Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 10

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 10
JQ StBA — ÞJóÐVlt-JTNN — Þriðjudagur 24. desember 1968. SÉBASTIEN JAPRISOT: — Agn fyrir öskubusku 25 — Ég beið úti á veginum. Svo sem stund'arf.iórðung yfir tvö sá ég fyrsta eldb.iarmann. Ég beið ennþá dálitla stumd. Ég vildi ekki koma fyrst á staðinn. Þegar óg fann þig fyrir nedan tröppunnar, stóðu fimm eða sex manneskjur í náttfötum og slopp- um og vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Síðan kom slökkviliðið frá Les Lecques og slökkti eldinn. — Höfðum við líka ákveðið, að ég ætti að reyna að draea hana út úr herberginu mínu? — Nei. En þaö var alls ekki svo afleit hugmynd, því að rannsóknarlögreglumenni mi r frá Marseilles voru mjög hrifnir af frammistöðu þinni. En það var hættulegt. Enda geri ég ráð fyrir að það hafi verið þess vegna sem þú varst öll saman kolsvört, frá hvirfli til ilja. Þú hlýtur að hafa komizt í sjálfheldu bama í herberginu og kannski stokkið út um gluggann. Ætlunin vair, að þú kveiktir i náttkjólnum niðri á stolfuhæðinni. Við vorum ótal siinnum búnar að telja sporinn sem þúrfti til að þú kæmist að sundlauginni. Þau -voru sautján. Þú hefðir líka átt að bíða með að kveikja í náttkjólnum þangað til nágrannamir vom kornnir á vettfang og ekki fleygja þér í laugina fyrr en um leið og þeir komu. En þú virðist ekki hafa beðið. Kannski hefurðu orðið hrædd um, að þú yrðir ekki dreg- in upp í tæka tíð og þess vegna hefurðu elf til vill ekki stokkið út f laugina. — Það getur líka verið að það hafi liðið yfir miig þegar ég bar logandi náttkjólinn upp að höfð- inu, svo að ég halfi einfald'iega ekki komizt lengra. — Það er hugsanlegt. Ég veit það ekki. En skurðurinn á höfð- inu á þér var mjög stór og djúp- HÁRGREIÐSLAN Hárgrreiðslustofa Kópavogrs Hrauntungu 31 Simi 42240 Hárgreiðsla Snyrtingar Snyrtivörur. ^egrunarsérfræðingur á staðnum Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laúgav 18. 1X1. hæð (lyfta) Sítoi 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistoía Garðsænda 21 SÍMI 33-968 ur. Chavers læknir heldur að þú hljótir að hafa stok'kið niður af annarri hæð. — En rneð þennan náttkjól um höfuðið hefði ég hæglega getað dáið áður en ég komst að sund- lauginni. Þetta var óneitanlega dálítið undarleg ráðagerð hjá i þér. i — Nei, síður en svo. Við höfð- urr kveikt í fjórum samskonar náttkjólum, það tók aidrei meira en sjö sekúndur ef hvorki loft né trekkur komust að. Fimm sek- úndur, eða í allna hsesta lagi sjö, ! og eingöngu hendur og andlit;. þú hefðir ómögulega getað dáið af því. Við höfðum ekki gert ráð fyrir þessum áverka á höfðinu. Oig því síður brunasárunum um allan kroppinn. — En fyrst þetta var svona vel undirbúið, af hverjú gerði ég þá ekki það sem óg hafði ætlað mér að gera? Hvemig má það vera, að ég skyldi ekki gera nákvæmlega eins og þú haföir mælt fyrir? — Ég get ekki sagt þér annað en það sem ég veit, sagði Je- anne. — Kannski hefurðu ekiki hlustað almennilega á mig. Ef til vill er ástæðan flóknari. Ef til vill hefurðu verið hrædd við það sem þú áttir að gera, hrædd við afleiöingarnar, hrædd við mig. Á síðustu stundu hefiurðu kannski viljað bæta einhverju við fyrir eigin reikning. Hún fannst við dyrnar í svefnherberginu, hún hlýtur að hafa legið í rúminu, eða að minnsta kosti í nánd við það. Ef til vill hefur það flögrað að þér í alvöru að bjarga henni. Ég veit það ekki. Þennan októbermánuð dreymdi mig í tíu, tólf fjórtán nætur sama drauminn: með snöggum en gersamlega gagnslausum hreyfingum reyndi ég að bjarga ungri stúlku með sójtt döklkt hár úr eldsvoða, frá drufciknun, frá því að risastórt 'farartæki æki yf- ir hana. Ég vaknaði í ísköldum svita og með þá vitneskju í huiga að ég væri blauð. Nógu blauð til að gefa ungri stúlku svefnlyf oig láta hana brenna inni. Nógu blauð til að afneita þeirri lygi að ég hefði átt að gera tilraun til að bjarga henni. Minnisleysi mitt var flótti. Fyi-st ég gat ekkert munað, þá var það vegna þess — æ, veslings, aumingja stúlka, — vegna þess að ég hafði ekki getað afbPrið að muna það. Við dvöldumst í Paris til októberloka. Ég sá kvikmyndim- ar sem Jeanne hafði tekið af Micky í sumarleyfunum. Ég sá þær tuttuigu eða þrjátíu sinnum. Ég virti fyrir mér hreyÆingar hennar, göniglullag hennar, hvemig hún var vön að líta allt í einu eldsnöggt á myndavélina, á mig. — Þetta snögga og óvænta kom einnig fram í því hvemig hún talaði, saigði Jeanne. — Þú talar of hægt. Hún byrjaði allttaf á næstu setningu áður en hún hafði lokið við þá næstu á undan. Hún hljóp alltaif úr einu í anm- að, rétt eins og tal væri óþarfa hávaði og maður hlyti að hafa skilið þetta áililt fyrirfram. — Bún virtist hafa verið betur gefin en ég. — Það sagði ég ekki. En reyndu nú alfitur. Það gerði ég, Og i þetta skipti tókst það. Jeanne gaf mér sígar- ettu, kveikti í henni fyrir mig og leit rannsakandi á mig. — Þú reykir eins og hún. Nema hvað þú reykir sígarettuna þína. Hún saug hana svo tvisvar, drap síðan í henni. Reyndu að fá það inn í kollinn á þér að hún hætti alltaf samstundis við það sem hún var byrjuð á. Þegar hún fékk einhverja hugmynd, hafði hún ekki áhuga á henni nema j nokkrar sekúndur í senn, hún j hafði fatas'kipti þrisvar á dag, j ungan manm þoldi hún naumast j vikuna á enda, einn daginn drakk hún gullaldinsafa, næsta dag drakk hún vodka. Sjúgðu hana tvisvar, dreptu svt) í henni. | Það er ekki sérlega erfitt. Þú getur bara kveikt þér í annarri rétt á eftir, það er bara betra. — En það er dýrt. — Þetta sagðir þú, en ekki hún. Svona lagað máttu aldrei segja framar. Hún lét mig aka Fíatnum sín- um. Eftir nok'kra æfingu tókst það sæmilega án alltof mi'ki'lla geðs'hræringa. — Hvað er orðið af 'MG-bíln- um hennar? — Hann brann-' ásamt öllu I hinu. Hann fannst eins og hrúg- 'ald,í bílskúmum. Heyrðu, þetta er furðulegt, en þú heldur alveg eins um stýrið og hún. Þú hef- ur ekki verið neinn kjáni, þú hefur að minnsta kosti haft vit á að nota augun. Þér til afsöþiunar má líka segja, að þú hefur aldrei ekið öðrum bíl en hennar. Ef þú stendur þig vel, skal ég kaupa handa þér bíl þegar við komur suðureftir. Fyrir „þínia eigin“ peninga. Hún klæddi mig eins o? Micky, snyrti mig eins og Micky. Víð piís úr grófu uUaretfni, undiiTDÍls og nærföt í hvítu, daufbláu og blágrænu. Skór frá Raffermi. — Hvernig var að sauma skó? — Andstyggilegt. Snúðu þér í hring og leyf mér að sjá. — Ég fæ höfuöverk beffar ég sný mér í hring. — Þú ert með fallega fætur. Það hafði hún líka; já, þaðminn- ir mig að minnsita kosti; ég man það ekki almennilega. Hún rak bara hökuna dálítið méira fÆm* sjáðu, svona. Gak'ktu svo að dyr- unum og til baka.--------------- i Ég gekk að dyrunum. Ég sett- ist. Ég stóð upp. Ég opnaði sikúlflfu. Ég otaði vísifingri eins og ég væri frá Napólí. Ég hlóhærra, skærara. Ég stóð teinrétt, d'áMtið gleiðstíg með annan framleistinin homrétt á hinn. Ég sagði: — Mumeau, fjári fyndið, ciao, þetta er alveg geðiveikt, svei mér þá, ég sver það, aumingja litla ég, mér þykir vænt um, ekki vænt um, allsiherjar ’jppistand. Ég hristi höfuðið efablandin, gaut til augunum, leit aftur undan. '— Elkki sem verst. En þegar þú sezt niður í svona víðu pilsi, máttu ekki sýna meira af fót- leggijumum en nauðsyn krefur. Beygðu þá dáiítið til hliðar, hafðu leggina alveg samam, sjáðu, svona. Stundum man ég ekiki einu sinni hvernig hún var vön að gera. , " — Það veit ég allt um: betur en ég. — Það sagði ég ekki. — En það hugsarðu. Þú verð- ur sífellt tarjigaóstyrkari. Ég geri svo sannarlega mitt bezta. En ég er að verða hállfringluð í öllum þessum gauragangi. — Þétta er rétt eins og að heyra í henni s.jálfri. Haltu á- fram. Þetta var hefnd veslings litlu Micky,- Það var hún sem var nálægari en fyrrveramdi Domen- ica og hafði tekið við stjóm- inni á þungum fótum mínum og þreyttum huga. Einn daiginn fór Jeanne með mig til vinafóliks hinnar látnu. Hún vék ek'ki frá mér, sagði öllum hve niðurbrotin og ó- hamingjusöm ég væri, allt gekk vel. Strax næsta dag fékk ég að anza í símánn, þegar hann hringdi. Fólk vorkenndi mér þessi ósköp, var miður sin af á- hyggjum mín vegna, sárbændi mig um að leyfa sér að sjá mig aðeins andartak. Jeanme hlustaði í aukatólið og skýrði fyrir mér eftir á hver hefði hrimgt. En hún var ekiki heima morg--| uninn þegar Gabríel, fyrrverandi vinur Dbmenicu, hringdi til mín. Hamm sagðist vita um erfiðHeika míma og útskýrði sjálfur fyrir mér hver hann væri. — Ég verð að fá að tala við yður, bætti hann við. Ég vissi ekki hvernig ég átti að beita-i-þddinni. Af eimskærum ótta við að sagja eitthvað rangt, varð ég alveg mállaus. — Heyrið þér hvað ég segi? sagði hann. SKOTTA — Af hverju getur þimn bíl'l ekki bara orðið benzínlaus, eins og aðrir bílar? ' ■ BRAND'S A-1 sósa: Með kjöti? með fiski? með ftiverju sem er GLEÐILEG JDL! LITAVER málningavöruverzlun. GRENStóVEÖ 22-24 SIMAR: 3028G-322SZ Happdrætti Þjóðviljans 1968 UMBOÐSMENN REYKJANESKJÖRDÆMl — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson Auðbrekku 21. Hafnarfjörður: Geir Gunnarsson Þúfubarði 2 og Erlemdur Indriðason Skúlaskeiði 18. Garðahreppur: Ragnar Ágústsson Melási 6 Gerðahrepp- ur: Sigurður Hallmannsson Hrauhi. Njarðvíkur: Odd- bergur Eiríksson Grundarvegi 17 A. Keflavík: Gestur Auðunsson Birkiteig 13. Sandgerði: Hjöirtur Helgason Uppsalavegj 6. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson Reykja- lundi. VESTURLANDSKJÖRDÆMl: — Akranes: Páll Jóhannsson Skagabraut 26 Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson. Stykkis- hólmur: Erlingur Viggósson. Grundarfjörður: Jóhann Ás- mundsson Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson Ólafsvík: Elías Valgeirsson rafveitust.jóri Dalasýsla: Sig- urður Lárusson Tjaldanesi Saurbæ VESTFJÁRÐAKJÖRDÆMI: — fsafjörður: Halldór Ólafsson bókavörður Dýrafjörður: FriðgeÍT Magnússon Þingeyri Súgandafjörður: Þórarinn Brynjólfsson. NORÐURLAND^KJÖRDÆMl: vestra: Blönduós: Guðmund- ur Theódórsson Skagaströud: Friðjón Guðmundsson Sauð- árkrókur: Hulda Sigurbjömsdóttir Skaefirðingabraut 37 Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjamarson Bifreiðastöðinni NORÐURLANDSKJÖRDÆMl evstra: — Ólafsfjörður: Sæ mundur Ólafsson Ólafsvegi 2 Dalvík: Friðjón Kristinssom Akureyri: Jón Hafsteinn Jónsson Þómnnarstræti 128 Húsavík: Snær Karlsson Uppsalavegi 29 Raufarhöfn: Ang- antýr Einarsson skólastjéri AUSTURLANDSKJÖRDÆMl- - Fljótsdalshérað: Sveinn Ámason Egilsstöðum Seyðisfjörður: Jóhann Sveinb.iöms- son Brekkuvegi 4 Eskifjörður: Alfreð Guðnason Neskaup staður: Bjami Þðrðarson bæjarstjóri Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson kaupfélaginu Hornafiörður: Benedikt Þor- steinsson Höfn. Vopnafjörður: Davið Vigfiú&son. 'ú rrtTIRT,ANDSK JÖRDÆMl' - Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson Miðtúni 17 Hveragerði: Björgvin Ámason Hverahlíð 12 Stokkseyri: Frímann Sigurðsson Jaðri V- Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson Vík t Mýrdal Vest- mannaeyjar: Tryggvi Gunnarsson Vestmannabraút 8 Afírreiðslustaðir happdrættisins í Reykjavík eru i Tjamargötu 20 og Skólavörðustíg 19. GERIÐSKIL - GERIÐSKIL. ' i 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.