Þjóðviljinn - 19.02.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.02.1969, Blaðsíða 4
4 AÍÐA — ÞJÓÐVILJnsrN — Miðvikudagw lfl. flKbrótr 19(99. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýslngastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavörðusL 19. Sfml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. / Hemaðaráætlun J^okið er fyrsta áfanga 1 nýrri stórstyrjöld við- reisnarstjómarinnar við launamenn. í desember samþykkti stjómarliðið lög sem skertu mjög til- finnanlega aflahlut sjómanna. Þegar sjómenn sner- ust til vamar með mjög hófsamlegum kröfum, lét ríkisstjórnin koma til mánaðar stöðvunar á báta- flotanum til þess að takmarka sem mest árangur sjómanna, sóaði hundmðum miljóna króna í her- kostnað og magnaði stórlega það ósæmilega at- vinnuleysi sem einkennt hefur kjör launafólks undanfama mánuði. Þegar yfirmenn á bá'tunum neituðu að sætta sig við þann hlut sem ríkisstjórn- in skammtaði þeiim vom að lokum sett nauðung- arlög sem skylda þá til að starfa upp á þau býti sem ríkisstjóminni þóknast." . ' y t. Jjessi styrjöld ríkisstjómarinnar við sjómenn, þá stétt sem aflar útflutningsverðmætanna, er að- eins einn þáttur í mun umfangsmeiri hemaði. Rík- isstjómin hefur lýst þeim ásetningi sínum: að launafólk verði að bera áhrif gengislækkunarinn- ar bótalaust, en það jafngildir um 20% lækkun á raunverulegu kaupi. Átökunum við sjómennina var ætlað að hafa áhrif á þá þróun alla. Ríkisstjórnin hefur undanfamar vikur verið að færa sönnur á það að hún muni beita öllu afli sínu til þess að standa gegn sjálfsögðustu réttlætiskröfum og skeyta í því sambandi ekkert uim hagsmuni þjóð- arheildarinnar, hvorki gjaldeyristekjur né at- vinnuöryggi. Lögþvingunin gegn yfirmönnum hafði ekki aðeins þann tilgang að beygja þá stétt til undirgefni, heldur á hún einnig að sýna að rík- isstjómin muni ekki skirrast við að beita valdi til þess að koma vilja sínum fram. Nauðungarlögin gegn sjómönnum em ekkert einangrað fyrirbæri, heldur aðeins einn liðurinn í þeirri hemaðaráætl- un ríkisstjórnarinnar að leysa öll efnahagsvanda- mál gjaldbrota viðreisnarkerfis .einhliða á kostnað laimafólks. Dýr forsetatígn JJndirstaða verklýðshreyfingarinnar er frjálfe samningsréttur, og sá réttur er einn af horn- steinum lýðræðisþjóðfélags. Það hlýtur því að vekja mikla athygli að á alþingi í fyrrinótt lýsti Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðusambands íslands, yfir því að hann vildi ekki bregða fseti fyrir fmmvarp ríkiss'tjómarinnar uim að svipta sjó- menn samningsrétti, og í samræmi við þá yfirlýs- ingu sat('hann hjá þegar frumvarpið var gert að lögum. gamningsfrelsið var ein meginkrafa síðasta Al- þýðusambandsþings. Þingið samþykkti einróma yfirlýsingu þar sem lögð var áherzla á það að verk- lýðshreyfingin gæti ekki haft neina samvinnu við ríkisstjóm sem beitti lögþvingunum. En þegar samið var uim forsetatign í Alþýðusambandi ís- lands hefur auðsjáanlega verið gengið 'frá annarri stefnu sem Hannibal Valdimarsson metur meíra en einróma samþykktir verkafólks. — m. Arabiskir skæruliðar að æfingnm í Jórdaníu. RitstJórinmi: Isræil er samn- faart um. að hvorki (Arabar) né Ráðstjómarrfkin æski varanlegs friðar, heldur aðeins ráðrúms til að kasta mæðinni og undir- búa fijórðu lotuea. Hvað getið þér sagt til að samnfaara ísrael uan, að basði (Araba-ríikin) og Ráðstjónnarrikin æsfci vaeainJegs firiðar? Nasser: 1 fiyrsta laigi erum við eíklki að unddrbúa aðra eða þriðju lötu. Víð hófium eikki á- rás. Arfð 1956 réðst (ísraél) á- samt Bretlandi og BðiaíkiKlandi á okkrnr. Bætour etfitir vesturllenzka höflunda haíla tekið aifi alllan vaifa um, að (Israel) var að undirbúá briðju lotuna og að leiksllok voru tallin vera kornin undir því, að fyrsta árásin yrði gerð, áður en (amdstæðinigamir) gaetu hafiizt þanda. Nú er það að undírbúa fijórðu lotuna. Við verðum þess vegna einnig að vera umdir hana búnir. Þér verðið að trúa mér, þegar ég segi yður, að Ráðstjómarríkin æskja friðsamlegrar lausnar (ágrei ningsmáían na). Ég er sannfærður um, að þau leita friðar aif heiðarlegum þvötum. Hvað okkur snertir, viljum við okki láta styrjaldarundirbúning sitja í fyrirrúmd fyrir öUu öðm. Við þráum frið. Við höfum sára þörf fyrir frið tifl að treysta ait- vinnuíliíf okíkar. En við yerðum að verja hendur okkar. Isnaels- menn hafa þráfaldllega sagt, að land þeirra nái frá Nfl til Evrates. Ritstjórinn: Trúið þér því í raiun og veru, að það sé mark- mið þeirra? Nasser: Að sjálfsögðu. Minn- izt þess, sem Dayan landvam- armálaráðherra sagði æslkufódki Sameinaða varkaimiannaifllokks- ins að stríðinu lolknu: ,,Feður okkar mörkuöu landamærin 1957. Við mörkuðum landamær- in 1949. Þið mörkuðuð landa- mærin 1967. önnur kynslóð mun marka lamdamærin, þar sem þau eiga heimia." Dagllega láta fiorsætisráðiherra og vara- forsætisráðherra Israel svo um- mælt, að þeir muni eiklM aifitur láta af hendi rakna það, sem þeir tóku; að stórar landspildur verði sameinaðar ísrael til fraimlbúðar. Þeiir eru að sienda ísraelska landnema til Sinad, til Gólan-sléttunnar í Sýriandi og till Hebron í Jórdianíú. I>að er þess veigna erfitt að komast hjá því að draiga þá ályktun, að útþenslan sé þeim raison d'etre. Ritstjórinn: Þér hafið lýst yf- ir stuðninigi við skemrodar- verkasveitir, sem standa að á- rásum á Israel. En þér hafið, jafnfiraimt fialllldzt á álykitun Sameinuðu þjóðanna firá 1967 um náHæg Austurilönd og sótta- tilögur Ráðstjómarríkjanna. Hvemiig samræmið þér þaiu viðhorf yðar? Nasser: ísrael heflur opimber- lega hafinað sátbatillögum Ráð- stjómarríkjamma. Og í svari Bandarikjanna till Ráðstjómar- ríkjanna ér tilffiögumiuim vísað á buig. Israelsmienn neita enn- fremur að hlfta ályktun örygg- isróðsins. En við höfiuim falttiizt á hana. Á ég þess vegna anmars úrkostar en að styðja hina 'hug- rökiku bardagamenn mótspjrmu- hreyfingarinnar, sem vilja leysa Oand sitt úr ánaiuð? Ritstjórinn: Munduð þér leyfa Ráðstjómarríkjunum, Banda- ríkjunum, Frakkilandi og Bret- landd að senda heriið til Sinai, efi það væri ISöur í samlkiomu- lagsgerð um brabtfnutning (hers) Israels? Nassiar: Nei, við miunum elkki fallast á setu neinina hermanna frá stórveldunuim fijórum á lamdssvæðum okkár. Rdtstjórinn: En er elkki þegar í landi yðar herstarfslið firá Ráðstjómarríikjrmum? Nassar: Ned. þedr eru róð- gjafiar, ganga eikild í einfeennis- búningum og taika við skipun- um firá ókkur. Ritstjórinn: Munduð þérveita viðtöku herfllokkum frá smærri lönöum undir fiána Sameinuðu þjóðanna? Nasser: Við hefðum ekkert á mióti þn’i. Ritstjórinn: Munduð þér fall- ast á, að Sinai-skagi yrðd víg- girtur, etf Israielsiníenn hyrfuafit- •ur til landamærainna firá júni 1967? Nasser: Nei, við gebum að- eins flaJlizt á, að óvíggirt verði svæði sem landaimæri hiuta í í sundur. Ritstjórinn: Ef ísraed dregur her sinn til baka og tefcur að þedm hætti fyrsta skrefið í átt til saimikomulaigsgerðar, yrði Bg- yptaland þá redðubúið til að setjast að samningaborði með Israel til að ræða önriur mól? Nasser: Því get ég efcki svar- að, unz (Israelsmenn) draga ’ sig til baka. En ég get sagt yður, að við sótuim að srimningaborði með Israel cfitir styrjöttdina 1948, ' eáns og lagt var fyrir í vopnahlésskilmálunum, allt lil styrjalldarinmiar 1956, og það erum við redðubúnir *il að gera afitur. Á fót voru settar sam- eiginllegar nefndir beggja að- ila, sem eftiriitsmenn Samedn- .uðu þjóðamna fylgdust með: og það er ísraefl, sem firó 1956 hef- ur neitað að hallda áfiram þeirri máilsmeðferð. Ritstjórion: Þér hatfið saigzt horfast í augu við staðreymdir og að Israei væri ein þeirra. Hver er miunur þess og hins að viðuiikenna landamæri Israels de facto eins og þau voru fyrir stríðið (1967)? Nasser: Á þessu sviði hafa Israelsmemn sjálfir flæltot mál- in. I vopnaihlésskittmóllunum firá 1949 var lagt svo fyrir, að Ar- abar og Israelsmenn kaemu sér saman um heimsendingu filótta- mannanna firá Palestínu. Ef ekki hefðd öeftið við orðin tóm, hefðd verið stigdð hið stærsta skref í, átt til varanlegs. friðar. En Israelsmienn neituðu að ræða heimsendingu (filótta- mannanna). Ásitandið hefur síð- an versmað sitig af stigi. Áður náði tafla filóttamannanna eikki 1 miljón. Nú eru þedr nær því 1.5 miljón að tölu. Ritstjórinn: Gætuð þér bent á leið tdl varanlegrar lausnar þessara mólla? Nasser: Eina ieiðin er sú, að ísrael verði ríki, siem etoki er grundvaMað á (einum) trúar- brögðum, heldur á öllflum trúar- brögðum, — riki Gyðinga, Mú- hameðstrúairmanna og kristinna manna. Þeir bjuggu saman um aldir, án þess að í kekki kast- aðist, en meðan Israelsmenn eru staðráðndr að svipta Palestínu- búa mannrétbindum þeirra, mun vandræðaóstandið vara, í 19 ár, 20 ár, 30 ár eða 40 ár eða llemig- ur. Ritstjórinn: Teljið þér nofckr- ar horfur á þróun í þessa átt? Nasser: Bf til viM um dága næstu kynslóðar í Israefl.. Sumir Israelsmenn eru famir að hafa orð á því, að þeir ættu að tatoa mólin öðrum tökum. En.æúver- andi leiðtogar þess eru skamm- sýnir. Ritstjórinn: Haldið þér, að Israelsmenn geti framleitt kjamorkuvopn ? Nasser: Sérfræðingar okfcar telja ekki, að Israel geiti það í bráð. Afltur á móti vitum við, að þeir eru mjög langt komndr á þessu sviði og verja mifcflum fjármutium í þessu skynd. Eng- um vatfa er undirorpið, að þetta er eitt aif því helzta, sem þeir láta sitja í fiyrirrúmi. Eftir að stfðustu firéttir (a£ þessum málluml) birtust í Bandarífcjunum, höfium við end- ursikoðað aifistöðu okfloar. Ég kvaddi saman flund helztu ráða- maona oktoar. Niðurstaða (hans) var sú, að við eigum sérfiræð- ingana og tæikin sem á er þörf, tifl firamlledðsilu kjamorikuvopna, en elkki fjármaignið. Mikiflla fjármuna er þörf. Ritstjórinn: Hve mitoiiHa? Nassier: Um 250 mifljóna baindarfslkra dolttara. En við hötfum eklkert á prjónununa, Ritstjórinn: Hvað gerist, ef Israelsmenn firamlleiða kjarn- oitouivopn? Nasser: Við undirrituðum samniniginn um talkmörkun kjamoitouivapna. Israefl neitaði (að unddrrita hann). Og saimlkv. ákvasðum samnimgsins, eru Fralmhald á 9. síðu. Félag íslenzkra hljómlistarmanna * FÉLAGSFUNDUR verður haldinn að Óðinsgötu 7 laugardag- inn 22. febníar kl. 1.15. FUNDAREFNI: 1. Skýrsla fulltrúa af A.S.f.-þingi. 2. Fasteignakaup. 3. Hljómplötusaraningax. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. 4>- á ^ ^ er tógan atieins kv. «*lUU .._,Tvn8tldaga,et " grþurí a t rj aaga, • •* þifreiö í . ,avts feiiur niCur. Ef T?ér W og kilðmetragl ásóiarhring^Ev.5afbeodrun^ur a6 iirinBÍa'' 500.00 þurfi* aíeVÐS BÍLRIEIGAN FALUR" car rental service © Rauðarárstíg 3.1 — Sími 22022

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.