Þjóðviljinn - 28.01.1969, Side 6

Þjóðviljinn - 28.01.1969, Side 6
w g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjuelagur 28. jarmar 1969. Sjómenn! Takið vélbátaútger&ina í ykkar hendur FISKIMAL Nú þegar ríkisvaldið með sfna efnahagssérfræðinga að leiðarljósuim, hefur kreppt svp að islenzkri sjómannastétt, gegnum lagasetnin-gu í sam- bandi við síðustu gengisskrán- ingu, að sjómenn sjá sig til- neydda að standa í verkföllum til að verja lifsafkomu sína í byrjun vertíðar. bar sem öll- um löglegum hluta- og kaup- gjalds-samningum við útgerðar- menn hefur verið riftað af Al- þingi, þé er kominn meir en tími til, að sjómenn hugleiði það í fullri alvöru, hvort ekki sé rétt og sjálfsagt að taka út- gerð vélbátaflotans í -eigip hendur. Það bendir margt til þess, að meirihluti vélbátaút- gerðar okkar væri betur kom- inn í höndum sjómanna sjálfra heldur en margra beirra út- gerðarmanna sem nti fás-t við þennan atvinnuveg. Það er líka eðlilegast að þeir menn sem bera hita og bunga dagsins með vinnu sinni á sjónum við ís- lenzkar fiskveiðar njóti beirra . ávaxta sem bessi atvinnugrein hefur upp á að bióða hverju sinni. Þróun íslenzkrar vélbátaút- gerðar hefur hinsvegar tekið al.lt aðra stefnu gegnum árin heldur en í grannlöndum okk- ar, bar sem sjómennimir hafa fyrir löngu trvggt sér með lög- giöf vfirráð vfir meiriihlufa vél- bátaflotans. Þannig er betta á öllum Norðurlöndurtum. Þar er lfka samvinma siómanna og einstakra út.gerða-rmanna ágæt. enda standa beir samein^ðir sem v einn maður í viðs'kioíum sínum við ríkisvaldið og báðir hafa haft has af beirri sam- stöðu. Norðurlandamenn serri flu!t hafa vestur um baf. hafa flutt reynslu heimalandanna með sér, svo að nú stefnir bró- unin í 'Bandaríkiupum. og Kan- ada í bessum málum í svinaða átt, enda eru Norðurlandamenn þar forgöngumenn í vaxandi vélbátaútcerð bessara landa. Það er engu líkara. en að#við höfum dagað upni í bróun bess- ara mála Ifkt og nátttröHin í þióðsögunum. Siómennska við fiskveiðar nú ' til dass er fagvinna, jafnt bjá undirmönnum sem vfirmönn- um. Og bessi atvinnuerein verð- ur ekki stunduð með góðum árangri, án bess að valinn mað- ur sé í hveriu rúmi, scm kann sitt verik os veit hvemig bregð- ast skai við beim vanda sem að höndum ber á sjónum. Þetta verður bjóðfélagið að skilja á meðan það þarf og verður að lifa af sjávarútvegi og veita þeim mönnum aðstöðu og kjör í samræmi við þessa staðreynd því að annars er verið að grafa undan undirstöðunum. Eru valdhafar og forráðamenn út- gerðar hér á landi alveg blind- ir fyrir þeirri hættu, að við missum stóran hóp af dugandi sjómönnum á erlend skip og báta. þair sem betur er boðdð? Vita bessir menn ekki bað, að nú er víða skortur á vönum þjálfuðum sjómönnum, eikki bara í fjarlægum löndum, held- ur líka í nasstu löndum við okikur, eins og Danmörku. sem er með stórvaxandi úihafsveið- arog'vaxandi fisikiðmað? Þannjg vantaði á fiskiflotann í Ksbjerg nú í byrjun þessa árs kringum 100 sjómenn og hafa beir nú í janúar verið að reypa að ráða .Norðmenn f skiprúm. Máske eru yfirvöld og útgerðarmenn hér á landi svo uppteknir af hinni nýju lagasetningu sem hér. á að rýra kiör sjómanna. að betta sem ég er hér að seg.ia sé beim hulinn leyndar- dómur. En nauðsynlegt tel éa að menn viti hvernig bessi mál standa, bví að bað er tvimæla- laust andstætt íslenzkum bióð- arbassmunum. að sjómenn burfi að flýja land. Án öflug-s sjávar- útvegs verðum við að betlaraþjóð Við íslendingar meaum ekki við bvf. að missa hina unau og du'gmiklu sjómenn okkar úr landi til annarra bjóða. sem vrðu fegnar að taka við beim. En nú er svo komið, að bessi hæt.t.a er fvrir hendi, ef mólin fá að bróast óhindrað'í bessum efnum á bann veg sem nú borfir. Stefnan í íslenzkum at- vinnu- og siávarútvessmálum hr'fur verið banriig um lanat' skeið, að bossari bættu er boð- ið heim. Þióðin verður í bess- uim efnum að knýia fram. sfofnubrevtinaú áður en Hað er nrðið of snfnt. Við verðum að sni'ia okkur að bví sem bióð, að enUnrnýia og bvegia unn trvrfpppfintrinn oí* ryf-pnrj factn nrirlir fóium til að jcfnnHo * A r»íV1onrI,«’',l-'-?ööir' ge+a trv;ð v’ð beim boðsikan, að vavandi ntvionu- og iðnað- prbönf verðí fullnægt með er- lendu ninkafiármagni. sem setii upn stóriðiu, sem síðan flvtii tefnóðum úr landi bann verð- mætisauka sem til verður fyrir sams’tarf ódýrrar orku og jVinnuafls. En einmitt draumur íslenzkra ráðamanna og nok’k- urra fárra stuðningsmanna beirra er þessi lausn á vanda íslenzíkra atvinnumála. Við höf- um ekki barizt fyrir íslenzku sjálfstæði f aldaanaðir til þess að betta verði framtíðin. Okkur vantar, að stefnan verði sú og sú ein, að íslenzkir atvinnuvegir verði byggðir upp í samræmi við þjóðarbörf og bjóðarih agsmuni á hverjum tfma. Þar með er etoki saigt að við sléum striki yfir alla Nýjungar í starfsem■ inni hjá Múlakaffí Þá 'er þorri genginn í garð og veitinga- og matsölustaðir keppast við að hafa sem girni- Iegastan þorramat á boðstólum. Hjá Múlakaffi við Hallarmúla hefur verlð tekin upp sú ný- breytni að útbúa kassa með þorramat sem sendur er í heimahús. Eru tveir skammtar í kassanum og kostar kassinn 350 krónur. Múlaíkaffi var stækkað fyrir skömanu; bætt var við grill- þjónustu og geta meran nú fengið keypta ýsu eða kjúk- liraga úr grillinu og flest þar á Tniilli — etftir smetok og auira- ráðum. Tekið hefur verið í nottoun hjá fyrirtækinu svonefndur ör- byl gjuofn. Er hraðfrystur mat- ur settur í ofninn. og tekur að- eins tvær mínútur að hitamat- inn. Stórir örbylgjuotfnar eru aðeins á tveiimur öðrum sitöð- um á landirau: eiran á Akureyri og anraar hjá veitingaihúsi í Reykjawík. Matsalurinn -í Múlakallfi er 200 ferm. að stærð og auk þess er þar 300 ferm. vinnusalur. I Múlakaffi vinna als 18 manns og að sögin Steifáns ÖlaiEssonar, framkvæmdastjóra er ætflunim að fara út í hraöfrystingu i stórum stíl á næstunni. Kúld samvinnu við erlendar þjóðir í þeirri uppbyggingu, ef sú sam- vinna er okkur hagkvæm og til hennar stdfnað á beim grund- velli að ísilenzkt sjálfstæði og íslenzk atvinnuuppbygging bíði ekki hnefcki vegna slíkrar sam- vinnu. En við verðum alveg for- takslaust að koma í veg fyrir annað Straumsvíkurævimtýri, það er meira en nóg að sitja uppi með eitt slíkt í landinu. Þar á að flytja verðmætisauk- ann jafnóðum úr landi og hann verður til. Aðeins vinnulawnin ásamt gjaldii fyrir orku ocr um- samið þun-gaiEriald af útflutn- injn' kemur í okkar hlut. Á bennan hátt verða ekki byveðir upp atvinmuvesrir sem fiillnæ-eja okkar framtíðarböirf- um sem þióða-r. Til þess að það sé bæ-ftt. bá verður að tryc'iria óskoruð íslenzk yfirráð vfir beim cróða sem verður til beg- ar b.ráefni er breytt' í vörU georauim samsta.rf vi'nnu'afls. vóla os orku. Þanniv verða bióð-ir ofniabia'Csleíra siálfs+æð- ar. Þetta þarf ocr verður að voVa okkar' lé'iðíjrliós. í þeirri sókn. sem v’ð v<u*ð1 itti að bof,a á atvinnucv'iðinn. Og sú sókn á op verður nð hefj ast i okkar camla. bióðleira atvinnuveuri. siávarúívefdnum. bar á éft við iöfmnm böndu-m útcærð osr fisk- iðnað. Þarna vmrðiir sóknin að byrja, því að bar er hæcf. ef rétt er að farið. að skapa stærst.- an verðmæt.isauka á skemmst- um tímia. Sú bióð sem í evlandi bvr við beztu fisikimið í heimi. eins orr við fslendingar. hún verður að skilja Mutverk sátt oc nvtia þau gæði sem eru á boðstólum, svo að segja við ba^jardymar. Haldi okkar þjóð að bún sé t.il beois borin að been'ar benna.r verði vinnuiþræl- ar í erlendum stóriðiuverum í stáð bess að vaxa Við bað. að hvccia unn eijrin atvinmiveíri, þá ér bjóðin genein siálfvilj- ug en blind í trölla hendur. I»að verður að knýja fram stefnubreytingru Sú óhúgnanlega staðreynd, að bér er kominn ativiinrauleys- ing.iabópur eins og á verst.u kreppuárunum fyrir striðið, sannar að stefna okkar í at- vinnumálum hefur verið röng um lanct skeið. Uppbygging og endurnýjun togaraflotans, á- samt smíði nvarpra vclbáta af heppilegum stærðum. þetta hvorttvegnrj'a hefur verið van- rækt. Fn sú vanræfcsfa hefur eyðilaiet rekstrargrund- völl frystihúsanraia. Stór- minnfcandi bolfisfcafli okfcar ís- lendimga á sama tíma og aðrar bióðir Vest.ur-Evrópu hafa auk- ið þennan afla stórlega. þetta saninar að við höfum ekfci not- að þá mömileika sam ofckur hafe steöíð til boðn sem fisk- veiðiþióA Þessi aftaminn'fcun er ekfci til komin vegraa minnkandi afla í sjónum.' heldur vegna hins að ofckiir befur sfcort sfcip og báta til að sækja þeranara afla þarag- að sem hann var að fá. ÞÓtta er sjálfsfcaparviti ov bau eru sÖErð vera vít-a verst. Hinsvegar höf- um við orðið fyrir f.iárhia'gslegu sfcakkafalli vegna aflábrests á síldveiðum á s.l. sumri og þass verðfalls sem varð á bræðslu- síldairafurðum 1967. Og eins vegna mikils verðfalls er varð um li'fct leyti á frosinnd fisk- blotok. Þet.ta eru staðreyndir sem ber að viðurkenna. Himsvegar er það líka stað- reynd, að við höfum orðið að þola morg sildarleysisár og höfuim gert það án þess að allt þjóðfélagið hafi farið úr sfcorð- um eins og nú. Hér er þyngst á metunum, þegar þessi mál eru krufin, að sildarleysjð í ár olli okfcur meiri skaða, vegna þess að aðrir þættir útgerðar- innar höfðu verið vanræktir, eins og ég hef bent á hér að framan. Þá hef ég margbent á, að draga hefði mátt úr þeim skaða. sem verðfallið á fisk- blofckinni er búið að valda okk- uir, ef viðbrögð okfcar geign þedm vanda hefðu verið rétt. Ef við hefðum tekið meðferð- inia á nýja fiskinum, vinnslu- hráefni firystihúsannia, faistari og raunhæfari .töfcum, þá var leifcur einn að jafna verðfallið á frosnu fiskblokkimrai, með því að vinna meira af hráefninu í nieytendaum'búðir fyrir Banda- ríkjam'airkað. En ínn á þennan markað hefur vantað fisk siem uppfyllt getur þara- kröfuir sem neytendur gera um gæði og umbúnað. Þessd fiskur, ýsia og þorskur. hefuir ekki lækkað í verði. þrátt fyrir mdkið verð- fall á blokkinni. Hór var tæki- færið sem ekki var hægt að nota. einfaldlega' af þeirri á- stæðu einni. að hráefnismál hraðfrystiiðniaðar okkar eru efcki í því lagi sem þau þurfa að vera oe geta verið, ef allt væri með frfldu eins og vera ber á því sviði. Það er mikill og háskalegur misskilningur ef efnahagssér- fræðinigar oktoar haldia að slíkt mál verði bætt með genigisiell- iin.gu. Gengisfeliing eykur ekkt vöruigæði, hún vinnur miklu fremur gegn vöruvöndun þar sem hún auðveldar útflutnárag á lélegri, ód.ýrri vöru: Og ef sú lélega, ódýra vara á að vera aðaluppistaðan í útflutniragn- um og kom a í stað anraatrrar siem hægt er að selja á nær tvö- • földu verði og vantar á maric- aðinn, þá fer sni fræði sem kennd hefur verið við hag, að verða skrýtin. Þegar ég tala um nauðsyn á því, að knýja fram stefnuhreytiragu i okkar at- viranu- os sjávarútvegsmáluira, þá á ég við alla þaetti sjávarút- vegsimála. frá útgerð til fisk- iðraaðar. En einn allra veig'a- mesti þáttur þeirra mála er vöruv"'"'iunin í framleiðslunni, allt fr" "ýrsta stigi til hins síð- asta. Það er hér sem skórinn kreppir hvað fastast, að okkur fslendinsum og mestra um- bóta er þörf. Mikii f jölmenni á upplestr- arkvöldi dönsku skáldanna AIMir salir og gangar Norræna hússins voru þéttskipaðir er hefjast skyldi upplestur fjög- urra danskra ungstoálda á mlð- vikudagskvöld. Hafa að líkind- uim 500 manns verið þarma sam- an komin og hlýddi þessi stóri hópur með athygli á daigskrána. Meðal viðstaddra voru forseti Isilands og Hálldór Laxness imeð frúm sínuim. Líklega hafa fáir búizt við svo mitoilli aðsóton að upplestr- arkvöldi með nútímaskáldskap dönskum. Er leyfitegt að ádykta sem svo, að dönsk niútím'aljóð njóti meiri hylli á Islandi en íslenzk?. Varla — em óneitan- lega er sú goða ahygfli sem þpssi bókiraenntatojmninig heifiur vakið verð nánari umihugsuraar. Preben Meulengrath Sörensen lektor kynnti stoáldin og verk þeiira ndkkruim orðurn, en síð- an lásu Jörgien Gustava Brandt, Inger Christensen, Klaus Rif- bjerg og Bennry Andiersen sögur og Ijóð. Virðist Ijóðlist Dananna kilmnari og viðfairagsefnin tengd- ari borgarti'lveru, firringu og fjöldamenninigu en við eigum að venjast í okkar Ijóðlist (sem von er til) og filutningur þeirra yfirleitt laus við allan hátið- leika og drunga. Undirtetotir voru með ágætum, erada þótt miáfl. filytjendanna næðd ekki til aillra viðstaddra. Ivar Eskelamd forsitöðumaður Norræma hússins stýrði saim- komunni og færði skáldunum þakklætisvott í lokin og áheyr- endur hýlltu þau með lófataiki. Var hann að þvi er bezt varð séð harla forlyftur vegna hinn- ar frábæru aðsókmar að þessu upplestrankvöfldi. yerður æ Ijósar að íslendingar hafa þag- ið góðar gjafir af flrændum sín- um þar ssm er Norrasna húsið og starfsemin sem þar ,er rekvn. Vonandd verður hún jafn vel mietim, í ft-amtíðimni og nú. Umferðarslysum hefur að mikið á síðustu 15 fjöig- árum Um 145.000 manns létu Iífið ’ í umferðarslysum árið 1966 og 2.700.000 manns (Bandaríkin ekki meðtalin) særðust í 27 löndum, samkvæmt yfirliti sem Alþjóðaheilhrigðfemálastofnunin hefur nýlcga birt. Yfirlitið nær yfir tímaibilið 1950-1966 og giefur Ijósa hug- mynd um þá þróun sem átt hefiur sér stað. Á þessum 15 áruim hefur slysatalan í ein- stökum löndum tvöfaldazt, þre- fafldazt og jafnvel fjórfaildazt. Að jafnaði er þriðjunigur þeirra sem láta lífið í umferða rsl ys- um fótgangandi fólk, en í nokkrum lönduan er hiIutfaMs- tala þeirra mum hærri, einkan- leiga f Póllamdi (44,1%), Portú- gal (42,5%) og Siragapore (40,1%). Fótgangandi fóTk er tiltölMega öiuiggast í Hollandi (23,1 prós. þeiirra láta lífið í uimférðarsflrys- uim), Nýja Sjálandi (20,8%), Lúxemborg (20,7%) óg Banda- rfkjumuim (16,9 prós.). & Mannskæðustu umferðarsflys- in ei'ga sér sitað í Pófllamdi:fyr- ir hver 100 uimfierðarsllys láta 11 manns lífið, en 93 sllasast. Önnur lönd ofarleiga á lista eru írfland með 9 látna og 130 slasaða á hver 100 slys, Finn- land með 9 látna og 139 stas- aða, Svíþjóð með 7 látnia og 130 slasaða, Ásbrafllfa og Spánn með 6 látna og 139 slas- aða, Fraifcfcland með 6 látnaog 137 slasaða, Unigverjaland með 6 látna og 126 sflasaða, Noregur raeð 6 látna og 117 sflasaða og Sviss með 5 flétna og 125 sflas- aða. Isflands er cikki getið í þessu yfirliti. Hættuflegtustu sflysamárauðir ársfns eru sutfnarmámuðimir, einfcum júflí og ágúst, en fæst verða umferðarfílysin í janúar og febrúar. Verstu siysadagar vilcuinnar eru laugardagar og sunnudagar, en fasst verðasllys- in á þriðjudögum, miðvi'kudög- um og fimmtudögum. Umferðarsllys eru tiðust ’ á tímiabiflinu kll. 4 til 7 eftir há- degi, nema í Póflflaindi þar sem hámarkiið er um þrjúleytiö og í Júgóslavíu þar sem það er um tvölieytið — með öðrum orðum í öllluim tilvilkuim. að loton- uim vinnudegi. Þessar aðstæður útheimta vitanlega varúðarráð- stafanir til að draga úr sllysa- hættunmd, til dæmis þá að Ijútoa vinnu á mdsmunandi tíma f verksimiðjum, verriunum og skrifstofum. Um leið og hdra hörmuleiga auknirag hefur átt sér stað, er huiggiun að vedta því efltirteflct, að í nokkrum löndum hefur dauðsfölflum á hver 100 um- ferðarslys fæk'kað lítið edtt, en það gefur til kynna að ednhver ánangur hafd náðst í viðleitn- innd við að auka umfierðarör- yggið. En hflutfialflS'talIa sflasaðra heldur áfram að hælkka alil- staðar, og hlutfafllstafla látinna hækkar víðast hvar. Þó að filestar slkýrslurnar sem Allþjóðalheilibrigðdsmiálastofhunin safinaði um umferðairsflys séu kommar frá lögrpglluyfirvöfldum hilutaðeiigandii landa, er erfitt að gera samanburð landa á milli vegna hinna margvíslegu fráYika og miismunandi aðferða við skýrsluigerðina. Til dæmis á sér oft stað að maður sem ekki lætur flífið þegar í stað í um- ferðarsflysi, heldur lifir nokkra kflulkkutíma eða daga, sé ekki talinn flórnarlamb umfterðarslyss. Kannandr hiafa leitt í ljós, að sé tíminn frá sffysi til manns- láts lengdur úr þremur upp í þrjá daga, hækikiar dánairtalara af völdum umferðarslysa um 13 atf hundraði. — (Frá S.þ.). Skortur á práteini alvarlegt vandumál Fái einstaikiingurinra of lítið af próteini (eggjahvítuefnum) í frumbemsku, getur það leitt til líkamlegrar og andflegrar stöðn- unar og'eða tafiar í vexti, sem ekki er hægt að ráða bót á síðar, segir U Þant framikvstj. Sameinuðu þjóðanna í skýrsilu sem birt var í lok liðiins árs og ber heitið „The Protein Problem". Sé bömum uinnið slíflrt mein, segir í sflcýrslkmni, ,,mun iraeyzla meira magns af próteini á fiufll- orðinsárum œklki bæta fyrir það, og sé slíkt mein algeragt í ein- hverju landi, mun það að lík- ind+im torvelda þróun hlutað- eigandi lands í náleiga ölllum greinum“. Skýrsflan legigur áherzlu á, að menn verði að gera sérfulla grein fyrir umfainigi vandamáLs- ins, örum vexti þess og knýj- andi þörf á úrbótum, og er í Frairah. á 9 síðu- i I l

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.