Þjóðviljinn - 23.01.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 23.01.1969, Qupperneq 4
4 StÐA — ÞJÖÐVTLJXNTí —• Fimmtudagur 23. jauúar 1960. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.J, Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson. FréHaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglý8ingastj.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Sími 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Lágmarkskrafa jpyrsta desember í fyrra kom til greiðslu vísitölii- uppbót á kaup, og hafa stjórnarvöldin lýst yfir því að ætlun þeirra sé sú að frekari vísitöluupp- bætur verði ekki greiddar um sinn. Uppbætumar í desemberbyrjim voni miðaðar við vísitöluna 1. nóvember. Síðan hefur orðið örari verðhækkana- skriða en dæmi eru um áður hérlendis og verður þá ekki lengra jafnað. Á aðeins tveimur mánuð- um, í nóvember og desember í fyrra, hækkaði fram- færsluvísitalan úr 109 stigum í 119 stig; almennt verðiag hækkaði þannig um tæplega 10% á þess- um stutta tíma. Sérfræðingar áætla að þessi óða- verðbólga muni halda áfram enn um sinn, þar til verðlag hefur að jafnaði hækkað um nær 20%. Eigi menn. að bera slíka verðbólgu bótalaust jafngildir það því að raunverulegt kaup lækki um fimmtung. Jjessi kauplækkun af völdum verðbólgu bætist við þá stórfelldu launaskerðingu sem hlo'tizt hefur af ástandinu 1 atvinnumálum; aukavinna og yfirgreiðslur mega heita úr sögunni; naumar at- yinnuleysisbætur eru nú hlutskipti þúsunda manna um lánd allt. Það er algengt að tekjur heimilanna hafi af þessum sökum minnkað um þriðjung á tveimur undanförnum árum. Menn verða að fara spart oneð árstekjur sínar til þess að þær hrökkvi fyiir brýnustu nauðþurftum, og þær geta engan veginn nægt til þess að standa undir f járhagsleg- um skuldbindingum sem fjölmargir hafa tekið á sig til þess að eignast þak yfir höfuðið. það er ekki aðeins þjóðfélagslegt ranglæti að ætl- ast til þess að launamenn taki á sig allt að 20% verðhækkanir bótalaust ofan á þessa þróun, held- ur óraunsæ stefna sem hlýtur að leiða til ófam- aðar. Kaupgjald verkafólks á íslandi er nú lægra en í nokkru öðru landi með hliðstæðan efnahag; almennar launatekjur hér eru til að mynda um það bil helmingur af hliðstæðum tekjum í Dan- mörku ef gengisskráningin er notuð til viðmiðun- ar. Fyrir því eru engin þjóðhagsleg rök að kaup- gjald fyrir venjulegan dagvinnutíma þurfi að vera svona lágt hérlendis; öllu heldur má færa rök að því að hin lélega kaupgeta launafólks uim þess- ar mundir sé ein af ástæðunum fyrir erfiðleikun- um í atvinnu- og viðskiptamálum. Verði haldið á- fram á þeirri braut að skerða kaupgetu manna mun það bitna á fjölmörgum atvinnugreinum og gera atvinnuleysið að enn alvarlegra vandamáli. ^ síðasta Alþýðusambandsþingi var lýst yfir því að verðtrygging launa væri „grundvall'aratriði, réttur sem verklýðsfélögin geta ekki hvikað frá“ og skoraði þingið á „öll verklýðsfélög að búa sig undir saimeiginlega baráttu til þess að tryggja það, að verðbætur á laun verði greiddar áfram ársfjórð- ungslega“. Þetta verkefni félaganna mun komast á dagskrá næstu vikur, því samkvæimt þessari stefnu eiga vísitölubætur að koma til greiðslu 1 marz. Er þess að vænta að atvinnurekendur og rík- isstjóm átti sig á því af fullu raunsæi að gegn þeirri lágmarkskröfu verður ekki staðið. — m. Borgarsfjórn Reykjavikur Sjálfsagt réttlætismá! að aldrað fólk fái ókeypis far me ð strætisvögnunum AJfþýöubandaliaigsmenn í boa'g- anstjórn Reykja-víkur bai£a ha£t fnuimfcvasði ad bvi að bargar- stjómin beitti sér fyrir því að aldrað íóillk) í borginni eigi kost á að saefcja sýningiar leákihús- anna fyrir hálllfvirði. Þetta imál er nú komið í höfin á þann veg, að gamla Mfcið fær aðgönguimiða að sýningiuim Ledk£élags Reykjavífcur hveneer sem er gegn hálfu gtjaldi. I>jóð- leifclhúsið veitir gamla fólkiniu . sama aiMátt, en með þeirri tafc- miörtoun að aðgöngumiðar séu keyptir samia dág og leiksýning fer frani. Pólagsmiálaróð Reykjavilkiur- borgar hiefiur og beitt sór fyrir því, að öMinuðu flóllki yrði veitt- ur ófceypis aðganigur að sýning- um fcvifcmyndahúsanna. Mun þaö máíl að komasit í höfn með þeim hætti að gaimHa fólkið fái aðgang að 5-sýningum fcvik- myndahúsanna án greiðsllu. Þrdðja atriði sem snertir mjög' hagsmu.ni gamia fóllfcsins er einnig fcomið á daigsfcrá hjá borgaryfirvöilduim, en það eru ókeypis ferðir með aimennings- vögnum Strætisvagna Reykja- vifcur. Eins og sfcýnt lieflur verið frá hér í blaðinu kiom þetta mál til umræðu í borgBrstjómdnni á fyrsta fundi hennar eftir ára- mótin, sem halldinn var 2. janú- ar. Hreyfði Guðmundur Vig- fússon, borganflullltrúi Alþýðu- bandalaigsins þá miádinu, og ein- mitt í samibandi við undirteikitir kvikimyndalhúsaeáigenda við' tiH- mœli félaigsmállaráðs um að alldrað fiólk gæti' sótt sýningar kvi'kmyndahúsanna . sér að kostn áðlarlausiu. Lagði Guðmundur Vigfússon fram svohljóðandi tiliögu,' sem samfccmulaig varð um að vísa til meðferðar hjá stjórn Stræt- isvagnamna og flélagsmáiaráði: „Borgarstjórnin beinir því tii félagsmálaráðs, að taka upp viðræður við stjóm og for- ‘st.jóra Strætisvagna Reykja- víkur um möguleika á, að öldruðu fólki verði gofinn kostur á að ferðast með stræt- isvögnunum sér að kostnaðar- lausu, a.m.k. á þeim tímum dags, scm minnst álag hvílir á vögnunum." í stuttri f^amsöguræðu fyrir tilllögunni sagði Guðmundur Vigfússon m.a.: — Það er á einu sviði sem mér sýnist, að borgin sjáilf gæti komið til móts við aildnaða flóíl.k- ið, og það er í siambandi við ferðir strastisvagnanna. Það mál heifur nofck.rum sinnum horið á góma hér í borgarstjóm, að borgin greiddi fyrir því, að aldrað flódk ætti kost á ókeypis ferðum eða aflsfláttarfarmiðuim með strætisvögnunum, þótt það hafi ekfci enn komizt í fram- kvæmd- Nú er það svo, að aildr- að og tekjulítið fólfc, t.d. íólk sem býr aðeiins við elililífeyri, sem er rúmar 3 þúsund fcrónur á mánuöi, má ekiki við miklum útgjöldum. Og þó að oklkur sýnist kannski í filjótu bragði, að fargjöld strætisvaignanna ættu ekki að vajlda þessu fólki erfiðleikum í saimlbandi við ferðalög þess innan borgarinnar, komur bað þó fljótt í Ijós, þeg- ar málið er athuigað nánar, að þarna getur verið um talsverð útgjöld að ræða fyrir fólk með engar eða lágar tdkjur. Það komur t.d. í Ijós, að öldr- uð hj'ón, sem eiga heiima, svo dæmi sé'tekið, vestur á Mélium eða vestur í Skjólum, og vfflja gjaman heimsækja að deginum sitt fólk, böm ©ða tengdabörn. sem búa inn í Árbæjar- eða Langholtshvönfi eða eimhverjuim öðruim fjarlægum hverfum, verða að greiða 68 kr. í fargjöld fram og til bafca. Þau burfa að tatea va©n niður til miðlbæjar og anmam. þaðan og á áfainga- stað. Og sama gerist á heim- leiðinni, þau þuirfa að tafca tvo vagna. Þetta enu töluverð út- gjöld fyrir aldrað fólfc, sem ein- göngu býr við ellilífeyri, og mér sýnist að þegar stofnun eins og félaigsmálaráð er nú að vinna að því við aöra aðdla, og að mínu viti á róttum grumdveilli, að auðvélda þessu a.ldroða fólki aðgang að t.d. leiklhúsum og kvifcmyndalhúsum, mættum við hér í borgairstjóminni einnig sýna lit á því að koma að ein- hverju leyti til móts við gamla fóllkið. Það er þannig með strætisi- vagnama, eins og borgarfulltrú- ar þekfcja, að á vissuim tílmium dags er í þeim imikil þröng og mikið álaig á ferðum þeirra. Þetía á sérstaklieiga við þegar fólk er að fara í og úr vinnu. En á öðrum tiímum og þó sór- stakílega yfir miðjan daiginn og á kvöldiin eru fanþegar oft fáir og rúmt í vögnunjim, þannig að ekfci ætti að vema til fyrirstöðu að veita öldnuðu fóllki, sem það vildi notfæra sér, færi á að ferðast ókeypis með vöginunum. Borgarsitjómin geiur að sjálf- sögðu átoveðið þetta sjálf. Hún hefiur álkvörðunarvaildið í þassu efni; en ég tefl farsæ'lla og lfkfliegra tiil framiganigs málinu að hreyfa því hór, að félags- málairóðinu verði flaflið að ræða hetta máfl við stjóm og for- stjóm strætisvagnanna og fcanma möiguleitoa á að koma þessu máli löksims með ein- hverjum hætti í höfn. Ég þarf ékki að hafa um þetta flleiri orð, en það er von mín, að borgarfullitrúar geti faMizt á að beina þessum tii- mæflium tii féflagsmáflaráðs og að það aflhuigi möguileifca á að hrinda þessu máli sem fyrst í framfcvæmd. ÞjóðtváHjamuim er kumnugt urn, að tilflaga Guðmundar Vigfús- sonar í þessu máli hefur þegar verið rædd bæði í stjóm Stræt- isvagna Reykjavtífcur og fé- laigsmálaráðd. Mun hugmyndin hafla . hlotið mjög jáfcvæðar umdirtektir í stjóm S.V.R. og hjá forstjóra strætisvaign'anna. FélagsmáiLaráð heflur flaflið eflli- málafluaiLtrúa námari athuigun málsins og er þess að væmta að sú athuigun þurfi ekki að taika aliltofl flamigan tílma. Er hér um að ræða sjálflsagt róttlætismál og venulegt hags- mumaatriði fyrir gannila fóflteið', sem Jdkið heflur löngu og ströngu dagsverki, en hefur hinsvegar margt úr litlu fjár- maigni, að spila. Þjóðviljann vantar umboðsmann á Húsavík. Upplýsingar veitir Freyr Bjarnason Húsa- vík eða sími 17500 í Reykjavík. Tœkifœriskaup NYTT O G NOTAÐ Kven- og herrafatnaður í úrvali. H]á okkur gerið þið beztu kaupin. — Allt fyrir viðskiptavininh. Móttaka á fatnaði fimmtudaga kl. 6 til 7. VERZLUN GUÐNÝAR Grettisgötu 57. W x\\° \es cP~

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.