Þjóðviljinn - 28.01.1969, Page 5

Þjóðviljinn - 28.01.1969, Page 5
Þridjudagur 28. janúar 1969 — ÞJÖÐVILJINN SIÖA Seinni ieikurinn ísland — Spánn 25-17 Spurningin var ekki hver sigraði, heldur hve stór ísl. sigurinn yrði „Þið eigið eitt af þrem sterkustu liðum í heimi“, sagði spánski þjálfarinn heldur daufur í dálk- inn eftir stórsigur íslands í síðari leiknum við Spánverja, 25:17. Og víst er það rétt að íslenzka landsliðið lék stórkostlega vel oft á tíðum í þess- um leik, en samt komu fram ýmsir gallar á vöm- inni, eins og oft áður, þó að þeir væru ekki eins miklir og í fyrri leiknum. Aftur var bað H'jalti Ein- arsson semrvar bezti maður ísl. liðsins og hvílík mabk- varzla. Hvað eftir annað varði hann hin leiftur- snöggu. línuskot Spánverj- anna, svo að maður tali nú ekki um langskotin, og það kom hálfgerður örvænting- arsvipur á spönsku leik- mennina við þetta. Þeim virtist á köflum fyrirmun- að að skora, því að Hjalti varði allt. Auk Hjalta átti Geir Hallsteinsson stórkost- legan leik og skoraði hann 9 af mörkum ísl. liðsins. Það virtist sama hvað Spánverj- arnir reyndu, ekkert fékk stöðvað Geir. enda hefur sterkara liði en því spánska gengið það illa. Það var greinilegt að Spán- verjarnir ætluðu að standa við það sem þeir sögðu fyrir seinni leikinn, að l>eir yrðu og ætluðu að vinna þennaa leik, þvi að tvö fyrstu mörkin l#*mu frá þeim. Það var eins og íslenzka liðið áttaði sig ekki á þessum fitonsanda sem var í byrjun- inni hjá Spánverjunum, a.m.k. ekki fyrr en boltinn hafði hafn- að tvisvár í íslenzka markinu. Þá var bað að Óm Hallsteins- son skoraði fyrsta rmark ísl. liðsins eins og hann hefuir gert í öllum landsleikjum okkacr í latngian tímia og stuttu síðar bætti Geir öðru við. Aftur varð jafnt, 3:3 og 4:4, en uppúr þvi þessium góða árangri, eiidia voru linumennimir Stefáin og Sig- urður Einarssoin sérstaklega góðir. Forskotið hélt áfram að stækka og í leikhléi var það orðið 7 mörk, 14:7. Þar með má segja að úrslit- in hafi verið ráðin, aðeins S!puming um hve stór sigurinn yrði. Einhverra hluta vegna gakk liðinu ekki eins vel í síð- airi hiálfleik edns og þeim fynrd. Hvort útháldið hefur verið far- Við markteig Spánverjanna. sigldu íslendin'gamdr fram úr og juku forskotdð jafnt og þétt. Um miðjan hálfledk höfðu þeir náð þrigigja marka for- skoti, 8:5, og nú brá svo við að líijiuspilið var notað óspart með íslandsmótið i körfubo/ta hélt áfram um síðustu helgi fslandsmótið í körfubolta hélt áfiíun aiðastliðinn laugardag og sunnudag. Á laugardaginn létou Þór frá Atoureyri og ÍS, og sigruðu þeir norðanmienin með 58—44 stiguim eftir að stúdentamir höfðu haft yfir d leikhléi 26—24. Það bar til tíðinda að Einar Bolla- son, sem nú leikiur með Þór, slkorað'i bvorki meira né minna en 40 stig í leikmuim og mun# þetta afrek fádæmi, samt var Binar ekki í ísl. úrválsliðinu sem lók gegn Tétotoum fyrir stutbu hvemig sem á þvi getur staðið. Á sunnudag fóm frani tveir leitoir á miótinu. Þá sigraði KFR Þór með 69—61 í tvisýn- um og skemimitilegum leik. í ledtoMéi var staðan 33—29 norð- anmönmum í vil, en í síðari háJfdeik áttu KFR-menn góðan leito og sigruðu eins og fyrr var siagt. Þá léku ÍR og Ármann og Framhald á 9. sdðu. liðinu í vil en alltaf kom eim- hver deyfð yfir liðið og munur- inn minnkaði aftur niður í 6-7 mörk. Nær miðjum siðari hálf- leito var staðan 20:12 og var mianni ekki grunlaust um að ið að gefa sig eða liðið talið sig öruggt með sigur skal látið ó- sagt, en allavega var ekki sami léttíeiki yfir þvd eins og í fyrri hálfleik. Einn alvarlegur galli kom fram í sóknarleik liðsins í sam- bandi við þau leikkerfi sem liðið hefur verið að að æfa að undanfömu. Það er hiversu lan-gan tírna það tekur að stilla upp fyrir þau og einndg hvað lítið má útaf bera, svo að allt fari í handaskolum. Til að mynda munaði ekki nema hárs- breidd að dæmd yrði töf á lið- ið aðeins fyrir það hve lemgd það var að komg sér fyrir til þess að hægt væri að byrja eitt af kerfunum. Þetta er galli sem auðvelt - ætti að vera að laga og það verður að gera fyr- irlandsleikina við Svía og Dani. Ef ekki er hægt að la<ga þetta, verður liðið að fá að ledkia frjálsari handkiniattileik. Um tíma í síðari hálfleik var munurinn orðinn 9 möirk ísi. leikmönnum væri orðið keppi- kefli að bafa muninn io mörk, en þetta varð á kostniað va;n- arinnar, svo að það var sama hvað landinn skoraði, Spán- verjiamir svöruðu jafhóðum _fjTÍr sig og lokatalan varð 25:17 eða 8 marka munur. Vist getum við verið ánægð- ir með þessa útkomu, því að þetta spánska lið hefur fyrir stuttu sigrað Ungverja með 3ja marka mun og beir töpuðu með aðeins eins marks mun fyrir Rússum 21:20, og léku þó að- eins sex nær allan leikinin þvi að einn leikmiannia þeirra var rekinn af velli það sem eftir var leiksins áður en fyrri hálf- leikur va-r hálfn-aður. Því er ekki að undra bótt þeir se-gi okkur eiga eitt af þrem sterk- ustu liðum í heimi. Alveg eins og í fyrri leiknum voru þeir Hjal-ti og Geir beztu menn ísl. liðsins, svo oe Öm Hallsteinsson. Hinsvegar voru línumennimir mun virkari ! þessuifí leik en þeifn fyrri og bar Stefán Jónsson þar af og sannaði. að h-ann hefði fyrir löngu átt að vera koiminn í landsliðið. Siírurður Einarsson var mjög góður. sem og þeir Jón Karlsson sem er að verða einri okkar bezti maður og Ól- afur Jónsson, sem var þó alltof ^ lítið notaður í leiknum. Hjá Spánverjunum bar mest á sömu mönnum og í fyrrd leifcn- um, þeim Jesús Garcia, Jan At- isén og Juan Medima. tíonsku dóimiaramir dæmdu svipað- og í fyirri leiknum. held- ur lítið, en voru allan tímann samkvæmir sjálfum sér og höfðu fullt vald á lei'knum. Eða eins ög þeir sö-gðu: „Við kom- um hingað til að dæma, en ekki til að haldia flautukonsert“. Sem sagt prýðilegir dómarar. Mörk fslands: Geir 9, öm 5, Stefán 3. Si'gurður 2, Ólafur Jónsson 2, Ólafur Ólafsson. Sig- urbergur, Jón . Karlsson ■ og Bjami Jónsson 1 mark hver. Mörk Spánar: Juan Medin a (8) 4, Femando de Mi-guel (7) 4, Jesús Garcia (2) 3, Francisoo (9) 4, Juan Atisén <3j 2. Áhorfendur voru álifca miairg- ir og á fyrri ledknum eða um 2500 maíins. * , S.dór. Geir Hallsteinsson. — (Ljósmyndimar tók Ari Kárason). Knattspyrna um helgina Laitdsiiðið sigraði KR 2-0 Enda þótt KR-ingar fcngju að halda Iandsliðsmönnum sínum í eigin Iiði sigraði lands- liðið þá með 2 mörkum gegn engu, í leik þessara aðila s.l. sunnudag. Það voru þeir Henmann Gunnarsson og Hreinn Elliða- son sem skoruðu mörk lamds- liðsins í síðari hálfleik, en í leikhléi var staðam jötfn 0—0. Þetta er 9. æfingiairilei'kur lands- liðsins og hefur liðdð engum þeirra tapað og verður það að téljast góður árangur bg von- andi að þassu haldi fmam. Þetta geta þó ekki talizt sanngjöm úrslit, þvi að aMan leikinn sóttu KR-in-gar mun meir þó þeim tæfcist aldred að 6kora, enda vöm landsliðsins góð. Hermann Gunnarsson var bezti maöur landsliðsins og hetfur hann átt hvem leikinn öðrum betri með liðinu nú að undanfömu og skorað megnið af mörkum þess. Eimmig var Hreinn Eliiðason góður í þess- uim ledk, en Hreinm er aMtaf mjög ógnandi leifcmaður og r|arkheppinn. Áformað er að lamdsiiðið fari á næsibumni til Afcureyrar o@ leiki við þá norðanmenn og verður það þeirra fyrsti æfjnga- lei'kur, og gaman verður að sjá hverrtig þeir koma út úr þeim lieik þvi ödl 1. deildar liðin hafa þá leikið við lamdsliðið og fæst af þessu nolkkur samanburður á styrkleika liðamna. S.dór. STINBERCS- trésmíðavél notuð, er til sölu á hagkvæmu verði. JÓNSSON & JÚLÍUSSON Hamarshúsi — Sími 15430. Ritarastaða í Laindspítaliainuin er laus til umsóknar hálfs dags staða læiknaritara. Vinnutími eftir hádegi. Góð vél- ritunarkunnátta auk góðrar framhaldsskólamennt- unar nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjara- dóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna. Klapp- arstíg 29, Reyk'javík, fyrir 3. febrúar n.k% Reykjavík, 27. janúar 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.