Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 12
Lögregian efndi til bló&ugra átaka T Þriðjudagui- 24. deseoniber 1968 — 33. árgangur — 282. tökublað. Dregið í HÞ í gær • I gærkvöld var dregið í Happdrætti Þjóðviljans 1968 hjá borg- arfógetacmbættinu í Reykjavík um Skoda MB 1060 fóiksbifreið og 5 húsgagna- og málverkavinninga. • I»ar sem fullnaðarskil hafa enn ekki boriat í bappdrættinu verð- ur birting vinningsnúmeranna að bíða um sinn og eru bau geymd innsigluð hjá borgarfógeta. • Allir sem eftir eiga að gera skil fyrir hcimscndum miðum eru hvattir til að gera það dagana milli jóla og nýárs. Einnig eru inn- heimtu- og umboðsmenn happdrætlisins hvattir til að Ijúka upp- gjöri fyrir áramótin. • Þjóðviljinn þakkar öllum sem veiít hafa blaðinu stuðning með því að kaupa miða í happdrættinu og óskar þeim og Iandsmönn- um öllum gleðilegra jóla. Frá átökunum við Dómkirkjuna á laugardaginn. □ Lögreglan efndi til blóðugra átaka í miðbænum á laugardaginn er ungl lumferðar að því er lögregian . , sagöi, en skv. stjórnarskrá lyð- fólk minntist átta ára afmælis Þjóðfrelsisfylkingannnar 1 Suður-Víetnam. veldisins er ekki hægt að Icggja bann við því að borgarar safn- □ Samkvæmt heimildum blaðsins hafa lögregluþjónar haldið því fram að :»st saman óvopnaðir á aimanna- 1 færi í friðsamlegum tilgangi og því enginh lagastafur fyrir fram- i ferði lögreglunnar á Iaugardag- Tillagan um físki- stofnana samþykkt þessi fólskulega árás á fundarmenn hafi verið að skipan dómsmálaráðuneyt- isins. ínn. Fundurinn á Iaugardaginn var 1 einn nokkrar skrámur í þeim á- haldinn í tilefni 8 ára afmælis , tökum. Hópurinn hélt nú áfram Þjóöfrelsisfylkingarinnar i Suð- ur-Víctnam og hafði bandarísk- ur stúdentaleiðtogi haft framsögu ásamt Sveini Haukssyni stjórnar- manni í Stúdentafélagi Háskóla Islands. Ennfremur höfðu verið lesin Ijóð á fundinum. En þcgar fundargestir komu út af fundar- staðnum hafði lögreglan um- kringt húsið, Tjarnarbúð og hóf þegar handtökur! Átökin bárust út á Austurvöll — og enn sló lögreglan kylfum og brotnum kröfuspjöldum til fólksins. A.m.k. þrír voru svo lemstraðir að þeir voru fluttir á lögreglustöðina. I.cifur Jóelsson hafði verið bar- inn tneð kylfu inn í lögreglubil og voru átta spor tekin í höfuð- sár hans á Heilsuverndarstöðinni. Birna Þórðardóttir var lamin með brotinni fánastöng og varð að taka 12 spor í höfuð hcnnar. Lögregluþjónninn sem sló Birnu þannig í höfuðið reif séðan af sér númerið, er fundarmenn hrópuðu til hans „Hvaða númer hcfur hann þcssi?“ Láklcga hafa um tveir íugír manna vérið hand- teknir, meðal þelrra Sigurður A. Magnússon, ritstjöri og Ragnar Stefánsson forseti Æskulýðsfylk- ingarinnar. Var Sigurður tekinn fyrstur manna á Ieiðinni út á AusturvöII. Er út á Austur\'öll kom varð að samkomulagi að fundarmenn gengju ekki í gegnum sjálfan miðbæinn, heldur upp með Döm- kirkju og sem leið liggur til bandaríska scndiráðsins. En er hópurinn kom að Dómkirkjunni, gcrði lögrcglan aðsúg að nokkr- um fundarmanna — gjörsamlega að tilefnislausu, og hlaut a.m.k Gullfoss full- skipaður farþeg- um í Síðdegis í gær lagði „Gulll'os.s" af stað í jólaferðina til Eniglands, fullskipaður farþegum, 166 tals- ins. Skipið fer héðan til Arnster- dam í Hollandi, þaðan til Ham- borigar og loks til Kaupmanna- Jiafnar um Kielarskurð. Jólin veröa að sjálífisögðu hátíðllega haldin um borð og efnt til ára- mótadansleiks, íslenzkiur jóla- og hátíðamatur verður á borðum og sitthvað haft um hönd tilskemmt unar, m.a. mun Stuðlatríóið leika í'yrir söng og dansi. *í við- komuhöfnum skipsins veröur afhit til skoðunarferða í landi. göngu sinni til bandaríska scndi- ráðsins, en iögreglan lokaði Laul'- ásveginum svo að hópurinn komst ekki að sendiráðinu. Lögregl- an þverneitaði að rýma götuna i af óskiljanlegum ástæðum og * ■ ■ lcystist hópurinn upp og hélt á brott. Lögreglan lét sér yfirleitt ckki Lö.greglan bannaði hópnum að nægja að taka spjöldin af fólk- fara um miðbæinn vegna mikillar inu, heldur bra.ut hún þau í spað Atvinnuleysið blasir við á mörgum stöðum á landinu Margir staðir úti á landi búa við fjöldaatvinnuleysi eða atvinnu af skornum slkamimiti oigi horfir fóllkið með ugg til franatíðarinnar. Hvergi fýrirfinnst maður á þessum stöðum, sem hef- ur nokkra trú á gengisfell- ingu til góðs fýrir atvinnu- lífið í þessum plássum. í dag hölduim við áfram að birta viðtöl við forsvars- menn verklýðsfélaga og sveitarfélaga um horfur og ástand í plássum úti á landi. Stykkishólmur N Hér eru skráðir 26 atvinnuleys- ingjar i HóJtminum, og hefur verið úthluitað . bótum að upp- hæð kr. 334 þúsund, ságöi Sig- urður Pálsson, sveitarstjóri í við- tali við Þjóðviljann í gær. Þetta gefur engan veginn rétta mynd aif atvinnuleysinu hér og eru mun fleiri, sem eJéki nota rétt sinn til bótanna, enda er þetta frekar nýtt af nálinni hér í Stykkishóilmi, Atvinnuleysi kemur til með að þranigja mjög hag fólks hér á næstu mánuðum og kemur þyngra niðuir, sagði sveitarstjór- inn, af því að vertíðin brást al- veg íi fyrravetur oig hér hefur verið lítið um atvinnu um langt skeið. Það er sama hvort litið er til útgerðarinnar eða frystilhúss- ins — það gengur erfiðlega að láta endana mætast vegna mik- illa vaxtaskulda af gömilum skuldium hjá þessum atvinnu- rekstri. Þórshöfn Um 60 manns eru skráðir at- vinnulausir hér á Þórshöfn, sagði Njáll Þóröarson, formaður Verk- lýðsíélags Þórshafnar, í viðtali við Þjóðviljann i gær. Útlitið er dauiflt , framuindan í vetur með atvinnu og er* ertfitt um rekstur á hraðfrystihúsinu vegna gamalla skulda — ofur- lítið er um lánsverzlun hér til fólks og forðar fólki frá hungri og neyð í bili. Súgandafjörður Atvinnuleysiisskráninig fór hér fram í október og sóttu þá 45 manns um atvinmuleysisstyrk, sagði Gísli Guðmundsson, hafnar- vörður, í viðtali við Þjóðviljann í gær. Útlhlutað var 271 þúsumdi og hlutu 40 atvinnuleysisstyrk. í gær gengiu 30 menn og kon- ur í verlclýðsifélagið .hér á staðn- um og er tala félagsmainina orðin 130 alls. Siglufjörður Síðast voiu skráðir 114 menn atvinnulausir hér á Siglufirði — konur og karlar til helminga — og var búið að greiða kr. 3,2 miljónir í atvinnuleysisbætur um siðustu mánaðamót, sagði Óskar Garibaldason, fonmaður Verk* lýðsfélaigsins Vöfou í gær. Á morgun fer fram atvinmu- leysisiskráning og má þá búast við aðeins meiri fjölda, sagði Óskar. Vopnafjörður Um helgina gerði Verklýðs- félagið hér atvinnuleysiskönmun hjá heimafólki og eru 70 manns algjörlega atvinnulausir — þar af 58 karimenn og 12 konur. Engin von er til þess að þetta fólk fái atvinnu á næstu mánuð- um eins og nú horfir, sagði Davíð Vigfússon, formaður Verklýðs- félagsins á Vopmatfirði. Vitastould er um að ræða fleira fólk, sem myndi vinna, ef það ætti kost á vinnu, til dæmis kivenfólk samfara heimilissitöinE- um. Þannig mætti hækka tölu atvirmuleysingja á annað huindr- að mamms í þorpi með um 450 íbúa tailsins. Við kusum hinsveg- ar að staðnæmast eingöngu við fyrirvinnutr fyrh' fjölskyldum eða einhleypiniga á eigin framfæri. Þetta er óskaplegt álfall fyrir íbúana hérna af því að vinnan hefur verið svo eindæma léleg á árinu, sagði Davíð. ■ Á næstu plássum er algjör dauði eins og á Bakkafirði ann- ars vegar og á Borgarfirði eystra hins vegar, sagði Davíð að lok- um. . Þorlákshöfn Við náðum tali af Sigurði Árnasyni, formanni verklýðsíé- lagsins í Hveragerði og Þorláks- höfn, og lcvað hann 8 vericamienn vera slcráða atvinnulausa í Þor- lákshöfn og 2 í Hveragerðd. Margir haifia aifcvinnu við Búr- fellsvirkjun og snúa senn heiin í Framhald á 9. síðu Fimmtudaginn 19, þ. m. sam- þykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í einu hljóði tillögu fslands um það, að liaíinn skuli undirbúningur alþjóðareglna um varnir gegn því að mengun frá vinnslu á hafsbotni hafi skaðleg áhrif á fiskstofnana. Var íslenzka tillagam samlþykkt á fumdi allilsherjarþingsimis með 101 atkvæði gegn engu. Aðeins ein þjióið sat hjá við atkvæða- greiðsluna. I tiliöglunmii en' Sameinuðu þjóðunum falið að hefja þegar í stað undirbúniing að ofam- greindum regllum, em engar al- þjóðareiglu-r eru nú til, semfljalla almennt um varnir iglegn memgiun í. hafinu og skaðÐegþm áhpífþim henmar á fiskstoénama. Þá er gert ráð fyrir því í tillögunni, að rannsólcnin fjaltli einnig um það hvaða réttindi beri aðveita ríkjum til þess að vernda fisk- stofniana gegn memgun, sem átt hieifiur sér stað eða er yfirvof- andi. Varðar það hafsvæðin utan fi.sikveiðilögsögunnar. Þennam sama dag ákivað alls- herjarþingið einnig að setja á stotfn fastamefnd, sem hatfii það hlutveric að semja allþjóðasamm- ing um nýtingu auðlinda hafs- bcfcnsins og yfirráðarrétt í-íkija á þaim vettvamgi. Hlaut Island sæti í flastámetflnd. þessari, en gert er ráð fyrir því, að húm. hetfji störf síin í marzmén,uði mœstkomandi. Fyrr heifiuir verið firá því greimt, að ömnur tiílaga, sem íslemzika sendiinefmdin bair fram á þessu allsherjaiiþingi, og fj'ailaði um nýtingu og vemd fiskistofnanma á úthafimu, var samþylckt ein- róma á fundi allsherjatrþingsins fyrr í þessari viku. Jólaíagnaður Verndar Félagssamtökin Vernd halda sinn árlega jólafagnað á aðtfanga- dag, að þessu sinni í Hafnarbúð- um. Þar verður á boðstólum há-. tíðarmatur. Einmig verður út- hlutað jólapökkum og fatnaði til þeirra er vilja. Þangað eru allir velkomnir sem ekki hafa tækifæri til að dvelja með vin- um eða vandamönnum á þessu hátíðarkvöldi. Jólanefnd Verndar. Banaslys á Breiðdalsheiði er bifreið va/t út af veginum Sl. laugardagsmongun varð það slys á Breiðádalsheiði, að jeppabifreið sem var á leiðinni frá Flateyri til Isafjarðar valt út af veginum í snjóskafli og niður bratta brelcku og beið full- orðin kona, sem var farþegi í bifreiðinmd, bana en þrír karl- menn sem í bifreiðinni vom hlutu allir nolckur meiðsli en elcki alvarleg. Konan sem fórst var frá Flat- eyri. Sigríður Sturludóttir að nafni, og var maður hennar einn af þeim sem slösuðust. Eiga þau sex böm. \ (ÖíitfilH Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Skóval Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 1 00. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.