Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 7
Þiriöjudagur 24. desamber 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA 'J JDL! GLEÐILEG JDL! Samábyrgð Islands á fiskisldpiim. GLEÐILEG JÚL! uuumdL GLEÐILEG JDL! Sigurður Hannesson & Co., umboðs og heildverzlun, Hagamel 42 Myndin sýnir atriði úr jólamynd Tónabíós: Rússarnir koma, Amerísik herdeild kemiur í ít- ailsika bæirm Valerno í 'þvl skyni að hertaka hann en þar aru þá allir henmenn og flest heimafólk að horfa á fótbolta. Faliast Ameríkanamdr á að It- aldmir fái að halda hátíð áður ert þeir síðamefndu gefist orpp og veröur lítið úr bardaga. Am- . erfkönunum berst liðstyrkiur og Þjóðverjar blaindast í tniálin. öllu lýkur þessu með annarri hátíð og glaumur og gleði ríkir í Valemo. • Angelique- mynd enn ein Angelique hlliýtur að eiga orð- ið allsfóran hóp tryggra að- dáenda í Reykjavík, að minnsta kosti eru Anigeilique myndir sýndar hér aftur og aftur. Jóla- myndin í Austurbæjarbíói er að þessu siinni Angelique og sol- dáninn. Michðle Mercier leilcur Angelique og Robert Hossein eiiginmainn hennar. I síðustu mynd var kvenhetj- „I.itlu naeturgalamir“ á songpalli. Miklatorgi Francoise Dorleac ásamt mótleikara sínum í Djengis Khan. an fllutt til Alsír og seld þar þrælasala en kveikt hafði verið í skipi eiginmanns hennar. Er skemmst frá því að segja að þan hjónakom lenda í hinum ævinitýralegiustu raunum áður en þau ná saiinan í myndarlok. • Rússarnir koma, Rússarnir koma! Jólaimynd Tónabfós hedtir „Rússamir koma, Rússamir koma“, bandarísik gamanmynd í litum og Panavision. Hefur sagan komiið út á íslenzku.. Með aðalhliutverkin fana Carl Reiner, Eva Marie Saint og Al- an Arkin. Myndin hetot á því að rúss- neskur kafbátur í leiðangi’i um Aflanzhaf strandar á grynning- um við eyna Gloucester, úti fyrir ströndum Nýja Braglands. Fara níu menn í land í leiit að vélbát til að draga kafbátinn af grynningunum. Fyrir misskiln- inig hallda eyjarskeggjar að Rússiar hafi umkringt eyna og er áður en yfir lýljrjr kallaður til bæðd fluigher og sjóihier. Verður úr þessu mikil ringul- redð — og kátína. • Ferðin ótrúlega í Gamla bíói Walt Disney-mynd verður siýnd í Gamla bíói um jólin og kall- ast sú Ferðin ótrúlcga. Er hún tekin í Kanada x Technicolor- litum. Til að 'gera þessa mynd vel úr garði þurfti fíleiri stjórn- endur en í venjuiogum kvik- myndum: kaila varð til þrjá dýratemjara. Myndin segir frá 2 hund- um og ketti sem eru send í geymsliu hjá kiuranángja eigend- anma, þegar þeir fara í siumar- ferðalaig. Saikna dýrin ©iigenda sinna og leggja einn góðan veð- urdaig af stað til fyrri heim- kynna, en það er 320 km leið. Lýsir myndin mörgum ævintýr- um og hættum söm þau lenda í áður en þau loksins komast alla leið. Næturgalar heilags Marteins eyða jólaleyfínu á íslandi □ Litlu næturgalarnir frá Frakklandi komu í heim- sókn í jólaleyfi siínu með flugvél Loftleiða síðastliðna nótt og syngja í Kópavogskirkju á fjóladagskvöid og í Háteigskirkju á 2. jóladag. Ennfremur munu þeir syngja á Akranesi, Keflavík, Hafnarfirði og Borg í Grímsnesi. Litlu n æturgalamir eða Les Elossignollleits do ' Sairat-Martin komu hi'nigað til landis um jolin 1966 og suragu þá við md'kla hrifnin.gu. Þeir eru íirá franska iðraaðarbænum Rouþadx, sem er skammit frá belgisku landaimær- unum og telur um 110 þúsund Sfcúia. Kórinn var stofiraaður 1952 af Paul Assomaine ábóta en nú- veramdí stjómandí er J. M. Braure ábáta, og var hann telk- inn við kómum er bann kom héir fyrir tveim árum. í kóm- um eru 50 drenigir og unigir menn á aldrinum 9-21 áms. Koaáníi ísyngur Jöifinium hönd- yjjb 'VJ t bps mm „Vér flughctjur fyrri tíma“. • Madame X í Laugarásbíói Laugarásbíó sýnir mynd fná bandaríska kvikmyndafélaiginu Univesal: Madamc X, með Lönu Tumer í aðalhlutverkiniu. Myndin er gerð eiftir liedkriti Al- exanders Bissons og virðist ef marka má leikskrá vera ekki svo lítið dramiaitfsk. Madame X giftist auðjöifri sem aldrei er heiima, nær sér í viðhald sem verður fyrir því óláni að hrökkva wpp af og á frúin ó- beinan þátt í því. Herani er þrönigivað til að Jlifa í felum eft- -ir þetta og heldur fjölsikyldan að hún haifi fallið fýrir borð á skemmtisneikkju. Madame X sekkur brátt í eymd og vesöld og kynnist um síðir afbrota- manni siem .kemsit að því hver hún er og ætlar að notfæna sér þá vitneskju til að kúga fé út úr fjölskyldu frúarinnar. Þegar Madame X gerir sér grein fyrir að hamimgja sonar hennar siem hún neyddist till að yfirgefa á uraga aldired, er í hættu, gerir hún sér litið fyrir og drepur af- brotafnanninn. En þá er sonur- inn náttúriega orðinn lögfræð- ingur og gerist verjandi Ma- dame X og er sagt að myndin nái óvæntu hámarki, þegair sak- sólknari og verjan^i lieiða saman hesta sína að endlngru. um siígilda franska söragvia, þjóðlög frá ýmsum lömdum, pólífónískax mótettur, negtra- sálmia og verk gömlu meistar- ann.a, svo og verk eftir síðari tíma tónskáld. Litlu nœturgal'aimir haf a íerð- azt víða um heim og isungið í fjöldia landa baéði í Vestur- og Austur-Evrópu, á Norðurlönd- um og í Kanadia. Þá bafa þedr sungið í útvarp í mörgum löndum og inn á hljómplötur og tekið þátt í ýmsum meiriháttar sönigmótum fyirir hönd lands sínis. Úr jólamynd Ilafnarbíós. GRÓÐURHÚSIÐ við Sigtún GLEÐILEG. JDL! Eggert Kristjánsson & Co. h.f., Hafnarstræti 5 . GLEÐILEG JDL! Verzlun Péturs Kristjánssonar h.f., Ásvallagötu 19. GLEÐILEG JGL! Vélsmiðjan Klettur h.f. GLEÐILEG JDL! Vélaverkstæðið Kistufell, Brautarholti 16. GLEÐILEG JGL! Vérzlunin GRUND, Klapparstíg 31. GLEÐILEG JDL! Verzlunin LÖGBERG, Holtsgötu 1. GLEÐILEG JDL! Vöruflutningamiðstöðin hX, Borgartúni 21.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.