Þjóðviljinn - 14.01.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.01.1969, Blaðsíða 8
83 — Þ'JÍ3®VnaJIlNN — Þriðjuda®ur 14. janúar 1969 Enskuskóli fyrír börn Málasikólinn Mímir rekur enskuskóla fyrir böm. Kerma Englendingar við skólann og fer öll kennsl- an fram á ensku. Er skólinn mjög vinsœll meöal bamanna. í skólann eru tekin böm á aldrinum 9-13 ára, en unglingar 14-16 ára fá talbiálfun.4 sérstök- um deildum. Ameríski kennarinn Sheldon Thomo- son, sem sendur var af Fullbright-stofnuninni til Is- lands sem sérfræðingur í kennslu eftir „beina að- ferðinni“ svonefndu. seeir í bréfi til Mímis 12. maí 1968 : Durincj my nine month stay here 1 have encoun- tered many of your past■ students of English and must admire their mastery of the language. Nemendur verða innritaðir í enskuskólann til-.15. janúar. Skrifstofa Mímis er opin kl. 1-7 e.h. í Brautarholti 4, en kennsla bamanna fer yfirleitt fram í Hafnarstræti 15 Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 — sími-1 000 4 og 11109 (kl. 1-7). BÍLLINN Volkswageneigendur Hðfum fyrirliggjand) Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geýmslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍI.ASPRADTUN Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Sími 19099 og 20988 Látið' stilla bílinn Önriumsí hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. •— Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100 við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNÉSTAN Auðbrekku 53 Kópavogi. — Sími 40145. Hemlaviðaerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Sprautun - Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. ■ Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa. þvottavélar, frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. S T I R N I R S.F. — Dugguvogi ll. (Inngangur frá Kænuvogi) — Síuni 33895. • Þriðjudagur 14. janúar 1969: 20,00 Fréttir. 20,30 Á ömdiverðiuim. meiði. — Umsjón: Guraniar G. Schnaim. 21,00 Enguim að ' treysta. Saka- málalei'krit efltirf Francis Durbridge. „Ævintýri í Amst- erdam“ — Þýðandi: Óskar In.gimarsson. 21,50 Slóðin eindar. — Mynd um frumibyggja Norður-Ameríku, Iodiíánaina, bjóðhætti þeirra, trúarbrögð og daigíegt líf frajm til þess, er hvíti mað- urinn kom til sögunnar og varö örlagavalduir þeirra. — Þýðandi og þiulur: Þórður öm Sigurðsson. 22,40 Dagskrárlok. Guðmundsdóttir Bjairklind kynnir. 20.40 Síðari landsleifcur í hand- knattleik málli Islendinga og Téfcka. Sigurður Sigurðsson iýsdr leiknum frá Laugardals- höll. v 21.30 Utvairpssaigan: Mariamne eftir P. Dagehkvist. Séra Gunnar Ámason les eigin þýðingu (4). 22.15 Veðurfregmir. Iþróttir. Öm Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Þýzki rif- höfundurinn Peiter Bamm les úr bók sinni „Die umsicht- bare Flagge“. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagslkrárlok.- • Leiðrétting • I ifiréttabréfi frá Suðureyri, er birtist hér í Þjóðviljamum 9. þ.m., varð sú misritun, að sagt var, að Sitf hefði afflað í 13 róðr- um í desember 41.490 fcg, en átti að vera 91.490. Án orða Þriðjudagur 14. janúar. 10.30 Húsmæðraiþáttur: Maria Dalberg fegrunarsérfræðing- ur talar um hand- og fót- snyrtimgu. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, • sem heima sitjum. Inigibjörg Jónsdóttir ræðir við fflugfreyju. 15.00 Miðdegisútvarp. Willy Boskowaky stjómar fflutningi á lögum eftir Joseph og Jo- hann Strausis.. Rudolf Schock, Liane Augustin, G. Amdt kórinn o. fl. syngja lög eftir Robert Stolz. Peter Ingelboff, Bohéme sextettinn o. ffl. syngja. Hljómsveit Cyril Staipletons leikur nodíkur lög. 16.15 Veðurfregnir. Öperutón- list/’R. Stevens, J. Piece, R. Merrill, Robert Shaw kórinn og NBC-hljómsveitin flytja atriði úr „Saimsoh og Dalílu“ eftir Saint-Saéns; Leopold Stokowsky stjómar. 16.40 Framburðarkennsla í dönsfeu og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tón- listarofni. a) Einar G. Svein- björnsson og Þonkell Sigur- bjömsson leika Fiðlusóinötu eftir Jón S. Jónsson (Áður útvarpað 27. desember). b) Kvartett Tónl istarskólans leikur Strengjakvartett í f- moll op. 95 eftir Beethbven (Áður útvairpað á jóladafi). 17.40 tJtvarpssaga bamanna: — Óli og Maggi, eftir Ármarnn Kr. Einarsson. Höf. les (4). 18.00 Tónleikar. 19.30 Daglegt mál. Ámi Bjöms- son cand. miag. flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál i umsjá Eggerts Jónssonar haigfræðings. 20.00 Lög unga fólksins Gerður Auglýsintjasími Þjóðviljans er 17 500 ÞjóBviljann vantar umboðismann á Húsavík. * Upplýsingar veitir Freyr Bjamason Húsa- vík eða sími 17500 í Reykjavík. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem S staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. Líiið í gluggana ura helgina Ofekar nýja áklæði, hinn gamli íslenzki Saílúns- vefniaður. Þjóðlegt, fallegt, slitsterkt. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Tœkifœriskaup nytt og notað Kven- og herrafatnaður í úrvali. H’jó okkiur gerið þið beztu, kaupin. — Allt fyrir viðskiptavinirm. Móttaka á fatnaði fimmtudaga kl. 6 til 7. VERZLUN GUÐNÝAR Grettisgötu 57. Framkvæmda- stjórí ókast Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist til stjómar ALÚT fyrir 20. janúar. A/menna útgerðarfélagið Sjávarbraut'2. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, vara- manna í stjóm, endurskoðenda og vara- endurskoðenda fyrir árið 1969. Tillöguim skal skila í skrifstofu félagsins fyrir kl. 11 f.h. fimmtudaginn 16. janúar 1969. ‘ . • * Hverri tillögu skulu fylgja skrifleg með- mæli minnst 100 fullgildra félagsmanna. Reykjavík, 14. janúar 1969. Stjóm Iðju, félags verk- smiðjufólks í Reykjavík. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.