Þjóðviljinn - 28.01.1969, Side 1

Þjóðviljinn - 28.01.1969, Side 1
HqfísráSstefnqn sett í gœr: Stuilar að aukinni þekkingu á „landsins forna fjanda" Trausti Einarsson setur ráðstefn- við setningu ráðstefnunnar. — Fremstir sitja forseti fslands og menntamálaráðherra. — Sjónvarps- una. menn beina vélum sínum að ræðumanni. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Helmingur vinnufærra manna á Vopnafirði er atvinnulaus Missir megnicS af fólkinu rétt til atvinnuleysisbóta vegna atvinnuleysis i of langan tima siSast HSiS ár? Q Á Vopnafirði eru 107 menn skráðir atvinnu- lausir. Það er rúmlegra helmingrur vinnufærra manna í kauptúninu, sagði Gísli Jónsson, formað- ur úthlutunarnefndar atvinnuleysisbóta ogr ritari í stjórn verklýðsfélagsins, í viðtali við Þjóðviljann í gær. AtvinnuIeysiSskráningin fór fram á föstu- dag og voru þá 57 verkamenn skráðir atvinnulaus- ir, 35 verkakonur, 8 sjómenn og 7 vörubílstjórar. Vörubílstjórarnir eru í sérstöku félagi. Á síSastliðnu ári vacr saom-fellt aitvinnúleysi allt árið utan einn Árshátíð Alþýðu- bandalagsins Árshátíð Alþýðubandalagsins í Iteykjavík verður lialdin n.k. laugardag, 1. febrúar, i Sigtúni. — Sjá nánar anglýsingu á 3. síðu. mánuð í sláturtíðinmi í fyrra- haust. Atvinnuleysin-gjamjr voru þetta 15 til 57 og sýnir ait- vinnuleysisskrámingin núna rétt fyrir helgi mesta atvinnuleysi, sem hér hefur verið skráð, enda hleður atvinnuleysi utian á sig með tímanum. Á síðastliðnu ári var l.i miljón króna greidd í atvinnuleysds'bæt- ur hér og hefur án ef a bjangað mörgum heimilum frá skorti. ‘ Hins vegar bregður svo við núma, að þorrinn af þessu verka- fólki hefur miást réttindi til þess að hljóta atvinnuleysisbætur núna á nýbyrjuðu ári — kemur það harðast niður, þar sem sízt skyldi, sagði Gísli. B-liður 15. greinar í lögum um atvinnuleysisbætur krefst þess. að viðkomamdi atvinnuleys- inigi hafi starfað minnst 6 mánuði á árinu á undan í sinni starfs- girein. Ég sé ekki betur en þorr- inn af verkafólki hér á Vopna- firði hafi þanmig misst réttindi af því að fæstir hafa baft svo mikla vinnu hór í Vopnafirði, sagði Gísli. Allt er þetta svifaseinf í vöf- um og þurfum við að senda okk- ar plögg til Seyðisfjarðar — tek- ur 'það allt að einn mánuð að vetrinum. vegnia - slaemra póst- samganignia og má guð vita, hve- nær atvinnulaust fólk hér fær bætur ‘ sínar á þessu ári, ef það fær þá bætur vegma skýlausra lagafyrirmæla, sagði Gisli að lok- 46 eru skráðir afvinnulausir á Eskifirði Atvinnuleysissikráninig fór fnam á Eskifirði 21. til .23. janúar. Voiu 46 menm síkráðir atvinnuliausir á staðnum. Ekki hefur áður fárið fram atvinnuleysisskráning ó Eskifirði í vetur. Um 180 til 200 manmis eru í verMýðsfólögunum á Esikif.irdi og er því uim fjórði hver þeirra nú atvinnutous. Er búizt við, að enn fjölgi atvinnu- leysingjum á Eskifii'ði á næst- unni. Atvinniuleysi hefur aukizt mjög á Aust.urlandi nú í jumúar, ■ eins og nauniair um land allt. □ í anddyri fundarsalar- ins er fróðleg sýning þar sem m.a. er að finna Ijóð um haf- ís eftir Einar Benediktsson, Hannes Hafstein, Bólu- Hjálmar og Matthías Joch- umsson. — Hefur Ólafur Pálmason, bókavörður sett sýninguna upp. Prófessor Trausti Einarsson setti hafísráðslefnuna og sagði ^við það tækifæri að menn von- uðust til að ráðstefnan yrði til þess að auka þekkinigu þátttak- enda og fram kæmu skýrari huig- myndir um hverra úrbóta' væri þörf. Tók hann fram að fjárveit- ing frá ríkinu gerði ráðstefnu- haldið kleift. Verða erindin sem á ráðstefnunni eru haldin, gefin út hjá AB og einnig birtast nokk- ur þeirra í tímaritinu Jökull. í lok ávarpsins minntist T rausti Jóns Eyþórssonau, veðurfræð- ings. en ráðstefnan er helguð minningu hans. Voru síðan blóm frá bömum Jóns Eyþórssonar af- hent. Ha-físráðstefn/an stendur yfir dagana 27. jan. til 7. febrúar. í gær fluttu þessir erindi: Untn- steinn Stefánsson. Trausti Ein- arsson, Adda , Bára Sigfúsdóttir og Helgi Bjömsisan. í erindi sínu um hafstraum-a og sjógerðir í Norður-íshafi, Norður-Grænlandshafi og ís- landstbafi, gerði Unnsteinn Stef- ánsson grein fyr-ir botnlöigum og dýptarskilyrðum þessara haf- svæða. Trausti Einarsson flutti erindi um hafísdnn á Norður-ís- hafi og Grænlandshafi — almenn a-triði varðandi iskomu til ís- 1-ands. í erindi Öddu Báru Sig- fúsdót-tur um hitabreytingar á fsliaindi 1846- 1968, var stuðzt við athuigani.r frá Stykkishólmi vegn-a þess, að þar er um að ræða lenigsitar samfelldar veðura-thuig- anir á fsliandi. Fjallaði húu um skiptingu þessa timabils í hlý og kö-ld tímabil og þá dreifingu sem fram kemur í hitameðaltölunum. Einnig var gerður samianburður á hita árstíðanna á hverju áiri. Að lokum flutti Helgi Bjornsson erindi um hafís og veðúrfar við Svalbarða síðustu áratugi. >ar var gerð nokkur grein fyrir ísnum □ Ráðstefnan um lands- ins foma fjanda hófst í gær á tilsettum tíma í Slysa- varnafélagshúsinu. Við setn- inguna voru viðstaddir for- seti íslands, dr. Kristján Eld- jám, dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og fjöl- margir aðrir. Eðvarð Sigurðsson Miðstjórnar- fundur % Miðstjóm Alþýðubandalagsins kem-ur saman til- fundar í Tjam- arbúð uppi í kvöld kl. 20.30. Á dagskrá: 1. Atvinnu- og efnahagsmál. Eðvarð Sigurðsson innleiðir umræður. 2. Útgáfumál. 3. Önnur mál. Markús Á. Einarsson veðurfræð- ingur í ræðustól. við Svalb. og helztu rannsókn'Um á hegðun hans. Síðan var rætt um hve mikil ástæða virtist ti-1 að meta hættu á ísmiaigni ydð Island eftir niðurstöðum athug- ana við Svalbarða. Hjálpargögn, svo sem skugga- Framhald á 9. síðu. Hvenær er atvinnuleysið orðið svo • Jónas Haralz sagði á mat- stjórnarmálgagnið Visir sem arfundi h.já íhaldsfélaginu greinir frá þessum húgmynd- Verði á dögunum að at- um Jónasar. ■ vlnnuleysið hér um áramót geti ekki talizt stórfellt, mið- að við venjulegar aðstæður í iðnþróuðum ríkjum í Vestur- Evrópu og Norður-Anieríku. Atvinnuleysið væri að jafn- aði nokkurt í iðnþróuðum ríkjum, en fsland i’Iokkaðist sem ekki alveg iðnþróað land. þannig að samkvæmt kenn- ingu Jónasar má búast við að atvinnuleysi fari hér enn vaxandi þegar lsland verður „iðnþróað ríki“. — Það er semja um’ 300 miljónirnar. Jónas Haralz á að taka þátt í úrskurði um fiskverð. Hann á að skammta sjómönmim fæðispeninga. Ef hann er sjálfum sér samkvæmiur hlýt- ur hann í öl-lium þessum til- vikum að steifna að „eðlilegu atvinnuleysi" — og það hefur komið á daginn að Jónas Haralz er sjálfum sér sam- kvæmur í þessu efni — at- vinnuleysi-ngjar á Islandi skipta orðið þúsundum. — ’en hvenær finne-t Jónasi nóg komið? • -Þ-essi atvinnuleysis-boðskap- ur Jóriasar Haralz kemuir raunar 'heim við stefnu hans söm birtist hýar ' sem menn em skráðir atvinnulaúisir þessa' daigana. En það er á- kaflega lærdómsríkt i þessu ljósi éinmitt að atihuga hlut þessa manns i áfcvörðunwn um stórimál, eins og til að mynd-a atvinnumálin. Hann hafði það hlutverk fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að Hvenær finnst Jónasi Haralz að biðriið atvinnuleysingjanna sc nógu löng? Jónas Haralz

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.