Þjóðviljinn - 09.01.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.01.1969, Blaðsíða 2
V 2 SlDA — ÞJÖÐVILJINTí — Flmimteidagiur 9. Janiúar 1909. Handknattleikur: Norðmenn telja sig landameistara eftir Per Graven skorar eitt af mörkunum í landsleik Finna og Norðman na á sunnudaginn var. ókrýnda Norður- mikla sigurför Q í kvöld, fimmtudag, verður háður í Kaup- mannahöfn landsleikur í handknattleik (karla) milli Norðmanna og Dana. Úrslita þessa leiks er beðið með talsverðri eftirvæntingu, þar sem Norðmenn telja sig nú ókrýnda Norðurlanda- meistara í handbolta eftir mikla sigurgöngu í vetur. Skozka deildar- keppnin tvísýn Við annarra eld Enifánn, íslenzjour sfcjóm- málaÆloikkur er jaín iðirm við að edgna sér verk amnatTa og AlþýðufiloMcurirm. Ár eÆtir ár er Mifað á sömu ednílöiLdu staðihaafixi®unuiin, og þótt þær veki í upphafi hlátur og fyrir- litningu, ei@a þær að lokum greiðari aðgang að kynsióð- um sem eikki þekkáa mála- vexti að eigiin raun. Þannig hefur AlþýðulMaðdð í meira en áratug haiddð fram þeirri kenningu að aitvinnufleysis- trygginjgasjóðurinn sé eins- konar gjöf frá Emil Jónssyni til verkafóflks; síðast í gaar er komázt svo að orði í fiorustu- gnedni: ,,Það kemur sér vefl að til er öflugur atvinnuleysásitrygg- ingasjóður.'Þennan sjóð féflck verkalýðsh reyfingin eftir verkföilin mdkflu 1955 og hann hefiur vaxið öort síðan. Emii Jónsson var þá sáibtasemjairi og iagðd fram hugmynddna um sjóðdnn. Forustumenn verka- lýðsféflaganna voru svo firam- sýnir að sjá þýðdngu þessarar hugmyndar, enda þótt fiáir tryðu þá á, að mikið atvininu- leysi rnundi koma afbur.“ AtvinnuJeysistryggingasjöður var. ekki hugmynd sem laust niður í Emdl Jónsson 1955; þá hafði verið bairizt fiyrir því máfli innan þings og uitan í tvo ératugi. Brynjólfiur Bjamason hafðd filutt frumvarp á þingi um atvi n nuleysistryggi n gar ár- flega í 12 ár samfilieytt fyrir hönd Sósíalistafilofcksins. AI- þýðufllolklkurinn hafði hins vegar afldred hafit neitt frum- kvæði um það mófl; Emil Jónsson hafðd afldrei látið uppi ndkkurn áhuga á því. Hins vegar hafiði verklýðshreyfing- in. veitt þessu méli vaxandi athygfli og sfcutt það með sam- þyíkkfcum og áslkorunum frá féflagsfiundum og þingum og kröfiugöngum. En þaö fiór eins uim þeftta róttindamál og fitest önnur, tililögufluibningur á þingi og samiþykktir aflþýðu- samtaikanna hruíkifcu ekiki tdl; árangur féikikst ekiki fyrr en eiftir eitthvert harðvfitugasta verkfaill í sögu ilandsmanna. Það er einmig uppspuni frá rótum að Bmil Jónsson hafi verið , ,sáttasem j ari ‘ ‘ 1955. Sáttasemjari var Totrfi Hjart- arson, en honum tilL aðstoðar var sikipuð sérstök sáttanefind. í henmi áttu siæiti auk Torfa Biynijóflfiur Bjamason, Bmil Jónssoni, Gunnlaugur Briem, Hjáflmar Villlhjáflmsson og Jómaitan HaflUivarðsisoini. Þessi ^ttanafnd átti góðami hfliut að því að rfkisstjómin stuðflaðd að samikomiuilaigi í vinnudeil- unni miklu með því að lofa að láta Lög um aitwinnuleysis- tryggingar loiksiins ná firam að ganga. Sáttamiefndin sfióð sem heild að störfum sínum og til- Lögum, og væri sannarflega fróðtegt að vita samkvaamt hvaða heámilduim AJþýðuiblað- ið eignar Bmil Jónssyni allan áranigur af aithöfnum mefndar- innar; aðrir mefndanmenn hafa aldrei reynt að hreytkja sór á hans kostnað. Hins vegar er það ekkert varnmat á störfum nefindarinnar þó á það sé lðgð þung áíherzíla að atvirmuleys- istryggimgamar voru fyrst og fremst árangur af harðvítugri verkfafflsbaréttu þúsunda rnanna um sex vilfcna skeið. Aróður Allþýðulbflaðsins um þetta mál er eánsitalklega smá- manmfliegur, em við eittfhvað verða þeir menji að verma sig sem emgam edga efldinn sjálfir. — Austrl I Norska landsliðið hefur á flá- um vi'kium ságrað lajndSflið Dana, Svía ag Finna — situndum með ótvíræðum yfirburðum og nofldk- urra marka imiun. Síðast sigr- uðu Ncrðmenn Finna á sumnu- daginn var. Sá leitour fór fram í Helsdnki og laiuk meö því að norska liðið skoraði 20 nnörk gegn 16 mörkum Finna. Ekki þótti þessd leikiur sér- lega fallegur eða skemmitilegur og var dómurunum, sem voru firá Vesitur-Berfín, keninit um. Þóttu þeir dæma mjög Mtið og notfærðu Finnar sér það betur en Norðmennimdr í fyrri hálf- leifc, en í þeim siðari. svöruiðu Norðmenn í sömu mynt. Finnar unnu fyrri háffleik með 10 mörkum gegn 9. Einn beztá miaður Norðmamna í þessum ledik eins og ofit áður var fyrirfiðinn Per Graver, sem sikoraði 6 rnörk. Markvörður- iran. Kai Killerud þótti og sýna ágætan leálk. Landsleikur í Rcykjavik í marz? Norðmenn eru að vonum mgög Imeykniraf frammisitöðu lanxlsfliðsins það sem af er vetri og tala norsiku bilöðin, eins og fyrr var sagt, uim Norðmenn sem ókrýnda Norðurfanda- meástara í handknatbleik. I norsika Dagblaðinu sl. mánudag segir að síðasiti landsleikur i norska liðsins verðá háður í R- ! vdk gegn Islemdámgum í marz- mánuði. Sá Ueifcur geti orðið, eins og Lamidsleifcurinn í Kaup- mannahöfn í fcvöfld, Norðtmönn- Matsala Viljum gjaman taka nokkra menn í fast fæði. Upplýsingar á Njálsgötu 5, neðri hæð, eftir kL 7 á kvöldin. (gniinenlal Önnumst allar viðgerðír á dráitarvélahjólbörðum Sandum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Roykjavík Sími 31055 um mjög erfiður. Fyririiði norska lanxMiösdns sem fyrr var nefndur, Per Graver (hann hef- ur sfcorað flest xnörk Norð- mainnanma í landsleikijunum í vebur) hefur skýrt svo frá að hann fcunni e.t.v. að boða flor- föli þegar leikið verðá í Rvík vegna anna við próf og próf- lestur í háslkólanum. Það slkal tekið fram að lok- um að forráðaimenn Handknatt- ileikssaimbands Islands hafia ekki stað'fest að iarndsleikurinn við Norðmenm verði háður hér í vetur. Þeir hafia þó viðurkennt, að viðræður hafi átt sór stað mifllli norska og íslenzka sam- bandsáns, en beðið sé eftir drættá í riðfla í umdankeppni heimsmeistaramótsins í hand- bolta. Ekfld sé fráleitt — og reyndar talið mjög senndliegt — að Norðmenn og Islendinigar lendi sarnan í riðli. Komd' til þess munu þjóðámar leilka sam- an á hausti komainda og þykár þá mönnium óeðfliílagt að þær efni til landsleikja innlbyrðis fyrr á érinu. Skozka deildankeppnin er nú rúmlega hélflniuð. 1 fiynstasinn í mörg ár er hún nú tvfisýn og sipenmandi. Risamir tveir, Gelt- ic og Ramgers hafia ekki sýnit sömu yförburði nú í vebur, eins og oftast áður. 1 fyrra var loikastaðan í Sflcoáflandi þaxunig að Ceflltác sigraði og hflaiuit 63 stig og Rangers hlaut 61 stig, þriðja í röðinni varð Hibemian með 45 stig og fjórðu bikar- mledstaramir Dunfenmíline með 39 stig. Elkiká er göfct að gizka á hvað validi þessurm. straumhvömfium, því bœði láðin baupa til sín aillar þær stjömur, er fcvikna hjá öðrum slkozikium liðum. — Celtic keypti tildsemis nýllega landsliðsmianninn Tommy Caffl- aghan firé Dunfermfline og Ranigers fceyptá Alex Mc Danald frá St. Joflinsitone og CMimiStenn firá Hibenniian. Sá síðasitnefindi var seldur á 100 þúsumd pund, fyrsti .,100 þús. punda maður- inn“ í Skotllandá. Oolin Stein er nú sennilega sfcærasita stjam- an í skozkri knaittspyrmu og hafa mörg ensk lið flalað hann (t.d. Eveirton), en, hann neitar Golin Stein að yfirgefla Skotland. Stein hef- ur nú leilkið sjö leáki með Rang- ems og skorað 10 mörk. Hann er maxtoahæsitur í sko2iku deildr arfoeppninni, ásarnit Bobby Lennox (Oeltic). Þeir hafa sfcor- að 19 mörk. OdLtic varð fiýrir þwí óhappi fyrir nokknum vikiumi, aðhinn snjanii marikvörður þeirma og sfcozlka ffiandsliðsins, Ronnie Simpson, meiddist tadsvert í FramhaM é 9. síðu. AÐáLSHERRIOEEAR er fllðtt og saongiarnt ORUGGUfl AKSTUR Viðskiptakjör í bifreiðatryggingum virSast nú svo til eins hjá trygg- ingafélögunum hér á landi, þar sem iögjaldaafsláttur og iðgjöld eru mjög álíka. Hins vegar eru mörg atriði, sem valda því, að Sam- vinnutryggingar hafá verið stærsta tryggingafélagið hér á iandi um árabil. FyrirkomulagA rekstri þeirra er allt annað en hjá öðrum trygg- ingafélögum, þar sem tekjuafgangur félagsins rennur beint til trygg- ingartakanna. Mikið kapp hefur verið lagt á að hraða uppgjöri hvers konar tjóna og láta sanngimi ráða við ákvörðun tjónbóta. Með vaxandi erfiðieikum f þjóðfélaginu verða BIFREIÐAEIGENDUR að hyggja vel að því, hvar öruggast og hagkvæmast er að tryggja. ÞÉR getið ætíð treyst því, að Samvinnutryggingar bjóða trygg- ingar fyrir sannvirði og greiða tjón yðar bæði fljótt og vel. ÁRMULA 3 - SÍMI 38500 SAMVIIVNUTRYGGINGAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.