Þjóðviljinn - 23.01.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 23.01.1969, Page 10
Algjört atvinnuleysi er ai skapast víia í sjávarplássum á Austurlandi — segir Örn Scheving á Neskaupstað ■ Á döguinum var Öm Scheving, formaður Verkalýðsfé- laigs Norðfirðinga skipaður fulltrúi í atvinnumálanefnd fyr- ir Austurland og hófst Örn þegar handa að kynna sér al- mennt ástand í atvinnumálum á Austurlandi og hefur hann haft símasamband við formenn verkalýðsfélaga á hinum ýmsu stöðum fyrir austan í fyrradag og í gær. Síðdegis í gær náðum við tali af Emi og báðum hann að skýra okkvr frá niðurstöðum af hess- ari könnun í ffláum orðum. Atvinnuástandið er víða orðið hörmulegt og sífellt á niðurleið hér fyrir austan. Eklki er fyrir- s.iáanlegt annað en alg.iö'rt * at- vinnuleysi, ef ekki verður leyst úr siómannadeilunni. Aðfaranótt sunnudags fara siómenn í verk- fall eins og boðað hefur verið, sagði Örn. Hér í Neskaupstað er atvinnu- leysisskráning í fullum gangi og eru atvinnulausir nú komnir yfir hundrað — nær eingöngu verka- fólk. f>rír til ífjórir iðnaðarmenn hafa látið skrá sig atvinnullausa og er vsentanleg skiiða hiá beim á næstunni. Siómenn hafa ek'ki lát- ið skrá sig atvinnulausa ennlbá — eru að dytta að bátunum. Á Vopnafirði er lítíl vinna og eru 48 karUmenn otg 12 konur Skráð atvinnulaust og er hað mikið í ekki stærra byggðarlagi. Algi’ört atvinnuleysi er á Bakka- firði og eru 26 sfcráðir bar at- vinnulausir. Nær 20 manns eru skráðir at- vinnulausir á Borgarfirði eystra — megnið af vinnufæru fóllki á staðnum og atvinnuMf dautt á staðnum. Á Egilsstöðum er atvinnuleys- isskráning ekki hafin enn]>á og skortir gögn til bess að hefja bar atvinnuleysisskránimgu. Tíu menn hafa bó tilkyrunt sig at- vinnulausa bar og myndu láta skrá sig atvinnulausa begar, ef viðeigandi skýrslueyðublöð væru Úrvalið sigraði Tékkana 59:58 í gænkvöld fór firarn leikur í körf ufcniattleiik milli úrvalsliðs KKÍ og téktoneska liðsins Sparta Prag. íslendingair sigruðu með 59:58 í jöfnum og skemmtilegum leik. í leikhléi var staðan 33:25 í®- lendingum í vil. — Námar á morg- un. til staðar. E>á er Iðnskóli að hefja starfsemi sína á Egilsstöðum og eru 40 manns að hefja nám í skólanum án bess að vera komn- ir á samning sumir hverjir — myndu bannig fleiri vera atvinnu lausir, ef bessi skóli væri ekki til staðar. Ég hef ekki enniþá nóð sam- bandi við formenn verkiýðslfé- laga á Seyðisfirði, Eskifirði og Örn Scheving Reyðarfirði. Þó er mér kunnugt uim mikið og tiMinnanlegt at- vinnuleysi- á Seyðisfirði og á Eskifirði hófu menn sikráningu atvinnulausra í gærfcvöld og mun vera þar talsvert atvinnuleysi og á Reyðarfirði stendur yfir at- vinnuleysisskráning og mum vera þar verulegt atvinnuleysi til stað- ar, sagði Örn. Á Fáfkrúðsfirði er algjört at- vinnuleysi og eru 60 til 70 manns skráðir þar atvinnulausir. Á Stöðvarfirði er almennt atvinnu- leysi, en þar er skráning ek'ki hafin. Hinsvegar er ekki «n að ræða atvinnuleysi á Breiðdals- vik, en þar er lí’til vinna og fer síminnkandi. Á Djúpavogi er al- mennt atvinnuleysi og er skrán- ing þai' að hefjast, sagði örn í lokin. Fi'mimitudaiaur 23. jainúar 1969 — 34. ái'ganigur — 18. töliuMað. Suðurlandsvegur ófær við Seljaland: Mikil klakastífla í Markarfljótinu Dráttarbáturinn Magni strandar Dráttairbátuirinin Magni strand- aði í ísnum á Amarvogi fyrir ut- an Stálvík um tvöleytið í gastr. Hafði báturinn -verið að brjóta ís til þess að hægit væri að sjó- setja nýjian bát. Bátuirinm mum eilcki hiafa skemmzt neitt að ráði en krakk- ar flykfctust út á ísimm í forvitm- isskymi Síðan í gærmorgun hefur Suð- urlandsvegur verið ófær við Seljaland en í fyrrafcvöld flæddi yfir veginn vegna klakasitíflu í Markarfljóti. Rennur talsverður áll yfir veginn og hefur vegur- inn grafizt burtu á kafla. Er ómögulegt að gizka á hvenær hægt verður að lagfæra veginn en vegna hlýindanna er von til að stíflan í fljótinu verði ekki langvinn. Að öðru leyti er ástand vega gott miðað við árstíma, sagði Hjörleifur Ólafsson hjá Vegagerð ríkisins blaðamanni Þjóðviljans í gær. Góð færð er um Suður- land, nema á áðurgreinduim kafla á Suðurlandsvegi, og á Suðvest- urlandi, Snætfeíllsnesi, í Dölum — - ís lenzk hráefni send til rannsóknar í Tékkóslóvakíu 2‘5222‘f iSLTS t Ólafsfjarðarmúli lokaður vegna snjóa. Á Vestifjörðum er yfirleitt snjó- lítið, einikum sunnantil t. d. er fært milli Patreksfjarðar og Bíldudals og milli Patraksfjarð- ar og Barðastramdar. Víðast er Tékkar bjóða tækniaðstoð við keramikframleiðslu Tékknesku verkfræðingarnir Z. Zika ( lengst tii vinstri) og J. Rezek (lengst til hægri) skoða hraun- keramik ásamt Einari Elíassyni, framkvæmdastjóra Glits. Tveir tékkneskir vcrkfræðing- ar, Z. Zika, forstöðumaður rann- sóknarstofnunar tékkneska kera- mikiðnaðarins og J. Rczek, for- stöðumaður útflutningsdeildar er selur vélar til keramikframleiðslu eru staddir í Reykjavík og hafa unnið að tæknilegum athugunum fyrir Glit hf. Tékkar ern sem kunnugt er háþróaðasta land i Evrópu hvað keramikiðnað snert- ir. ,Z. Zifca kom hingað til lauds 1967 og kynnti sér allar aðstæður og vorni sýnislhonn af íslenzkum hráefnum til keramikiframleiðslu ísraelsmenn hafna sovézk- um tillögum um sáttagerð JERÚSAEEM 22/1 — ísrael hafn- aði í dag sovézkum tillögum um lausn dcilumála í Austurlöndum nær á þeim forsendum að með þeim verði komið á sama hættu- ástaikfi og rikti fyrir styrjöldina 1967. Abba Elban utanríkisráöheirra gerði grein fyrir þessu viðhorfi. Hann bað eirlendiar rifcfestjórniir áð líta riauinisæitt á málin en gera sig eifcki sefca um of mikÍQ bjairt- sýni. Tiligiamgur ti®aig!niannia væri Bá að komia á aftur því umsátuirs- ástandí um ísrael siem hefði ríkt fyrir sex diaiga stríðið, og síðam gætu skæruliðasveitir Araba tek- ið tffl við að tartím/a því sem ef't- ir yirði af ísrael. Auk þess væri það höfuðatriði í himum sovézfcu tilöigum að efcki færu aðeims ísrael'sanenm frá binum hermumdu lamdsvæðum helduir gæti araib- iskt herlið tekiið sér sömu stöðu og fyiritr stríðið. Þá væri ekki gert róð fyiriir frjálsum siglim.gum ísraelskna sfcipa um Súezsikurð eða Akabafflóa í til'lötgium Sovét- mammia. send ranmsóknastofnun hams í Tékkóslóvakíu. Hefur árangurinm orðið ®á að tekizt hefur að auk*a verulega iframleiðslu Glits, svo og fjölbreytni henmar Og er nú mun hetri grumdvöllur en áður fyrir að vélvæða framleiðsluma varðandi mótun, þuinfcun og brennslu. Effltir þeim markaðs- könmunum sem farið hafa fram erlendis virðast vera möguleik- ar á útflu'tningi á keramiki, sér- staklega hraunlkeramiki sem hvergi er framleitt nema hér- lendis. Starfsemi Glits er þó enn í smáum stíl, þar vinna aðeinis 10 menn og eingöngu eru fram- leiddir þar handunnir listbmumir. Er hvergi nærri hægt að anna eiftirspurm. Bftir þær athuganir sem Tékk- arnir háfa .þegar gert v'ekja þeir a'tihygli á að mifclir mögulei'kar ættu að vera fyrir hendi í sam- bandi við' keramiikiðnað í stærri stíl hérlendis en vara jafnframt við að farið verði út í fjölda- framleiðslu áður en ítariegar rannsóknir með samvinnu jarð- fraaðinga og tæknifræðinga hafa farið fram. Segjast þeir vera reiðubúnii; að veita íslendimgum aðstoð við þessar rannsóknir og einnig við að skipuleggja mark- aði eriendis- beri rannsóknimar þainm árangur sem vænta má. Sagði J. Rezek að ekki væri ráð- legt að kalla erlenda sérfræð- inga tíl og ætla þeim að virima verkið allt heldut’ hefði reynslan sanmað að samstaða erlendra tæfcnilegra og hagfræðilegra sér- fræðinga — og sérfræðinga á staðnum, sem hefðu fulilnæg.iandi þekkingu á sikilyröum og reglum heima fyrir, gæfu jafnan beztan árangur. Þeir bentu á að möguleikar væru á muin fiölbreyttari fram- leiðslu keramiks úr íslemzikum hráefnum og með því að flytja inn nokkur hráefni mætti enn auka fjölbreyttni þessa iðnaðar á íslamdi, sem að mieginhluta byggð •ist þó á hérlendum efnuim. Þá vakti Z. Zika athygli á því að hér væri grundvölluir fyrir fram- leiðslu veggflísa úr keramiki, einkum til notkunar utanhúss. Framihaild á 3. síðu. fært norðvestan til á Vestfjörð- um þó að heiðar séu lokaðar * vegna smjoa. Strandavegur er fær oig á norð- austurhominu er fært um Þistil- fjörð, Bakkafjörð og inn Sand- víkunheiði til Vopnafjarðar á jeppum. Fært er um Fljótsdalshérað i nágremni Egilsstaða, um Fagra- dal og suður með fiörðum frá Reyðarfirði. Nokkur skriðuföll urðu í gær í Kambanesskriðum og var talin hætta á að vegur- inn lokaðist þar. Um Horna- fjörð var í gær ágætisfærð. Samb&ndsstjórn- arfundur ÆF Fundur verður í sambands- stjórn Æskulýðsfylkingarinnar nk. laugardag kl. 17 í Tjarnar- götu 20. Fonnenn allra deilda hafa fulltrúaréttindi á sambands- stjórnarfundum. — Frá ÆF. Yilja halda áfram starf- semi sósíalistafélags Þj óðvil janum hefflur börizt fréttatilkynning þar sem segir að á fundi í Sósíalistafélagi Reykja- víkur sl. þriðjudag hafi verið samþykikt svohljóðandi tillaiga: „Fundur í Sósíalistafélagi Reylcjavíkur, 21. jain. 1969, sam- þykkir að starfsami félagsins skuli haldið áfram, enda þótt sam- þykkt hafi verið að Sósíalista- flokkurinn hætti störfuim.“ í sambandi við þessa ályktun vill Þjóðviljinn ítreka það sem áður hefui' verið bent á hér í blaðinu, að þegar Sósíalistaflokk- urin hætti störfum um síðustu áramót leiddi það að sjálfsögðu til bess að einingar flokksins, hin einstöku flokksfélög, vbru efcki lengur til. Hafi nokfcrir af fyrri félögum Sósíailistafélags Reykjavfkur hug á að halda 'fé- lagsstarfsemi áfram, er þar auð- vitað ekki um neitt áframhald á starfsemi Sósíalistaflokksins að ræða, hcldur nýtt félag á nýjunt forsendum, og félagsmenn eru þeir einir sem í það félag ganga. í fréttatilkynningunni til Þjóð- viljans segir að á fundinum á briðjudagskvöld hafi verið til uimræðu endunskoðuð lög félags- ins með þeim lagfæringum sem Steingrímur Aðalsífeinsson haft framsögu um málið: „Drap hann stuttlega á þróun mála í sam- 'tökum sósíalista að undanfömu; ákvörðun hefði verið telkin á síðasta flokksþingi Só&íalista- flokksins, um að hann hætti störfum, ef svo virtist, að AI- þýðubandalagið gæti orðið traust forustusveit alþýðunnar og sósí- alískur stjórnmálaflofckur. Nú hefði Sósíalistaflokkurinn hæfct stönfum um sl. áramót, en Al- þýðubandalagið væri að dómi margna þeirra sem í Sósíalista- flokknum hefðu starfað ekki þess konar samtök, að þeir teldu sig eiga þar heima. Meðal annars drægju margir mjög í efa, að Alþýðubandalagið væri sósíal- ískur fllokkur, þrátt fyrir ýmsar yfirlýsingar í þá átt.“ Samfcvæmt þessu virðist hinu nýja félagi þannig ætlað að ná til þeirra manna úr Sósíalista- flokknum sem ekki hafa viliað ganga i Alþýðubandalagið. Auk Steingríms Aðalsteinssonar tó'ku tffl máls á fundinum Haraldur Jóhannsson, Þorvaldur Þörarins- son, Jón Ralfnsson, Ólafur Jóns- son, Kjartan Helgason, Leifur Jóelsson, Guðjón Bjarnfreðsson, taldar eru nauðsynlegar með til- Ragnar Stefánsson. Stefán Ög- liti til breyttra aðstæðna. Hafi 1 mundSson og Steind'ór Ámason. Kvenréttindafélag íslands: Lagfæringar séu gerðar vegna hækk- unar á daggjöldum fæðingardeildanna Á fumdi sinum í síðustu viku samþykkti stjórn Kven- réttindafélags Islands að beina þeim tilmælum til félagsmála- ráðherra að hann hlutist tii um að eftirfarandi lagfæring- ar verði gerðar vegma hæick- unar á daggjöldum á Fæðing- ardeild Landspítalans t>g Fæð- inganheimili Reyk.iavíkur: 1) að fæðingarstyrkur verði sem alira fyrst hækkaður þannig, að hann hrökkvi fyr- ir kostnaði við allar fæðingar. 2) að hælckunin á fæðingar- styrk sé látin gilda frá sama tíma og daggjöldin hækkuðu, eða frá 1. janúar sl. 3) að ávísun á i'æðingarstyrk sé tekin jafngild sem greiðsla frá öllum konum, hvar sem þær eru búsettar á Iandinu. Ennfremur benti stjorn Kvenréttindafélagsins á að að- ferð sú að innhcimta gjöld á sjúkrastofum sé mjög var- hugaverð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.