Þjóðviljinn - 28.01.1969, Page 2

Þjóðviljinn - 28.01.1969, Page 2
2 SÍÐA — t>JÓÐVILJINN — Þriðjudlagur 28. faniúar 1069. Starfsemi allra deilda Búnaðarbankans jókst á sl. ári: Meira en helmingur útlána bankans gekk til framleihsluatvinnuveganna Á fundi nýkjörins bankaráðs Búnaðarbanka íslands hinn 22. þ.m. lögðu bankastjórar fram reikninga bankans og allra útibúa hans fyrir árið 1968. Þrátt fyrir erfitt ár- ferði í peningamálum varð stöðugur vöxtur í starfsemi allra deilda bankans á árinu. Innlán jukust um samtals • 215 miljónir feróna, heildarvelta hækkaði um 16,4 miljarða og útlán um 225,9 miljónir króna. Rekstrarafkoma varð hins vegar lakari en árið áður og valda því hin óhagstæðu vaxtakjör Seðlabanlkans. Vöxtur innlána Heildaraiukning innlána í baníkanum með útibúum varðá órinu 214,7 milj. kr., eða 13,29 prósent á móti 190,2 milj kr. hækkuin á árinu 1967. Spari- fjáraukningin varð samtá's 168,6 miljónir kr., eða 11,99% og náimu heildarinnstæður á spari- sjóði þá 1574,8 milj. kr. Vefliti- innlám hækkuðu hins vegiarum 46.2 milj. kr. á árinu, eða twn 22,08 prósent, og niáirnu sam- tais 255,3 milj. kr. í árslok. Heildarinnlán Búnaðarbank- ans með útibúum námu því 1830.2 milj. kr. í árslok 1968 á móti 1614,4 milj. kr. 1967 og 1425.2 milj. kr. 1966. 1 ársbyrjun 1.960 námu heild- ÞórbaJlwr Tryggvason annnlán bankans um 317 milj. kr. og hafa þau því tæp- Jega, sexfaldaaá á þessum ára- á Sauðárkrólki stærsit mieð heald- tug. / arinnJán samt. 103,7 milj. kr. í árslok og höfðu hæikkað á ár- inu úm 12,5 milj. kr., eða 13,72 prósent. Útibúið í Hveragierði hafði mesta innlánaauikningu úti á landi, eða 27,8 millj. kr., sam er 62,5 prós. Heildarinn- stæður þar voru 72,4 milj. kr. Innláinaiauikiniinig varð í öMum útibúum bankans, bæði í Rvík og úti á landi. Staarsta útibúið er Austurbæjairútibú. seim á þéásu ári fllyzt í nýbyggingu Búniaðarbankains að Lau©avegi 120 fHlemmi). Heildarinnlán hess voru saimt. 196,6 milj. kr. í ársloik 1968 og höfðu haaikkað á árinu um 22,5 miij. kr., eða 12,93%. Innlán Háafleitisútibúsins, sem er yngsta útibúið í Reykjavík, námu 26,3 milj. kr. og höfðu hækikað á árinu um 10,4 miljónir, eða 65,1 prósent. Utan Reykjavíkur er útibúið Utlán Heildarútilán viðsfciptabank- ans námu samt. 1769,8 milj.kr. í árslok 1968, en 1534,9 milj kr. í ársflök 1967, og höfðu bví hækkað um 225,9 milj. á árinu, eða um 14.63 prósent. Eru þé meðtaílin yfirdráttarl. Stofnlóna- deildar landbúnaðarins og Veð- Upp skaltu á kjöl klífa Fyrir ndklfcruim árum þurfti einn af ráðherruim Sjáflfstæð- isfllökksdns að verja óvinsæila stjómaraðgierð. Hcinn gtreip þá sér til hallds og trausts tál- vitnun. úr bihflíunni, „þaðsem þú gjörir, það gjör þú skjótt", og kvaðst hafa fylgt þeim fyrinmæflum) hinnar heflgu bók- ar. Hins gáðd hann ekki að þessa setningiu mælti Jesús við Júdas, er sá síðámefndi bjó sig undir þau sivifc sem’ kristnir menn haifa fiest í minni æ síðan. Ámóta ein- kennilieg tilvitnun hrökk út úr Barða Friðrikssyni, starfs- manni Vinnuveitemdasaim- bands Islands, í sáðustu viku, þegar hann átti viðræðurvið Guðmund J. Guðmundssan í hljóðvarpinu. Barði reyndd að verja steifnu ríkisstjómiarinn- ar í efnahagsméflum og at- vinnumáluim, og í lok viðtaíls- ins lýsti hann hugarástandi siínu með fleyglri tilvitnun: „Upp skafltu á kjöl klífa“. Til- vitnun þessi er sem kunmugt er sótt í Isflendimga sögu Sturlu Iögmanns Þórðarsonar. Húin er úr vísu sem Þórir jökuflfl fevaið á örflygsstöðuim 1238: „Upp skialtu á kjol ktífa. Köld er sjávar drffiaýKostaðu huiginn að herða./Hór muntu lífið verða. '/ Sflcafll beygjattu skalfll,/þÓ að slkúr á þig fallili.7 Ást hafðir þú micyja.'/Eitt sinn slkal hver dteyja.” Hims gáði Barði ekki að þettfca voru and- látisorð Þóris jökufls; hann kvað vísuna ,yáður hanm lagð- ist undir höggið“. Vísan er til mahks um æðruflteysd and- spænds grdtmimutm örllöguim sem ekki verða umfflúin. Sigmund Freud skrifiaiðfl eitt sinn hedfla bók uim mismæfli og einikennilegar ívitnandr. Þar fasrði hann rök að því að slík fyrirbœrf væru eklki tilviijanir ednar, heldur gripi undirvit- undin í taumana þogar menn nieyddust tifl. að vinna verk sem þeim væru á móti skapi eða mæfla þiveirt um> hug. Sam- kvæmt þeirri kenmimgu voru það hreystiyrði edn þegar Barði Friðriksson reyndi að bera’blak af rifcisstjóm sinni: í rauninni ber þessi leiðtogi stvi n nurökenda svipaðan hug til stjómarvaildanna og Þórir jökull til axarinnar Stjömu sem reidd var að háflsl ha.ns fyrir meira en sjö öldum. — Anstri. deildar Búnaðanbankans, af- urðavíxlar atvinnuveganna og lán vegina firaimikvæmdaáætaana ríkisstjómarinnar. Meira en helmíngur heildar- útlána bankans hefur gengið til framieiðslu atvinnuveganna (landbúnaðar, iðnaðar og sjáv- arútvegs), eða 51%. Aðrir stærstu útflánafllolckamnir eru verzlun (kaupmenn, samvinnu- féflög og oflíuifélög) með sam- tails 19,34%, samgömgur og op- iniberir aðilar saimitals 10,1%, í- búðarbygginigar 11,88% og aðr- ir aðiflar 7,68 prósent. Endur- ■$> selldir afUrðavílar Búnaðar- bankans og útibúa hans uitan Reykjavikur námu í ársilok samtals tæpum 280 miOjónum króna, en hækkuin. þeirra á ár- inu varð 43,3 miflj. loróna, eða 18.30«/fi. Heildarendurkaup Seðlabank- ans á afurðavíxlum landbúnað- arins námu samtals 665,4 milj. kr. í árslok 1968, en þar af var hiutur Búnaðarbankans 42,02 prósent á móti 39,03% í árslok 1967 og 35,02 í árslok 1966. Heildarkaup Seðlabankans á afurðavíxlnm atvinnuveganna (Iandbúnaðar, sjávarútvegs og iðnaðar) námu í árslok 1438 mil jónum og var hlutdeiíld Bún- aðarbankans í þeim 19,50%. Hundraðstölur annarra banka voru sem hér segir: Lands- banki 62,17%, Útvegsbanki 17 prósent og Iðnaðarbanki 1,33%. Viðbótarafuirðailáin Búnaðar- bamkans nárnu samitafls 64,8 mifljónum, og voru því endur- sefljanfleg afurðaílán að viðbætt- um viðbótarfánum bankans samtails 348,9 milj. kr. í érs- flok 1968, og höfðu hækkað frá árinu áður um 27,49 prósient. Rekstur bankans Reíksibrarhaignaðutr viðsikipta- bankans í Reykjavik varð kr. 813 þús. móti 3,3 miflj. 1967. Reikstrarhaginaður bankans með útibúum varð 3,8 mifljónir, en 5,2 mifljómir fóru til afskrifta af fasteignum og innanstofldks- munuim. Eigið íé viðskiptabankans með útdbúum varð í ársllok61,3 máflj. kr., en hrein eign alllra deilda banlkans þar mieð talld- ar Stofnflánadeifld. og Veðdeild varð kr. 152 mdfljónir. Aulkning varasjóða 'baníkans hefði orðið 41J. miljón, ef ékki hefði kom- ið til gengisfdlingair á árinu, þar atf 37,3 mdljónir eágnaaukn- inig Stafnlániadoifldar, en vaira- sjlóöir Stotfnflénadieildar og Veð- deildiar lækka hins vegar um 41,8 miilj. vegna genigistaps og rekstrairhafllla Veðdieálldar. Raun- veruleg eignaauikning verður því engin. Þrátt fyrir það, að reiksturskosinaður haékkaðimun mánnlka 1968, en á undangcnign- um ánum, varð rekstraraifflöom - an laikairi en áður, og váldaþví fyrsit og frecmsit gilldandi vaxta- reglur og þau vaxtakjör, sem viðskiptatxmikaa’nir verða að sæta í Seðflabanflcanum. Vaxtamunur á mnfláns- og útlánsvöxtum hefur fáríð stöð- ugt minnikandi á umdamtfömum ánum, þar siern sparifé hetfur hreyfzt í hraðvaxandi mæfli af allmennum bókum inn á bumdm- ar bæflour, sem bera háa veixti, eða 8 — 9,5%. 1 ársllok 1968 var um 36% afi sparffé Búnað- arlbamfcams á bundnum bókum, en aðeins 19,4% í ársbyrjun 1960. Af þeim 332 máljónum króna, sem Búnaðar'bainlkinn á bundnar í Seðlaflxmkanum, eru hins vegar greiddir aðeins 7,6 prósent vextir. Viðskiptaibank- aroir verða hins vegsar, einsog kunnugt er, að greiða Seðla- banlhaamum am.k. ie% vexti af yfirdráittarMnum símim fljar, enda þótt þeir séu að flá sitt edgið fé að Mni. Bankastjórn Búnaðarbankans teilur óhjá- kvæmilegt, að þessum óraun- hsefiu vaxtaregflum SeðHalDank- ans verði breytt, þar sem eílla steflnir að tapreikstri og rýmun vara&jóða viðskipta'bankanna. Staðan g-agnvart Seðlabanka Xnnllénsbindingin í SeðM- bamkanum n:iæ í árslok 331,9 miljónum króna, en var 300,3 milljónir í árslok 1967 og hafði því hækkað um 31,6 miljónir HK Stefán Hilmarsson 1968, eða um 10,52 prósent. Imn- stæða var á viðsikiptareiikningi í ársfok lcr. 46,4 aniíljióindr, þann- ig að heildarinnsitæða í Seðla- bankanium nam kr. 378,3 miflj. kr. um siðustu áraimiót, en á móti kom vúxilsfculld að fjár- hæð 60 miljónir krónia. Nettó- inneiign var því 318,3 milljónir. Vegna framfcvæmriiaáætlumar ríkisstjómarinnar, sem miðast við 10% af innlánsamkmingunm lánaði bamkinm á árinu 11,3 miljónir og eru heildar-útflán fl>ankans til siliikra framkvæmda þá komin upp í 81,3 miljónir króna. Framkvæmdir Engin ný útábú vomu stofnuð á árimu, en sótt var um lleyfi til útibús fyrir Possvoigs- og Breiðholtsihverfi. Hafin var smíði bankaihúss á Hefllu, þar sem útibúið hefur búið við alls- endis óviðunandi þmenigsili í sam- eiginllegu húsnæðd (benzínaf- greiðsflu) Kaupfélaigsins Þór og Olíuverzilunar Isflands. Verður því vieirlld flökið í vor. Þá var. hafldið áfram smíði bamkahiúss við Hllemm í Rvík og lýíkur henni á þessu ári. Á- Fraimíhialld á 9. síðu. argus auglýsingastofa Skiðavikan á ísafirði Fjölskyldur - einstaklingar! Notið páskana ti/ að ferðast með GULLFOSSI á skiðavikuna. Kvöldvökur, dans og fleira til skemmfunar fyrir farþega um borð í skipinu — sérstakur hátíðarmatur á borðum. Skíðakennari með í ferðinni fil leiðbeiningar farþegum NJÓTIÐ HVÍLDAR, SKEMMTUNAR OG HRESSINGAR Á EIGIN HEIMILI UM PÁSKANA. Dragið ekki að panta farmiða. /./' Farið frá Reykjavík 2. april, komið til Reykjavíkur 8. apríl. Búið um borð í skipinu allan tímann. Verð frá kr. 5000.00, fæði og þjónustugjald innifalið. Ailar nánari upplýsingar veitir: H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Farþegadeildin > Pósthússtræti 2, sími 21460 og umboðsmenn félagsins. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.