Þjóðviljinn - 29.12.1968, Blaðsíða 5
Suimnudagair 29. desember 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g
SANDVIK
SNJÓNAGLAR
SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku.
Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla
þá upp.
SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak-
lega fyrir jeppa, vörubíla og langferðabíla.
SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi
okkar.
Gúmmivinnustofan h/ f
Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík.
í Sigtúni og
á Lækjartorgi
Sem kunnugt er, er nútírna-
þjódfélag sífellt ad breytaist. Á
það einkum við flest bau stönf,
sem við leggjum stund á. Starf-
andi fólk skiptir einatt umstörf
eða þá a.m.k. um starfcaðferðir.
Því væri æskilegt að skipulögð
starfsfraeðsla aetti sér ávallt
stað í einhvens konar náms-
flokikum. í þeim vaeru kennd
grundvaliaratriði í hinum ýrnsu
starfsgreinum, nýjungum komið
á framfæri og leitazt við að
béina vinnuaJSmu inn á bær
brautir, sem aukin iðnvaeðing
konefst.
Námsflokkar slíkir gætu haft
sérstaka býðingu á tímum at-
vinnuleysis. Atvinnuleysingjar
myndu verja tímum sinum til
þess að starfa í námshópum og
gera sig með því haefari til
starfa sinma, þegar vinna býðst,
eða þá til að finna atvinnu í
annairri grein. Slik námsstörf
væru launuð og gætu orðið við-
komandi einstaiklinigum og þá
þjóðinni í heild mikil lyfti-
stönig.
Reykjawílk, 20. desember 1968.
Odður Benediktsson.
Norræn Jói
verða haldin í Norræna húsinu í kvöld
kl. 20. Stutt helgistund, jólasálmar, jóla-
tré, jólasöngvar.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill með-
an húsrúm leyfir.
Veitingar eru seldar ódýrt í kaffistofu
hússins.
NORRÆNA FÉLAGIÐ.
NORRÆNA HÚSIÐ.
Til viðbótax þeim myndum af atburðunum á Þorláksmessu sem
Þjóðviljinn þirti í gær og myndinni sem er á æskulýðssíðu i dag
eru hér fjórar teknar í Sigtúni og á Lækjartorgi.
1) — Á þessari mynd sést greinilega hversu fjölsóttur fundur-
inn i Sigtúni var, en til hans var boBað af Æskulýðsfylkingunni
og Félagi róttækra stúdénta. Ræðumenn á fundinum voru Þor-
valdur Þórarinsson hæstaréttarlögmaður, Sigurður A. Magnús-
son rithöfundur og Guðjón Jónsson formaður Félags járniðnað-
armanna. Hvert sæti í húsinu var skipað, fjöldi fólks stóð í göng-
um og anddyri og margir urðu frá að hverfa.
2) — Þarna sjást lögreglumenn vaða með kylfur inn í fylkingu
göngumanna á Lækjartorgi.
3) — Tugir lögregluþjóna mynduðu „vegg“ og vörnuðu mönn-
um leiðar upp í Bankastræti.
4) — Á miðri myndinni má sjá þá Bjarka Elíasson yfirlögreglu-
þjón og Ragn ar, Stefánsson forseta ÆF ræðast við.
— Ljósmyndir: Ari Kárason.
STARFSFRÆÐSLA Á AT-
VINNUl l YSIS TÍMUÍA
i