Þjóðviljinn - 28.01.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.01.1969, Blaðsíða 11
[frá morgni • Tekið er á móti til- kynningum i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er þriðjudagur 28. janúar. Karlamagmús keisari. Sólarupprás klukkan 10.37 — Sólarlag klukkan 16.42. Ár- degisháflæði Mukkan 2.39. • Kvöldvarzla í apótekunum i Reykjavik vikuna 25. janúar til 1. febrúar: Laugamesapó- tek og Ingólfsapótek. Kvðld- varzla er til klukkan 21.00. Sunnudaga og helgidagsvarzla klukkan 10 til 21.00. • Næturvarzla í Hafnarfirði: Grímur Jónsson, læknir, ölduslóð 13, simi 52315. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — simi 81212. Næt- ur og helgidagalæknir í síma 21230. • Kópavogsapótek. Opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá kl. 9-14. — Helgidaga kl. 13-15. • Cpplýsingar um læknaþjón- usitu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Beykjavík- ur. — Sími: 18888. skipin • Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Keflavíkur 26. frá Lesquenau og Gíbralt- ar. Brúarfoss fór frá Dublin 23. til N.Y. Dettifbss fer frá Rvík i dag til Akraness, Bíldudals, ísafjarðar, Siglufj., Ak.ureyrar og Húsavíkur. Fjallfoss fór frá Akuréyri 26. til Venitspils, Kotka og Turku. Gullfoss fór frá Tórshavn til K-hafnar. Laganfoss fór frá Grundarfirði í gær tii Kefla- vikur og Gloucester. Lax- foss fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Krisitian- sand. Mánafoss fór frá Lon- don í gærkvöild til Huíl, Leifch og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavik- ur. Selfpss hefiur væntanlega farið frá N. Y. 25. til Rvík- ur. Skógafoss fór firá Hafnar- firði 24. til Antwerpen, Rott- erdam og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Þingeyri 23. til Gautaborgar og Kristian- sand. Askja er væntanleg til Rvikur í dag frá Leith. Hofs- jökull er í Hamborg. • Skipadeild SÍS. Amarfell fer væntanlega í dag frá Bel- fast til Rotterdam og Hull. Jökulfell lastar á Breiðafjarð- arhöfnum. Dísarfell er í R- vík. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fer i dag frá Fá- skrúðsfirði til Risör. Stapafell er væntanlegt til Reykjavík- ur í dag. Mælifell fer á morg- un frá Hamborg til Taragona og Barcelona. • Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík klukkan 13 í dag vestur um land til Isa- fjarðar. Herjólfur fer frá Eyj- um klukkan 21 í kvöld til R- víkur. Herðubreið fer frá R- vik á morgun vestur um land í hringferð. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna á morgun. • Hafskip. Langá lestar á Austfjarðahöfnum. Selá fór frá Rvík í gær til Hvamms- taniga, Blönduóss, Akureyrar og Húsawtíkur. Rangá er í Bremen; fer þaðan til Ham- borgar og Hull. Laxá er í Hamiborg; fer baðan til Le Havre, Antwerpen og Rotter- dam. söfnin • BORGARBÖKASAFNIÐ og útibú þess em opin sem hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstr. 29a. — SlMI 12308. Útlánadeild Dg lestrarsalur: Opið klukkan 9- 12 og 13-22. Á laugardögum klukkan 9-12 og 13-19. — Á sunnudögum klu'kkan 14-19. • Ctibúið Hólmgarði 34. Út- lánadeild fyrir fullorðna: — Opið máinudaga kl. 16—21, aðra virka daga, nema laug- ardaga kl. 16—19. Lesstotfa og útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 16—19. • Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánadeild fyrir böm og full- orðna: Opið alla virka daga, nema láugardaga, kl. 14—21. Lesisitofa og útlánadeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-19. • Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu. Útlán á þriðju- dögum, miðvikud., fimmtud. og föstud. — Fyrir böm kl. 4,30-6. Fyrir fullorðna kl. 8,15 til 10. — Bamabókaútlán í Kársnessköla og Digranes- skóla auglýst bar. • Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 1.30-4. Gengið inn frá Eiríksgötu. félagslíf • Kvenfélag Hreyfils heldur félagsfund fimmtudaginn 30. janúar klukkan 8.30 að Hall- veigarstöðum. Sýnikennsla, — brauðtertur og síðdegisréttir. Nýjar félagskonur velkommar. Félagskpnur, takið með ykkur gesti. • Frá Kvenfélaginu Seltjörn, Selt.jaVnarnési. Aðalfundur fó- lagsins sem boðaður var 8. janúar 1969 en féll þá niður verður haldinn miðvikudag 5. febrúar 1969 klukkian 8.30 eJh. í Mýrarihúsaskóla. Fúndar- efni: Venjuleg aðatfundar- störf, önnur mál. St.jórnin. • KvenféHag Hallgrímskirkju heldur fund í félagsheimili kirkjunnar n.k. ’immtudag 30. janúar klukkan 8.30 stundvís- lega. Spiluð verður félagsvist. — Kaflfi. • Féiagsfundur Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur verður haldinn í matstofu félagsins, Kirkjustræti 8, fimmtudaginn 30. ian. kl. 21. B.iöm L. Jóns- son. læknir flybur erindi: Maðurinn og skepnan. Veit- ingar. Félagar fjölmennið, tak- ið með ykkur gesti. Allir vél- komnir. Stjóm NLFR. gengið Sölug. 1 Bandarikjadollar 88,10 1 Sterlingspund 210,35 1 Kanadadollar 82,14 100 Danskar krónur 1.173,26 100 Norskar krónur 1.231,75 100 Sænsikar krónur 1.704,24 100 Finnsk mörk 2.106,65 100 Franskir frankar 1.779,02 100 Belgískir frankar 175,45 Svissnesikir frankar 2.038,46 100 Gyllini 2.435,80 100 Tékkn. krónur 1.223,70 100 v.-þýzk mörtk 2.201,40 100 Lírur 14,12 100 Austur. sdh. 340,48 100 Pesetar 126,55 100 Reikningskrónur- Vörusikiptalönd 100,14 1 Reifaningsdollar- Vöruskiptalönd 88,19 1 Reifcningispund- Vörusikiptalönd 211,45 fil kvölds Þriðóudagur 28. janúar 1969 — ÞJÖÐVIUTNN — SÍÐA 11 ÞJODLEIKHUSIÐ Herranótt Menntaskólans í kvöld kl. 20.30. Púntila og Matti miðvikudaig kl. 20. Candida. — Þriöja sýning fimmtud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. — Simi 1-1200. SÍMI 11-3-84 3. dagurinn Mjög áhrifamikil og spennandi ný amerísk stórmynd í litum og Cinema-Scope. — ÍSLENZKUR TEXTI — George Peppard. Elisabeth Ashley. Bönnuð inna.n 12 ára- Sýnd kl. 5 og 9. mm 41985 — tslenzkur texti — Hvað gerðir þú í stríðinu, pabbi? (Wha’ did you do in the war. daddy?) Sprenghlægileg, ný. amerisk gamanmynd ) Utum. íames Coburn. Sýnd kl. 5.15 og 9. háskóiaeíc SÍMI 22-1-40 Það átti ekki að verða barn ' Þýzk kvikmynd um vandamál unga fólksins. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Sabine Sinjen. Bruno Dietrich. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bunny Lake horfín (Bunny Lake is missing) — ÍSLENZKUR TEXTI — Afar spennandi og áhrifairik, ný, ensk-amerísk sitórmynd í Cin- emaScope með úrvalsieikurun- um. Laurence Oliver, Keir Dueils, Carol Limley Noel Coward. Sýnd kl. 9. Bönnuð irma.ii 12 ára. SÍMI 32-0-75 og 38-1-50. Madame X Frábær amerísk stórmynd í lit- um. — íslenzkur textl, — Sýnd kl. 5 og 9. Miðasiala frá kl. 4. SÍM3: 11-4-75. Lady L Víðfiræg úrvalsmynid með Sophia Loren Paul Newman David Niven — islenzkur texti — Sýnd kSL 5 cg 9. di ______ 1AG rjeykjavíkdr’ LEYNIMELUR 13 miðvikudag. Allra síðasta sýning. MAÐUR OG KONA fimrntu- dag. — 40. sýning. ORFEUS og EVRÝDÍS föstud. Aðgöegumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. HAFNARBIO > StMl 16-4-44 Með skrítnu fólki Bráðskemmtileg, ný, brezk úr- vals gamanmynd í litum, eftir bók Ninos CuUotta um ævintýri ítalsiks innflytjanda til Ástralíu. Walter Chiari Clare Dunne. ÍSLENZKUR TEXTL Sýnd kl. 5 og 9. SIMl 50-1-84. Gyðja dagsins (Belle de Jour) Áhrifamikil frönsk verðlaima- mynd í Mtum með íslenzkum texta. MeistaraveTk leikstjór- ans Luis Bunuel Aðalhlutverk Catherine Denevue Jean Sorrel Miche) PiccolL Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. (gnímeníal SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055 /C er linnkl tóllislifs v Auglýsið í Þjóðviljanum Leiksmiðjan Lindarbæ GALDRA-LOFTUR Sýning miðvikudagskvöid kl. 8.30 og fímmtudagsikvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan opin í Lind- airbæ frá kl. 5 til 7. Sími 21971. SÍMI 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Ur öskunni . . . (Return from the Ashes) Óvenjulega spennandi, ný, am- erísk sak.amálamynd. Maximilian Scheli. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SÉVH 11-5-44. Vér flughetjur fyrri tíma (Those Magnificenit Men tn Their Flying Machines) Sprenghlægiieg amerísk Cin- emaScope Mtmynd, sem veitir fólld á öllum aldri hressilega skemmtun, Stuart Whitman Sarah Miles og fjöldi annarra þekktra úrvalsleik- ara. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI 50-2-49. 55 dagar í Peking Amerísk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Charlton Heston. Sýnd faL 5 og 9. Sængurfatnaður LÖK KODDAVER SÆNGURVEB DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR HVlTUR OG MISLTTUR - * — Irúði* Sltólavörðustíg 21. *■ '{-(áfþo'z iNNNSiMTA _ tHoMvmtatröep MávaWíð 48 — S. 23970 og 24579. úr pg skartgripir iKDRNQÍUS JðNSSON tig: 8 Smurt brauð Snittur VID OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — bæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð Simax 21520 og 21620. □ SMUKT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR Laugavegi 126. Síml 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fastelgnastofa Bergstaðastrætl 4. Síml 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA, VTÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Síml 12656. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands XUaSl6€Ú5 ^ammacrassoi: Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.