Þjóðviljinn - 04.02.1969, Side 3

Þjóðviljinn - 04.02.1969, Side 3
Þriðjudsgur 4. febrúar 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA J Fundur forsætisráðherranna í Stokkhólmi i' Bjartsýni sögi haía ríkt am efnahagssamstarf Norðurlanda STOKKHÓLMI 3,2. — ForsætisráÖ'herrar NorÖ’urlanda komu saman á fund í Stokkhólmi um helgina til þess aö' fjalla um efnahagssamvinnu þeirra. Embættismanna- nefnd þeirra mun nú aftur fjalla um ýms vandasömustu atriöi málsins og greinilegt er, segir norska fréttastof- an NTB, aö síöasta lota undirbúningsstarfsins er að hefjast. NTB bætir því vi'ö aö bjartsýni hafi ríkt á fundi forsætisráöherranna um framgang málsins. Fréttastofan hefor eftir for- S'ætisráðherra Noregs, Per Bor- ten, að hantn telji nú meiri líkur á árangri en verið haifi nokkru sinni áður. Embættismen'nimir eiga að koma saman í Helsinki 11. febr- úar og hafa skilað álitsgerðuim fyrior næsta fund forsætisráð- herranna sem verður í Helsinki 18. febrúar. Embættismennimir bafa verið beðnir að fjella um eftirtialin atriði: Tollabandalaig Norðurianda; skipan landbúnaðarmála *í hinum einstöku löndum; fóð.urinnflutn- ing og ráðstafanir til að auka neyzlu á landbúnaðaraifurðum Norðurlanda; vandamál varðandi sameiginlegan landbúnaðansjóð Norðurlanda; vandamál varðandi samræmt lágmarksverfj og sam- !, vinnu um útflutning á sjávaraf- I urðum; fjármagnsflutning milli Norðurlanda. Enn ein þota neyddtilKúbu NEW YORK 3/2 — Fanþegaiþotu a£ gerðinni Boeinig 727 í eigu fiLU'gfélagsins „Basttern Airlines" sem var með 78 fadþaga og sjö manna áhöfin var rænt í daig á Jieiðinni milli Newark og Miami Og flkig^jórinn neyddur til að lenda henni á fikngvellinuim við . Havana. Þetta er níuirnda far- þegaflugvélin sem fer með, þess- um hætti til Kúbu bað sem af er árinu.' Forsætisráðherrarnir munu enn koma saman á fund að lokn- um fundi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi 1.—6. marz. HJmbætt- ismennirnir munu vinna fram t-il 15. júlí að laiusn hinna ýmsu vandamála og verkefna sem þeim hafa verið falin. Erlander, for- sætisráðherra Svía, taldi líklegt að fonsætisráðherrarnir myndu aftur hittast í haust til að ræða þessi mál. I Stokkihólmi var ekki fjallað um málefni sjávarútvegsins, en Baunsgaard, foréætisráðherra Dana, sagði að forvígismenn dansks sjávarútvegs teldu tillög- ur Norðmanna til laiuianar því máli óaðgen'gilegar. Lausnin nálgast Stokkhólmsblaðið „Dagens Ny- heter“ segir í forystugrein í dag að greinilegt sé að enn hafi mið- að nokkuð i áttina að aukinni samvinnu Norðurlanda í efina- hagsimálum. Blaðið segir það sameiginlegt viðhorfunum í Norðurlöndunum fjórum — að Islandi undanskildu — að rí'kis- stjórnir þeirra greini aðeins á um minniháttar atriði. Andstað- an sem þær verði að sigrast á stafi fyrst og fremst frá einstök- um hagsmunaliópum í löndum þeirra, en þeir séu ■ hins vegar svo öflugir að ekki sé ■ unnit að virða þá að vettugi. Gagnrýni í Moskvu ’ Fréttaritari „Pravda", mál- gagns Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna, í Stokkhólmi segir í frásögn sinni af fundi fiorsætis- ráðherra Norðurlanda að áfoa-min um aukna efnahagssamvinnu þeirra muni auðvelda þeim starf- ið sem vinni að. því |að binda Norðurlönd Efna'hagsbandalagi Evrópu og ofurselja . hagsmuni þjóða sinna hinum alþjóðlegu einqkunarhringum. .,Pravda“ hefur áðua-, gagnrýnt áformin um efnahagssamvinnu Norðurlanda og í dag tók síð- degisblaðið „Isvestía“ í sama streng, sagði að „Nordek". en svo hefur væntanlegt elfnahags- bandalag Nbrðurlanda verið kall- að, myndi verða „norrænt afi- brigði af EBE“ Blaðið hefiur það eftir fréttaritara sínum á Norð- urlöndum að bæði í Dammörfcu og Noregi hafi forstjórar fyrir- tækja neikvæða afstöðu +il „Nord- ek-áætlunarinnar“ og sama máli gegni um samtök bænda á Norðuirlöndum Ceausescu og Tító á fundi BELG-RAD 3/12 — Ceausescu, fior- 'Seti Rúmeníu, og Tító, forseti i Júgóslavíu, ræddust við um helgina í rúmenska landamæra- bænurn Timisoara þar sem þeir hafa hitzt áður. Engin . tilkynn- ing var gefin út um fund þeirra fyrirfram, en í sameiginlegri yf- irlýsingu að honurn loknum sem birt var í dag leggja þeir þunga áherzlu á nauðsyn þess að áfram verði unnið að varðveizlu og vernd firiðarins í Evrópu. Þeir forsetarnir segjast líta í megin- atriðum sömu augum á vanda- mál í Evrópu sem og annars staðar í heiminum. Megináherzla er lögð á fiullveldi og sjálfstæði hvers ríkis og á þá grundvallar- reglu að ríki hlutist ekki til um innanlandsmál annarra. Talið er víst ■ að þar hafi þeir m.a. átt við innrásina í TékkóslóVákíu. Hariir bardagar í námunda viðSaigon SAIGON 3.2. — Blóöugir bardagar geisuöu í næsta námunda við Saigon frá dögun í gær og þar til fór aö skyggja. -Samtímis réöust sveitir þjóðfrelsishersins gegn stöövum Bandaríkjamanna á óshólmum Mekbngfljóts og geröu haröa árás á fylkishöfuöborgina Tay Ninh um 90 km fyrir norövestan Saigon, Tailsmenn bandarísku her- stjórnarinnar í Saigon sögðu að 144 sikæruiliðar hefðu verið fellld- ir í bardöguim þessum, meira en helmingur þeirra í viðuredginum sem áttu sér stað innan við 30 km firá höfuðborgin.ni. Sjálfir segjast B and arik j amcn'n aðeins hafa misst níu menn fallna, en 41 hafii særzt. AI þýð-u ba nda lagid i Sýning Leiksmiðjumnar á Galdra-Lofti nk. fimmtudag kl. 8.30 í Lindarbæ er fyrir Al- þýðubandalagsfólk og stuðnings- menn. 20% afsláttur veittur. Umræður verða milli áhorf- enda og leikenda að lokinni sýn- ingu. Miðar seldir í Lindarbæ kl. 5—7 e. h. á miðvikudag og kl. 5—8,30 á fimmtudag. Verka/ýður Spánar ris gegn undanþágúlögum " Francos MADRID 3/2 — Stjórnvöld í borginni Bilbao á Norður-Spáni lokuðu í dag næststærsita stól- iðjuveri landsins í hefndarsskyni við verkiaimenn þess sem höfðu verið í verltfalli í tvo daga í mótmælaskyni við þá áíkvörðun Franco-stjórnarinnar fyrir rúmri viku ' að lýsa yifir „undanþágu- ástandi“ í landinu. Hér er um að ræða Altos Hor- nos iðjuverið sem framileiðir ár- lega 1,1 miljón lestir af stáli- ög jámi. Þegar verkamenn, 6.000 talsins. komu til vinnu sinnar í dag að loknu verkfallinu, tók fjölmennt lögreglulið á móti þeim. Vei'kamenn höfðu hafið vinnustöðvun sína á föstudaginn þegar vika var liðin frá því lýst var yfir „undaniþágulögum" og á Sendiráð USA i Tokio í umsátri TOKIO 3/2 — Tvö þúsund vopn- aðir lögregJuimenn höfðu í dag silegið hring uim byggingar sendi- ráSs Bandaríkjanna í Tokio til að verja það nýjuim árásum vinstrisinna sem fyrr um da.g- inn hofðu' náð einni þeirra á sitt vald og fiest á hana borða með áletrunum gegn „hervemd- arsamningi" Japans og Banda- ríkjanna og homiámi japönsiku eyjiarinnar Okiinawa. Stokkhólmsráðstefnan um Tékkóslóvakíu MæJt gegn hátttöku í heims- þingi kommánista í Moskvu STOKKHÓLMI 3.2. — Ráöstefna sú um Tékkóslóvakíu sem Russell-stofnunin gekkst fyrir og haldin var í Stokk- hólmi um helgina ^amþykkti í gærkvöld ályktun þar sem allir kommúnistar og , sósíalistískir andstæöingar heimsvaldastefnu eru hvattir til aö viröa aö vettugi þaö „heimsþing” kommúnista- og verklýösflokka sem ætlun- in er aö halda 1 Moskvu í maí. Stönfum ráðstefmunnar lauk með því að skorað var á alla sósíalista sem eru andistæðingar innrásar og hemáms Varsjár- Mondlane, leiðtogi Frelimo, var myrtur /«Dar-es-Salaam Ætlunin hafði vet’ið að þrír tókkóslóvaskir stúdentar bæru vitni á ráðstefinunni í Stokk- hólmi, en aðeinis einn þeirra, Lubomir Holovec, fék'k ferða- leyfi. Hann er sagður vera einn sá síðasti sem hitti Jan Palach áður en hann svipti sig lílfi. laugardag var hið mikla stáliðju- ver í nær algerum lamasessi. 1 öðrum iðjuverum í Bilbao og stórri skipasmíðastöð hafa verka- menn einnig lagt niður vinnu til að lýsa andstöðu sinni við „undanþágulögin", en andstaðan gegn þeim hefur verið öflugust í stáliðjuverinu. Verkamenn hófiu verkföll sín þegar það fréttist að leiðtogar stjórnmálasamtaika sem sitarifa á laun hefðu verið handteknir. Bilbao er ein helzta borg í héruðum Baska, en þar hefur andstaðan gegn Franco- stjórninni jafnan verið almemn- ust og öflugust. Enn er haldið áfiram að hand- taka þá menn sem stjórnin telur sér andvíga og hættulega. Flest- ir hafa verið , fiangelsaðir um óákveðinn tíma en öðrum hefur verið vísað til afskelcktra héraða landsins, síðast kunnum vinstri- sinnuðum Jögmanni, Raul Moro- do.- Meðal þeirra samtaka sem hafa verið hönntið síðan „und- anþágulögin“ gengu í gildi eru ein sem nefnast „Vinir Unescos“. önnur samitök sem stjórnvölld- in ofsækja nú hvað mest er „Verklýðsnefndin“ svokallaða, en henni er stjómað afi komm- únistum og kaþólskum vinstri- sinnum. „Verklýðsnefndin" hefiur dreift flugmiðum í verkamanna- hverfunum í Madrid síðusitu daga. V.erkamenn eru hvattir til að sýna stillingu og festu meðan „undanþáguástandið" var- ir, en jaifinframt til að halda áfram barátttunni. Það er haft efitir njósniaþjó'n- ustu Saigonstjómairininiair að Þjóð- frelsisfiýlíkingin hafi nú tvær herdei'ldir í Tay Ninh-héraði og orðrómur er um að hún undir- búi áhlaup á fýl'kishöfiuðborgina í því skyni að setja þar upp bráðabirgðastjóm. Saiigonstjómán og Bandðríkjaimenn hafa dregið siaman mikið lið f Tay Ninh. Öfiluigar sveitir skæruliða lögðu til atlögu á óshólmum Mekoinig- filjóte fyrir sunnan Saigon í gær. Auknar' að'gerðir þjóðfralsis- hersins að und.anfpmu hafa orð- ið til að ma.gna þann orðróm sem gengið hetfur lemisi í Saigon að hann hygði á nýja árás á borgina, og þá ef til viin upp úr tuiniglnýárinu seinna í þessum mánuði. Skiýrt var frá því í dag að afturkallað hefði tærið allt orlof í Saigonhernum um tuinigllnýárið. en venja er til að veita mörguim hermönnum or- lof til bess að þeir geti verið hjá vandafólki sínu um hátíðina. Strangt eftiriit hefiur veriðsett með öllum ferðuim alimenninigs- vaigna og vörubfla til borgarinn- en', fólfe er þegar tekið að streyma þanigað vegna bátíðar- haldainna um tungllinýárið. sem hefjast 17. febrúar. Það var um tunglnýárið í fyrra sem Þjóð- frelsisfiylkiingin hóf mestu sófea sína f Suður-Vietnam til'þessa. Friðrik varð nr. 5 Framihald afi bls. 12. .. Úrsllit í síðustu umferðinni urðu annars þessi; Portísch gerði jafiniteflli við Benkö, Géller " við Kawtalek, Ostojic við Langeweg, Medína við Doda, Donner við Ciric en Kerel vann Ree og van Scheltiniga vann Lomibardy. Ur- slit í biðskélkum úr 14. umtferð urðu þau, að Keres gerði jafn- tefili við Ostojic ogLombardy við Donner. • Bndainleg* úrslit urðu því þessi; 1.-2. Botvlnniik og Geíl'er 10%, 3.-4. Keres og Portisch 10, 5. Friðrik 9</3, 6. Benkö 9, 7. Cír- ic 8</>, 8.-9. Doda og Donner 7%, 10. Kavallek 7, 11. Lombairdy 6</?, 12. Ostojic 5%, 13.-14. Lamge- weg og Medina 5, 15. van Schelt- inga 4</,, 16. Ree 3Y2. DAR-es-SALAAM 3/2 — Dr. Edu- airdo Mondlane, leiðtogi 'þ.jóð- firélsisisamitaikianna Frélimo í portúgölsku nýlendunni Mosamr bik, lét lífið snemma í morgun, ' þegar tílmasprenigija sprakk. Það er ha/fit eftir áreiðanlleg- um heimildum að dr. Mondllane hafi aðeins setið skamma stund við storifiborð sitt úti við stranid- skiýttii skaimmt frá Dair-es-Salaiam í Tanzaníu í Austuir-Afiríku þeg- ar tímasprenigja varð honum að bana,. Áður hafiði verið sa^t að hann hefiði verið skotinn til bana í giærkvöttd. Strandskýlið er í eigu banda- rískrar konu, Betty Kiinig að nafni. Nánari fregnir hafia ekki bofizt enn af miálsatvi'kuim, on hervörður hefur verið setturum sfirandskýBiið. Dr. 'Mondlainie var eiran kuinn- asibi þjóðfrelsisforinigi Afiriku- manna og haft er fyrir satt að Portúgalar hafi siótzt meira efit- ir lífi hans en nokkurs annars. Dr. Mondlaine var mannfræðimg- ur að menntun og var uim tíma prófiéssor í fræðigrein sinni við Syracuse-háskóila í Bandaríkjwn- urp. Hanm starifaði einniig hjá Samjeinuðu þjóðanna uim sikeið, en smeri 1 heim til Aifríku árið 1963 til að taka við forustu í frettsisbaiáttu þjóðar sinnar í Mosiambik. Þjóðflriellsissamitökin . Frelimo hafa aðalstöðvar sínar i Dar-es- Salaaim. Taliið er að þau hafii undiir vopnum 25.000 stoæruttiða og er veruleg’ur Muti þeirra, 15 þúsund, sagður vél þjáttfiaður. endia hefur skæruttiðuim orðið vel áigenigt í baráttu sinni við niý- lenduher Portúgala og er talið að jx?Í!' hatfi í fflmm 'ána strfði náð á sitt vald um fimmta hluta Mosaimbiks. bandalaigsríkjanna í Tékkósló- vakíu að taka þátt í annarri og fjölmennari ráðstefnu sem Ruisseltt-stoifnunin1 hefiuir boðað til í London dagana 2.—5. maí í vor. I ályktum sem samþyktot var í Stokkhólmi er sagt að innrósin í Tékkóslóvakíu hafi verið þungt áfall fyrir hreyfingu ktanmún- ista og sósíalista, en hún hafi verið rökrétt afleiðing af „ein- ráðri og kreddulkenndri túlkun á sósíalismánum“, eins' og kom- izt er að orði í NTB-skeyti. Þeir kommúnistar og sósíalistar sem tækju þátt í Moskvu-þinginu, lýltu í rauninni yfir stuðningi sínuim við nýstalínismann, var sagt. Ýmsir Irunnir menntænenn, vei'klýðsfioringjar og stjómmála- menn úr röðum kommúnis'ta og sósíalista tóku þátt í ráðste^n- unni í - Stotokhólmi, en einnig voru lerin ávörp frá öðrum sem komu jW’í ekki yið að fara til Stokkhólms. Meðail þeirra ræðumarina sem nefndir eru í NTB-fréttinni var Lawrence Daley, ritari brezka námumannasambandsins. Hann kvað nauðsynlegt að evróþskir verklýðssintnar legðu sig- alla fi'am við að sannlfæya félaga sína í Sovétríkjunum um að sbvézkir raðamenn hefðu gerzt sektr um glappaskot með innrásinni , í I Tékkóslóvakíu. «aas®@“ á UfltöibttiB* - « íi5 4 átóWM - * , 5,i“ a« bwöSj*5 * 500.00 a«eins ■ Wi car rental serwice ® RanSarárstíg 31 — Sími 22023 J /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.