Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 5
Þriðjudagjur 24. desember 1968 — ÞJÖÐVIIaJINN — SlÐA g GLEÐILEG JGL! Vélsmiðjan NORMI s.f. Súðarvógi 26. JDL! Svefnbekkjaiðjan, Laufásvegi 4. GLEÐILEG JDL! Sælgætis- og efnagerðin Freyja h.f. Lindargötu 12-14 og Síðumúla 10. JDL! Smjörlíki h.f. Þverholti 21. GLEÐILEG JDL! Skipaútgerð ríkisins, GLEÐILEG JGL! Sigurður Baldursson, hæstaréttarlögm, Laugavegi 18. Sameinuðu þjóðirnur undirbuu þróunurárutuginn 1970-1980 Nú, þegar fyrsti þr.-óunarára- tugur Sameinuðu þjóðanna er senn á.enda, hafa allar stofnan- ir samtakanna, sem hlut eiga að máli, hafið undirbúning þeirrar stefnu í bróuriarmálum sem ætlunin er að fylgja á ár- unum 1970—80. ■ Yfirstandandi þróunairératug- ur var ákveðinn á Alteherjar- þinginu 1961. og settu menn sér þá það markmið, að árið 1970 skyldu þjóðartekjur vaniþróuðu landanna hafia vaxið sem naemi 5 prósentum árlega. í annairri ályktun lét Alisiherjarþingið f ljós von um, að rlki sem betur væru á vegi stödd ykju hjálp sína við vanþróuðu löndin svo að hún nærni 1 prósenti af þeirra eigin þjóðaftekjum. Enda þótt segja megi, þegar á heildina er litið, að hvonugu þessara marikmiða hafi verið Jólatré Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan og Stýrimannafélag íslands halda jólatrés- fagnað sinn að Hótel Sögu sunnudaginn 29. desember kl. 15. , AÐGÖNGUMIÐASALA og paintanir hjá Guðjóni Péturssyni Þykkvabæ 1 sími: 84534 Jóni B. Einarssyni, Laugateig 6, sími: 32707 Benedikt Guðmundssyni Skipholti 45, .... sími: 30624 Þorvaldi Árnasyni, Kaplaskjólsvegi 45 sími: 18217 Andrési Finnbogasyni Hrísateig 19 eírni: 36107 Skrifstofu Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar, Bárugötu 11, sími: 23476 og á skrifstofu Stýrimannafélagrs íslands Bárugötu 11 sími: 13417 daigana 27. des. kl. 16 til 18 og 29. des. kl. 10 til 12. náð, þá er ekki ólíldegt að við- ledtni iðnaðarlandanna við að útvega fjármagm og átak van- þróuðu landanma til að auka efnahagsvöxtinn hefðu verið talsvert takmarkaðri, ef ekki hefði komið til umræður um marikmdð þróunaráratuigsins, eins og þau voru skilgneind í „Worid Economic Survey“ Sam- einuðu þjóðanna. ■ Á hinn bóginn kann gagn- rýnið mat á árangri yfirsitand- andi þróunaráratugs — eins og hann hetfur birzt á liðnum fjór- um árum í allmörgum skýrsl- um Sam. þjóðanna — að hafa vakið þé hugsun, að þau tvö meginmarkmdð að auka þjóðar- tekjur og gireiða fyrir fjár- magnssitraumi séu kannski of einhæf og einföld til að gefa rétta hugmynd um, að hve miklu leyti vanþróað land hafi aukdð efnahaigsvöxf sinn. I umræðum hinna ýrnsu stofnana Sameinuðu þjóðanna hefur komið fram, aið aitriði eins og tilhöigun fjárfestingar, stjórnskipun iandsins, mannleg af'köst og framíleiðni vinnuafls- ins séu engu síður mdkillivaeg en . almennur vaxtarhraði eflnaihaigs- lífsins í hveirju ednsitöku landi. AfJeiðingin af þessari niður- stöðu og öðrum svipuðum hefur orðin sú, að hjá Samieinuðu þjóð unum hafa hafizit nýjar um- ræður um markmið og eðlli þró- unaráratugsins 1970—80. 1 und- irbúningi er ný steflna og tilhög- FriamhaM á 9. siðu. « v .-f f ”** • "i • •«-• v*v- - v .**• . . ****<.•-W;4^. ' •>TT7 H*— *r 'Vá.-kt1* 1 "i' ** ../ •' -* 'ÍÍSK BINDINDI SIGRAR! íþróttamaðurinn veit.það: meiri afréksgeta án áfengis! Bílstjórinn veitþað: minni slysahætta án áfengis! ViS vjtum þaS öll: skemmtilegra og tryggara, bæSi heima og á vinnustaS, án áfengis! Bindindi sigrar einnig, þegar um tryggingar er aS ræSa! ÞaS er ódýrara aS tryggja hjá ÁbyrgS, þar sem bindindismenn taka færri áhættur! SigriS meS því aS vera bindindismenn — tryggiS hjá ÁbyrgS! Abyrgdp TRYGGINGARFÉLAG FYRIR BINDINÐISMENN Brosvélin í konu Nixons Helle Viirkner Krag, eigin- koma Krags þess sem fyrir skemmstu var forsætisráð- herra fræmda vorra Dama, hef- ur gefið út endurminnin.gar sínar. Ekki er bókin beinlínis talin merkileg, þótt hitt sé jafnvíst að hún muná vel selj- ast sakir þess hver að henni stendur. Einna fróðlegust er sögð lýsingin á Krústjoffjöl- skyldunni, er þau Kraghjónvn sóttu þau heim á sínum tíma (það var þá að sovézkir festu kaup á heldur vondri dansikri gamanmynd sem Helle Virk- ner lék í). Eh sakir þeirra, tíðinda sem \ nýlega urðu í forseitakosning- um í Bandaríkjunum er ekki úr vegi að tilfæra eina ívitn- un í bók frú Krag — þar seg- ix hún frá þvá er hún hitti Richard Nixon og kon.u hans í fyrsta skipti „Um leið og hann sló í glas sitt var eins og það færi ein- hver vél af stað í eiginkoeu hans. Hún sneri andlitinu að manni sínum, negildi á hann auigun og buosti í aðdáun. Og án þess að hreyfa höfuðið um millimetra. án þess að hreyfa augun eða breyta brosinu hið minnsta hélt hún þessari stell- ingu og þessum dýrkunarsvip allt þar til Richard Nixon setstur og þagnaðutr að Pat hafði sagt allt sem hann vildi. Nixon féll úr sínum brosandi >að var ekki fyrr en hanin var transi“. Æ’ Ungur Islendingur teflir í Hastings Hið fræga skákmót í Hastings verður að venju háð um ára- mótin, en það er ísienzkum skákmönnum að góðu kunnugt, einikanlega vegna frækiiegrar frammistöðu Friðriks Ölafssom- ar oftar en einu sinni í aðal- flok'ki mótsiris, boðsfllokknum, en þair leiða árlega nókfcrir af snjöllustu skákmömnum heims saman hesta sina. Dn það er teflt í flleiri fllokk- um á Hastingsmótinu en í boðs- flokknum og nú um áramótin mun komungur íslenzkur skák- maður, Bjöm Sigurjónsson, teflla í næstefsta flokki mótsins, srvonefndum áskorendaflokki. Mun a.m.k. einn íslenzkur sfcák- maður annar hafa teflt i þess- um flokfci á síðustu ámum, Frey- steinn Þorbengsson árið 1966. Bjöm Sigurjómsson er aðeins 19 ára gamall Kópavogsbúi og vakti það allmikla athygli skák- manna, er hann sigraði í Haust- móti Taflfélags Reykjavíkur nú í haust. Þjóðviljinn hitti Bjöm að máli í fyrradag og irunti hann frétta af skákferli hans og Hastingsmótinu. Bjöm kvaðst hafa byrjað mjög ungur að teflla en ekiki farið að taka þétt í kappmótum að ráði fyrr en fyrir um þrem árum; sagði hann, að Hausfmót- ið væri þriðja meiriháttar mótið sem hann hefði tekið þátt í eft- ir að hann komst í meistarafl. Þar sigraði Bjöm eins og áðu.r er sagt nokkuð óvænt og með þeim sigri vann hann sér rétt til utanfararstyrks frá Taflfé- lagi Reykjavíkur. Sagðist Bjöm hafa kosið að fara á Hastings- mótið og greiðir TR ferðimar en sjálfur kostair hann uppi- haldið. Björn sagði, oð þátttakendur •' áskorendaifflokknum væru 32 og eWi- teflldaf '9 umferðir eftir svissneska kerfiinu. Eru kepp- endur firá allimörgum löndum, flestir þó Bretar, en ekki var Sænskur forstjóri upplýsingaskrif stofu SÞ í Lagos Björn Sigurjónsson honum kunnugt um • nöfln á þeim. Hefst keppnin í þessuim flokki 29. desemþer n.k. og lýk- ur 9. eða 10. janúar. Ðkki vildi Björn neinu spá um árangur sinn en kvaðst ekki búast við mildum afirekum, þetta væri fyrsta mótið sem hann tæki þátt í á erlendri grund óg reynsflan þvi engin, en „vonandi verð ég mér ekki til stoammar" sagði harnn að lok- um. Þjóðviljinn óskar Bimi góðriar ferðar og góðs árangurs. Fra.mkvæmdarstj óri Samedn- uðu þjóðanna heflur skipað Birger Halldén forstjóra upp- lýsiingasikrifstofú samtakanna í Lagos í Nígaríu. Birgar Halldén er flæddur árið 1924 í Alings&s í Svíþjóð. Á námsérum sínum kynnti hann sér meðal annars félags- mála- og mannúðarstörf í Bandarikjunum. Eftir fimrn ára blaðamennsku við ýmis sænsk blöð starfiaði hann um skeið á vegum alþýðufí'æðslunnar og æskulýðssamtakamna í Svíþjóð. Á árunum 1956-1962 var hann framkvæmdastjóri sænsku sam- takanna sem vinna að kynn- inigu Sameinuðu þjóðanna. Áð- ur var hann um skeið blaða- fuilltrúi Sænska UNESCO-ráðs- ins. Hann hefur einnig setið Framihald á 9. síðu. ”

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.