Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 3

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 3
í»riðj'udagur 24. desemiber 1968 — ÞJÖÐVILiJlNN — SlÐA J Jólatrésfagnaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar fyrir börn verður í Lindarbæ 4. og 6. jan. 1969. — Aðgöngumiðar verða af- greiddir 2. og 3. jan. í skrifstofu félagsins. Verð aðgöngumiða 75,00 kr. Nefndin. Óskum viðskiptamönnum okkar nær og fjær GLEÐILEGRA JÓLA Jó/atrésfagnaður og farsæls komandi árs, þökkum viðskipti liðna ársins.' A P P O L O - Verkamannafélagið Dagsbrún PANMUNJOM 23/12 — Skip- verjar á bandaríska njósnaskip- inu „Pueblo" sem tekið var í norðúrkóreskri landhelgi 13. jan- úar sl. voru í dag látnir lausir í Panmunjom í Kóreu. Skipver j arnir, 82 talsins, gengu yfir brún-a á vopn-ahlés- mörkunum kl. 10 í morgun og voru broshýrir og greinilega íegnir að losina úr prísundinni. Þyrlur fluttu bá til bandarísks herspítala skamrnt frá Seúl í Suður-Kóreu, þar sem lækn-ar munu skoða þá og úrskurða hvort þeir séu ferðafaerir heim til Bandaríkjann-a. Líki eins skip- verjann-a sem féll í viðureigninni þegar njósnaskipið var tekið var einnig skilað í dag. . Áður en fatngamir voru fram- seldir hafði bandarískur hers- höfðingi undirritað yfiirlýsingu þess efnis að Bandaríkin bæðust aísökuniar á að hafa sent „Pu- Satúrnus-eldflaugin á leið til tunglsins, t. v. hreyflar 2. þrepsins settir i gang, t.h. hreyfill 3. og síðasta þrepsins fer af stað og kemur geimfarinu á braut umhverfis jörðu. Síðan var slökkt á honum, en hann al'tur seittur í gang eftir tvær umferðir um jörðu og geiml'arið sent á braut sína til tunglsins. Geimferð Apollo gengur vel Framhaid af 1. síðu. Þá eru tvær hættur efti-r. Önn- ur er sú að tunglfarið fairi ekki inn í gufuhvolfið á r.éttum stað og tíma og brennur það þá ann- aðhvort upp fyrir núningshitann eða skvettist burt frá jö-rðu á brau-t um sólina. Hin er sú sem minnzt var á í sovézkum blöðum í dag. að um þetta leyti eru sólgos sem tíðust og má því vænta óvenjumikill- ar geisiun-ar. Nokkra athygli hefúr vakið að forstjóri Bochum-stjörnuat- hugunarstöðvari'nnar í Vestur- Þýzkalandi, Heinz Kaminski, sem fylgzt hefur manna bezt með geimferðunum frá upphafi sagði í kvöld að þess mætti vænta að Athugasemd kæmust Apollo-faramir ekki af braut sinni um tunglið myndu sovézkir geimvísindamenin lík- lega-stir til þess að koma þeim til aðstoðar. Kaminskj sagði að þeir væru nú komnir svo 1-ángt áleiðis með tunglferðir að við þvi væri að bú- ast að þeir gætu sent tun-glfar sem tengdist hinu bandaríska og flytti alla geimfara heilu og höid-nu til ja-rða-r aftur. „Pravda“ birti í d-ag grein eft- ir forstöðumantn gei-mrannsókn-a- deildar Vísindaakademíu Sovét- ríkjanna, Gregori Petrof, um för Apollos 8. Petrof lýkur lofsorði á hugrekki hinna bandarísku geim- fara og lýsir von sinni að þeir komi aftur til 'jarða-r heilu og höldnu en fer ekki dult með að hann telji að teflt hafi verið í of mikla tvísýn-u • I tilefni lítils viðtals sem birtist í Morgunblaðinu 17. des. 1968 við ein-n gestkomandi yfir- man-n í Hjálpræðishernum, Jó- hannes Kristiansen, þar sem hann fagnar niðurstöðum ríkis- saksóknara í „Bjargsmálinu", og þá væmtanlega hinni merku máismeðferð á bví sem sá æru- verðu-r embættismaður. ríkis- saksóknari, er ábyrgur fyrir, éf6* rétt að benda þes-sum norska aðdáanda íslenzk-a rétta-rríkisins á tvennt: t fyrsta laigi að fram- kvæmdavald og dómsvald er ekki hið sema á íslandi. og ríkissaksóknari er embættis- maður framkvæmdavaldsins og er ekki dómari og getur þ-ví alls ekiíi dasmt um sýknu eða sök aðstandanda Bjargs, að fá slíkan dó-m er þeim hins vegár hægðarleikur með einka-máls- höfðun og er ekki að efa að Hjálpræðis-herinn hafi sam- vizkuna s-vo hreina, að hann hræðist ekki dómstóla ag lati 1 sér þvi ekki nægja eitt lítið af-' látsbréf. í öðru lagi að komi til verulegra blaðaskrifa milli þeirra sem á andstæðri skoðun eru um gildi uppeldis Kvenlög- reglu og H.iálpræðisihers á Bjargi og Ríkisupptökuheimil- inu f Kópavogi mrjnu að sjálf- sögðu báðir aðilar reyn-a að láta allt koma fram málstað sínum til stvrktar. Reykjavík. 17. desember. 1968. Gísli Gunnarsson. N azistalögregla Framh-ald af 1. síðu. regluþjónunum og hugðist ganga sem leið liggur áfram Austur- stræti meinuðu þeir liópnum að halda áfram og réðust að fólkinu og öðrum almennum vegfarend- um, sem drógust inn i átökin. með 'um oe hvers fcgns. fantatök- um. fjg^skulu'þiir i>érsf :dJrga til- nefndir Sigurður Jónsson (að sögn Axels Kvarans varðstjóra, því kempan fékkst ekki til að segja til nafns síns) en hann stóð aftan við breiðfylkinguna og gerði atlögu með kylfunni á lofti og sló henni í höfuð vegfarenda eftir þvi sem þeir lágu hezt við höggi. Einnig eru tilgreindir lög- reglumenn no. 103. 37 og 112 sem gáfu vegfarendum þung högg í skjóli w__l>í!Wvr7nt;,;an. Sig- urjóns Sigurðssonar og Jóhanns Hafstein, sem fer með yfirstjórn dómsmála á íslandi. Á kröfuspjöldunum stóð „At- vinna fyrir alla“. ,.Þökk fyrir jóla- gjafirnar, Bjarni“, „Hverjir halda næstu jól i Breiðholti?“, „Eggert á togara", „Gylfi verði búðasend- ili“, „Ríkisstjórnin segi af sér“ og fleiri. Þessar áletranir þoldu ekki sendimenn Jóhanns Hafsteins og Sigurjóns 0g brutu þær sem þeir komust yfir. Átökimum lauk á tólfta tímanum í gærkvöld. Ræðumenn á fundinum í Sig- túni voru Sigurður A, Magnús- son, Guðjón Jónsson Og Þorvald- ur Þórarinsson. Skipverjar á „Pueblo“, skipstjórinn Eloyd Bucher annar frá hægri, skýra frá njósnastarfi sínu á fundi með blðaamönnum í Norður- Kóreu. Norður-Kóreumenn ætla sýnilega að halda eftir njósnaskipinu sem var drekkhlaðið hvers konar fullkomnum njósna- og könnunartækj- tim. Myndin (tekin úr „U. S. News and World Report“) sýnir ,.PuebIo“ 1) loftnet til sambands við fjarlægar útvarpsstöðvar og kafbáta, 2) hringloftnct til staðarákvörðunar útvarpsmerkja, 3) ratsjá til mælinga á fjarlægð skipa, flugvéla og stöðva á landi, 4) ioftnet til sambands við flugvélar, 5) tæki til að hlera útvarps- sendingar, 6) njósnamiðstöðin. Skipverjum ó njósnuskipinu „Puebio" sleppt í Kóreu eblo tit njosna í norourkoreskn landhelgi, en áður en hann festi nafn sitt á blaðið sagði hann að enginn fótur væri fyrir því að njósnaskipiu hefði farið inn i lamdhelgi Norður-Kó-reu; h-anin undirritaði yfiriýsinguna einung- is í þvi skyní að fá skipverjana lausa. Lloyd Bueher, skipstjórinn á „Pueblo“ sa-gði við blaðamenn í Pammunjoim að skip hans hefði aldrei farið inn í norðurkóreska la-ndhelgi. heldur hefði hanm stranglega fyl-gt fyrir^nælum að skip h-ans væri ekki nær strömd- um Norður-Kóreu en 13 sjómíl- ur. Bucher kvað skipverja hafa haft illan aðbún-að hjá Norður- Kóreum-öinoum og hefði síðasta vikam áður en þeir voru látnir lausir verið hvað verst. Þeir hefðu verið barðir til óbóta og su-mir væru máttvam-a af nær- in-garskorti. Verzlun Sigurðar Kjartanssonar, Laugavegi 41. GLEÐILEG JDL! Farsælt komandi ár! Veitingahúsið, Laugavegi 28. GLEÐILEG JDL! Farsælt komandi ár! Kagnar Ólafsson hrl. Laugavegi 18. LAKKRÍSGERÐiN DRIFT sf. Sími 42445 GLEÐILEG JGL! Verzlunin VEGUR, Framnesvegi 5. GLEÐILEG JGL! Farsælt nýtt ár! Landsvirkjun. GLEÐILEG JGL! Farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin Hamborg, Klapparstíg. — Hamborg: Hafnarstræti 1, Hamborg Bankastræti 11. GLEÐILEG JDL! ' Farsælt nýtt * *ár! Þökkum viðskiptin! Hárgreiðslustofa Kópavogs, Hrauntungu 31. GLEÐILEG JDL! Farsælt nýtt ár! Kápu- og dömubúðin, Laugavegi 46. GLEÐILEG JÚL! Farsælt nýtt ár!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.