Þjóðviljinn - 29.12.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.12.1968, Blaðsíða 2
rnifninuituii : • irHíff? •*> 2 SfDA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. desemiber 1968. Þ/óðver/or bifu ekki á agniS og fifldirfskan kosfaSi 150 sjómenn HfiS Noröuríshafsleiðangur bandamanna, PQ 17, hlaðinn vopnum fyrir Rauða herinn, leggur af stað frá Islandi 27. júní 1942. 0 Islandi Af 33 skipuim sem lögðu af stað í skipalest frá Hvalfirði 27. júní 1942 með stefnu á Arkangelsk átti aðeins þriðjungurinn afturkvæmt til hafnar, — 22 skip voru skotin niður af þýzkum kafbátum og flugvélum 4. júlí, með þeim fórust 153 ménn og bandarísk vopn fyrir 700 miljónir dollara, — send til að vígbúa 50 þúsund rússneska hermetnn, sukku á botn Norðuríshafsins. Hvorki menn né skip tilheyrðu hemum, en Ham- ilton flotaforingi sem sendi þau undir brezkri her- vernd með vopn bandamanna til Rússlands gat ekki stillt sig um að reyna jafnframt að nota skipa- lestina sem agn til að lokka þýzku herskipin í Nor- egl út. Fyrir misskilning farast brezk og þýzk her- skip hinsvegar á mis, skipalestin er skilin eftir vamarlaus og kafbátar og flugvélar Þjóðverja eiga léttan leik. Hamilton langaði í orustu. .■öv.SS'-.ý.ý.y.SÝVAY.I.NSSV.'öVÖýXSý'S.'-.'.SvjxXvöv^ Frá þessum atburðum segir' í nýútkominni bók brezka rithöf- •undarins David Irving „Tortím- ing sikipalestarinnar PQ 17“, en hann hefur áður getið sér frægðar með bókum um stríðs- atburði, m.a. með riti um eyði- legigingu Dresden. 1 riti símu um Convoy PQ 17 rekur Irvin atburðarásina lið fyrir lið og stundu fyrir stund og byggir frásögnina á sikjölum og öðrum gögnum, sem sum hafa ekki áður verið dregin fram í dags- ljósið, eins og t.d. skjöl sem Louiis Hamilton báverandi fflbta- foringi lét eftir sig, einniig á viðtölum við bá sem af komust og við þýzka og brezka styrj- aldarsagnfræðinga. Sagan hefst á Islandi, þaðan sem síkipalest- in leggur af stað í hina örlaga- riku ferð og minnir frásögn Irvins ai£ óförum PQ-17 í stór- >jm dráttum á klassískan harm- leik. Nauðsyn: Stalín, sem sárlega þarfnast vestrænna vopna og Roosevelt, með offramleiðslu- birgðir, leggja fast að C3hur- chill að senda flutningglest af stað, sem hann og gerir, þó að honum sé ljósit að hin 6uðlæga lega hafísnandarinnar á vorin muni neyða skipin inn á svæði þýzkna flugvéla. Fífldirfska: Brezku flotafor- ingjamir, sem eiga að koma lestinni til Rússlands, hugsa sér að nota hana jafnframt sem agn, til að narra þýzku her- sikipin í Noregi, fynst og frernst Tirpitz, en einnig beitiskipin Hipper, Liitzow og Scheer út í nýja „Skagerak-orustu" (júní- byrjun 1916. þegar Bretar náðu yfirhöndinni á Norðursjó). Mistök og taugavciklun: í Hitlcr og Racder vildu ekki hætta skipum sínurn. þeirri römgu trú að Þjóðverjar séu sigldir út skipar brezka flotastjómin minni beitiskipum sínum að snúa við 4. júlí. Þýzku skipin leggja ekki frá fynr en daginn eftir, en snúa strax til baka inn í öryggi fjarðarins, þar sem þýzka flotastjómin óttast ranglega að bandamenn kunni að loka fyrir þeim leiðinni til baka. Þannig farast risaskip beggja flotanna á mis og ekki kemur til stórorustu á bafinu. Harmleikurinn: Flutninga- skipunum, sem nú eru orðin vamaírlaus, er tortímt einu og einu í senn. Evkki af gagnslausu stópu þýzku herskipunum, held- u.r af fluigvélum 5. loftflota Stumpff ofursta og af „ísdjöf- uls“fcafbátum Schmundt flota- forin.gj.a í Norður-Noregi. Irvinig segir frá því, að tveim dögum áður en skipalestin PQ- 17 hélt af stað frá íslandi, skrif- aði Louis Hamilton flotafor- inigi skipanir til beitiskipanna sem áttu að fylgja flutninga- skipunum: ..Aðaltilgangurinn er að koma PQ-17 til Rússlands, en enigu síðri tilgangur er að flækja þungu óviniaskipunum í átök við orustuflota okkar og bei tiskipafylgddnia“. Til að lokka óvininn er meira að segja ætlunin að flutninga- lestin stanzi um tíma á leið- inni austux. Irvin.g líkir þessu við tígrisdýraveiðar: Ginning- argeitin var tjóðruð — allt var nú undir því komið að (brezki) veiðimaðurinn næði geitinni á undan (þýzka) tígr- isdýrinu og að veiðimaðurinn væri taugastyrkur. — Báðir áttu eftir að bila á taugum. Áður en flutningaskipin 33 leggj a af stað frá Hvalfirði 27. júná heldur Hamilton fund með yfinmönnum þeirra í einum bragganum. Bretamir mæta í dökkum fötum með harðan hatt, þeir batndarísku í vinnu- göllum, peysum og skræpóttum skyrtum. Eitt rússneskt skip er í lestinni. Aserbaidsjan — það er manrnað bæði konum og körl- um. Um stöðu óvinianna fá skip- stjóramir ekkert að vita, hins- vegar tilkynnir Hamilton þeim, að ferðin verði „enigin skemmti- ferð“, en vonir standi til að skipalestin komist „nokkum- veginn heilu og höldnu“ á leið- arenda og: „Kannski orsakið þið sjóorustu, jafnvel nýja Skage- raik-orustu“. Einn ungu skipstjóranna, Leo Gradwell, svarar spumingu eins herskipstjórans um ræðu flotaíorimgjans efitir fundinn: Ég hef enga trú á hermaðarað- gerðum flotans, aðeins áhuiga á að koma skipalestintni sína leið. — Sami Gradwell sýnir þó verulega herkænsku eftir árás- ir Þjóðverja; stjómar frá tog- ara símum, Ayrshire, þrem bandarískum fluitnin'gaskipum' inn í isbreiðuna, þar sem hann lætur mála öll skipin hvít og gera byssur skriðdrekanna á þilforum þeirra tilbúmar til notkumar. Kermst hann síðan með þessa eimikiaskipalest sínia til Arkanigelsk. Þýzki flotaforimginn Schnie- wind á ,,Tirpitz“ leggur til að ráðizt verði á væmtamlega skipalést bandamanna, en þó skal reymt eftir megni að forð- ast að lemda í átökum við her- skipaflota þeirra. Því eftir að „Bismarck" var sökkt á Atlanz- hafi í maí 1941 og „Tirpitz“ var nærri orðið brezkum flugvél- uim að bráð í marz 1942 eru Plitler og yfirflotaforimginn Ra- eder orðnir varkárir gagmvart fflugvélamóðurskipum banda- mianma. — Bretar óttast hins- vegar „Tirpitz" og félaga í ná- grenni flugstöðvarinnar við Nordkap. Þegar skipalestin er komin á þessar slóðir hefur fyrirætl- un Breta að lokka Þjóðverja í Sifcagerak-gildru þegar misték-. izt. f London er álitið að þýzku risaskipin séu komin út úr Alta- firði, og brezku herskipunum er skipað að halda þegar á fullri ferð vestur á bóigimn. — Bn Hamilton , misskilur skip.undma. Hann heldur að sitt „Skagerak" sé nú loks í nánd og kallar því einnig tundurspiUiania firá flutn- imgaskipunium, svo þau eru al- gerlega vam.arla.us eftix. En hversu lanigt vestur sem hann heldur — fallbyssuskot heyrast engin. 6. júlí segir Hamilton vonsvikinn: „Vandræði, að við skyldum ekki lenda í orusfcu. Kanns'ki við fiáum meira fyrir peningana með PQ 18“. Hjá þýzka flotanum fer á ■tvfeS* ^^itaíJfla veg: NjósraaÆtogvél tál- kynndr orustuskip meðal beiti- skipa Hamiltans, önimur til- kyrjnir tundurspilla sem talið er bendia til, að fluigvélamóður- skip, sem Þjóðverjar óttast mest, sé með í ferðinni. Þýzku skipin haldia sig því í örugg- um Altafirðinum. Þau fara ekki út fyrr en 5. júlí — þá enu Bret- arnir lömgu horfnir, — sigla austur á bóginn til að ráðast á skipalestima á Barentshafi en tólf tímum síðar kemur skip- un frá Raeder yfirflotaforimgja í Berlín um að snúa við, þar sem hann hræðist að bandá- menn kunni að loka bakaleið- inni fyrir þeim. U arslok 1942 setur Hitler Raeder af og kaf- bátaforimgjann Döinitz í hans embæitti). Þegar beitiskip og tundur- spillar yfirgef.a skipalestina á fflflliri femð heldur yfinstjórn- amdi henniar, Dowdirag, einnig að þau séu á leið til orusfcu. „Good bye. og góða veiði“ send- ir bann á merkjamáli. Og Broome tundiurspiUaf orimgi svarar skjólstæðiingum sínum: „Leitt að þurfa að skilja svoma við ykkur. Gahgi ykkur vel. Út-' lit fyrir blóðug átök“. „Góða veiði“ fá þó aðeirns þýzfcu kafbátamir og flugvél- arraar, og ..blóðug átök“ verða' aðeins a milli þeirra og vam- Framihald á 9. síðu. Skipstjórar á fundi með flotaforingjum í Ilvalfirði. > )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.