Þjóðviljinn - 28.01.1969, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 28.01.1969, Qupperneq 12
Enn liggrur allur bátaflotinn bundinn við bryggjur siikum þess, að neitað er að fallast á sanngjarnar kröfur sjómanna. Fyrsta erindi Einars verður flutt í kvöld • I kvöld flytur Einar Ol- geirsson fyrsta erindi sitt i flokkmtm: Sósíalúsk verk- lýðshreyfing á íslandi 1930 —1946 og nefnist það: Bar- átta Kommúnistaflokks ís- lands á árum hcimskrepp- unnar. • Erindið hefst kl. 21 stund- víslega í Tjarnargötu 20. Að loknu erindinu svarar Einar fyrirspurnum fundargesta. • Öllum er heimill aðgangur. ÆFR Fundur Kven- félags sésial- ista í kvöld KvenféJag sósialista héldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 8.30 í Tjamairgötu 20. Til umraeðu verða árdðandi mál, þ.á.m. hús- málið. Þá mætir Jón Snorri Þor- leifsson á fundinum og ræðir uim atvinnuástandiþ. Kaffi og rabb. Félagslkonur eiru hvattar til að rnasta vél og taikia með sér gesti. Skerðingin á kjörum sjómanna þegar 30% □ Enda þótt sjómenn fái 8% fiskverðshækkun og allt fæðið yrðu þeir fyrir kjaraskerðingn eins og margoft hefur verið bent á hér í blaðinu. Eins og nú er, er kjaraskerðing sjómanna 30%, eins og sjómannafélögin hafa raunar bent á í samþykktum sínum. I blaðiniu á- laugardiaiginin vair biirt dæmi um afkomu sjómanms á þorskveiðum miðað við tiltekn- ar tölur, em þessar tölur vcxru hafðar eftir sjómanni, seirn ledt inn á blaðið, em reyndust því miður ekki réfctair að öllu leyti þar serni frádrátturinn var ekki dregdnm Srá rétfcu fiskverði. Hins vegar er kjarni málsims réttur, sum sé sá að miðað við núver- andi ástand er kjaraskerðing. sjó- manna 30 af hundraði, og jafnvel þótt sjómenn fengju allt fæðið greitt yrðu þeir fyrir kjaraskerð- ingu. Til þess að sanna þetta nægir að benda á eftirfairandi stað- reyndir: 1. — 8% fiskverðshækkun yrði Yfirlýsing vegna sósíalistafélagsins Við undirritaðir einstaHingiair, sem edgum sæti í fnaimkvaeimda- stjóm (aðalmenin og varamemn) eda þingíilokki Aillþýðubanda- lagsdns, og ailllir vox-uim áður fé- lagar í Sósa'aiistaflokknum, vi.ij- um að gefnu tilefni ta'ka fra.m að enginn okkar hetfiur frá ára- móibuna sll., er Sósfiaiistaflokkur- inn hasfcti sitörfiuim, verið félags- maður í j.Sósíalistafélagi Reykja- v£kiur.“ Adda Bára Sigfúsdóttir Eðvarð Sigurðsson Guðjón Jónsson Guðmundur J. Gu'ðmundsson Ilaraldur Steinþórsson Kjartan Ólafsson Magnús Kjartansson Svavar Gestsson. Frá framkvæmdastjórn — að gefnu tilefni Fraimkvæmdanefnjd Alþýðubandalagsins gerði eft- irfarandi samþykkt á fundi sínum s.l. laugardag: Framkvæmdanefnd Alþýðubandalagsiins vill að gefnu tilefni minna alla meðlimi flokksins á ákvæði annarrar greinar laga Alþýðubandalagsins, þar sem skýrt er tekið frarn, að flokksfélagar geta ekki verið í öðrum flokkspólitískum samtökum, en ákvæði þetta tók gildi frá og með seinustu áramótum. mi'nna en engm kjarabót vegna þess að það væri aðeins leiðréttinig á laiumum sjó- mainnia til samræmis við þá hækkun sem vísitöluuppbót- in hefur fært öðru launafólki. 2. — Það er viðuirkennit af ráð- andi aðilum að dýrtíðaraukn- ing af völdum gengisfellingair- in.nar verður allt að 30 af hundraði og þessi aufcning skellur á sjómönnum sem öðr- um stéttum — í formi kjara- skerðingar, ef ekki fást leið- réttin-gar. Hefðu sjómenn íengið að halda sinni skipta- prósen tu hefði þetta ekki þurft að breytast — en með lagaboði var skiptaprósentan af fullu verðj lækkuð. 3. — Sjómenn verða alltaf að leggja til slitgjaman hlífðair- fatnað, en verð á þeim fafn- aði hækkar eins og annað í dýrtíðinmi. 4. — Meira að segia ríkisst.ió'rri- in skilur þá staðreynd að afli bátaflotans hefur mimnkað, bó að hún skilji ekki sinn þátt í því: bátaflotinm sem fiskar fyrir frystihúsiin hefur dreg- izt, sam,an. Minmkandi afla- Þrennt slasast í umferéarslysi Það slys varð aðfaranótt sl. sunnudags, að jeppabifreið lenti á stölpa eystri brúarinnar yfir Elliðaárnar mcð þeim afleiðing- um, að tveir piltar og ein srtúlka slösuðust illa. Munaði liMu að bifrciðin færi út af veginum og í ána. Fólkið var á leið úr Félagsgarði í Kjós er slysið varð. Missti ökumaðurimm vald á bifireiðinni á hálkubletti rétt við brúna og kasteðist bíllinn á stolpann og við það köstuðust þrjú, af fjór- um manneskjum sem í honum voru út úr honum. Ökumiaðurinn brákaðist á fæti auik fleiri snaó- meiðsla, annar . piltur, fótbrotn- aði og stúlka hlaut slæmt höfuð- högg. Þriðji pilturinn er.í bíln- um var slapp lítt meiddur. Hin slösuðu voru öfll flutit á slysa- varðstofuna og síðan í sjúkra- hús. Talsverð (hálka viair á götunum þessa nótt og allmikið um á- rekstra og umferðarólhöpp. kemur að sj álfsögðu á sjómönnum fyrstum magn niður allra. 5. — Þess ber loks að gæta að mikill hluti sjómanna verður að búa við lágmarkskaup- tryggin.gu, en sú upphæð sam- svarar nokkum veginn lægsta kaupi laindvemkafólks. Þessi fimm atriði næg'ja til þess að benda á að sú staðreynd er rétt, sem bent hefur verið á hér í blaðinu, að sjómenn hafa orðið fyrir mjög harkalegri kjaraskerðingu. Og jafnvel þótt fæðið yrði raunverulega borgað að fullu, yrðu sjómennimir fyr- ir kjaraskerðingu. Fullyrðing Morgunblaðsins um 22% kjara- bót miðað við 2.000 krónuir í fæði er því alröng, enda ekki við öðru að búast úr þeirri átt í garð sjó- mannastéttarinnar. Sáttafnndir stóð yfir í gærkvöld í gær síðdegis boðaðd sátta- semjari rikisins til samninga- fundar með fulltrúum sjómanna- félaganna og útgerðairmamna. Stóð fundurinn enn yfir er blað- ið leitaði frétta af honum á 12. timanum í g’ærkvöld. Þriðjudagur 28. janúar 1969 arganigur 22. tölublað. Geislun í regnvatni mælist ekki lengur — samkvæmt geislunarmælingum Raunvísindastofnunar Háskóla íslands □ Samikvæmt geislunarmælingum sem gerðar eru hjá Raunvísíindastofnun Háskóla fslands hefur geislun farið jafnt og þétt minnkandi undanfarin ár og er nú helmingi minni í matvælum en á árunum 1963-4, þegar geislunin komst í hámark í regnvatni er geishmin komin niður fyr- ir það sem mælist. Geislunarmæliinigar i lofti og regniviatni hófiust árið 1958 hjá Eðlisfrasðistofnun háskódains og árið 1963 hófiust geisluiniairmæiling- ar í mafcvælum. Þessi stofnun var lögð niðúr 1966 með stofn- uin Raunvísinda 'eildarinnar er yfirtök verkeflnið sem uinnið er í saimráði við land.l.ækni. PáJl Theodórsison, eðlisÆræðmg- ur tjáði blaðinu að geisliunarmæl- ingar fæm þannig fram að tek- in væm ryksýnisihom á Rjúpna- hæð einu sinni á dag. Ennfremur Andrés lónsson sndurkjörinn for- maður Bárunnar Aðalfundur Bárunnar á E.yrar- bakka var haldinn s.l. synnudag. í stjóm Voru kosnir: Andrés Jónsson formaður, Böðvar Sig- urjónsson varaformaður, Ólafur Ragnarsson ritari, Sigurður And- ersen 'gjaldkeri og Hjördís Sig- urðardóttir meðstjómandi. Varastjórn: Hilmar Andrés- son, Sverrir Bjamfinnsson. Aðal- heiður Jónasdóttir. í trúniaðarmannaráð auk stjómar og varastjómar: Helgi Ingvarsson, Emil Ra gnarsson, Ingvar Einarsson, Þuríður Helga- dóttir .og Aðalheiður Gestsdóttir. íhaldsmennimir, Kjartan Guð- jónsson, sem var varaformaður félagsins og Óskar Magnússon er var ritari þess, kolféllu báðir við stjómarkjörið, en þeir höfðu báðir sýnt mjög ófélagslega fram- komu í verkfallinu s.l vetur. íhaldið stillti nú Kjartami í formannssæti á móti Andirési. er safnað þar úrkomusýnishom- um mánaðarlega. Mjóilk er mæld vikuilega á Akureyri og Selfossi og mánaðarlega á fjórum stöðum öðrutm. I fjórum sláturhúsum hafa fiarið fram geislunarmæling- ar á kjöti á hverju hausti undan- farið. Sagði Páll að geisilun hefði mælzt langmest í regnvatni og lofti 1963 og í matvælum það ár og árið efitir. Voru þetta á- hrif frá hinuim miklu spnenging- um Rússa 1961 og 1962. Geisdun- ar gætti lengur í kjöti og mjölk en í regruvatni, þar eð geislunin situr eftir i efista laigi jarðvegs- ins þegar regnið hefiur fiallið til jarðar. Friðrik vann Medina í 10. umf. 1 10. umferð á skákmótinu í Hollandi vann Friðrik Ólafsson Medina frá Spáni og Kavalek vann Langeweg. Jafntefii gerðu Rotvinik og Doda, Geller og Lombardy, Benkö og Ciric cn skákir Ostojic og Scheltinga, Ree og Donners, Keresar og Portisch fóm í bið. Staðan að lokmum 10 umferð- um var þiessi: 1. Botvinik 8, 2. Gelller 7%, 3. Keres 7 og 1 bið- sikiák, 4. Fi’iðrik 6V?, 5.—7. Benkö, Ciric og Poirtisch 6 og 1 bið- skálk, 8. Doda 41A op bliðsfcák, 9. Donner 4 og 1 biðslkék, 10. Lomíbardy 4, 11. Kavadék 31/, og biðslkák, 12. Lamgleweg 3 og 1 biðsikák, 13. Ree 2 og 2 biðskák- ir, 14. van Sdhedtinga 2 og 1 bið- skák, 15. Ostojic l1/?, og 2 bið- skékir, 16. Medina 114 og 1 bið- skák. Atvinnumálanefnd ríkisins og kjördæmanefndirnar á fundi □ Sameiginlegur fundur fulltrúa allra atvinnumála- nefnda á landinu var haldinn í gær í Sigtúni og hófst hann kl.. 2. Fundinn sátu nær sjö tugir manna og voru' þannig um fimm tugir fulltrúa úr atvinnuimálanefndum utan af landi mættir á þessum fundi. □ Síðdegis í gær voru svo haldnir fundir einstakra at- vinnumálanefnda í fundarherbergjum í Þórshamri og Al- þingisihúsinu. Munu þefeir fundir með yfirnefnd halda á- fram '{ dag og á morgun og enda með sameiginlegum fundi í Sigtúni sáðdegis á miðvikudag. Forsætisráðheixa setti fundinn í Sigtúni í gær og einnig fHúitti Jónas Haralz ræðú og lagði fram drög að sterfsregilium. Sátu um 65 fulltrúar fundinn úr sjö at- vinnuimiálaneifinduim auk yfir- nefndar, sem, nefnist atvinnu- mólaneiflnd 'ríkisins. Á einstöfeum fundum með at- vinnuimáflaneÆnduirri oig yfirnefnd munu verða kynntar starfisreglur, sem atvinnumálaneifindum er ætl- að að vinna eftir á næstunni heima í héraði. Þá verður einniig rætt um ástand og horfur í at- vinnumálum hluteðeigandi kjör- dæmis. 1 dag verða væntamilega fiundir mieð yfipnefnd og atvininumóla- nefindum frá Reykjavík, Rieykja- neskjördaemi, Suðu rlandskj ör- dæmi og Vesfcurlandskjördaami. Á moi’Sun heildur yfiimefnd fiundi með atv i naiumálianefnduni úr Vestfjarðakjördæmi, Austur- la ndsk j ördaami og Norðurlandi, en atvinnumállanefndin þar er skipuð fiuilltrúum bæði úr Norð- urlandskjördæmi vesitra og eystra. MFÍK heldur félagsfund annað kvöld Menningar- og firiðarsanntök íslenzkra kvenna hailda félags- fund í Félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21 á morgun, mið- vikudaginn 29. janiúar H. 20.30. Á fiundinum fllytur Margrét Margeirsdóttir féiagsmálai-áð- gjafi erindi um afbrot bama og ungJingia. Einnig verða tiil um- ræðu félags- og önniur mál. Félagskonur eru h.vatbar til að fjölsækja fiundínn og tatoa með sér gesti. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.