkurs staðar amniars staðar er að fiinina. Þetta er vissulega unmt, og breytir þar engu um þótt f íslenzku efmaihagslífi skiptisf á skin og skúrir og nú bafi að steðjað erfiðleikar. Þetta þyrfti fólk vissulega að íhuga, áður en það lætur glepjast af erlendum gylliboðum.“ Þetfca er fögur hugvekja sem ánægjulegt er að emdur- prenta. En ritstjórar Morgum- blaðsins geta aldrei atfkiæðzt persómuleik sínum. í forustu- greininni er einnig að finmia þessa setningu: „Hitt er aJ- varlegt mál, þegar stjómarvöld í einu lamdi ieggja fram fé til þess að tæla fólk til utamtfar- ar, og kæmi vissulega til at- hugumar, að íslenzk stjórniar- völd skattiegðu þá, sem af landi flytja, um sömu upphæð og ástirölsk stjómarvöld þykj- aist veita þessu fólki.“ Hér kemaur upp það viðreisniar- sjóniarmið að meta alit til f jár, befja sölu á útflytjendum lí-kt og þeir væru sfereið eða söit- uð síld. Hins vegar hlýtur það að vera gáleysi þegar Morg- unblaðið leggur til að lausm- argjaldið fyrir útflytjenduma renni í ríkissjóð; hvers vegna ætti að þjóðnýta landflóttann frefcar en annað? Einmitt á þessu sviði þarf framtak' ein- stafclinigsins að njóta sín sem bezt; nú á Eyjólfur Konráð Jónsson að stofna almenininigs- hlutafélagið sitt tatfarlaust. . Að tala íslenzku Frá því hetfur verið greint í blöðum að bandarístour valdsmiaður á Keflavíkurfluig- velli bafi bannað fslendingum að tala móðurmál sitt í verzl- un hemámsliðsins, en hún heitir á móli herraþjóðiárinn- ar Narvy Exehange og þar vinna um 125 inmbomir. Nú hefur þessi frétt verið leiðrétt í bréfi sem Tíminn birti' á laugairdiaginn var, en það var undirritað atf Maríu Kristins- dóttur siem bér starfsheitið „merchandising“ og Rebekfcu E. Guðfinnsdóttur sem ber starfsiheitið ,,acooumting“. Þær komast m.a. svo að orði í leið- réttin-gu sinni: „Vegna for- síðufréttar í sunnudagsblaði Tím-ans, 8. des. sl. þess efnis að starfsfólki Navy Excbange Vceri bannað að tala íslenzfcu a vinnustað, fenigi jafmvel ávítur fyrir að tala íslenztou í síma. Við undinritaðar vilj- um taka fram eftirfarandi: 1. Það er ekki rétt að bannað sé að tala íslenzku, en tilmæli um að enska va*ri notuð í sam- baedd við vinmunia voru lögð fnam og samþykkt.“ Samkvæmit þessari leiðrétt- irngu er hér um miklu alvar- legra mál að ræða en virðast mátti í upphafi. Það er ekk- ert meáriháttar undrumarefni þótt bandarískur yfirdáti sé hrokafullur við innboma; þau dæmi eru fcunn frá öllum þjóðum sem laigt hafa land undir hersitöðvar hins vesitur- heimska stórveldis. Hitt eru sanmarlega lasrdómsrík tíðindi að 125 íslendimgiar skuli sjálf- ir fallast á að hætta að taia móðurmál sitt. Þetta gerist 17 árum eftir að hijS síðara her- nám hófst — hvemig verður ástatt eftir 17 ár . í viðbót? — Austri. stefnuborga. Það er ábarandi hjá Leeds, að enginn sérsitaikur markakóngur er hjá liðinu. Á laugardag skoruðu fimm menn mörkin sex, Lorimer 2, Giies, Brenner, Jones og Gray edtt hver. Og þegar markhæstu meinin flestra anmaxra liða hafa skorað nálægt tuttugu mörk, eru markhæstir hjá Leeds Lo- rimer og Jones með sex mörk hvor, en fjórtán. leikmienn haifla skorað mörk í vetur, L.íkt er • á komið hjá Liverpool. Þar haifa allir leikmenn (nema mark- vörður) skorað og miarkhæstir eru Hunt og Caliaghan með sjö mörk hvor. -<S> tírslit í síðustu viku: Bikarkeppni deildarliða: Swindon — Bumley (eftir framlenigd'an leik). Huli 2. DEILD: Prestan 4:3 1:1 Úrslit á laugardag: 1. DEILD: Arsemal — WBA 2:0 Ipswich — Nottimghiam 2:3 Leeds — Bumley 6:1 Leicester — Qhelsea 1:4 Liverpool — Töttenhám 1:0 Manch. City — Coventry 4:2 QPR — Newcastle 1:1 Southiamptom — Mamoh. Utd. 2:0 Stoke — Everton 0:0 Sunderland — West Ham 2:1 Wolves — Shetff. Wed . 0:3 2. DEILD: Aston Villa —■. Norwioh 2:1 Blackbum — Bury 3:0 Blackpool — Carlisle 1:0 Boltom — Cairdiff 1:2 Derby — Portsmouth 2:1 Fulham — Middlesbro 0:3 JMiIIwaU — Birmimgham 1:3 Oxford — Charlton 0:1 Sheff. Utd. — Huddersf. 0:0 Úrslit í Skotlandi m.a.: Celtic — Kilmiamock 1:1 Dundee Utd. — Patrick 2:1 Hibemian — Dunfermline 3:1 St. Mirren •— Clyde 1:0 Staðan í 1. deild (efstu lið) Liverpool Leeds Arsemal Everton Chelsea West Ham. Sheff Wed. 25 17 4 23 14 7 23 13 7 24 13 7 24 1Ó 8 24 9 9 23 9 8 6 44:14 38 38:19 35 29:13 33 50:22 33 43:27 28 44:29 27 32:26 26 Staðan í 2. deild (efstu lið). Derby 23 11 9 3 27:19 31 Middlesbro 23 13 4 6 36:24 30 Cardiff 24 13 4 7 43:32 30 Charlton 24 19 9 5 34:30 29 Cr. Palace 23' 12 4 7 41:31 28 Hufl 24 9 10 5 37:28 28 m Wik m. íAsi?'.'; ,,Einu sinni á jólanótt... n Frumsýning annan jóladag kL .3. — Sýnimgar daglega fram á þrettámdamin. GleSileg jól! Farsœlf nýff ár! Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. "X HAFSKIP H.F. Óskum félagskonum okkar, svo og landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA! og farsæls komandi árs. Verkakvennafélagið FRAMSÓKN. Blaidreifing Blaðbera vantar í Kópavog, — austurbæ. Sími 40753. ÞJÓÐVILJINN. L0KAÐ vegna vaxtareiknings 30. og 31. desember. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.