Þjóðviljinn - 28.01.1969, Page 8

Þjóðviljinn - 28.01.1969, Page 8
* g SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Þriðjiadagur 28. janúar 1963. Athugið Geri gamiar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. Þorratrog NAUSTS BORÐAPANTANIR í SÍMA 17759 Volkswageneigendur Höíum tyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulob á Volkswagen i allflesttur) litum. Skiptum á etnum degi m'eð dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Sími 19099 og 20988. ♦ Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. •— Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100 Gerið við bíla ykkar siálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53 Kópavogi. — Sími 40145. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastillíng hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði í Vrnyl og lakki. Gerum fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895. útvarplð Þriðjudagur 28. janúar. 7.00 Morgunúlvat’p- 10.30 Húsmæðraiþátbur: Dagrún Kri st j ánsdóttir húsmæðra- kennari talar um síld og sild- arrétti. Tónleikar. 13.00 Víð vinnutna: Tónleikar.: 14.40 Við, sem iheima sitjum. Margrét Jónsdóttir les frá- sögu af skóíldkonunni Ohar- lotte Bbonte; Magnús Magn- ússon íslenzkaði. 15.00 Miðdegisútvarp. Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög úr kvikimynd- um. Eileen Farrell syngiur þrjú lög. Horst Wende og hljómsveit hans lei'ka dans- lagasyrpu. Barbra Streisamd, Sydney Chaplin o. fl. syngja lög úr söniglei'knum „Funny Girl“ eftir Juile Styne. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Licia Albanese, Anna Maria Rota, kór og hljómsveit Rómaróperunnar flytja atriði úr „Madam Butterfly‘‘ eftir Puceini; Vin- cenzo Bellezza stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistareifni. a. Svita eftir Herbert H. Ágústs- son. Ragnar Bjömsson leikur á píanó (Áður útv. 16. des.). b. Sellðkonsert í B-dúr eftir Boccherini. Einar Vigfússon og Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stj. (Áður útv. 30. des.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: ..Óli og Maggi“ eftir Áivnann Kr. Einarsson. Höifundur les (8).. 18.00 Tónleikar. • 1 janúarhefti bamablaðsins Æskunnar, 1. hetfti þessa árs, er þetta etfni m.a.: Litla stúlk- an með kassann, etfltir Ölaf Þor- valldsson, Von.in eftir KristótEer Grímssion, ViMi ferðalangur og fíldinn hans er nafnið á nýrri framlhaildssögu, Kráka tröll- skessa,, þjóðsaga, Landpóstamir, frásögn, Fyrsitu borgirtniar — þættir úr sögu okkar undur- samlegu veralldar, Tarzan apa- bróðir — ný framhaildssaga, Stírna fer til Lundúna efltir Steinunni Karlsdóttúr, fróó- leiksmolar og myndir um hvíta- björninm, saigt frá bamaleikriti Þjóðleikhússins, Síglöóum söngv- urum. Og or þá ötailið aMt ann- að efni í þessu myndairilfiiga blaði; fjölmiax-gir þæittir um ýmisll'eg hugðarefni barna cg umiglinga, frósagnir, smiásögur, o.s.frv. — Myrndin: Forsíðajan- úarblaðsins. • Eiðaskóli gefur tíu þusund krónur til Biafra • Meðal mairgra peningagjafa sem skrifstotfu bisikups . hgfa borizt síðustu diagana til Bi- afriasötfnunarinniar er 10 þús- und kiróma gjöf^frá skólastjóra, kemnuimm og nememdum Eiða- skóla. Fjánhæð þesisi safnaðist við skólaguðsþj ón ustu hjá sóknar- prestinum á Eiðum, sira Einari Þór Þorsteinssyni. Hafa Eiða- menn með þessu getfið etftir- tektairvert fordæmi. • Skýringar við Lestrarbók II Rí'kisútgáfa námsbóka hetfur nýiega gefið út Skýringar við II. hefti Lestrarbókar hamda gagnfræðaskóllum. Saman tóku Árni Þórðarson, Bjami Vi'l- hjálimsson og Gunnar Guðm.s. Hetfti þetta var áður prentað sem handrit í svipaðri gerð og rnotað þannig í kennsiu um nokikum tíma. í hefttdnu er reynt að skýra þau orð og orðasaimlbönd, sem taiið er vafasamt að umgllingiar skilji,. og sums sitaðar, einkum þar sem fomrnái er slkýrt, er skotið inn stuttum greinum til að tengja etflndsþráð og auð- velda skilining á lesköflum. Þá er einnig í kverinu.fjöldi teikninga til að skýna merik- ingu þeirra orða, sem óhægter að skýra með orðum einum. Á þetta einkum við um orð, siern nú eru teikin að fynnast í mái- inu. 1 heftinu er enn fremurstutt grein' um hvem þeirra hötfúmda, sem verk eiga í II. heflti Lestr- arbókar, ásamt myndum af þeim. • ,Létt er að lesa' Æfingablöð í lestri Létt er að lesa, ætfingabiöð í lestri, eru nýllega komin út á veguim Ríkisútgátfu mémsbóka. Hötfumdur er Jómias Guðjómsson kennari. Þetta nýja hjálpargaign í lestri er 32 laus blöð í umstagá. Þau eru ætluð byrjendum í lestrar- námi og lesifcreguim börmum, sem þuría mikið af lébtu lesetflni og miargar endurteikiningar. Á biöðumum eru myndir fyr- ir börrýn teiknaðar af Halidóri Pétuirssyni listmólafa^ - Mynd- ii-nar faila vel að liesmálinu og eiga að geta orðið börnunium till ánægju og auðveldað keinn- aranum að vefcja áihuiga þeirra á efninu. *-elfur Laugavegi 38 Skólavörðust. 13 OTSALA Ofekar árlega vetrarútsala stendur yfir. Peysur, buxur blússur, pils, telpnakápur, undirföt og ótal margt fleira á stórlækkuðu verði. Allt vandaður og fallegur fatnaður. Gerið kjarakaup. Sjónvarpið þriðjud. 28. janúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Afríka IV. Síðasta myind- in í flokknum um Afrífcu. — Þýðandi: Öskar Ingimarsson. 21.25 Engum að treysta. Framcis Durbridge. Hér endar „Ævin- týri í Amsterdam", og ný saga heffst, sem netfinist „Kín- versiki hnífúrinn". Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.25 Dagskrárlok. 19.30 Daglegt mál. Ámi Bjöms-/v son cand. mag. flytur báttinn. 19.35 Þáfctúr um atvimnuirrtál í umsiá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. 20.00 Lög xmga fólkslns. Gerð- ur Guðmundsdóttir Bjarklind, kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Land og synir“ eftir Indriða G. Þor- steinsson. Höfundur flytur (2). 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. öm Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Sfceph- ensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Kveðjuorð Páls Reumerts á sviði Kon- unglega leikhússins í Kaup- mannahöfn og lestur hans á Sveini Dúfu etftir Runeberg. 23.25 Fréttir í stutfcu máli. Dagskrárilök. 20.50 Bandaríska ögmnin. Frið- rik Páll Jónsson stud. phil., flytur erindi. 21.10 Einsöngur í útvarpssal: Sieglinde Kahmann óperu- söngkona í Þýzkalandi syng- ur. Carl Billich leikur á píanó. sjónvarp i i t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.