Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 8
Um 70 ár hafa úr frá REVUE-úra- verksmiðjumim svissn- esku sannað íslendingum ágæti sitt bæði á sjó og landi. * * * REVUE-úr ásamt ýms- um oðrum úrvalstegund- um í gullpl.-, stál- og gullkössum fást enn á eldra verði hjá Sigrurði Tómassyni, úrsmið, Skólavörðustíg 21. SANDVIK SNJÓNAGLAR SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðarog negla þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fyrir jeppa, vörubíla og langferðabíla. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi okkar. Gúmmivinnusfofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Á val/t í úrvafí Drengjaskyrtui terylene-gallar og molMdnns- buxur — peysur - regnfatnaður og iSlpur. PÓSTSjENDUM. r O.L. Laugavegi 71 Sími: 20-141. • ' Péturssporið dregur úr fjölgun eskiméu Búizt er við að geysilcga dragi úr fólksfjölgun Græn- lands á; næstu árum, en undan- farin ár hafa Grænlcndingar verið með frjósamari þjóðum í heimi og hefur f jölgunin þar vcrið 4 prósent á ári eða fimm sinnum meiri en í Danmörku, að því er segir í „Ekstra Bla- det“. Ástæða lækkunarinnar er að æ fleiri graanlenzkar konur hafa fengið spíralinn eða lykikjUna, — péturssporið, eins. og íslenzk- ar konur kalla hana í höfuðið á fæöingarlæikninum. Sýna síð- ustu talnaskýrslur að meira en 1300 konur á Grænlandi nota lykkjuna og þeim fter sífellt fjölgandi. Konur á Grænlandi eru alls um 20 þúsund talsins. Allt útlit er fyrir, að lykkjan hafi mikil áhrif á þróunina á Grænlandi þegar á næstu ár- um. Á ráðstefnu Grænlandsráðs, sem haldii^ var í Ohristians- borg fyrr í þessuim mánuði var m.a. mikið rætt um samþjöpp- un byggðarinnar og í þeim um- rsoöum kom fram ofaetritaö um fólks fj ölgun ina. I mörg ár hef- ur verið stefnt að því á Græn- landi að þjappa þyggðinni sam- an og salfea fleira fólki á færri sta'ði, nema í veiðihéruðunum, þar sem veiðihorfur eru betri þvi dreifðari sem byggðin er. Þessi samþ j ö ppunarstefn a hefur nú skapað viss vandamól vegna of örs aðflutnings fólks til strandbæjanna Godtháb, Frederiksháb, Sukkertoppen og Holsteinsborgar, þar sem íslaust er allt árið. Grænlandsráð vill láta fara fram þjóðfélagsfraéðilegar rann- sótonir á aðflutningsvandamál- unum, en eskimóaiFræðingurinn Bent Jensen hefur þegar Lafið slíkar rannsófcnir- að því er snertir Godtháb. Verður skipu- lögö rannsófcn um allt landið af félaigsfræðistoiftiuninni dönsku í samvinnu við visinda- menn sem gert bafa aJtihuganir á þróunarvandamálum Græn- lands. Brezkir iðjuhöidar viija nú fú að fíytja jóiahútíðina 1 Jólaleifcritl Þjóðleifchússins, Deleríum Búbónis, eftir þá braeður Jón Múla og Jónas Ámasyni, þarf aðeins að bi'eyta tölunum í samræmi við orðnar genigislækkanir síðan leikaritið var samið, — að öðru leyti er það klassískt verk, en eins og menn muna, , segir þar frá kaupaihéðnum sem vilja flá að fllytja jóllin til að geta grætt meira á jólasölunnL Að verkið sé sígil't, efcki bara á Islandi heldur otg í öðrum kapítalískum lönduirp, sapnast á þeirri frétt frá’1 Engliaúdi, að þarlendir iðjuhöldar vilji nú óðir og uppvægir fó jólin flutt þannig, að jóladagur sé ávallt á sunnudegi. Það bemur nefnilega fyrir alltaf öðm hverju að jóladag- urinn lendir inni í miðri viku og afleiðinigin er tapaðir vinnu- dagar, atvinnurekendum til mikillar armæðu. — Við munum leggja oktour aina fram um að fá þessu breytt, sagði Lleweillyn Cadwallader, sem stjómar baráttu iðjulhöld- anna á fundi með blaðámönn- um. — Þetta ár kosta jðlin J okkur einbver ósköp bara af því að jóladagurinn er á mið- , vifcudieigi. Væri hann á, sunnu- degi yrði það ofckur miklu ódýrara. ★ Af ávöxtunum stouluð þér nú þekkja þá. ... Fullveldisfagnaður í Liibeck BIND, Bandalag íslbndinga i Norður-Þýzkalandi, hélt sinjn ár- Icga fiullveldisf'agnað í Lúbeck dagania 30. nóv. til 1. des. s.l. og fiagniaði hálfrar aldar full- veldi íslendiniga. Laugardagskvöldið 30. nóv. var sameisinlegt borðbald í „Batskeíler". Ávarp flutti Friaez E. Sdemsen, næðismaður Is- lands í Lubeck, en hátíðarræðu hélt Vilhj álmur Þ. Gíslason, íyrrver'andi útvarpsstjórL Að loknu borðhaldi var stiginn dans og fleiira gert til skemmt- unar. Ólafur Þ. Jónsson, ópeiru- söngvairi, sem staufair við óper- una í Lúbeck, söng viið geysi- góðap undirtefctir ' samkomu- gestá. Sunnudiaginn 1. des. skoðuðu gestir hið sögufræga ráðhús Lúbeckiborgar um monguuinn, en að því loknu höfðu ræðis- miamnshjónin, 'Fnanz og frú Lore Siemsen, móttöiku á heimili sínu og var þar dagsins minnzt. HANSA, Félag íslenidinga í Lúbeck, sá um undirbúndng og framkvæmd samkomunindr. Alls sóttu fagnaðinn á sjötta tuig ma'nnia víðsvegar að úr Norð- Uir-Þýzkalandi. I bandaiaginu eru um 100 manins, og er starfsemi þess þróttmikil. Formaður er Franz E. Siemsen. Sængurfatnaður HVÍTXJE OG MISLITtrR - * - LÖK KODDAVKR SÆNGURVER — ★ — DftALONSÆNGUR ÆÐAJRDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR Irúði* Skólavörðuistíig 21. Til sölu Réttur frá upphafi, 50 árgangar, 13 bækur í yönduðu bandi. Upplýsingar í síma 12051 Akureyri. Skolphreinsun og viðgerðir Losium stíflur úr niðiurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. VANIR MENN. — SÍMI: 83946. Geríð skil sem fyrst Happdrætti Þióðviljans LCiKFANGALAND VELTUSUNDl 1 kynnir nýja verzlun — LEIKFANGAK JÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. BlLLINN Volkswageneigendur Höfum fyrirliggj andi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum Idtum. Skiptum á etnum degi með dagsfyrirvara fyriir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. Látlð stllla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bflaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN •Auðbrek'^ Kópavogi — Sími 40145. Hemlavi?k*erðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 - Sími 30135. Sproutun — Lökkun ® Alsprautum og blettum allai JerðiT af bílum. ® Sprautum einnig heimilistseki ísskápa, þvottavélar frystikistur og fleira í hvaða lit sem eT VÖNÖUÐ OG ÓDÝR VINNA S TIR NIR S.F. — Dugguvogi 11. (InngangUT frá Kænuvogi) — Sími 33895

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.