Þjóðviljinn - 22.01.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.01.1969, Blaðsíða 10
I Islenzk uppfinning í plastiðnaðin um vekur mikla athygli erlendis ■ Jón Þórðarson, framleiðslu- stjóri að Reykjalundi. hefur fundið upp tæki, til kæling- ar á plastþynnum, er hann nefnir Iceator . eooling syst- em. Hefur Jón sótt um einka- leyfi á tækinu í 18 löndurn og þegar fengið leyfið í nokkrum þeirra. f ■ I lok þessa mánaðar tekur til starfa verksmiðjan Nor- wic Corporation í Kalifomíu og verður aðalframleiðsla þess Iceator cooling system. Fvrirtæki þetta hefur samið við eitt þekktasta plastvéla- fvrirtæki Bandaríkjanna Davis-Standard, um dreifingu og sölu á tækinu í Bandaríkj- unum og Kanada. Þykir þessi uppfinning vera sú merkasta sem komið hefur fram í plast- iðnaðinum s.l. tíu ár og er sýnt að tækið getur aukið framleiðsluna á plastþvnn- um frá 50 og uppí 100 prósent. Iceator cooling system hefur verið í notkun á Reykjalundi í 3 ár. Taekið var fyrst kynnt á plastsýningu í Osló í septemlber sh Þar vakti taekið mjöK mikla athygli og var aif flestum talið hað eftirtektairverðaista á sýning- unni. Tæknitímairit sem skrifuðu um j>að að lokinni sýningunni, töldu að }>að myndi valda bylt- inffu í filmuframleiðslu þ.e. fram- leiðslu á plastpynnum sem not- aðar eru m.a. í umbúðir. 1 nóv- ember var tsekið sýnt i fyrsta skipti vestan hafs: á plasitsýningu i Ohicagp og vakti tækið jafn- mikla atihygli bar og í Osló. Þegar árið 1ÍM>7 voru undirrit- aðir samningar milli Jóns og vefkfræðifyri rtækisins Alfsen og Gunderson A/S í Osló um einka- levfi til framleiðslu og sölu á tækinu í Evrópu og á sl. ári und- irritaði Jón samning við banda- ríska fyrirtækið Norwic Corpora- tion 'jm sömu réttindi í Ameríku og Japan. Norwic Corporation í Kaiiforníu var stofnað á sl. ári 80 afvinnu- lausir i NeskaupstaS 1 fyrrafcvöld höffðu 80 menn látið skrá sig at- vrnmitaiusa í NesOsaiupstað sagði öm Sdheving, for- maður Verklýðsfélagsins í viðtali við Þjóðvillljainin í gær. Er þetba nær eingöngu verkafólk og MtiOslhátbar af sjómönnum. Sjóttnenn hiafia verið að vinwa við béta síma og fara raunar í verlkflalH. á mið- nætti 25. jamiúar eins oig boðað hefur verið. Hins vegar hafa yfirmenn á bát- uinum verið í verklfiaffli firam að þessu. Ekki hafa verið framin nein veTÍkfailils- brot hér á Aush'riandi svo vitað sé, sagði Óm að lok- uim. Málefni sem skipta mestu — ekki menn — segir Jón Ingimarsson á Akureyri Jén Þérðarson. alE bróður Jóns, Eysteini Þórðar- syni og áðurnefndu norsku fyr- irtæki. Eysteinn er forstjóri fyr- irtækisinis. 1 desemiberbyrjun hélt Jón Þórðarson vestur um haf og var viðstaddu-r kyriningu sem haldin var á tæki hans í verks-miðju Davis-Standard. öll stærstu fyr- irtæki Bandairilkjanna á þessu sviði send-u fulltrúa sína t. U. sendi Du Pont sjö verkfræðinga sína. Það fyrirtæki hetfur um la-ngt skeið glím-t við vandamáilð að kæla plastþynhur að innan- verðu en. tilraunimar hafa ekki tekizt vel. Hefiur kælingarvanda- málið haildið framleiðslunni mi'k- ið niðri hingað til en á iþví verð- ur gjörbreyting með uppfinn-inigu Jóns. Á þessari kyn-n ing-u var einnig sýnt nýtt tæki sem Jón hefu-r hannað. Er það einslkonar við- bótartæki við Ieeator. svokallað- ur kælihringur sem kælir plast- þynnuma að utanverðu, og er að nokkru frábrugðinn því sem áður er þek'kt. Þessu kælitæki er ætl- að að vinm-a með Iceatornum og gaf það mjög góða raun á kynm- ingunni hjá Davis-Standa-rd. Tæki þessi hafa í sameinimgu hlotið n-afnið Iceator cooling system og verða þau framleidd í 3 stærðum og verð þeirra er frá 6 til 11 þúsund dollarar. Viðræður að hefjast i Genf um inngöngu fs/amfs i EFTA Atvinnuflugmenn Á aðalfundi Ifélags íslcnzkra atvinnuflugmanna, scm hald- inn var fyrir áramót, veru ör- yggismálin m.a. til umræðu og í þeim efnum samþykktar á- skoranir á flugmálayfirvöld. f stjóm Félags íslemzkra at- vtinnutflu-gm'ainmia vonu kosmir: Skúli Br. Steimþórsson, Rík- harður Jónatansson, Guðjón Ól-atfsson, Rún-ar Guðbjartsson og Eim-a-r Sigurðsson. 1 gær ba-rst Þjóðviljanum eft- ir-farandi fréttatiIJlcynnimig frá viðsioi-ptamálaráðumeytinu: „Hinn 12. nóvemher sJL hieim- ilaði Aliþingi ríkisstjórminmd að sækja uim aðild að Frívei-zlu-n- arsamitökum Evrópu, BFTA, í því skyni að fá úr bví skorið með hvaða kjörum ísilamid gæti - .. „ . . ,, , orðið aðiffl að þessum sam-tökum. fnna viðskrptamálaráðhema ís- .. . 371/1? t.i I léí^nTíit’ Hít-t’ cíiim- lenzka ríkisstjórnin um aði'ld að Pi-íverzlunarsamtöku-num. Á ráðherratfundi samtakanna í Vínarborg 22. og 23. nóvemher s.il. var samþykkt að verða við ós'k íslenzku rikisstjórnarinnar og hefja viðræður u-m aðild ís- ! lamds. Bauð síðan ráð samtak- Dagblaðið Vísir birtir í gær frctt um samþykktir þær er AI- •þýðubandalagið á Akureyri gerði á fundi sínum sl. sunnudag og birtar voru hér í Þjóðviljanum í gær. Vísir segist hafa sniiið sér tii ritstjóra Verkamannsins, Þor- steins .Tónatanssonar, og hefur það eftir honum, að „sósíalista- félagið á Akurcyri hefði „smalað sínu liði á fundinn til þess að samþykkja áróðurstiliögur.“ “ Þá hefur Vísir það eftir Þor- steini, að aðeins 42 af 150-—160 félagsmönnum í Alþýðubamda- lagsfélaginu á Akuréyri hafi sótt fundinn. Að loku-m skýrir blað- ið frá því, að Alþýðubamdalagið á Akureyri sé „illa klofið", styðji annar fulltrúi þess í bæjarstjórn, Ingóllfur Ármason, Björn Jónsson, en hinm, Jón Ingimarsson, sé á öndverðum meiðí við Björm. Þjóðviljinm sneri sér í gær til Jóns Ingimarssonar og spurði hann hvað hann vildi um þessa frétt Vísis og ummæli Þorsiteins segja. Jón sagði, að í fyrsta lagi væri' það hreinn uppspuni, að „sósíalistafélagið“ hefði sinalað sínum mönnum á fundinn, það hefði enginn aðili „smalað“ á þcnnan fund. Þá gat Jón þess, að fundarmenn hefðu verið 48 tails- Úrræði Alþýðubandalagsins Fél'agsfundur um atvinnuleysið og qngþveitið í efnahagsmálum verður haldinn í Domus Medica föstudaginn 24. jan-úar og hefst fundurinn kl. 21. Stuttar framsöguræður flytja: Magnús Kja-rtansson, ritstjóri, Jóhann Kúld og Þórir Daníelsson, framkvæmdastjóri Verkamanna- sambandsins. — Alþýðubandalagið í Reykjavík. í samiræmi við þetta sóttá ís- 72 hófu keppni á Skákþingi Reykja- víkur 1969 Skákþing Keykjavíkur 196!) hófst 12, janúar. 72 skákmenn hófu keppni, 26 í meistaraflokki, 12. í I. flokki, 20 i II. flokki og 14 í unglingaflokkl. M eistarafl ck-lá er skipt í 3 riðla og tetfla tvei-r etfstu menm í hverjum riðli til ú-i'snita um tit- iliinn Ská-kmeistari Reykjaivíkiur 1969. Meðail 'þátttakemda í meis-t- aratfloiklri eru Jóm Kristinsison, steins-son: Þá eru meðal þátttak- e;n'da 3 umgir og etfndlegir skák- meistamar þeár B\jörn Sigurjóns- son, sem er ,,haustmeist-ari“ TR, Stefáo Jó-nsson og Júlíus Frið- jómsisiom. Benómý Bemedrktsson va-rð að hætba keppn-i vegmia veik- ind-a,: og tveir aðrir þátttakemdur i meis-tairaflokki batfa eimnl-g hætt keppni. II. flokki er skipt i tvo riðla, og í umgilingatfilokki ex-u teifildar 7 umferðir etftir Moni'adkei'fi. Teflt er þrjá- daga í viiku; — suininudaiga, þriðjud'a-gáogfimmtu- d-a-ga í méístarafilckki ofíl.flokki. en mánudia-ga og miðvikudiaig-a í II. filokld og ungllingaifilokki. Er tefilt í sikálkiheimili TR. Vegna fortfalla ,söikum intflú- emsumiriiar, er staðan í mó-tinu emm mjö-g óljós, em væmita-nilega hefur hún eitthvað skýrzt í gærfcvöl'd, em þó var umfiérð í meistarafl.. og verð-ur siaigt frá því í blaðinu á rnorgum. Kópovoqur Rabbfundur í Þinghól á fimmtudagskvöld kl. 8,30 um bæjarmál. — Til umræðu: Fjár- hagsáætlun. Atvinnumáil, Félag óháðra kjósenda. lands til Genfar, þar sem saim- tö-kin hafa aðsetur sdtt, ásamt þeim fuDJtrúum öðrum, sem ís- lenzka ríkisstjórmin ákvæðii, til þess að hetfja þessar viðræður. 1 morgum fói’u í þessu skyni til Gentfa-r þeir Gylfi Þ. Gíslason viðskdptam-ál-ar á ðherra, Þó-rhall-ur Ásgei-rs-som, ráðu-neytisstjóri og Eimiar Bemedik-ts-son deildiarstjóri. Þeir mumu koma atftuir á la-ugar- da-g. Alþýðubandalagið í Reykjavík □ Ársrátíð Alþýðu- bandalagsins í Reykja- vík verður laugardag- inn 1. febrúar í Sig-- túni. Fjölbreytt skemmti- skrá verður nánar aug- lýst síðar. ins en ekki 42, em nokkrir hefðu verið famir atf fiúndi, er tillög- u-rnar boru bomar undir atkvæði. Að Iokum sagði Jón, að það sem réði afstöðu sinni til Al- þýðubandalagsins væru mál- efni en ckki stuðningur eða andstaða við Björn Jónsson, það væm málcfnin sem skiptu mestu máli — ekki menn. i Tilnefnt i afvinnu- málanefndir Nú hefu-r verið tilnefnt í atvimmiumálanetfndir kjör- dæmanna og atvimnumála- nefnd rílkisims. Sagði Guð- mundlur Benediktsson í fbr- sætisráðuneytinu í gær að tilnetfningu aif héllíu rikis- stjómarinmar myndi ljú'ka í gær og sömuleiðis að Vinnuveitendasambamdið hefði nú lokið tilnefningu sirmi. Þá barst blaðinu frétt lfrá Alþýðusamtoandi íslánds þar sem gerð er grein fyrir tilnefininigu þess til atviranitf- málanefndamna, em Alþýðu- samtoamdið á þrjá fuffltrúa í hverri netfnd, sem eru átta talsins, þannig að samtals munu verða skipaðir í ne,'ndirnar 65 menm. Verk- efni nelfndamna á að vera að fylgjast með þróun at- vimnumóla í hverju kjör- dæmi og gera síðan tillög- ur til atvinnumálanetfndar rikisims, sem ú ttoluta á þvi fjármagni, sem rtfkisstjórmin helfur lofað til atfvinnuveg- am-na. Grímnir fer í ieikför tíl Borgarfjarðar LEIKFÉLAGIÐ GRlMNIR í Stykkishóinii liefur að undan- förnu sýnt gamanleikinn „Allra meina bót“ víða á Snæfells- nesi við ágæta aðsókn og und- irtektir. Um næstu helgi verð- ur leikurinn sýndur í Borgar- firði, á laugardag kl. 3 og 8,30 síðdcgis í Borgarnesi og kl. 4 síðdcgis á sunnudag í fé- lagsheimilinu Logalandi í Reykholtsdal. ÞESSI LEIKUR er eftir Patrek og Pál og helur vcrið sýndur með tónlist Jóns Múla víða um land á undanförnum ár- um, en fyrst var Ieikurinn sýndur í Reykjavík undýr leikstjórn Gísla Halldórssonar með Brynjólf Jóhannesfion í aðalhlutverkinu. LEIKSTJÓRN hjá Grímni í Stykkishólmi hei’ur mcð hönd- um Sævar Helgason úr. Kefla- vík, en séra Hjalti 'Guðmunds- son stjórnar 5 manna hljóm- sveit sem lcikur á sýningun- um. Aðalleikendurnir eru: Njáll Þorgeirsson, Jón Sv. Pétursson, Friðrik R. Guð- mundsson, Jósefína Péturs- dótlir og Gunpleifur Kjart- ansson. „Allra meina bót“ hefur nú verið sýnt 5 sinnum í Stykk- ishólmi og 5 sinnum annars- staðar á Snæfellsn-csi og i Dölum. MYNDIN: Leikendur í sýningu Grímnis. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.